Morgunblaðið - 27.01.1999, Page 47

Morgunblaðið - 27.01.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1999 47 I DAG Árnað heilla ^rVÁRA afmæli. í dag, I \/miðvikudaginn 27. janúar, verður sjötug Pálína Gísladðttir, Grund- arfírði. Eiginmaður hennar er Halldór Finnsson, fyrr- verandi sparisjóðsstjóri. Þau eru að heiman. BRIDS llinvjún (iiirtmiinilur l'áll Arnarson ÞAÐ er enginn á hættu og vestur opnar í fyrstu hendi á einu hjarta. Lesandinn á að segja næst með þessi fallegu spil í norður: Norður * ÁG108762 V K ♦ — *ÁKD92 Ymsar sagnir koma til álita, svo sem dobl, einn spaði, fjórir spaðar eða tvö hjörtu til að sýna spaða og láglit. Spilið kom upp í 12. umferð Reykjavíkurmótsins og sumir spilarar töldu ráð- legast að opnunardobla „til að byi’ja með“. Þeir áttu skömmu síðar útspilið gegn einu hjarta dobluðu: Norður * ÁG108762 V K ♦ — * ÁKD92 Vestur Austur *— * 954 V D97643 V 8 ♦ ÁKD53 ♦ G862 + 85 +G7643 Suður * KD3 V ÁG1052 * 10974 * 10 Vestur nær að klóra í sjö siagi og tekur fyrir það 160. Sem er fínn árangur í AV, þegar alslemma í spaða er borðleggjandi í hina áttina! Jón Hjaltason og Steinberg Ríkharðsson náðu sjö spöð- um eftir að Jón sagði rólega einn spaða yfir hjartaopnun vesturs í byrjun. Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta lspaði Pass 2hjörtu 4tíglar ötíglar Pass ölyörtu Pass 5grönd Pass 7spaðar Pass Pass Pass Með tveimur hjörtum sýn- ir Steinberg góða hækkun í tvo spaða. Þá er leiðin í hálfslemmu greið, en Jóni tekst að kreista út úr makk- er upplýsingar um lykilspilin tvö, hjartaás og spaðakóng, sem er allt sem þarf í sjö. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569- 1100, Sent í bréfsíma 569- 1329, sent á netfangið ritslj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Ljósraynd: Odd Stefán. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. júlí sl. í Garða- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Telma Sigftryggs- dóttir og Kjartan Orn Sig- urðsson. Heimili þeiiTa er að Lokastíg 25, Reykjavík. BRUÐKAUP. Gefin voru saman 27. júní sl. í Bingsjökyrka Karen Jea- nette Nordgren og Stein- grímur P. Sigfússon. Heim- ili þeiira er í Lidköpings- vágen 46, 12139 Johannes- hov, Sverige. Með morgunkaffinu HOGNI HREKKVISI Fl SfcBÓÞ. FJOLWUNpAK „ f>ettCb er Lyfct afS-tolinnó St'/d." SKAK IJinsjóii Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á Hoogovens stórmótinu í Hollandi sem nú stendur yf- ir. Jeroen Piket (2.609), Hollandi var með hvítt og átti leik gegn Jan Timman (2.649). Piket hafði fórnað manni fyrir sterka sókn og lauk nú skákinni laglega: 26. Hxf6! - Hxf6 27. Dxd7 - Dg7 28. He8+ - Hf8 29. He7 - HU 30. De6 - Df6 31. He8+ og svartur gafst upp. Nýjustu fréttir úr skákheiminum herma að hætt sé við að halda heims- meistaramótið í Las Vegas. Upphaflega átti að halda það í des- ember síðastliðinn, en því var frestað vegna mótmæla Anatólí Karpovs FIDE heimsmeistara, sem taldi sig ekki þurfa að verja titilinn svo snemma. Því var þá frestað fram á sumar, en nú hafa mótshaldararnir í Las Vegas dregið sig til baka. FIDE á því vart í önnur hús að venda með mótið en að halda það í Elista, heimaborg FIDE forset- ans. HVÍTUR leikur og vinnur. itn ~ -^vf!