Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.03.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. MARZ 1999 21 VIÐSKIPTI __/ Aðalfundur Samtaka verslunarinnar og FIS Alþjóðleg viðskiptafé- lög fái ekki staðist EES JON Asbjörnsson fráfarandi for- maður Samtaka verslunarinnar - Fé- lags íslenskra stórkaupmanna, gerði m.a. frumvarp til laga um alþjóðleg viðskiptafélög sem fram kom á al- þingi nýlega, að umtalsefni á aðal- fundi samtakanna sem haldinn var í gær. Hann sagðist hræddur um að hug- myndir um þau fái ekki staðist regl- ur EES samningsins. „Ábyrgð stjómvalda sem nú hvetja fjölda fyr- irtækja til fjárfestingar í slíkum fé- lögum er mikil. Þessi félög hafa að sumu leyti á sér blæ sérhagsmuna og sértækra aðgerða. Almenna regl- an ætti að vera að tryggja öllum fyr- irtækjum sömu skattalegu stöðu og treysta frumkraft atvinnulífsins sem er miklu víðar að finna en einvörð- ungu á meðal þeirra fyrirtækja sem þessum lögum er ætlað að ná til,“ sagði Jón Asbjörnsson. Hann kom einnig inn á upptöku evrunnar. Hann sagði að enginn vafi léki á því að sameiginleg mynt Evr- ópuþjóðanna myndi skila íslending- um verulegri hagræðingu og stöðug- leika, m.a. í minni viðskiptakostnaði og minni gengisáhættu. „Upptaka evrunnar hér á landi er hinsvegar miklu meira mál og umhugsunarefni fyrir fámenna þjóð og lítið hagkerfi, sem þá þyrfti að taka sveiflur í hag- kerfi iðnríkja mið-Evrópu fremur en sveiflm’ í óstöðugri náttúru okkar ís- lendinga. Einnig búum við við þá sérstöðu Evrópulanda að hafa mik- inn hluta viðskipta okkar við Amer- íku og Asíu. En evran er spennandi og jákvæð fyrir Evrópuviðskipti okkar,“ sagði Jón. Lífeyrisspamaður spornar við ofþenslu Um kjarasamninga félagsmanna sagði hann að lög um viðbótarlífeyr- issparnað, sem tóku gildi í upphafi þessa árs, væru spor í rétta átt í að stemma stigu við ofþenslu í hagkerf- inu í kjölfar síðustu kjarasamninga. „Allir möguleikar ættu að vera til þess að tryggja áframhaldandi góð- æri hér á landi m.a. vegna þeirrar miklu gerjunai' sem greinilega er í hagkerfinu og aukinnar afkastagetu þjóðarbúsins. En það verður aðeins gert með því að okkur takist að halda aftur af verðlagshækkunum. Abyrgð stjórnvalda er hér mikil svo og okkar, aðila vinnumarkaðarins.“ Jón sagði einnig að menntamál muni koma til umræðu í næstu kjarasamningum og benti á að menntamál og samkeppnishæfni þjóða væri að verða eitt aðaláherslu- mál þjóða. „Við í versluninni eigum hér skyldum að gegna. Við verðum að temja okkur þau vinnubrögð í mennta- og þjálfunarmálum starfs- fólks og stjórnenda verslunarfyrir- tælqa sem best duga í þeirri sam- keppni sem framaundan er við inn- lenda og erlenda aðila," sagði Jón. Á fundinum var ályktað um sam- , Morgunblaðið/Kristinn ÞORA Guðmundsdóttir forstjóri flugfélagsins Atlanta var gestur fund- arins. Rakti hún sögu fyrirtækis síns, skýrði frá rekstrinum og fram- tíðaráætlunum. Meðal annars sagði hún að velta félagsins 1998 hafi verið 9,5 milljarðar