Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ URSLIT ___________MIÐVIKUDAGUR 26. MAÍ 1999 B 15 ÍÞRÓTTIR Walter Gaytan 78, Juan Jesus 9, Jose Gal- vez 17,48, Finidi George 82. Alaves - Barcelona .................1:4 Julio Salinas 76, Philip Cocu 39, Patrick Kluivert 50, Luis Figo 67, Luis Enrique 88. Staðan: Barcelona .35 22 7 6 80:39 73 Mallorca .35 19 6 10 45:26 63 Real Madrid ,.35 19 5 11 71:57 62 Deportivo Coruna . .35 17 10 8 52:38 61 Celta Vigo .35 16 13 6 67:38 61 Valencia .35 17 8 10 55:36 59 Athletic Bilbao ... .35 15 9 11 43:43 54 Espanyol .35 13 13 9 42:36 52 Real Sociedad .... .35 13 12 10 44:39 51 Real Zaragoza .... .35 14 8 13 50:45 50 Real Betis ..35 13 7 15 43:50 46 Valladolid .35 12 8 15 32:41 44 Oviedo .35 10 12 13 37:50 42 Racing Santander . ..35 10 11 14 40:47 41 Atletíco Madrid ... . .35 10 10 15 49:47 40 Alaves .35 10 7 18 34:54 37 Extremadura .... .35 8 10 17 22:49 34 Villarreal .35 7 11 17 42:57 32 Tenerife .35 5 13 17 36:58 28 Salamanca .35 7 6 22 26:60 27 Markahæstir: 23 - Raul Gonzalez (Real Madrid) 21 - Rivaldo (Barcelona) 18 - Claudio Lopez (Valencia) 16 - Dely Valdes (Oviedo), Darko Kovacevic (Real Sociedad) 15 - Fernando Morientes (Real Madrid) 14 - Ismael Urzaiz (Athletic Bilbao), Patrick Kluivert (Barcelona), Lubo Penev (Celta Vigo) 13 - Roy Makaay (Tenerife), Juan Sanchez (Celta Vigo), Alen Peternac (Valladolid), Sa- vo Milosevic (Real Zaragoza) Holland 1. deild NAC Breda - Ajax Amsterdam .......2:2 Utrecht - PSV Eindhoven ..........2:3 AZ Alkmaar - MW Maastricht........4:2 Feyenoord - Vitesse Arnhem .......2:1 RKC Waalwijk - Roda JC Kerkrade .. 4:1 Willem II Tilburg - Twente Enschede . 1:2 Heerenveen - Sparta Rotterdam.....0:0 Graafschap - Cambuur Leeuwarden ... 2:2 Fortuna Sittard - NEC Nijmegen .... 2:3 Lokastaðan: Feyenoord .........34 25 5 4 76:38 80 Willem II Tilburg .. 34 20 5 9 69:46 65 PSV Eindhoven .... 34 17 10 7 87:55 61 Vitesse Arnhem ... 34 18 7 9 61:44 61 Roda ..............34 17 9 8 59:40 60 Ajax ..............34 16 9 9 73:41 57 Heerenveen ........34 14 12 8 53:41 54 Twente Enschede .. 34 13 13 8 51:45 52 AZ Alkmaar ........34 12 12 10 52:60 48 Fortuna Sittard ...34 12 8 14 49:56 44 NEC Nijmegen .... 34 10 9 15 42:56 39 Utrecht ...........34 10 8 16 54:64 38 Graafschap Doetinchem 34 8 12 14 40:57 36 MW Maastricht ... 34 7 11 16 42:63 32 Cambuur ...........34 7 11 16 37:64 32 RKC Waalwijk .... 34 6 9 19 41:62 27 Sparta ............34 7 5 22 37:71 26 NAC Breda .........34 4 11 19 41:61 23 ■í meistaradeildina fara: Feyenoord; Willem II Tilburg og PSV Eindhoven. I UEFA-keppnina fara: Vitesse Arnhem, Roda og Ajax. Gríkkland 1. deild: Panionios Aþena - Olympiakos Piraeus 1:4 AEK Aþena - Xanthi ................2:1 Panathinaikos - Veria..............1:0 Aris Thessaloniki - Paniliakos Pyrgos . 3:1 Apollon Aþena - Iraklis Thessaloniki .. 1:3 PAOK Thessaloniki - Ethnikos ..........5:1 Ionikos Piraeus - Proodeftiki..........2:0 Kavala - OFI Heraklion ................0:2 Panelefsiniakos - Ethnikos Piraeus ... 