Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.05.1999, Blaðsíða 1
I- SMÁÞJÓÐALEIKARNIR í LIECHTENSTEIN 1999 MIÐVIKUDAGUR 26. MAI BLAÐ •TPT; 22. 05.1999 28 32 2 - Vlnningar Fjölcfi vinninga Vinnings- j upphœð s 1. 5af 5 2 2.817.060 i i 2. 4 af 5+‘$Ii 0 402.430 ! 3. 4 af 5 64 10.840 4. 3 af 5 2.667 600 Vinningar Fjöldi vinninga Upphæð á mann 4 síðustu 2 100.000 3 siðustu 18 10.000 2 síðustu 154 1.000 VINWINGSTÖLUR MfOVíKUDAGINN 19.05.1999 AÐALTÖLUR BÓNUSTÓLUR 32 35 Vinningar Fjöldi vínninga Vinnings- upphæð 1. 6 af 6 0 34.221.700 2. 5 af 6+bónus 0 1.681.940 3. 5 af 6 0 253.383 4. 4 af 6 180 2.230 3. 3 af 6+bónus 389 440 m TVÖFALDUR 1. VINNINGURÁ MIÐVIKUDAGINN Lottómiðapnip með 1. vinningi sl. laugapdag vopu keyptip í Happa- húslnu í Kpinglunnl í Reykiavík og h]á Skellungi við Skagabpaut á Akranesl. Lottómlðinn sem gaf 1. vinning í Jókep vap keyptup í Hypnunni vfð Bnúaptorg í Bopg- apnesi, en miðapnip með 2. vinn- ingi hjá KEA Nettó við Þöngia- bakka í Reykjavík og á Aðal- stöðinni við Hafnapgötu í Kefla- vík. Upplýsingar i síma: 568-1511 Textavarp: \ 281, 283 og 284 ■ í-ms ' . $ '■> ;■ s í þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta Sex gull áfýrsta degi ÍSLENSKT íþróttafólk vann til sex gullverðlauna á fyrsta keppnisdegi Smáþjóðaleikanna í Lichtenstein í gær. Júdómenn nældu sór í fern gullverðlaun og í frjálsíþróttum unnust tvenn gullverðlaun, eitt silfur og fern bronsverðlaun. Fyrir vikið eru Islendingar efstir á verðlaunalista leikanna eftir fyrsta keppnisdaginn. Á mynd- inni sjást kringlukastararnir Magnús Aron Hallgrímsson (t.v.) og Óðinn Björn Þorsteins- son hita upp fyrir kastkeppn- ina í gær, en Magnús sigraði í þeirri keppni. Itarlega er sagt frá Smáþjóða- leikunum í máli og myndum á B4, B5, B6 og B16. Morgunblaðið/Golli FRJALSIÞROTTIR Guðrún efst á stigalistanum GUÐRÚN Arnardóttir, hlaupakona úr Ármanni, hafnaði í þriðja sæti í 400 m grindahlaupi á stigamóti Alþjóðafrjálsíþróttasam- bandsins (IAAF) í borginni St. Louis í Bandaríkjunum um helgina. Guðrún hljóp á 55.31 sek., sem er besti árangur hennar á árinu. Sigurvegari í hlaupinu varð Kim Batten, heimsmethafi í grein- inni, á 54.52 sek. og önnur varð Sandra Glover á 55.11 sek. Guðrún er nú efst á stigalista IAAF, fékk 6 stig fyrir þriðja sætið í St. Louis og er með 20 stig eftir fjögur mót - öll sem búin eru. Stigamót IAAF á árinu eru fjölmörg og gilda þau átta bestu hjá íþrótta- mönnunum. Guðrún komst í úrslit stigamótanna í fyrra, hlaut þá 28 stig samtals og lítur út íyrir að bæta þann árangur á þessu ári, gangi allt að óskum. „Ég er mjög ánægð og óhætt að segja að mér gangi framar björt- ustu vonum,“ sagði Guðrún í sam- tali við Morgunblaðið í gær, en hún er óðum að jafna sig eftir erfið meiðsli. „Það er greinilega komið í gott lag og skapið batnar mikið þegar meiðslin eru úr sögunni. Ég gleðst mikið yfir því að fá tækifæri til að fara út að hlaupa - sálartetrið verður svo aumt eftir langvarandi meiðsli." Guðrún þakkar góðan árangur nú markvissum æfíngum, en bendir á að hún hafi verið duglegust við að keppa og staðan eigi eftir að breyt- ast mikið á tímabilinu. Næsta stiga- mót er í bænum Eugene í Georgíu um næstu helgi og þar verður Guð- rún á meðal keppenda. Eftir það heldur hún til Evrópu og tekur þátt í Evrópubikarmóti í Króatíu 6. júní nk. Guðrún viðurkennir að það taki á að keppa á svo mörgum mótum á skömmum tíma. „En tíminn minn um helgina sýnir að þetta hefur ekki áhrif á árangurinn. Ég þurfti að ferðast í 30 tíma í flugi eftir mótið í Quatar á dögunum og samt náði ég besta tíma ársins. Því er ég bjart- sýn,“ segir Guðrún. BÆNASTUND í KNATTSPYRNUMUSTERINU / B2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.