Morgunblaðið - 24.02.1999, Page 20
20 MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999
ERLENT
MORGUNBLAÐIÐ
Reuters
Tony Blair hvetur til markviss undir-
búnings EMU-aðildar Bretlands
Bretar haldi val-
kostum
Lundúnum. Reuters.
TONY Blair, forsætisráðherra Bret-
lands, lýsti því yfir í neðri deild
brezka þingsins í gær að Bretar yrðu
að hefja fyrir alvöru undirbúning
fyi’ir þátttöku í Efnahags- og mynt-
bandalagi Evrópu (EMU). Hags-
munum þjóðai'innar væri bezt borgið
með því að efnahagslífið væri undir
það búið að taka upp hinn sameigin-
lega Evrópugjaldmiðil með skömm-
um fyrirvara, ef ákvörðun yrði tekin
um inngöngu landsins í EMU.
Blair kynnti í þingræðunni í gær
opinbera undii'búningsáætlun stjóm-
arinnar f\TÍr EMU-aðild. Hann ít-
rekaði þá skoðun sína, að byðu efna-
hagsaðstæður upp á það ætti Bret-
land að stíga skrefið til fulls og skipta
sterlingspundinu út fyrir evruna.
Sagði hann að samkvæmt undirbún-
ingsáætluninni væri gert ráð fyrir að
opnum
þessi umskipti gætu komist til fullra
framkvæmda á tveimur árum eftir að
ákvörðun yrði tekin um aðild Bret-
lands. Akvörðunina sjálfa sagði Blair
þó ekki stjórnarinnar að taka; hana
yrði þjóðin að taka í þjóðaratkvæða-
greiðslu.
„Það sem ég tilkynni í dag er ekki
stefnubreyting, aðeins gírskipting,"
sagði Blair. „Ef við viljum halda
kostinum á [EMUj-þátttöku opnum,
verðum við að undirbúa okkur,“
sagði hann. Hann nefndi þó enga
dagsetningu sem hann teldi rétt að
stefna að í þessu sambandi. Hann
nefndi heldur ekkert um hvort
stjórnin hygðist stefna að því að
tengja gengi pundsins gengi evrunn-
ar, sem talið er vera grundvallar-
ski-ef í aðlögun brezks efnahags að
evru-svæðinu.
Jeltsín vottar
hermönnum virðingu
Rússar enn sakaðir
um vopnasölu til Iraks
BORÍS Jeltsín, forseti Rúss-
lands, og Jevgení Prímakov, for-
sætisráðherra, vottuðu föllnum
hermönnum virðingu sína við
hátíðlega athöfn í gær, og lögðu
blómakrans að leiði „óþekkta
hermannsins“ í Kreml. 23. febr-
úar er árlega haldinn hátíðlegur
í Rússlandi til minningar um „þá
sem börðust fyrir föðurlandið",
en dagnrinn var áður kallaður
„Dagur Rauða hersins".
Jeltsin bar sig bærilega þrátt
fyrir veikindi sín, en þui-fti
stuðning Prímakovs er hann
Amman, The Daily Telegraph.
BRYNVARÐIR vagnar fóru eftir-
litsferðir um Bagdað í gær þar sem
undanfarna þrjá daga hefur komið
til átaka milli öryggislögreglunnar
og shíta-múslima. Frést hefur af
miklum óeirðum sem raktar eru til
morðsins á erkiklerknum Ayatollah
Mohammed Sadiq al-Sadr, trúar-
leiðtoga Shíta-múslima, og sonum
hans sl. föstudag.
Atökin brutust út á laugardag
þegar fréttirnar um morðin bárust
til Bagdað og sást til mikils viðbún-
aðar öryggislögreglu á staðnum.
Erlendum fréttamönnum var ekki
hleypt inn á svæðið. Iraska upplýs-
ingaráðuneytið sagði í gær að allt
væri með kyrrum kjönim en tajs-
menn shíta-múslima í Teheran í Ir-
an sögðust giska á að 300 hefðu fall-
gekk upp þrepin að leiðinu.
Vegna veikinda Jeltsíns hefur
dagleg stjórn verið í höndum
Prímakovs.