3:0 Staðan: Olympiakos .33 27 3 3 82:23 84 AEK Aþena .33 23 5 5 71:27 74 Panathinaikos .... .33 22 5 6 63:34 71 Aris Thessaloniki . , .33 19 3 11 52:41 60 Ionikos Piraeus ... .33 17 8 8 63:35 59 PAOK . .33 18 5 10 49:31 59 Xanthi ,.33 15 8 10 43:33 53 OFI Heraklion .. .33 16 3 14 48:41 51 Iraklis .33 13 8 12 52:42 47 Kavala ..33 12 6 15 46:60 42 Ethnikos Astir ... .33 11 6 16 39:57 39 Apollon Aþena .... .33 9 9 15 42:61 36 Proodeftíki . .33 9 9 15 26:36 36 Paniliakos Pyrgos ..33 10 5 18 35:54 35 Panionios Aþena . , .33 9 5 19 42:55 32 Panelefsiniakos .. .33 6 11 16 22:47 29 Veria ..33 5 5 23 18:55 20 Ethnikos Piraeus . , .33 0 8 25 17:79 8 Frakkland 1. deild: Olympiquc Marseille - AJ Auxerre ... 1:0 Peter Lucdn 13. Girondins Bordeaux - Lyon .......10 Lassina Diabate 32. Rennes - Metz ........................1:0 Shabani Nonda 36v. Rautt spjald: Danny Boffin (Metz) 36. Bastia - Nantes ......................1:0 Frederic Nee 55. Lorient - Sochaux ....................4:1 Christophe Le Griz 28, Ali Bouafia 44, Pat- rice Loko 46, Jean-Louis Montero 86, Sebastien Dallet 51. Toulouse - Paris St Germain .........2:1 Sie 18, Laurent Batlles 88, Jimmy Algerino 7. Nancy - Mónakó ......................1:2 Frederic Biancalani 20, Ludovic Giuly 14, Francisco Da Costa 90. Le Havre - Montpellier ..............1:1 Cyrille Pouget 87, Nicolas Ouedec 74. Rautt spjald: Cedric Barbosa (Montpellier) 75. Strasbourg - RC Lens ................1:1 Mickael Marsiglia 89, Vladimir Smicer 65. Staðan: Bordeaux ..........33 21 6 6 63:27 69 Marseiile .........33 20 8 5 55:28 68 Lyon ..............33 17 9 7 48:29 60 Mónakó ............33 17 8 8 51:32 59 Rennes..............33 17 8 8 45:36 59 Nantes ............33 12 12 9 40:33 48 RC Lens ...........33 13 7 13 43:42 46 Montpellier .......33 10 10 13 50:50 40 Paris St Germain .. 33 10 9 14 32:32 39 Bastia..............33 10 8 15 37:42 38 Strasbourg ........33 8 14 11 28:33 38 Nancy .............33 10 8 15 34:45 38 Metz................33 8 12 13 27:37 36 Le Havre ..........33 8 11 14 23:37 35 Lorient ...........33 8 11 14 33:48 35 AJ Auxerre ........33 8 10 15 38:45 34 Sochaux ...........33 6 14 13 29:53 32 Toulouse ..........33 6 11 16 23:50 29 ■í meistaradeildina fara Bordeaux og Marseille; UEFA-keppnina: Nantes, RC Lens. Portúgal Vitoria Guimaraes - Campomaiorense . 2:0 Maritimo - Alverca ...................3:3 Beira Mar - Uniao Leiria .............1:1 Rio Ave - Salgueiros..................2:1 Estrela Amadora - Braga ..............0:0 Chaves - Vitoria Setubal .............1:2 Academica - Benfica...................0:3 Farense - Boavista ...................2:2 Sporting Lisbon - Porto ..............1:1 Staðan: Porto .33 23 7 3 83:26 76 Boavista .33 20 11 2 56:27 71 Benfica .33 19 7 7 68:26 64 Sporting Lisbon .. .33 17 11 5 61:29 62 Guimaraes .33 14 8 11 52:39 50 Vitoria Setubal ... .33 14 8 11 36:38 50 Uniao Leiria .33 13 10 10 34:28 49 Estrela Amadora . .33 11 12 10 33:38 45 Braga .33 9 12 12 36:50 39 Farense .33 10 9 14 38:52 39 Maritimo .33 9 11 13 42:44 38 Salgueiros .33 7 16 10 41:51 37 Rio Ave .33 