Morgunblaðið - 27.01.1999, Side 49

Morgunblaðið - 27.01.1999, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1999 49 I I <|f FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Halldór BERGLIND Ósk Einarsdóttir, Þórey Hannesdóttir, Lára Björg Ágústs- dóttir, Berglind Helga og Þurý Björg. SMARI Jósepsson, Karl Davíðsson, Trausti Skúlason og Ómar Hauksson. GUÐJÓN Már Guðjónsson, einn af eigendum Oz, og Þorsteinn M. Jónsson, framkvæmdastjóri Vffilfells. Coca-cola á Netinu Heill heim- ur út af fyrir sig HALDIÐ var teiti vegna opnunar Coca-cola vefsins síðastliðinn laugardag. Gestum var boðið upp á léttar veitingar og gátu þeir skoðað á myndvörpum þá mögu- leika sem í boði eru á vefnum sem SÝNISHORN úr heimi Coca-cola á Netinu. er á slóðinni coca-cola.is. Plötusnúðarnir Margeir, Árni E. og Þossi léku af fingrum fram og einnig komu Real Flavaz fram ásamt rapparanum Anthony. Ey- þór Arnalds, þróunarstjóri Oz, sá um að kynna vefínn ásamt Þor- steini M. Jónssyni, framkvæmda- sfjóra Vífilfells, en vefurinn er samvinnuverkefni Coca-cola, Oz, Hyper Web og Fíns miðils. Gefnir voru miðar á útvarpsstöðvum Fíns miðils og voru léttar veiting- ar í boði. Öllum netverjum býðst svo að heimsækja Coca-cola vefinn þar sem í boði eru tónlistargreinar Undirtóna, vinsældalisti X-ins og Skratz og tónlistarmyndbönd. Einnig er skiptimarkaður á plöt- um og þrívíddarheimur þar sem menn geta hist og skrafað saman. I næsta mánuði verður svo get- raunaleikur á vefsíðunni. „Vefur- inn er flottur í dag en verður æ betri,“ segir Kiddi Bigfoot, kynn- ingarstjóri Fíns miðils. MYNPBÖND Með fullri alvöra Upp og niður (Up ‘n’ Under)________ li a in n n in y n <1 ★ '/2 Framleiðandi: Mark Tliomas. Leik- stjóri og handritshöfundur: John Godber. Kvikmyndataka: Alan M. Trow. Aðalhlutverk: Gary Olsen, Neil Morrisey og Samantha Janus. (95 mín) Brcsk. Skífan, janúar 1998. Myndin er öllum leyfð. í ÞESSARI bresku gamanmynd segir frá Arthur Hoyle, fyrrverandi rugby-leikmanni, sem ákveður að snúa sér aftur að sportinu og þjálfa upp handónýtt lið missköllóttra og misþungra leik- manna. Hann veðj- ar við erkióvin sinn að liðið muni sigra hörðustu nagla deildarinnar sem taldir eru ósigrandi. Þjálfunin fer illa af stað en fer að ganga betur þegar hin Ijóshærða og eitilharða Hazel kemur til aðstoðar. Upp og niður ber sterkan keim af gamanmyndinni Með fullri reisn, sem sló óvænt í gegn fyrir skömmu. Sögusviðið er samfélag breskra verkamanna og umfjöllunarefnið snýst um tilraun nokkuiTa karl- manna til að ráða bót á slæmu sjálfs- mati og karlmennskukreppu með samstilltu átaki. Þessa kvikmynd skortir hins vegar ferskleikann og húmorinn sem Með fullri reisn hafði. Hún er fremur illa gerð og fyrirsjá- anleg allt frá byrjun. Hins vegar nær myndin sér á vel strik í lokaatriðinu sem lýsir úrslitakeppninni og gerir síðustu tuttugu mínúturnar þess virði að horfa á. Samfylking jafnaðarmanna verður að auka fylgi sitt meðal ungs fólks. Magnús Árna í 3. sætið! Setjum fulltrúa ungu kynslóðarinnar í öruggt þingsæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík. Eldriborgaraferð til Kanarí 19. apríl með Sigurði Guðmundssyni Heimsferðir kynna nú hina vinsælu vorferð sína til Kanaríeyja hinn 19. apríl, í 30 nætur, en þessi ferð hefur verið uppseld öll undanfarin ár, enda frábært veður á Kanaríeyjum á þessum tíma og frábærar aðstæður fyrir ferðamanninn. Við bjóðum nú betri gistivalkosti en nokkru sinni fyrr í hjarta Ensku strandarinnar og að sjálfsögðu njóta farþegar okkar rómaðrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Sigurður Guðmundsson verður með fjölbreytta skemmti- og íþróttadagskrá, leikfimi og kvöldvökur til að tryggja það að þú fáir sem mest út úr fríinu. Sigurður Guðmundsson Spennandi daaskrá • Leikfimi • Kvöldvökur • Kynnisferðir • Gönguferðir • Spilakvöld • Út að borða Paraiso á Kanarí. Heimsferðir bjóða eingöngu góða gisti- staði á Kanarí. Gististaðir Heimsferða • Corona Blanca • Roque Nublo • Las Arenas • Iguazu • Paraiso Maspalomas • Tanife 30 nætur 30 nætur frákr. 68.190 frákr. 72.490 19. apríl, m.v. 3 í íbúð, Tanife. 19. apríl, m.v. 2 í íbúð, Tanife. HEIMSFERÐIR Austurstræti 17, 2. hæö • sími 562 4600 www.heimsferdir.is Heiða Jóhannsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.