Morgunblaðið - 24.02.1999, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. FEBRÚAR 1999 45
BRÉF TIL BLAÐSINS
Að gleyma
stjörnunum
Fvá Ólafí H. Hannessyni:
MÖRG hundruð manns komu
saman á glæsilega móttökuhátíð á
100 ára afmæli KR 16. febrúar
1999 í Ráðhúsi Reykjavíkur.
Hlýtt var á snjallar ræður
Kristins Jónssonar formanns KR,
Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur
borgarstjóra, Björns Bjarnasonar
menntamálaráðherra og Ellerts
Schram forseta ÍSÍ, sem vitnaði
m.a. í Jónas Guðmundsson rit-
höfund, sem lýsti því á sinn snjalla
hátt hvernig faðir hans gat séð á
göngulagi Jóns í Stóra-Skipholti
hvort KR hefði gengið vel eða illa.
Jón stakk við öðrum fæti og þegar
KR gekk illa dróst Jón draghaltur
heim af Melavellinum út á
Grandaveg, en þegar KR vann
gekk Jón ímarreistur og óhaltur
heim. Jón var nefnilega faðir fjög-
urra drengja sem allir léku í KR
og spiluðu allir í meistaraflokki.
Eftir ræðui'nar og kaffisamsæti
tók við úthlutun á silfri, gulli og
stóri'iddarakrossum til stjórna,
nefnda og sjálfboðaliða, sem vinna
ómetanlegt stax-f í þágu félagsins
og var upptalningin og afhending-
in löng og mannmörg.
En eitthvað vantað. Hvar voru
stjörnurnar?
Hvar var Þórólfur Beck, ein-
hver snjallasti knattspyrnumaður
íslands, mai'kmannaskelfii'inn óg-
urlegi, sem var svo snjall að lands-
liðsmarkmenn urðu skelfíngu
lostnir eins og selir eða sæljón
sem sjá háhyrningavöðu tilsýndar,
þegar Þórólfur nálgaðist óðfluga
með knöttinn?
Hvar var Ellert Schram,
þi'umuskyttan og skallamaðurinn
góði, sem vann mai'ga leiki upp á
sitt eindæmi og gafst aldrei upp?
Hvar var Garðar Ái-nason,
tengiliðurinn fí'ábæri, sem hafði
svo góða knattmeðferð, að sumir
sögðu að hann væri með franskan
rennilás á fótunum, svo vel hélt
hann boltanum? Hann gaf snilld-
arsendingar á ft-amhex'ja og
skoi-aði sjaldan sjálfur, en átti þátt
í ansi möi’gum mörkum. Einu
sinni þó í landsleik lék hann upp
hægi'i kant, leitaði að samhei'ja,
fann engan og endaði með því að
senda knöttinn glæsilega yfir
mai-kmanninn í bláhornið fjær.
Þegar félagar hans fögnuðu hon-
um sagði hann við Bjai-na Felix-
son: „Hvað átti ég að gera? Það
voi'u allir dekkaðir, svo ég vai'ð að
skjóta sjálfur."
Hvar var Bubbi Morthens sem
samdi KR-lagið fí-æga „Við enxm
KR - allir sem einn,“ sem hljómar
alltaf á heimaleikjum KR og verð-
ur önigglega spilað þegar KR
vinnur IslandsmeistaratitOinn eft-
irsótta? Þetta lag er stemmnings-
lag ekki ósvipað fí’anska
þjóðsöngnum, sem var saminn af
frönskum Bubba á göngunni til
Mai'seille og var eina lagið sem
fótgönguliði þessi samdi á ævinni.
Hvar var Gísli Halldói'sson,
arkitektinn sem teiknaði og
byggði alla velli og hús félagsins í
áratugi?
Hvar voru bræðurnir fjórh' fí'á
Stóra-Skipholti: Hákon, Sigui'jón,
Guðbjöi-n og Óli B., snjallasti og
besti knattspyrnuþjálfai-i KR fyrr
og síðar? Þeir voru þai'na allir og
hurfu hljóðir á braut.
Þessa menn alla átti að kalla
upp á svið, veita þeim viðurkenn-
ingu og leyfa hinum almenna KR-
ingi að sjá og hylla þessa menn,
sem sköpuðu KR og ei-u saga KR.
Láta kastljósið leika um þá og
leyfa okkur að njóta minninganna
um frábæra sveit vaskra drengja.
Sjálfboðaliðar ei-u ómissandi í
hvei’ju félagi og vinna ómetanlegt
starf. En það eru stjörnurnar sem
eiga að fá að skína. An þeiri'a væi'i
kvöldhiminninn dapur á veti'ar-
síðkvöldum.
Allir þekkja og dá Halldór Kilj-
an, en enginn man blýsetjai'ana,
prentarana, bókbindarana,
prófarkalesar-ann Hai'ald Sigurðs-
son, sem gerður var að heiðurs-
doktor, né Jón Helgason pi'ófessor
í Kaupinhöfn („vogrekið sprek á
annarlegi'i sti'önd" eins og hann
orðaði það sjálfui'). Ailh- þessir
menn voi'u þó nauðsynlegir við
gerð bóka Nóbelskáldsins. Jón las
yfir síðustu pi'ófórk af öllum bókum
Laxness og ekkert fór í prentun
nema Jón sæi það áður. Það var
líka þessi sami Jón sem lokkaði
Kiljan xh' klausti-inu í Clervaux með
freistandi sögum af glæsimeyjum
sem biðu hans í Kaupmannahöfn.
Og Halldór hélt áfi'am að ski'ifa.
Það enx nefnilega bara stjöi'n-
urnar sem skína og skipta máli.
Við hin ei'um bara stjömui'yk.
ÓLAFUR H. HANNESSON,
Snælandi 4, Reykjavík.
verður haldin í sal bóknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands
vestra, Sauðárkróki, föstudaginn 26. febrúar kl. 13.30
Framsöguerindi flytja:
Bjarki Jóhannesson, forstöðumaður þróunarsviðs Byggðastofnunar.
Eyþór Arnaids, framkvæmdastjóri hjá OZ.
Fríður Finna Sigu rðardótti r, nemandi í FNV.
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra.
Hermann Guðjónsson, forstjóri Siglingastofnunar íslands.
Ingimar Hansson, spáfræðingur.
JÓn Þórðarson, forstöðumaður sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri.
María Hildur Maack, fræðsluskrifstofunni Kríu.
Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri.
Að loknum framsöguerindum setjast fyrirlesarar í pallborð og svara fyrirspurnum.
Að pallborði loknu verður spástefnugestum gefið færi á að taka þátt í umræðum.
í lok spástefnunnar verða meginatriði hennar dregin saman.
Gert er ráð fyrir að spástefnunni Ijúki ekki síðar en kl. 18.00.
Spástefnan er öllum opin og fólk hvatt til að mæta því hér er á dagskrá
mál sem varðar okkur öll.
i
Ræðuklúbbur Sauðárkróks, Verkalýðsfélögin Aldan og Fram í Skagafirði,
Atvinnumálanefnd Skagafjarðar, Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Sauðárkróki,
Þróunarsvið Byggðastofnunar Sauðárkróki.