króna og 700 manns vinni hjá fyrirtækinu á há- annatimum. Afkomu félagsins sagði hún viðunandi. keppni í flutningamálum og greiðslumiðlun og stoðþjónustu við verslunina. I ályktuninni segir m.a. að nauð- synlegt sé að fyrirtæki sem eru með markaðsráðandi stöðu á þessum sviðum, að um þau gildi sérreglur sem komi í veg fyrir að þau misnoti aðstöðu sína. I þessu samhengi var bent á nýlegan úrskurð Samkeppnis- ráðs þar sem fram kemur að eitt fyr- irtæki er með u.þ.b. 70% markaðs- hlutdeild á sjóflutningum til landsins og algerlega markaðsráðandi. í sama úrskurði komi fram að sama fyrirtæki virðist hafa misnotað að- stöðu sína til að gera upp á milli við- skiptavina sinna. Einnig sagði fundurinn að mikil- vægt sé að greiðslumiðlunarfyrir- tækjum sé búin löggjöf eða reglur sem hindri það að þau nýti sér mark- aðsráðandi stöðu sína og komi sér hjá virkri verðsamkeppni. S3 Bókasnin S3.Eignir S3 Fréttir S3.Fundir S3.Ga.fli S3 Handbók S3 Hópsijnri S3.Markaflsstióri S3.Namxkaii S3.Samxkipti S3.5larfsmann S3.Stiórnandur S3.Umsóknir S3.Vsfur S3.Vi#vara S3.Víraliati SS.Þakking S3 Þiónuata Markaðsstjóri Nóa-Siríus ,Bíðan við tókum í notkun S3 hópvinnulausnirnar frá Nýherja hafa öll samskipti og samvinna starfsmanna gengið hraðar auk þass sem mikill tími hefur sparast við skjölun bréfa, ámI símbrefa og tölvupóstssamskipta við viðskiptavini okkar. Kröfur neytenda og vaxandi samkeppni kalla á aukin gæði og betri þjónustu og með S3 kerfinu hefur d okkur tekist að efla fyrirtækið í harðnandi samkeppni. Það er óhætt að segja að Nýherji hefur staðið framúrskarandi vel að allri ráðgjöf og þjónustu í sambandi við S3 lausnina. Ég er sannfærður um að S3 lausnin á erindi til allra fyrirtækja sem vilja nýta sér upplýsingatækni til þess að ná lengra.' ^ S3 er xein hépvinnulausna fyrir íslensk iyrirlœki K ag stofnanir. 53 lausnirnar eru byggfler á Lotus : \ Notes og stóreuka iramleiini fyrirtœkie og gsra ] störfin léttari. ttll skjalavistun og skraning I / samskipta vifl viflskiptavini verður leikur einn wr/ mefl 53 og samstari og hépvinna í fyrirtmkinu verflur mun skilvirkari. 53 eainar saman og varflveitir þann iiórsjéð sem ielst f þekkingu og reynslu starismanna fyrirtækisins. 53 lausnin miflar að betri árangri á sviflum sölustjérnunar, starfsmannastiérnunar, markaflsstiérnunar og gœða- stjérnunar. Meí 53 er einnig auflvelt afl byggja upp og vilhalda hoimasíflum og vörulistum iyrir- Ml' 'W ^ takisius. 53 lausnin og hépvinnulausnir B 'fc, 1 Nýherja haia reynst vel hjá ijölda iyrirtakja. Fáflu nánari upplýsingar hjá _ __ hugbúnaðardsild Nýharja strax f dag. |\| | H t lm Skaftahlíð 24 • Sími 569 7700 http://www.nyherji.is Nokkrir notendur 53: Almannavarnir ríkisins, Baadar ísland hí, Flugleiðir hf, Fræðslumiðstöð Heykjavíkur, Landsvirkjun, Lðggiltir andurskDðendur hf, MarBl hf, Nói Síríus hf, Dz hf, SDlumiðstöð Hraöfrystthúsanna hf, P. SamúelssDn ehf, Vffiifell ehf, Össur hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.