Morgunblaðið - 22.07.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.07.1999, Blaðsíða 51
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 51?. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson VIÐ opnun málningardeildar Miðstöðvarinnar afhenti Hjörtur Berg- stað, sölustjóri Málningar hf., Raguari Engiibertssyni, sem var annar eigandi Málningarvöruverslunar Gísla og Ragnars, gjöf frá Málningu sem þakklætisvott fyrir traust samstarf í áratugi. Miðstöðin hefur sölu á málningu Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. MIÐSTÖÐIN í Vestmannaeyjum opnaði nýlega málningardeild í versl- un sinni. Miðstöðin hefur annast pípulagnaþjónustu í Eyjum í áratugi en auk þess rekið verslun með pípu- lagnaefni, hreiniætistæki, flísar og fleira. Málningarvöruverslun Gísia og Ragnars, sem haft hefur umboð fyrir vörur frá Málningu hf., hætti rekstri fyrir skömmu eftir 36 ára rekstur. Þegar Gísli og Ragnar hættu starf- semi sinni ákváðu eigendur Mið- stöðvarinnar að taka að sér umboð fyrir vörur frá Málningu hf. og auka þannig þjónustusvið verslunarinnar. Miðstöðin er rótgróið fjölskyldu- fyrirtæki. Hún var stofnað af Marinó Jónssyni árið 1947 en síðar tók Sig- ursteinn sonur hans við rekstri fyrir- tækisins og nú hefur Marinó sonur hans tekið við rekstri Miðstöðvarinn- ar. Miðstöðin var lengi til húsa í litlu húsnæði við Faxastíg en fyrir þrem- ur árum flutti fyrirtækið starfsemi sína í mjög rúmgott húsnæði við Strandveg. Þar er rekin myndarleg verslun og vai’ nægt pláss til að stækka verslunina og taka málning- arvörur inn nú þegar málningar- deildin var opnuð. Marinó segir að þeir verði með á boðstólum allar almennar vörur sem Málning hf. býður upp á og mark- miðið sé að þjónusta sem best þá fjölmörgu Eyjamenn sem nota máln- ingarefnin þaðan. Leiðrétt Lentu í 20. sæti í dansi í UMFJÖLLUN um Heimsmeist- arakeppnina í dansi Unglinga II í Alassio á Italíu var sagt að Hilmir Jensson og Ragnheiður Eiríksdóttir hefðu lent í 27.-28. sæti í keppninni. Þetta er ekki rétt heldur lentu þau í 20. sæti. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Röng vefslóð í FRÉTT í blaðinu í gær var sagt frá kynningu á ritinu Lyfjaval og sagt frá opnun vefútgáfti þess. I fréttinni var gefin upp vefslóð en hún var ekki rétt. Sú rétta er http://lyf.landlaeknir.is Beðist er velvirðingar á mistökunum. Hvatning til rannsóknar- og þróunar- verkefna NÝVERIÐ auglýstu fyrirtækin Línuhönnun hf., LH-tækni ehf., Forverk ehf. og Rekstur og Ráðgjöf ehf. styrki til umsóknar á sviði byggingarverkfræði, byggingartæknifræði, við- skiptafræði og tölvunarfræði. Markmiðið með þessum styrkj- um er að Ieggja lóð á vogar- skálar menntunar í landinu og að hvetja menn til rannsóknar- og þróunarverkefna. Að þessu sinni hlutu þau Ás- dís Guðmundsdóttir, á sviði byggingarverkfræði, Harpa Birgisdóttir, á sviði umhyerfis- verkfræði, og Sigurður Örn Jónsson, á sviði byggingarverk- fræði, styrki að upphæð 100.000 kr. hvert. Þau eiga það sameiginlegt að stunda nám í tengslum við vegagerð og um- hverfismál. Með þessu vilja fyr- irtækin undirstrika stuðning sinn við umhverfismál og vega- gerð en þessir þættir hafa flétt- ast mjög sterkt saman á undan- förnum árum, ekki síst í starf- semi fyrirtækjanna. Styrkveitingar til náms og/eða rannsóknar- og þróun- arverkefna er árviss viðburður á hveiju vori hjá fyrirtækjunum fjórum, segir í fréttatilkynn- ingu frá fyrirtækjunum. Barnavagnar Rauðarárstíy 16, simi 561 6120. Upplýsingasimi Veiðimannsins GRÆN LÍNA MM® Abu veiðistangirnar eru framleiddar að mestu úr grafít blöndu og trefjagleri, í mörgum stærðum og gerðum. Þær þola mikil átök því styrkur þeirra og sveigjanleiki er einstakur. Abu veiðistangirnarfást í öllum helstu sport- og veiðivöruverslunum landsins. Viðgerðamóttaka á ABU-Garcia veiðihjólum er í Útilifi og Vesturröst. jpAbu Garcia. for life.. Veiðimaðurinn Jöker Mundu eftlr Jókernum. Þú (jgkir unnið mil^ónir’ i röð sem þú borg^r efefei/ 12.-31. júlí f ærðu 11. röðina. í fc^Upbasfci/ íþrótta. ORÞip 4p ^Abu Garcia tryggir góðan veiðitúr FRETTIR MYNDIN sýnir styrkþegana Ásdísi Guðmundsdóttur, Hörpu Birgisdóttur og Sigurð Örn Jónsson ásamt starfsmönnum Línuhönnunar, LH-tækni, Forverks og Reksturs og Ráðgjafar. 9, r Utsalan er hafin BITTE KAI RAND Skólavörðustígur 38 I0I Rvk« sími 552 4499
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.