Morgunblaðið - 17.10.1999, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 17.10.1999, Qupperneq 42
Opið hús í dag á milli kl. 13 og 15 I -in i 1 * l iLi l EIGNAMJÐUMN ^agx^ae^aacaaeB! „ u mj agggjSSBMæiHBi Opið í dag, sunnudag, milli kl. 12 og 15. Selbrekka - útsýni. ?<: Tvílyft vandað um 220 fm einbýlishús á fallegum ; útsýnisstaö. Á efri hæöinni eru stórar stofur, nýl. 'p sólstofa, 3-4 herb. o.fl. Á jarðhæö er herb., ; þvottah., stór bílskúr o.fl. Falleg lóö m. miklum ' trjágróðri. V. 19,5 m. 9081 Melgerði. | Vorum að fá í sölu þetta reisulega einbýlishús á ■ friðsælum staö Smáíbúöahverfinu. Eignin, sem : er á tveimur hæðum, er u.þ.b. 234 fm auk u.þ.b. | 40 fm bllskúrs. Eignin skiptist m.a. í 3-4 rúmgóö- j ar stofur, fjögur herbergi, snyrtingu og baðher- ; bergi. Fallegur garður og stórar svalir. Vönduð eign á mjög góðum stað. V. 22,9 m. 9056 Samtún. Mikið endurnýjað 107 fm parhús á 2 hæðum sem skiptist í 5-6 herbergja íbúð auk stúdíóíbúð- ar í kjallara sem er í leigu. Rúmgott sérbýli á góðu verði. V. 9,9 m. 9088 4RA-6 HERB. Skógarás. Vorum að fá í einkasölu fallega 5-6 herb. íbúð á tveimur hæöum við Skógarás. Eignin er alls u.þ.b. 140 fm og skiptist hún m.a. í fjögur her- bergi, stofu, sjónvarpshol, eldhús meö búri innaf, snyrtingu og baðherbergi. V. 12,0 m. 9083 3JA HERB. 2JA HERB. Til sölu er einbýlishúsið að Smárateig 1 í Hnífsdal, 130 fm ásamt tvöföldum bíl- skúr. Húsið er á snjóflóðahættusvæði og selst með þeirri kvöð sem þinglýst er á það varðandi takmörkun á búsetu. Selst til notkunar þar sem það er eða til flutnings. Upplýsingar í símum 456 4554 og 862 3223, netfang: 4x4@heimsnet.is. _________________________________________________________________ OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 Framnesvegur 62 - OPIÐ HÚS Vorum að fá í einkasölu fallega u.þ.b. 113 fm íbúð á tveimur hæðum við Framnesveg f vestur- bænum ásamt stæði f bflageymslu. Eignin er vönduð og er m.a. parket á gólfum, góð innrétting í eldhúsi, baðherbergi flísalagt f hólf og gólf, snyrting og góð herbergi. Ársæll og Katla sýna íbúðina í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. V. 12,5 m. 9078 EINBYLI PARHUS 42 SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ráðstefna um vestnorrænar þjóðir á tímum hraðfara breytinga Listaskálinn í Hveragerði Vorum að fá í einkasölu Listaskálann í Hveragerði. Húsið er samtals um 960 fm. Húsiö, sem er nýtt og vandaö, skiptist í tvo glæsilega sýningarsali með góðri ofanbirtu, veitingasala, eld- hús, snyrtingar, geymslur o.fl. Vandaðar innr. og góö lýsing. Sýningarsalir eru parketlagðir. Vandaðar flísalagðar snyrtingar. Malbikuð bílastæði. Húsið stendur á mjög góðum stað í Hveragerði (miðsvæðis) og er örstutt frá þjóðveginum. Þetta hús er byggt sem sýningarhús fyrir myndlist og ýmis konar listviðburði og hentar vel til slíkra hluta. Æskilegt væri að væntan- legir kaupendur keyptu húsið með slíka notkun f huga. Nánari uppl. veita óskar og Sverrir. 5584 Sveigjanleiki til að nýta sér náttúruauðlindir Við á Höfða erum með (einkasölu efri hæðina og risið í þessu sögufræga húsi í miðbæ Reykjavíkur. Húsið, sem er byggt úr timbri, er eitt elsta hús landsins byggt árið 1850. Ibúðin er 151 fm með sérinngangi. Eignin hefur þennan sígilda sjarma eldri húsa með viðargólffjölum og þess háttar en þó uppfyllir hún einnig kröfur nútíma fólks hvað varðar innréttingar og skipu- lag. Styrkir liggja fyrir að hálfu Húsfriðunarnefndar sem tryggja áframhaldandi gott viðhald eignarinnar. í dag milli kl. 13.00 og 15.00 gefst áhugasömum tækifæri á að skoða þessa glæsilegu eign. Asett verð 14,9 millj. þess að gera nýtt fyrirbæri, flestir orðið til á þessari öld en þeir urðu til í kjölfar aðstæðna sem þá voru uppi. Byggðaþróunin fylgdi lögmáli þeirra tíma, að fyrirtæki leituðu staðsetn- ingar nálægt hráefni og mörkuðum til að minnka flutningskostnað. Þangað leitaði svo fólkið