Morgunblaðið - 27.01.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.01.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1999 47 I DAG Árnað heilla ^rVÁRA afmæli. í dag, I \/miðvikudaginn 27. janúar, verður sjötug Pálína Gísladðttir, Grund- arfírði. Eiginmaður hennar er Halldór Finnsson, fyrr- verandi sparisjóðsstjóri. Þau eru að heiman. BRIDS llinvjún (iiirtmiinilur l'áll Arnarson ÞAÐ er enginn á hættu og vestur opnar í fyrstu hendi á einu hjarta. Lesandinn á að segja næst með þessi fallegu spil í norður: Norður * ÁG108762 V K ♦ — *ÁKD92 Ymsar sagnir koma til álita, svo sem dobl, einn spaði, fjórir spaðar eða tvö hjörtu til að sýna spaða og láglit. Spilið kom upp í 12. umferð Reykjavíkurmótsins og sumir spilarar töldu ráð- legast að opnunardobla „til að byi’ja með“. Þeir áttu skömmu síðar útspilið gegn einu hjarta dobluðu: Norður * ÁG108762 V K ♦ — * ÁKD92 Vestur Austur *— * 954 V D97643 V 8 ♦ ÁKD53 ♦ G862 + 85 +G7643 Suður * KD3 V ÁG1052 * 10974 * 10 Vestur nær að klóra í sjö siagi og tekur fyrir það 160. Sem er fínn árangur í AV, þegar alslemma í spaða er borðleggjandi í hina áttina! Jón Hjaltason og Steinberg Ríkharðsson náðu sjö spöð- um eftir að Jón sagði rólega einn spaða yfir hjartaopnun vesturs í byrjun. Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta lspaði Pass 2hjörtu 4tíglar ötíglar Pass ölyörtu Pass 5grönd Pass 7spaðar Pass Pass Pass Með tveimur hjörtum sýn- ir Steinberg góða hækkun í tvo spaða. Þá er leiðin í hálfslemmu greið, en Jóni tekst að kreista út úr makk- er upplýsingar um lykilspilin tvö, hjartaás og spaðakóng, sem er allt sem þarf í sjö. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569- 1100, Sent í bréfsíma 569- 1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Ljósraynd: Odd Stefán. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí sl. í Garða- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Telma Sigftryggs- dóttir og Kjartan Orn Sig- urðsson. Heimili þeiiTa er að Lokastíg 25, Reykjavík. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 27. júní sl. í Bingsjökyrka Karen Jea- nette Nordgren og Stein- grímur P. Sigfússon. Heim- ili þeiira er í Lidköpings- vágen 46, 12139 Johannes- hov, Sverige. Með morgunkaffinu HOGNI HREKKVISI Fl SfcBÓÞ. FJOLWUNpAK „ f>ettCb er Lyfct afS-tolinnó St'/d." SKAK IJinsjóii Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á Hoogovens stórmótinu í Hollandi sem nú stendur yf- ir. Jeroen Piket (2.609), Hollandi var með hvítt og átti leik gegn Jan Timman (2.649). Piket hafði fórnað manni fyrir sterka sókn og lauk nú skákinni laglega: 26. Hxf6! - Hxf6 27. Dxd7 - Dg7 28. He8+ - Hf8 29. He7 - HU 30. De6 - Df6 31. He8+ og svartur gafst upp. Nýjustu fréttir úr skákheiminum herma að hætt sé við að halda heims- meistaramótið í Las Vegas. Upphaflega átti að halda það í des- ember síðastliðinn, en því var frestað vegna mótmæla Anatólí Karpovs FIDE heimsmeistara, sem taldi sig ekki þurfa að verja titilinn svo snemma. Því var þá frestað fram á sumar, en nú hafa mótshaldararnir í Las Vegas dregið sig til baka. FIDE á því vart í önnur hús að venda með mótið en að halda það í Elista, heimaborg FIDE forset- ans. HVÍTUR leikur og vinnur. itn ~ -^vf!**** STJÖRJVUSPA eítir Frances Urake VATNSBERINN Afmælisbai-n dagsins: Þú ert mjög viðkvæmur fyrir áliti annarra. Láttu það liggja á milli hluta og vertu sjálfum þér samkvæmur. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Margar forvitnilegar hug- myndir rekur á fjörur þínar þessa dagana. Það er vandi að velja en þér er óhætt að treysta dómgreind þinni. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það er alltaf ánægjulegt þeg- ar góðir vinir reka inn nefið. Svo verður einnig hjá þér. Óvænt uppástunga verður þér til mikillar gleði. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nfl Einhver smámisklíð kemur upp á milli þín og samstarfs- manna þinna. Sýndu sveigj- anleika og þá munu allir erf- iðleikar gufa upp. Krobbi (21. júní - 22. júlí) Ef þú leggm- þig allan fram máttu vera ánægður með störf þín hvort heldur um er að ræða í starfi eða heima við. Taktu vel á móti góðum gestum. Ljón (23. júií - 22. ágúst) Ef þú vilt flytja þig um set ættirðu að gera það núna. Þú færð góðar fréttir sem færa þér fjárhagslegan ávinning. Sinntu þínum nánustu. Meyjd (23. ágúst - 22. september) (Ð& Þú hefur nóg að gera í félagslífinu og nýtur þess að eiga góða vini. Hugsaðu þig vel og vandlega um áður en þú tekur ákvörðun um að fjárfesta. Vog (23. sept. - 22. október) W Þú þarft að taka stóra ákvörðun í samráði við fjöl- skylduna er varðar fram- tíðina. Þú færð góðar fréttir sem hafa mikilvæg áhrif á af- komu þína. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur úr mörgu að veija í viðskiptum og þarft að vera vel vakandi svo ekkert fari úrskeiðis. Leitaðu ráða ef þess gerist þörf. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flU Láttu ekki ginnast af gylli- boðum því reikningana þarf að borga fyrr eða síðar. Þér vegnar vel ef þú sýnir ákveðni og festu. Steingeit (22. des. -19. janúar) +flP Hafðu ekki áhyggjur þótt þú eigir erfitt með að taka ákvörðun í sambandi við ‘starf þitt. Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) GSnt Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert ákveðinn og kraftmik- ill þessa dagana sem kemur sér vel því þú færð tækifæri sem gæti falið í sér fjárhags- legan gróða ef rétt er með farið. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar é traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ný hugsun! - Nýtt afl! Megrunarsamkeppni' verður í febrúar og mars. Glæsilegir vinningar í boði fyrir bestan órangur. Nánari upplýsingar í síma 699 8709. Kœrar þakkir til allra þeirrs sem glöddu mig á ýmsatt máta á 75 ára afmœli mínu þann 19. janúar. s Arni Tryggvason leikari og trillukarl. r Ný framtíð — engar pillur Meiri virkni — engin aukaefni Megrunarúðinn frá Kare Mor slær í gegn 95% nýting á 25 sek. Kynning á þessum byltingarkenndu fæðubótarefnum t.d.-meorunarúðanum með fitubrennurunum crominum og L Cametine. PMS við streitu og andlegri vanlíðan. Bláarænum börunaum við húðvandamálum, orkuleysi, æðakerfum og fleira. Probio-furuberki. andoxunarefninu sterka, sem styrkir varnir likamans gegn sjúkdómum og öldrun. Artitlex við vefjagikt og fleira verður í Lóuhreiðri í kvöld kl. 20.00. Birna Smith og Hrafnhildur Júlíusdóttir kynna. ■TBTSSSjB Vertu með í að móta framtíðina. PP(hB»M^I Söluaðilar óskast. Uppl. i síma 551 6540 og 898 8220 ■|É(»iaMa| Útsala Allar vörur á útsölu Allt að 60% afsláttur SILFURBÚÐIN Kringiunni, sími 568 9066. UTSALAN er hafin Gríðarlegur afsláttur Verð frá kr. 100 metrinn brautír & gluggatjöld -Faxafeni 14, sími 533 5333. Á útsölunni ullarúlpur, verð kr. 5.000 ELÍZUBÚÐIN Skipholli 5,105 Reykjovík, sími 552 6250.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.