Morgunblaðið - 21.02.1999, Síða 19

Morgunblaðið - 21.02.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1999 B 19^ Winnie Mandela fram á sjónarsvið- íð a ny EFTIR að hafa lent í hrinu hneykslismála á undanfói-num árum virtist á dögunum sem Winnie Madikizela-Mandela, fyrrverandi eiginkona Nelsons Mandela Suður-Afríkuforseta, væri að ná sér á strik á nýjan leik. Kom þá í ljós að hún er meðal tíu efstu manna á fram- boðslista Afríska þjóðarráðsins (ANC) fyrir þingkosningarnar í maí. Alls eru 177 fulltrúar á listanum og trónir Thabo Mbeki þar efstur en hann er væntanlegur arftaki Mandelas á forsetastóli. „Þessi niðurstaða er til marks um það álit sem meðlim- ir ANC hafa á Winnie. Þetta er traustsyíirlýsing," sagði Kgal- ema Motlanthe, framkvæmda- stjóri ANC. Bætti hann því þó við að góð útkoma Madikizela- Mandela tryggði henni hins vegar ekki sæti í 27 manna rík- isstjórn landsins að afloknum kosningunum. . Madikizela-Mandela hefur þótt hálfgerð vandræðamann- eskja í s-afrískum stjómmálum en nýtur samt sem áður mikilla vinsælda meðal fátækustu íbúa S-Afríku. Hún var sakfelld og sektuð fyrir mannrán árið 1991. Nelson Mandela skipaði hana engu að síður í aðstoðar- ráðherraembætti árið 1994 en rak hana ári síðar fyrir aga- brot. Árið 1996 skildi Mandela síðan við hana fyrir ítrekuð hjúskaparbrot hennar. Komst Sannleiks- og sáttanefndin jafnframt að þeirri niðurstöðu í fyrra að Madikizela-Mandela hefði ítrekað framið mannrétt- indabrot á tímum aðskilnaðar- stefnunnar í S-Afríku. Er út- nefning hennar af þeim sökum nokkuð umdeild. Börnin num- in brott NORSKA dómsmálaráðuneyt- inu bárust á síðasta ári 42 til- kynningar um, að barni hefði verið rænt, 10 fleiri en árið áð- ur. Er þá yfirleitt um það að ræða, að annað foreldranna hafi haft með sér barn eða börn til annars lands, ósjaldan Tyrklands. As-trology Stjörnuspeki Sími 557 9703 Unglingamót í trompi verður haldið í Fylkishöllinni í dag, sunnudag, kl. 15.20. Þar keppa öll fimleikafélög á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá Keflavík, Hveragerði og Selfossi. Má því búast við mjög spennandi móti. Allir velkomnir. Fimleikasamband Islands HEIMILI OG SKÓLI F oreldraverðlaunin Landssamtök foreldra, Heimili og skóli, veita í vor viðurkenningu sem hefur hlotið heitið Foreldraverðlaunin en þau voru veitt í fyrsta sinn vorið 1997. Tilgangur Heimilis og skóla með þessari viðurkenningu er að vekja jákvæða eftirtekt í grunnskólanum og því gróskumikla starfi sem þar er unnið á fjöl- mörgum sviðum. Sérstaklega verður litið til verkefna sem efla tengsl heimila og skóla og auka virkni foreldra, kennara og nemenda í því mikilvæga samstarfi. Tilnefningaraðilar eru einkum foreldrafélög en einnig getur hver sem er sent inn tilnefningu, t.d. foreldrar, kennarar, skólamenn, nemendur og sveitastjóm- armenn. Við tilnefningu þarf eftirfarandi að koma frani: Nafn/nöfn og heimilisföng þeirra sem tilnefndir eru. Fyrir hvaða starf/verkefni viðkomandi er tilnefndur. Rökstuðningur. Nafh og heimilisfang sendanda. Tilnefningar þurfa að vera skriflegar en þær má