Fréttaskýrendur telja að með
því að koma fram opinberlega
sé Jeltsín að reyna að treysta
völd sín og gera lítið úr veikind-
um sínum og slæmri stöðu efna-
hagsmála í landinu. Jeltsín var
viðstaddur jarðarför Husseins
Jórdaniukonungs fyrir
skemmstu, en þurfti þá að halda
fljótlega heim á leið sökum
heilsuskorts.
ið í Bagdað og 18 í borginni Nasiri-
ya.
Andstæðingar íraksstjórnar telja
að Sadiq al-Sadr og synir hans hafi
verið myrtir af stjórnvöldum til að
fyrirbyggja að messur erkiklerks-
ins, sem jafnan drógu að sér mikinn
mannfjölda, kyntu undir ólgu í land-
inu. Morðið á klerknum er hið síð-
asta 1 röð dularfullra andláta trúar-
leiðtoga shíta-múslima í Irak en
þarlend stjórnvöld eru talin hafa
það að stefnu að halda ólgu niðri í
suðurhluta landsins, þar sem shíta-
múslimar eru fjölmennastir.
Sjónvarpsstöðvar í Irak reyndu
að gera lítið úr átökunum með því
að sýna venjulegar götumyndir af
þeim hverfum þar sem átökin voru
sögð hafa verið mest.
Bagdað, London. Reuters, Daily Telegraph.
EINN íraskur borgari særðist í
árás bandarískra og breskra her-
flugvéla á skotmörk í norðurhluta
Iraks í gær, að sögn þarlendra
stjómvalda. Talsmenn Bandaríkja-
stjórnar sögðu í gærdag að banda-
rískar oiTustuþotur hefðu varpað
900 kg þungum hitastýrðum
sprengjum á stjórnstöðvar íraks-
hers í norðurhluta landsins. Arásin
í gær er önnur árásin í þessari
viku.
í frétt Daily Telegraph í gær er
sagt frá nýbirtri bandarískri
skýrslu sem styður fyrri fréttir
blaðsins um að Rússar hafi að und-
anfórnu útvegað Irökum vopn í
trássi við ályktanir öryggisráðs Sa-
meinuðu þjóðanna. Skýrslan er
sögð styðja fyrri frétt blaðsins um
að rússneskir stjórnarerindrekar
hafi samið við Tareg Aziz, aðstoð-
arforsætisráðherra Iraks, um sölu
á vopnum og vopnabúnaði fyrir um
7 milljarða kiúna, skömmu áður en
loftárásir Bandaríkjamanna og
Breta hófust um miðjan desember
sl. Rússar hafa harðneitað öllum
slíkum fullyrðingum.
Hluti vopnabúnaðarins
talinn vera í írak
í skýrslunni er því haldið fram
að 4 rússneskir vopnaframleiðend-
ur hafi nýlega samið við stjórn
Saddams Husseins um sölu á fiug-
skeytum, land-eldflaugum og stýri-
búnaði í orrustuþotur. í öllum til-
fellum er um að ræða búnað sem
Loftárásum
bandamanna
haldið áfram
Irakar gætu notað við að skjóta
niður bandarískar og breskar þot-
ur á eftirlitsflugi yfir flugbanns-
svæðinu í norður- og suðurhluta
Iraks. Er talið að sumu af búnaði
þessum hafi þegar verið komið fyr-
ir í Irak. Er talið að íússnesku fyr-
irtækin Techmashimport, Vnesh-
technika, Mashinoimportvest og
Ramenskoe, séu framleiðendurnir
sem um ræðir. Asakanirnar eru
ekki taldar líklegar til að bæta
samskipti Bandaríkjastjómar og
Rússa hvað málefni Iraks varðar.
Sérfræðingar staðfesta
aðstoð Rússa
í síðustu viku greindi Daily Tel-
egraph frá fundi Tareq Aziz og
háttsettra rússneskra embættis-
manna þar sem gengið hefði verið
frá samningi þess efnis að Rússar
aðstoði Iraka við að stórbæta loft-
varnir sínar. Olli fréttin hörðum
mótmælum rússneskra stjómvalda
sem sögðust standa fullkomlega við
allar skuldbindingar sínar um við-
skiptabann á írak og að þau hefðu
ekki selt írökum vopnabúnað síðan
í september 1990. Nú hafa rúss-
neskir hermálasérfræðingar stað-
fest frétt blaðsins og benda meðal
annars á að orrustuvélafloti Iraka,
sem samanstendur af rússneskum
MiG 23, 25 og 29 orrustuþotum, sé
í ágætu ástandi. Slíkt sé illmögu-
legt án þess að vélarnar væm í
reglulegu viðhaldi, sem aftur kalli á
rússneska varahluti og aðstoð rúss-
neskra tæknimanna.