**** STJÖRJVUSPA eítir Frances Urake VATNSBERINN Afmælisbai-n dagsins: Þú ert mjög viðkvæmur fyrir áliti annarra. Láttu það liggja á milli hluta og vertu sjálfum þér samkvæmur. Hrútur _ (21. mars -19. apríl) Margar forvitnilegar hug- myndir rekur á fjörur þínar þessa dagana. Það er vandi að velja en þér er óhætt að treysta dómgreind þinni. Naut (20. aprfl - 20. maí) Það er alltaf ánægjulegt þeg- ar góðir vinir reka inn nefið. Svo verður einnig hjá þér. Óvænt uppástunga verður þér til mikillar gleði. Tvíburar (21. maí - 20. júní) nfl Einhver smámisklíð kemur upp á milli þín og samstarfs- manna þinna. Sýndu sveigj- anleika og þá munu allir erf- iðleikar gufa upp. Krobbi (21. júní - 22. júlí) Ef þú leggm- þig allan fram máttu vera ánægður með störf þín hvort heldur um er að ræða í starfi eða heima við. Taktu vel á móti góðum gestum. Ljón (23. júií - 22. ágúst) Ef þú vilt flytja þig um set ættirðu að gera það núna. Þú færð góðar fréttir sem færa þér fjárhagslegan ávinning. Sinntu þínum nánustu. Meyjd (23. ágúst - 22. september) (Ð& Þú hefur nóg að gera í félagslífinu og nýtur þess að eiga góða vini. Hugsaðu þig vel og vandlega um áður en þú tekur ákvörðun um að fjárfesta. Vog (23. sept. - 22. október) W Þú þarft að taka stóra ákvörðun í samráði við fjöl- skylduna er varðar fram- tíðina. Þú færð góðar fréttir sem hafa mikilvæg áhrif á af- komu þína. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur úr mörgu að veija í viðskiptum og þarft að vera vel vakandi svo ekkert fari úrskeiðis. Leitaðu ráða ef þess gerist þörf. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flU Láttu ekki ginnast af gylli- boðum því reikningana þarf að borga fyrr eða síðar. Þér vegnar vel ef þú sýnir ákveðni og festu. Steingeit (22. des. -19. janúar) +flP Hafðu ekki áhyggjur þótt þú eigir erfitt með að taka ákvörðun í sambandi við ‘starf þitt. Vatnsberi f . (20. janúar -18. febrúar) GSnt Þú ert ekki til stórræðanna fyrri part dags en munt bæta það upp seinnipartinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert ákveðinn og kraftmik- ill þessa dagana sem kemur sér vel því þú færð tækifæri sem gæti falið í sér fjárhags- legan gróða ef rétt er með farið. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar é traustum grunni vísindalegra staðreynda. Ný hugsun! - Nýtt afl! Megrunarsamkeppni' verður í febrúar og mars. Glæsilegir vinningar í boði fyrir bestan órangur. Nánari upplýsingar í síma 699 8709. Kœrar þakkir til allra þeirrs sem glöddu mig á ýmsatt máta á 75 ára afmœli mínu þann 19. janúar. s Arni Tryggvason leikari og trillukarl. r Ný framtíð — engar pillur Meiri virkni — engin aukaefni Megrunarúðinn frá Kare Mor slær í gegn 95% nýting á 25 sek. Kynning á þessum byltingarkenndu fæðubótarefnum t.d.-meorunarúðanum með fitubrennurunum crominum og L Cametine. PMS við streitu og andlegri vanlíðan. Bláarænum börunaum við húðvandamálum, orkuleysi, æðakerfum og fleira. Probio-furuberki. andoxunarefninu sterka, sem styrkir varnir likamans gegn sjúkdómum og öldrun. Artitlex við vefjagikt og fleira verður í Lóuhreiðri í kvöld kl. 20.00. Birna Smith og Hrafnhildur Júlíusdóttir kynna. ■TBTSSSjB Vertu með í að móta framtíðina. PP(hB»M^I Söluaðilar óskast. Uppl. i síma 551 6540 og 898 8220 ■|É(»iaMa| Útsala Allar vörur á útsölu Allt að 60% afsláttur SILFURBÚÐIN Kringiunni, sími 568 9066. UTSALAN er hafin Gríðarlegur afsláttur Verð frá kr. 100 metrinn brautír & gluggatjöld -Faxafeni 14, sími 533 5333. Á útsölunni ullarúlpur, verð kr. 5.000 ELÍZUBÚÐIN Skipholli 5,105 Reykjovík, sími 552 6250.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.