senda inn á faxi eða í gegnum tölvupóst. Netfangið er heimskol á heimskol.is. Nánari upplýsingar veitir skrif- stofa Heimilis og skóla, Laugavegi 7, Reykjavík, sími 562 7475, bréfasími 561 0547. Tilnefningar sem leitað er eftir: Öflugir bekkjarfulltrúar sem hafa stuðlað að ánægjulegum uppákomum inn- an bekkjanna þar sem foreldrar, nemendur og kennarar hafa skemmt sér og fræðst saman. Áhugasamir kennarar og skólastjórar sem finna árangursríkar leiðir til að laða foreldrana að skólanum. Duglegir formenn eða stjómir í nemendafélögum sem hafa brúað bilið milli kynslóðanna, foreldra og nemenda. Umsjónarmenn félagsstarfs í skólum sem hafa virkjað foreldra og böm í sveitarfélaginu og þannig gert skólann að miðstöð félagslífs. Framtakssamar stjómir foreldrafélaga sem hafa laðað fleiri foreldra til þátttöku í foreldrastarfmu og fitjað upp á skemmtilegum nýjungum á því sviði. Samstarfsverkefni foreldra og skólafólks, t.d. um umbætur í skólastarfi. Nýbreytni í skólastarfi sem stuðlar að virkari þátttöku foreldra í námi bama. Einstakir foreldrar sem hafa verið virkir í að efla áhuga og ánægju í skóla- starfinu með framlagi sínu. Frestur til að senda inn tilnefningar rennur út 12. apríl 1999. ÞU FINNUR ORUGGLEGA EITTHVAÐ VIÐ ÞITT HÆFI HJÁ OKKUR *y-IR KENNARAR SKÓlA**®6^ ggkAR mál NAMSKEIÐIN HEFJAST 8. MARS ÁHERSLA Á TALMÁL NÝ NÁMSKEIÐ í SKRIFSTOFUENSKU ENSKA INNRITUN STENDUR YFIR í SÍMA 588 0303 eða 588 0305 og fáðu frekari upplýsingar FAXAFENI 10, 108 Reykjavík M LEIÐIN ER GREIÐ Js,\ a5yk Flug til___► ► Frankfurt og Berlínar Vikulega frá 22. maí til 11. september. Verð frá kr. 21.900. * Innifalið: Flug og skattar. Upplýsingar og bókanir í sima 562 9950. Ferðaskrifstofa Skógarhtið 10, 101 Rvk. -... ■ ■ ■ VCSTFJAR9ALEIÐ f' samkeppni um gerð kvikmyndahandrits um Menntaskólann í ev <iqvk L u Hinn 3. maí 1996 var stofnsettur Afmælissjóður Nemendsambands Menntaskólans í Reykjavík, í tilefni 150 óra afmælis skólans, í því skyni að lóta gera heimildarkvikmynd um skólann og nemendur hans Talsvert fé hefur nú safnast til verk- efnisins og mikið er til af skrifuðu efni og myndum, en nú vantar hug- arflugið til að gera úr þessu kvik- mynd sem í senn er skemmtileg og góð heimild um skólann. Hér er um að ræða kærkomið tækifæri fyrir þó, sem standa að hinni öru þróun kvik- myndalistar á Islandi. Samkeppnisskilmáiarnir eru þessir: 1. Samkeppnin er öllum opin. 2. Hæfileg lengd myndarinnar 45 til 60 mínútur. 3. Efni myndarinnar þarf að spanna öll 150 ár skólans. 4. Gera þarf skil eftirfarandi megin þáttum: (a) Hlutverk og þýSing skólans í þróun samfélagsins. (b) Uf nemenda innan og utan skólans. Þátttakendur skulu fyrst skila inn á einni örk, A4, með höfunda- nafni, hvaða tökum þeir hyggjast taka verkefnið (verkefnalýs- ing), en einnig eigin nafni í sérstöku meðfylgjandi lokuðu umslagi. Þátttakendur hafa nokkrar vikur til að Ijúka verkefnalýsingu sinni og skulu hafa skilað henni eigi síðar en hinn 1. apríl 1999 til Inqa R. Helqasonar f.h. Afmælissjóðsnefndar Hagamel 10 107 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.