Morgunblaðið - 22.07.1999, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 22.07.1999, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 6& □□ DIGITAL Thx DÍGÍTÁL MAGNAÐ BÍÓ /DD/ PRETTÁIMDA HÆÐIIM ir/JUJ-í t>ú getur fariö þangað þrátt fyrí aö þaö sé ekki tiJ Frá meöframleiðanda GODZILLA og INDEPEIUDEIMCE DAY. NÝ UPPFÆRSLA: www.stiornubio.is ALVÖRIIBIÓ! m Dolby STAFRÆNT D IGITA L‘ STÆRSTA TJALDH) MEÐ HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! I HX Sáttir við kvenm HLJÓMSVEITIN GusGus hélt tónleika í San Francisco hinn 20. maí síðastliðinn og voru tónleikarn- ir mánuði seinna frumsýndir á Net- inu í gegnum heimasíðu Apple- tölvurisans. „Við gerðum samning við Apple-QuickTime og þetta var hluti af honum,“ sagði Baldur Stef- ánsson, einn meðlima hljómsveitar- innar. „Tónleikarnir voru auglýstir á titilsíðu apple.com svo að fjöldi manns hefur vitað af þeim.“ Heima- síða Apple er mjög vinsæl og ein þeirra fjölsóttustu á Netinu um þessar mundir. Þar birtust m.a. sýnishom úr Stjömustríðsmyndinni The Phantom Menace fyrst í heim- inum. Enn er hægt að kíkja á GusGus-tónleikana á síðunni apple.com/quicktime/showcase/ og þar er einnig tenging .inn á hina op- inbera heimasíðu hljómsveitarinn- ar- ,,Við gerðum samning um þessa einu tónleika en það getur vel verið að í framtíðinni verði fleiri tónleikar sýndir í gegnum síðuna. Við höfum verið í samstarfi við marga á Netinu fyrii- utan Apple, t.d. var platan okkar, This Is Normal, eitt sinn plata mánaðarins á heimasíðunni American Online og var síðan heim- sótt um 9 millión sinnum á því tíma- bili.“ Lag í sjónvarpsauglýsingu Piltamir í GusGus eru staddir hérlendis um þessar mundir en sveitin verður á nokkrum tónleika- Morgunblaðið/Einar Falur GUSGUS spilar á mörgum tónleikahátíðum í haust og er með mörg önnur járn í eldinum um þessar mundir. hátíðum í Evrópu í ágúst. í septem- ber er ferðinni heitið til Bandaríkj- anna auk þess sem vinna að nýrri Plötu hefst þá. „Very Important People“ verður þriðja smáskífulag hreiðskífunnar This Is Normal og mun það koma út í Evrópu hinn 23. ágúst. En hróður sveitarinnai- hefur farið víða og lagið Lady Shave, sem var fyrsta smáskífulag This Is Normal, verður bráðlega notað í sjónvarps- og útvarpsauglýsingu á nýjum bílum framleiðandans Mitsu- bishi. „Eg efast um að auglýsingin verði sýnd á Islandi því samningur- inn sem við gerðum nær aðeins til Norður-Ameríku,“ sagði Baldur. En skyldu meðlimir GusGus vera á höttunum eftir nýrri söngkonu nú þegar Hafdís Huld hefur kvatt sveitina? „Nei, nei. Það fer ágæt- lega um okkur svona kvenmanns- lausa í augnablikinu. GusGus hefur alltaf verið þannig batterí að vel getur verið að við bjóðum einhverj- um í heimsókn á næstu plötu, hvort sem það verða strákar eða stelpur. Á þessari plötu fengum við t.d. til liðs við okkur mjög marga tónlistar- menn, t.d. Ragnhildi Gísladóttur og svo einnig Sinfóníuhljómsveit Is- lands.“ Enn hefur ekki verið ákveð- ið hvar þriðja plata GusGus verður tekin upp en Baldur telur ekki ósennilegt að hún verði unnin að miklu leyti héma á Islandi. www.austinpowers.com Sbfnn&rtilboð Murqiuni kex I50j. Celeman káLffikanm 9 bellö Hellir sjálf uppá! Verðáðun Nú: 110 kr. ‘ 99 kr. | Verð íður: Vú 2735 kr. Lee súkkulaakex 3 í pk. Nijtt MS samlekur Verðúður. Nú: 245 kr. 169 kr. sWi 'sHU 1995 kr.l verö 99 Prirs P6le XXL 4 í pk. NCftt verð 225 uppgrm fyrir þif Upp^rip eru & eftirteldunn stedum: ® Sæbraut við Kleppsveg © Mjódd í Breiðholti © Gullinbrú í Grafarvogi © Álfheimum við Suðurlandsbraut @ Háaleitisbraut við Lágmúla © Ánanaustum @ Klöpp við Skúlagötu © Við Básinn í Keflavík ® Garðarsbraut á Húsavík @ Hamraborg í Kópavogi ® Hafnarfjarðarvegi f Garðabæ © Vesturgötu í Hafnarfirði © Langatanga í Mosfellsbæ @ Tryggvabraut á Akureyri © Suðurgötu á Akranesi ® Suðurlandsvegi á Hellu Simi 462 3500 • Akureyri • www.nell.is/borgarbin HIEISi Drv* Ban^uwrc HÚNHEFUR ÍAUJREI TÍSKUNNI... ■FYRREN NÚNA. Never Synd kl. 11. sið. sýn Frostrásin fm 98,7 StiiilÆt ádMiililöE InýjaeI icnmt Thx Barryraore David Arquette HUN HEFUR ALDREI TOLLAÐ í TÍSKUNNI,.. ..FYRREN NÚNA. ever been KissedWi Tollir ekki í tiskunnyfHL " ' «1 I Sýnd kl. 9. Síðasta sýning. www.samfilm.is KIDIGITAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.