Morgunblaðið - 18.04.1999, Side 51

Morgunblaðið - 18.04.1999, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. APRÍL 1999 51 í DAG BRIDS Um.sjón 0ii<1 iniiniliir l'áll Arnarson SEX hjörtu er góður samn- ingur í NS, en aðeins tvö pör af tíu náðu slemmunni þegar spilið kom upp í átt- undu umferð Islandsmóts- ins. Það voru annars vegar Sigfús Orn Amason og Friðjón Þórhallsson í Heit- um samlokum, og hins veg- ar Samvinnuferðaparið Helgi Jóhannsson og Guð- mundur Sv. Hermannsson. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ KD V D985 ♦ Á3 ♦ ÁK1054 Vcstur Austur * 10864 4* 975 V 74 VÁ6 ♦ DG7 ♦ K109864 *DG73 + 82 Suður AÁG32 V KG1032 ♦ 52 + 96 Helgi og Guðmundur sögðu þannig, gegn þeim Hrannari Erlingssyni og Júlíusi Sigurjónssyni: Vestur Norður Austur Suður HraunarHdgi Júliús Guðm. - Pass Pass 1 lauf* 2 tíglar 2 hjörtu 4 tíglar 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 61ýörtu Allirpass Guðmundur passar í byrj- un, en svo opnar Helgi á sterku laufi. Hrannar og Júlíus hindra síðan hraust- lega í tíglinum, en Helgi tekur af skarið og veður í slemmu. Útspil Júlíusar var tíguldrottning og Guðmundi var ekki alveg rótt þegar hann drap á ásinn, spilaði þrisvar spaða og henti tígli úr blindum. En þegar aust- ur fylgdi þrisvar lit í spað- anum var slemman nokkurn veginn í húsi. Guðmundur trompaði næst spaða hátt í borði, austur henti tígli, og spilaði svo hjarta á kónginn, sem hélt. Nú trompaði hann tígul og spilaði hjarta: 1430 í NS. „Það var ekki fyrr en ég var að labba út úr salnum, sem það rann upp fyrir mér að þetta var ónákvæmt spil- að,“ sagði Guðmundur, þeg- ar spilið var rifjað upp síðar í góðu tómi. Hvernig gat Guðmundur bætt spila- mennskuna? Jú, segjum sem svo að austur eigi ásinn þriðja í hjarta og eitt lauf, en ekki 2-2 eins og var í reynd. Þá getur hann drepið á hjartaás, spilað iaufein- spilinu og læst blindan inni, og tryggt sér þannig slag á tromphundinn sinn. Sagnhafi getur séð við þessari legu með því að taka fyrst á laufhámann, áður en síðasta trompinu er spilað úr borði. Dæmigerð bók- arþraut. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ætt- armót og fleira lesend- um sínum að kostnað- arlausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Arnað heilla GULLBRÚÐKAUP. f dag, sunnudaginn 18. apríl, eiga 50 ára hjúskaparafmæli Björg Randversdóttir og Þorlákur Þórðarson, Stóragerði 20, Reykjavfk. O ÁRA afmæli. Á O O morgun, mánudag- inn 19. apríl, er áttatíu og fimm ára Elísabet Jónsdótt- ir, Ölduslóð 17, Hafnar- firði. Hún verður ásamt börnum að heiman á afmæl- isdaginn. ^ í\ ÁRA afmæli. í dag, • v/ sunnudaginn 18. apr- D, verður sjötug Ásgerður Sigríður Sigurðardóttir, Hrísrima 4, Reykjavík. Hún og eiginmaður hennar, Júlí- us Óskar Halldórsson eru á Benidorm á afmælisdaginn. A ÁRA afmæli. Mánu- tl v/ daginn 19. apríl verð- ur fimmtugur Þórður Andrésson, stöðvarsljóri orkuvers Hitaveigu Suður- nesja, Svartsengi, Holts- götu 23, Njarðvík. Hann og eiginkona hans, Nína H. Magnúsdóttir, verða á Kanaríeyjum. Norðurmynd - Ásgrímur. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. júní sl. í Akureyr- arkirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Fanney Óskars- dóttir og Högni Friðriks- son. Heimili þeirra er að Víðilundi 8c, Akureyri. HÖGNI HREKKVÍSI STJ ÖRjVUSPA ellir Erunccs llrake HRÚTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert maður athafna og ævin- týra og veist ekkert verra en að hafa ekkert fyrir stafni. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú sækir mikinn fróðleik í nýja vinnufélaga. Reyndu að notfæra þér hann til að auðvelda starf þitt. Naut (20. apríl - 20. mafl Þér hættir til að leggja of mikið upp úr yfirborði hlut- anna. Mundu að það er kjarninn sem máli skiptir. Finndu hann. Tvíburar (21. maí - 20. júm) Það er allt í lagi að treysta á innsæi sitt og láta eðlisávís- un ráða. Sinntu gömlum vinum þínum. Krabbi (21. júní - 22. júlf) Hefnigirni er löstur sem þú þarft að losa þig við. Brjóttu odd af oflæti þínu og viður- kenndu staðreyndir mála. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér finnast aðrir horfa um of yfir öxlina á þér. Taktu ekki álit þeirra nærri þér. Þú ert á réttri leið. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þrátt fyrir góðan árangur ertu ekki fullkomlega sáttur við sjálfan þig. Slakaðu á og leyfðu sjálfum þér að blómstra. rfv (23. sept. - 22. október) A Þér hættir til of mikillar þröngsýni og nú er nauð- synlegt að þú náir heildar- sýn svo að viðamikið verk- efni fari ekki út um þúfur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Reyndu að sjá fyrir næsta skref í starfi þínu því svo kann að fara að þú þurfir að taka það fyrr en þú ætlar. Hlustaðu á góð ráð. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) (faCr Það getur verið yndislegt að fá útrás í gegnum tónlistina. Vertu óhræddur við að fylgja eigin tUfinningum. Steingeit (22. des. -19. janúar) +■? Það er ekki bæði hægt að ráðast á kerfið og berjast síðan á hæl og hnakka til þess að ná sem mestu út úr því. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Cfin! Notfærðu þér hagstæðan byr og vertu óhræddur við að stíga ný skref sem leiða þig á framtíðarbraut. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Varastu að undirrita nokk- uð án þess að kynna þér gaumgæfilega efni þess og afleiðingar. Vandi í starfi leysist af sjálfu sér. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spúr af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 10 rósir át. 990 . — Enskt postulín — Italskur kristall — Itölsk og portúgölsk húsgögn — Vondaðar, grískar íkonamyndir Opið til kl. 10 öll kvöld * UTANKJÖRSTAÐASKRIFSTOFA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1, 3. hæð, 105 Reykjavík Símar: 515 1735, 515 1736 Bréfasími: 515 1739 Farsími: 898 1720 Netfang: utankjorstada@xd.is Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá Sýslumanninum í Reykiavík, í Hafnarbúðum við Tryggvagötu, alla daga frákl. 10-12, 14-18 og 20-22. Utankjörstaðaskrifstofan veitir allar upplýsingar og aðstoð við kosningu utan kjörfundar. Sjálfstæðisfólk! Látið okkur vita um stuðningsmenn sem ekki verða heima á kjördag, t.d. námsfólk erlendis. Fákafeni 11, sími 568 9120. ÞRÍR VINIR Ævintýri litlu selkópanna eftir Karvel Ögmundsson Þessi fallega og fróðlega bók er nú fáanleg í stærri bókabúðum í Reykjavík. Sérmerktu handklæðin loksins komin aftur Okkar vinsælu sérmerktu handklæði. Fáanleg í ýmsum litum í st. 70x140 sm. Ámáluð merkingin er áberandi og falleg. Tilvalið í skólann og íþróttimar. Aðeins kr. 1.490 með nafni / Jl Sendingarkostnaöur bætist viö vöruverð. PÖNTUNARSÍMI virka daga kl 16-19 557 1960 Sumar ‘99 Sérstök tilboð næstu daga í tilefni sumars /ssa tískuhús Hverfísgötu 52, sími 562 5110

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.