Hafa sérfræðingarnir rússnesku
einnig varpað ljósi á það hvernig
viðskiptin hafi farið framhjá
ströngu eftirliti Sameinuðu þjóð-
anna. Utflutningur og millifærslur
era í höndum banka og pappírsfyr-
irtækja, staðsettra í Tyrklandi,
Jórdaníu og á Balkanskaga. Rúss-
neskir kaupsýslumenn era einnig
taldir leita fanga í vopnabúram
fyi-rverandi Sovétlýðvelda og Aust-
ur-Evrópuríkja. Ríkja sem halda
enn góðum tengslum við stjórnvöld
í Moskvu. Er greint frá tíðum ferð-
um lússneskra og íraskra samn-
inganefnda til Búlgaríu og Tyrk-
lands - allt frá um 1994, þegar
Rússar fyi’st viðraðu hugmyndir
sínar um tilslökun viðskiptabanns-
ins á Irak.
Ahugi íraka á samstai’fi við
Rússa er ekki talinn vera einskorð-
aður við hefðbundinn vopnabúnað.
Því til stuðnings er bent á að Ah-
med Murtada Ahmed Kamil, nú-
verandi ráðherra samgönguamála í
Irak, og fyrrverandi yfirmaður
þróunarsviðs lífefnavopna innan
íraska hersins, hafi verið einn
þeirra sem fylgdu Aziz í samninga-
fórinni til Moskvu í desember
síðast liðnum.
300 sagðir fallnir í
mótmælum í Bagdað
Sá sem stal „Ópinu“
handsamaður á ný
Ósló. Kcutcrs.
NORSKA lögreglan hafði á mánu-
dag á nýjan leik hendur í hári
mannsins sem stal „Ópinu“, meist-
araverki norska málarans Edvards
Munchs, en hann hafði sloppið úr
höndum laganna varða fyrir tólf dög-
um. Var maðurinn, Paal Enger, grip-
inn glóðvolgur á lestarstöðinni í
Moss, suður af Ósló, en hann var á
leiðinni til Kaupmannahafnar. Hann
var í dulargervi, með ljósa hárkollu
og sólgleraugu, en tókst samt ekki
að villa lögreglunni sýn enda þótti
mörgum grunsamlegt að maður
gengi með sólgleraugu um miðja
nótt í febrúar.
„Ðulargervi hans var í raun alveg
fáránlegt," sagði Jon Granrud, yfir-
lögregluþjónn á lestarstöðinni í Moss.
Enger hafði reyndar lofað því í sjón-
varpsviðtali að hann myndi gefa sig
fram við yfirvöld en þó ekki fyrr en
eftir „langt íri'“. Hann hefur tvisvai’
sinnum áður strokið úr fangelsi.
„Ópinu“ yar rænt úr Þjóðarlista-
safninu í Ósló árið 1994 en fannst
aftur þremur mánuðum síðar með
aðstoð bresku lögreglunnar. Enger
hefur haldið fram sakleysi sínu en
norskir dómstólar töldu sannað að
hann ætti aðild að ráninu. Var Enger
dæmdur til sex og hálfs árs fangels-
isvistar og á enn eftir að afplána
fimmtán mánuði.
Reuters
ÞJÓFURINN Paal Enger og „Ópið“, meistaraverk Munchs.
Ný hnatt-
flugstilraun
BRETARNIR Andy Elson og
Colin Prescott, sem hófu fyrir
viku nýja tilraun til að verða
fyrstu mennirnir til að fljúga
viðstöðulaust umhverfis jörð-
ina, era nú staddir yfir Mið-
Afríku og stefna áleiðis aust-
ur. I gær tókst þeim að kom-
ast aftur í háloftavindstreng
sem bar þá aftur hraðar
áfram í rétta átt, en þeir
höfðu áður látið sig síga niður
úr slíkum vindstreng þar sem
hann var farinn að bera þá af
leið.
Tvímenningarnir hyggjast
vera komnir yfir Indland á
föstudagsmorgun.