8 11 14 26:45 35 Campomaiorense . .33 9 7 17 37:51 34 Beira Mar .33 6 14 13 32:49 32 Alverca .33 7 11 15 34:49 32 Chaves .33 5 10 18 38:66 25 Academica .33 4 9 20 30:70 21 Danmörk AB Kaupm.höfn - HerfÖlge .........2:1 Bröndby - Silkeborg...............3:0 Vejle - FC Kaupm.höfn .............1:0 B-3 Kaupm.höfn 1 Lyngby ..........9:3 Árósum Fremad - AGF Árósum .......2:1 Viborg - AaB Álaborg ..............0:0 Staðan: AaB Álaborg ......30 16 12 2 58:31 60 Bröndby ..........30 18 4 8 66:32 58 AB Kaupm.höfn ... 30 16 5 9 44:30 53 Lyngby ...........30 13 9 8 48:51 48 Vejle..............30 12 5 13 48:44 41 Silkeborg ........30 9 14 7 45:46 41 FC Kaupm.höfn ... 30 10 9 11 50:49 39 Herfólge .........30 9 11 10 35:32 38 Viborg ...........30 11 5 14 55:53 38 AGF Arósum.........30 9 10 11 39:50 37 Árósum Fremad ... 30 7 7 16 46:62 28 B 93 Kaupm.höfn .. 30 3 3 24 20:74 12 Svíþjóð Djurgarden - Kalmar ..... Helsingborg - Örebro..... Trelleborg - Malmö ...... IFK Gautaborg - Hammarby Elfsborg - Halmstad ..... AIK-Órgryte .............. Frölunda - Norrköping .... Staðan: Örgryte ...........7 4 3 0 Kalmar ............7 5 0 2 Trelleborg ........7 4 2 1 Helsingborg .......7 4 0 3 AIK ...............7 3 2 2 Halmstad............7 3 2 2 Frölunda ..........7 3 2 2 Elfsborg ..........7 2 1 4 IFK Gautaborg .... 7 1 4 2 Malmö .............7 2 1 4 Örebro ............7 2 1 4 Norrköping ........7 1 3 3 Djurgarden ........7 1 3 3 Hammarby ..........7 1 2 4 Noregur 0:3 2:1 3:1 2:2 1:4 1:1 1:1 14:7 15 12:10 15 15:10 14 12:8 12 11:6 11 11:7 11 9:8 11 9:10 7 9:11 7 9:12 7 5:9 7 5:10 6 7:13 6 7:14 5 Bodö/Glimt - Odd Grenland .......4:0 Brann-Skeid .....................0:1 Molde - Rosenborg ..................0:2 Tromsö - Lilleström ................4:1 Valerenga - Stabæk .................1:3 Strömsgodset - Viking ..............1:0 Kongsvinger - Moss .................1:0 Staðan: Rosenborg...........8 6 Stabæk .............8 6 Molde...............8 6 Lilleström .........8 5 Tromsö .............8 4 Viking .............8 4 Brann ..............8 4 Odd Grenland .......8 4 Valerenga ..........8 3 Bodö/Glimt .........8 2 Skeid ..............8 2 Moss ...............8 2 Strömsgodset .......8 2 Kongsvinger ........8 1 Markahæstir: 1 1 26:7 19 1 1 22:10 19 0 2 16:7 18 1 2 19:15 16 2 2 22:13 14 1 3 16:11 13 0 4 13:17 12 0 4 10:17 12 1 4 10:13 10 2 4 16:19 8 1 5 10:22 7 0 6 10:16 6 0 6 6:19 6 0 7 10:20 3 8 - Sigurd Rushfeldt (Rosenborg). 7 - Helgi Sigurðsson (Stabæk), Andreas Lund (Molde), Tore Andre Dahlum (Rosen- borg). 6 - Andre Schei Lindbæk (Skeid), Rune Lange (Tromso), Andreas Ottosson (Trom- sö). 5 - Hciðar Helguson (Lilleström), Bengt Sæternes (Bodö/Glimt), Martin Ándresen (Stabæk), Jostein Flo (Strömsgodset). Vináttuleikir WBR - Jamaíka ....................0:1 Marcus Gayle 52. • Leikurinn var ágóða fyrir fyrrum leik- mann WBA, Tony Brown. Bangkok, Tælandi: Tæland - Arsenal .................4:4 Thongchai Akkraphong 4, Kiattisak Senamuang 10, 87, Seksan Piturat 47 Arsenal - Emmanuel Petit 30, Nwankwo Kanu 49, 57. 