sem atvinnu var að hafa. Fiskur og fjarlægð á miðin voru það sem réð staðsetningu bæjanna. Þessar forsendur hafa breyst á síðari árum og þar með for- sendur fyrir byggðamynstri. Bjarki telur að eina leiðin til að ráða bót á málum sé að finna bæjunum nýtt hlutverk, nýjar atvinnugreinar og reyna að laða til þeirra fyrirtæki. Sama mynstur og á Islandi má einnig sjá í Færeyjum og Grænlandi, fólk flyst frá minni stöðum til þeirra Opið hús - Miðbæjarperla - Friðuð eign VESTNORRÆNAR þjóðir á tímum hraðfara breytinga var yfirskrift ráðstefnu sem haldin var á Akureyri nýlega. Ráðstefnan var skipulögð af Háskólanum á Akureyri og Stofnun Vilhjálms Stefánssonar í samvinnu við háskólana á Grænlandi og í Færeyjum. Meðal umræðuefna voru alþjóðleg áhrif, staðbundin viðbrögð og möguleikar til sjálfbæiTar þróun- ar. Byggðaþróun og hlutverk há- skóla í dreifbýli og fjarskipti, fjöl- miðlar og menning á vestnorræna svæðinu. Fjallað var um möguleika þessara smáu samfélaga til að viðhalda byggð og sérstakri menningu í al- heimsþorpinu þar sem alþjóðavæð- ing skilyrðh- framtíð þjóða, ekki síst þeirra smáu. Bjarki Jóhannesson, forstöðumað- ur þróunarsviðs Byggðastofnunar, fjallaði í erindi sínu um þróun byggð- ar, einkum á íslandi en einnig í Færeyjum og á Grænlandi. Fólks- flutningar frá landsbyggð til höfuð- borgarsvæðis eru ekki nýir af nálinni en eru að verða alvarlegt vandamál. Brottflutningur er mestur frá Vest- fjörðum og Dalasýslu, um 20% á tíu ára tímabili, 1987-1997, en næst koma Húnavatnssýslur, suðurfirðir Austfjarða og Vestur-Skaftafells- sýsla með um 12% brottflutning. Fjölmennustu hóparnir sem flytjast búferlum frá landsbyggð á höfuð- borgarsvæði eru fólk á þrítugsaldri. Viss einkenni fylgja þeim svæðum þar sem mest fækkun hefur orðið, hlutfall ársverka í landbúnaði og sjávarútvegi er hátt og meðaltekjur yfirleitt lágar. Bjarki nefndi að aðalorsök byggðaröskunar mætti rekja til breyttra atvinnuhátta. Bæir eru til Morgunblaðið/Kristján Vestnorrænar þjóðir á tímum hraðfara breytinga var yfirskrift ráð- stefnu sem haldin var á Akureyri í síðustu viku. stærri eða jafnvel til útlanda og eftir standa byggðirnar mun veikari en áður. Hagsmundir heimamanna og náttúruvernd Níels Einarsson, forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, fjallaði m.a. um hraðfara breytingar og lífvænleika byggða á norðurslóð- um. Hann sagði ástandi á norður- slóðum stundum líkt við kanarífugl þann sem námumenn höfðu til að vara þá við gasleka; yrði slíks leka vart leið fuglinn fyrstur út af og gerði þeim á þann hátt viðvart um að ekki væri allt í lagi. Áhrifa af hlýn- andi loftslagi, mengun og ýmsu öðru yi’ði fyrst vart á norðurslóðum og því væri ástæða til að fylgjast vel með því sem þar gerðist. Hið sama væri upp á teningnum varðandi félagslegar breytingar. Samfélög á norðurslóðum væru ná- tengd því sem gerðist á alþjóðlegum vettvangi, m.a. hvað varðar hug- myndafræði og markaðsaðstæður. Benti Níels á að til að skoða þessar breytingar væru menn neyddir til að skoða hugtakið sjálfbær þróun. Hnattrænar breytingar hefðu marg- vísleg áhrif á staðbundna þætti í þessum samfélögum. Níels ræddi einnig um mikilvægi þess að samfélög á norðurslóðum hefðu sveigjanleika til að nýta sér náttúruauðlindir. Þær skiptu samfé- lögin miklu þar sem atvinnulíf væri fábreytt. Sveigjanleikinn gæti minnkað t.d. vegna rányrkju, meng- unar eða óviðunandi auðlindastjórn- ar sem tæki ekki tillit til staðbund- inna þarfa. Þá benti hann á að auð- lind sem eitt sinn hefði verið gæti verið skilgreind að nýju sem „ekki auðlind" af aðilum utan norðurslóða. Dæmi um auðlind sem orðið hefði „ekki auðlind" væru selir. Selveiðar hefðu eitt sinn verið mikilvægai’ í efnahagslífi ýmissa hópa á norður- slóðum og það hefði haft slæm áhrif á líívænleika samfélaganna þegar ný skilgreining tók við og veiðum var hætt. Taldi Niels nauðsynlegt að taka fullt