Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.02.1999, Blaðsíða 1
Á þjóð- veggum Evópu 0 Rótari rótarar 14 SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 BLAÐ B Sumarið 1996 lenti Dada með vefjarhött- inn sinn á kollinum á Keflavíkurflugvelli. Dada er munkur An- anda Marga hreyfing- arinnar og er búsettur á Lindargötunni í Reykjavík. Hingað er hann kominn til að kenna íslendingum yoga og hugleiðslu. Hann er lágvaxinn, brosmildur og klæðist daglega appelsínu- gulum kyrtli. Árni Sæberg myndaði Dada í hversdagslíf- inu en Hrönn Marin- ósdóttir sótti yoga- tíma og spjallaði síð- an við Dada um lífið og tilveruna; matar- æði, Ananda Marga, gildi hugleiðslu og starf hans sem plötu- snúður á filippseysku diskóteki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.