50.000. KÖRFUKNATTLEIKUR ÞEGAR Ijóst var hvaða lið myndu keppa saman í átta liða úrslitum NBA-deildarinnar leit út fyrir jafnari viðureignir en í fyrstu umferð. Annað hefur komið á daginn - nú hafa Philadelphia, LA Lakers og Atl- anta verið slegin út án sigur- leiks. Utah Jazz gæti hafa bæst í hóp tapliðanna í nótt, hafi liðið ekki náð að sigra Portland í fimmta leik liðanna í Salt Lake City. Af viðureignunum fjórum hefur slök frammistaða Los Angeles Lakers gegn San Antonio Spurs komið mest á óvart. „ Liðin mættust tvisvar Valgeirsson um helgma i Forum skrifar frá höllinni í Los Angeles Bandarikjunum eftir tvo Spurs-sigra í San Antonio í síðustu viku. Fyrri leikurinn í Los Angeles, á laugardaginn, var hnífjafn þangað til tvær mínútur voru eftir. Þá tók Spurs leikinn í sínar hendur og vann sannfærandi, 103:91. Miðherji San Antonio, Tim Duncan, var liðinu mikilvægur á lokakaflanum og skor- aði alls 37 stig. Staðan í viðureign- inni var nú orðin 3-0 og Lakers urðu að vinna fjórða leikinn til að halda sér inni í úrslitakeppninni. Leikmenn Lakers héldu í við Sp- urs allt þar til í fjórða leikhluta, en þá sigldu Spurs fram úr og sigurinn var öruggur, 118:107. Duncan var enn atkvæðamestur hjá Spurs með 33 stig og 14 fráköst og hjá Lakers gerði Shaquille O’Neal 36 stig. Það dugði þó ekki til, því stjörnuleik- menn Lakers spiluðu ekki saman heldur hver fyrir sig á meðan leik- menn San Antonio léku hver annan uppi. Eins og lið San Antonio leikur þessa dagana verða þeir erfiðir and- stæðingar sigurvegarans úr keppni Utah og Portland. Þetta var síðasti leikur Lakers í Forum höllinni, en liðið flytur í nýja íþróttahöll í haust. Nú er Ijóst að þær breytingar sem gerðar voru á liðinu seint í deildarkeppninni voru ekki góðar fyrir liðið því þjálfarinn, Kurt Rambis, náði aldrei að láta liðið spila saman sem heild. Til að leysa þessi vandamál eru forráðamenn La- kers líklegir til að gera fleiri breyt- ingar á leikmannahópnum eða skipta um þjálfara. Lið Utah Jazz, sem þótti til alls lík- legt í upphafi úrslitakeppninnar, hef- ur ekki náð sér á strik. Eftir að hafa tapað tveimur leikjum i Portland um helgina virðast þeir John Stockton og Karl Malone vera árinu of gamlir til að vinna titilinn. Á laugardag vann Portland 97:87 í leik þar sem heimaiiðið hafði yfirburði. Sunnu- dagsleikurinn var mun jafnari og skemmtilegri. Hart var barist fram á lokasekúndurnar, en þá hittu leik- menn Portland vel úr vítaskotum sín- um þegar Utah braut af örvæntingu á leikmönnum Portland, til að reyna að jafna. Lokatölurnar urðu 81:75 fyrir Portland, sem eftir þennan leik voru með 3-1 yfirhönd í einvíginu. Isiah Rider var stigahæstur hjá Portland með 24 stig, en gæðamerki liðsins er breyddin því Mike Dunlea- vy, þjálfari, notar varamennina mik- ið í hverjum leik. „Við erum vissu- lega í erfiðri aðstöðu núna. Eg hélt að við ættum tækifæri á sigri í lokin en við hittum ekki nógu vel úr opn- um skotum og því fór sem fór. Við verðum að taka einn leik í einu og vona að heimavöllurinn geri gæfumuninn fyrir okkur á þriðju- dag,“ sagði vonsvikinn Karl Malone í leikslok. Rider var mun hressari en Malone: „Leikmenn þyrstir í að vinna og við ætlum að reyna að klára Reuters LATRELL Sprewell fagnar eftir að New York var búið að vinna fjórða leikinn gegn Atlanta Hawks. dæmið í Utah. Þeir þurfa að vinna þrjá leiki í röð og hafa því alla press- una á sér.