tillit til staðbundinna hags- muna við skipulagningu náttúru- verndar. Saman þurfi að fara hags- munir heimamanna og það hvernig náttúruverndin er hugsuð. Auðlindastjórnun hefur áhrif á hversdagslíf Mark Nutall frá Háskólanum í Aberdeen í Skotlandi hefur lagt stund á rannsóknir sjávarbyggða, m.a. ínúíta á Grænlandi, og gert samanburð við sjávarþorp á Skotlandi. Hann lagði áherslu á að auðlindastjórnun hefði áhrif á hvers- dagslíf og veruleika fólks í þessum sjávarbyggðum. Benti hann á áhrif svæðisbundinna aðgerða sem og al- þjóðlegra og hvernig þær tengjast lífvænleika sjávarbyggðanna. I er- indi hans kom fram að þær hröðu breytingar sem orðið hefðu í heimin- um hefðu leitt til þess að farið væri Lautasmári - 80 fm. 2ja herb. um 80 fm glæsileg (búð á 1. hæð. Sérþvottah. Flísar og parket á gólfum. Stórt og glæsilegt eldhús. Tilboð. 9089 Austurströnd m. bílskýli. Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 63 fm Ibúö á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu. Parket og góðar innréttingar. Hús og sameign í góðu ástandi. Getur losnaö fljót- lega. V. 7,6 m. 9087 Sóleyjargata - hæð í sér- í flokki. I Vorum að fá í einkasölu einstaklega glæsilega | sérhæð viö Sóleyjargötu. Hæðin, sem er 5 her- f bergi, skiptist (tvær fallegar samliggjandi stofur, i sólstofu, gott hol, tvö rúmgóð svefnherbergi, eldhús og baö. Arinn er ( öðru svefnherberginu. L íbúðin hefur mjög mikiö verið endurnýjuð, s.s. » nýtt sérhannað eldhús og baðherbergi. Eikarpark- et er á gólfum, nema ( eldhúsi og á baði þar er ný steinskífa og í sólstofu eru hvítar flísar. Úr sól- g stofu er gengið út ( garð á stóra sólverönd. i ; Húsiö er í góðu ástandi. V. 14,3 m. 8917 Möðrufell - laus. 2ja herb. um 58 fm íbúð á 4. hæð. Nýl. eld- ^ húsinnr. Stutt í Elliðaárdalinn og í alla þjónustu. Laus strax. V. 5,5 m. 8784 ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST TIL LEIGU Laugavegur - verslunar- pláss óskast til leigu. Traustur aðili hefur beðið okkur að útvega 100-150 fm verslunarpiáss (á götuhæð) viö Laugaveg tll leigu. Allar nánari uppl. veltir Sverrir. S 533 4800 #MIÐBORG HÆÐIR Maríubakki - góð. 3ja herb. um 78 fm falleg Ibúð á 3. hæð. Sérþvottah. innaf eldhúsi. Nýl. eldhúsinnr. og parket. Ákv. sala. V. 7,5 m. 9086 Hátún - Álftanesi. Vorum aö fá f einka- sölu gott 173 fm einb. á einni hæð á Álftanesi. Fjögur góð svefnherb. Stórt eldhús með fal- legri innr. Bjartar stofur og gróinn garður. í bllskúrnum sem er 37,8 fm, hefur verið innr. íbúð. Áhv. byggsj. V. 14,9 m. 2486 Stuðlaberg í Hafnarfirði með bflskúr. Nýkomið i sölu þetta fallega raðhús á rólegum stað í Hafnarfirði. Fjögur rúmgóö svefnherbergi og tvær stofur auk gestasnyrt- ingar og þvottaherbergis. Falleg ný eldhúsinn- rétting. Fllsar og parket á gólfum. Glæsileg eign. Bflskúr fylgir meö. Áhv. 5,2 m. V. 15,9 m.2481 Blikahólar. U.þ.b. 72 fm falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli í Breiðholti ásamt 25 fm fullbúnum bílskúr m. hita og rafmagni. Parket og flfsar. Lögn fyrir þvottavél í Ibúð. Suður-svalir. Barnvænt umhverfi. V. 8,5 m. 2392 Funalind. Falleg 102 fm íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Parket og flísar á gólf- um. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Tvennar svalir og gott útsýni. V. 10,5 m. 2300 Árkvörn. Vorum aö fá f sölu skemmtilega 57 fm íb. í Kvíslunum í Árbæjarhverfi ásamt bílskúr. Smekkleg eign með fallegri eld- húsinnr. og parketi. 2484 Fiskislóð - matvælaframleiðsla. Höfum fengið í sölu þessa nýlegu glæsilegu 700 fm eign. Húsið er sérhæft til hverskonar matvælaframleiðslu og er með EES gæðavott- un. 50 fm kælir og 50 fm frystigeymsla. Vandaður vinnusalur og glæsileg skrifstofu- og starfsmannaaðstaða. Hagst. langtímalán geta fylgt. Ath. möguleiki á að fá allt að 1.400 fm (allt húsið). Allar nánari uppl. veita Björn og Þröstur. 2456
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.