Morgunblaðið - 22.07.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 22.07.1999, Síða 51
MORGUNB LAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1999 51?. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson VIÐ opnun málningardeildar Miðstöðvarinnar afhenti Hjörtur Berg- stað, sölustjóri Málningar hf., Raguari Engiibertssyni, sem var annar eigandi Málningarvöruverslunar Gísla og Ragnars, gjöf frá Málningu sem þakklætisvott fyrir traust samstarf í áratugi. Miðstöðin hefur sölu á málningu Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. MIÐSTÖÐIN í Vestmannaeyjum opnaði nýlega málningardeild í versl- un sinni. Miðstöðin hefur annast pípulagnaþjónustu í Eyjum í áratugi en auk þess rekið verslun með pípu- lagnaefni, hreiniætistæki, flísar og fleira. Málningarvöruverslun Gísia og Ragnars, sem haft hefur umboð fyrir vörur frá Málningu hf., hætti rekstri fyrir skömmu eftir 36 ára rekstur. Þegar Gísli og Ragnar hættu starf- semi sinni ákváðu eigendur Mið- stöðvarinnar að taka að sér umboð fyrir vörur frá Málningu hf. og auka þannig þjónustusvið verslunarinnar. Miðstöðin er rótgróið fjölskyldu- fyrirtæki. Hún var stofnað af Marinó Jónssyni árið 1947 en síðar tók Sig- ursteinn sonur hans við rekstri fyrir- tækisins og nú hefur Marinó sonur hans tekið við rekstri Miðstöðvarinn- ar. Miðstöðin var lengi til húsa í litlu húsnæði við Faxastíg en fyrir þrem- ur árum flutti fyrirtækið starfsemi sína í mjög rúmgott húsnæði við Strandveg. Þar er rekin myndarleg verslun og vai’ nægt pláss til að stækka verslunina og taka málning- arvörur inn nú þegar málningar- deildin var opnuð. Marinó segir að þeir verði með á boðstólum allar almennar vörur sem Málning hf. býður upp á og mark- miðið sé að þjónusta sem best þá fjölmörgu Eyjamenn sem nota máln- ingarefnin þaðan. Leiðrétt Lentu í 20. sæti í dansi í UMFJÖLLUN um Heimsmeist- arakeppnina í dansi Unglinga II í Alassio á Italíu var sagt að Hilmir Jensson og Ragnheiður Eiríksdóttir hefðu lent í 27.-28. sæti í keppninni. Þetta er ekki rétt heldur lentu þau í 20. sæti. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Röng vefslóð í FRÉTT í blaðinu í gær var sagt frá kynningu á ritinu Lyfjaval og sagt frá opnun vefútgáfti þess. I fréttinni var gefin upp vefslóð en hún var ekki rétt. Sú rétta er http://lyf.landlaeknir.is Beðist er velvirðingar á mistökunum. Hvatning til rannsóknar- og þróunar- verkefna NÝVERIÐ auglýstu fyrirtækin Línuhönnun hf., LH-tækni ehf., Forverk ehf. og Rekstur og Ráðgjöf ehf. styrki til umsóknar á sviði byggingarverkfræði, byggingartæknifræði, við- skiptafræði og tölvunarfræði. Markmiðið með þessum styrkj- um er að Ieggja lóð á vogar- skálar menntunar í landinu og að hvetja menn til rannsóknar- og þróunarverkefna. Að þessu sinni hlutu þau Ás- dís Guðmundsdóttir, á sviði byggingarverkfræði, Harpa Birgisdóttir, á sviði umhyerfis- verkfræði, og Sigurður Örn Jónsson, á sviði byggingarverk- fræði, styrki að upphæð 100.000 kr. hvert. Þau eiga það sameiginlegt að stunda nám í tengslum við vegagerð og um- hverfismál. Með þessu vilja fyr- irtækin undirstrika stuðning sinn við umhverfismál og vega- gerð en þessir þættir hafa flétt- ast mjög sterkt saman á undan- förnum árum, ekki síst í starf- semi fyrirtækjanna. Styrkveitingar til náms og/eða rannsóknar- og þróun- arverkefna er árviss viðburður á hveiju vori hjá fyrirtækjunum fjórum, segir í fréttatilkynn- ingu frá fyrirtækjunum. Barnavagnar Rauðarárstíy 16, simi 561 6120. Upplýsingasimi Veiðimannsins GRÆN LÍNA MM® Abu veiðistangirnar eru framleiddar að mestu úr grafít blöndu og trefjagleri, í mörgum stærðum og gerðum. Þær þola mikil átök því styrkur þeirra og sveigjanleiki er einstakur. Abu veiðistangirnarfást í öllum helstu sport- og veiðivöruverslunum landsins. Viðgerðamóttaka á ABU-Garcia veiðihjólum er í Útilifi og Vesturröst. jpAbu Garcia. for life.. Veiðimaðurinn Jöker Mundu eftlr Jókernum. Þú (jgkir unnið mil^ónir’ i röð sem þú borg^r efefei/ 12.-31. júlí f ærðu 11. röðina. í fc^Upbasfci/ íþrótta. ORÞip 4p ^Abu Garcia tryggir góðan veiðitúr FRETTIR MYNDIN sýnir styrkþegana Ásdísi Guðmundsdóttur, Hörpu Birgisdóttur og Sigurð Örn Jónsson ásamt starfsmönnum Línuhönnunar, LH-tækni, Forverks og Reksturs og Ráðgjafar. 9, r Utsalan er hafin BITTE KAI RAND Skólavörðustígur 38 I0I Rvk« sími 552 4499

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.