“ Portland er nú sigur- stranglegt enda ólíklegt að Utah vinni þrjá leiki í röð. 76ers í kennslustund í Austurdeildinni tók Indiana Pacers lið Philadelphia 76ers í kennslustund í fjórum leikjum. Sá síðasti var á sunnudag, sem Pacers vann 89:86. Þetta var jafnasti leikur- inn í viðureign liðanna. Sigur Indi- ana var þó aldrei í hættu. Pacers hef- ur nú unnið alla sjö leiki sína í úr- slitakeppninni og virðist til alls lík- legt í úrslitum Austurdeildarinnar. Reggie Miller var stigahæstur hjá Indiana með 23 stig og Allen Iverson að venju stigahæstur hjá Phila- delphia með 25 stig. 76ers eru á réttri leið þrátt fyrir þessa útreið, en liðið er ungt og á uppleið. Indiana virðist nú vera að ná toppformi og ætti að komast í lokaúrslit ef það spilar áfram jafnvel. „Það er mjög ánægjulegt að leika í svo leikreyndu liði. Það er ekkert sem andstæðingar okkar geta gert til að koma okkur á óvart. Við höfum séð þetta allt áður og látum ekki slá okkur út af laginu sagði bakvörður Indiana, Mark Jackson, í leikslok. New York hefur komið mest á óvart New York mætir Indiana í úrslit- um Austurdeildarinnar eftir fjóra sigra á Atlanta Hawks í röð. Tveir fyrstu sigrarnir voru í Atlanta en síðari tveir í Madison Square Garden í New York um helgina. Á sunnudag- inn 90:78 og 79:66 aðfaranótt þriðju- dags. í þriðja leiknum voru Steve Smith og Grant Long með 17 stig fyrir Atlanta og Dikembe Mutombo með 7 stig og 16 fráköst. í New York liðinu voru Allan Houston og Latrell Sprewell með 17 stig, varamaðurinn Chris Dudley með 14 stig og 12 frá- köst en Patrick Ewing aðeins með 4 stig og 7 fráköst. í fjórða leiknum náðu New York strax forystu og héldu henni allan leikinn. Meiðsli settu að visu nokkurn svip á leik Atl- anta liðsins sem hitti afleitlega, eða aðeins úr 23 af 78 tilraunum (29%). Ewing náði sér á strik eftir nokkra . slaka leiki. Hann skoraði 17 stig og tók 9 fráköst. Allan Houston var með 19 stig en Larry Johnson stigalaus. Bestur í slöku liði Atlanta var Mu- tombo með með 11 stig og 11 frá- köst. Fyrsti leikur New York og Indiana í úrslitum austurdeildarinn- ar verður á næsta sunnudag. New York hefur komið mest á óvart allra liða í úrslitakeppninni. Mikil óánægja var á meðal stuðn- ingsmanna eftir deildarkeppnina, en liðið hefur blómstað síðan. Mikið hef- ur munað um stórbættan leik þeirra Allans Houstons og Latrels, Sprewells. Auk þess hefur liðið verið að spila mun hraðari sóknarleik en áður. Haldi liðið áfram að spila jafn- vel er aldrei að vita hvað getur gerst. Að mati undirritaðs eru bæði Portland og San Antonio bæði betri lið en Indiana og New York og því líklegt að NBA meistaratitillinn fari vestur í ár. , Þvjú lið eru úr leik án sigurs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.