Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 2

Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 2
2 SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Fimmtíu ára starfsafmæli Rakarastofu Leifs og Kára Morgunblaðið/Golli Hluti fastakúnna á Rakarastofu Leifs og Kára. Aldrei þessu vant sitja rakararnir, Kári Elíasson til vinstri en Leifur Jóhannesson til hægri. Að baki þeim standa (f.v.) Guðmundur Bjarnason, Árni H. Árnason húsgagna- smiður, Guðni Þorgeirsson, Georg Ólafsson, forstjóri Samkeppnisstofnunar, Gísli Halldórsson, arkitekt, Bragi Steinarsson, saksóknari, Magnús E. Baldvinsson, úrsmiður og fyrrverandi íþróttakappi og Gunnar Theódórsson innanhússarkitekt. Gæfuríkt samstarf í hálfa öld FÉLAGARNIR Leifur Jóhannes- son og Kári Ehasson rakarar héldu upp á 50 ára starfsafmæli Rakarastofu Leifs og Kára á Njálsgötu 11 á föstudag. Þeir hafa reyndar unnið saman í 54 ár en fyrst störfuðu þeir saman á Rakarastofunni í Eimskipafélags- húsinu hjá Sigurði Ólafssyni og Páli Sigurðssyni. Saman settu þeir svo upp stofu á Frakkastíg 10 og voru þar í 27 ár áður en þeir fluttu upp á Nálsgötu þar sem þeir hafa nú verið í 23 ár. „Við Kári höfum staðið hlið við hlið í 54 ár en verið sanian með stofu í 50,“ segir Leifur. „Á þess- um tíma hafa engir árekstrar orðið, hvorki peningalegir né faglegir," segir Leifur. Hann er ekki á því að þeir Kári fari að segja það gott. „Við fáum það ekki fyrir þessum kúnnum hérna,“ segir hann og hlær. Þeir hafa þó aðeins dregið saman seglin og hafa opið fjóra daga í viku, taka sér frí á miðvikudög- um. „Manni finnst það ótrúlegt að við séum búnir að vera 50 ár í þessu. Og aldrei vantað í vinnu vegna veikinda, hugsaðu þér!“ segir Kári. „Hann er hestamaður og ég er golfari. Það hefur alveg hreint bjargað okkur.“ Kári seg- ir að fagið hafi breyst mikið frá því sem var. Enginn raki t.a.m. Slasaðist í fangaklefa ERLENDUR farandverkamaður, sem starfað hefur við fiskvinnslu í Vestmannaeyjum, slasaðist á fíngri þegar loka átti hann inni í fangaklefa síðastliðið fímmtudagskvöld. Maður- inn var handtekinn á veitingastaðn- um Lundanum þar sem hann þótti uppivöðslusamur og hafði lent þar í áflogum við aðra menn á staðnum. Að sögn lögreglu í Vestmannaeyj- um veitti maðurinn mikla mótspyrnu við handtökuna og var hann sýnilega ölvaður. Ákveðið var að vista hann í fangaklefa yfír nóttina. Þegar lög- reglumenn hugðust loka hurðinni að fangaklefanum varð fingur mannsins á milli og klemmdist illa. Maðurinn var fluttur í læknisskoðun í Vest- mannaeyjum en læknar gátu ekki hamið hann. Lögreglan telur að maðurinn hafí leitað læknis daginn eftir í Vest- mannaeyjum. Hann fór síðan frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur sama dag. núorðið. „Það kann þetta enginn orðið. Ég held að ég sé sá eini sem gerir það. Þetta er ekki kennt lengur í skólunum. Og það er dálitið leiðinlegt." Fastakúnnar í 50 ár! I tilcfni dagsins var boðið upp á veitingar en síðdegis á föstu- dag mættu svo gömlu fastakúnn- arnir í snittur, harðfisk og drykk. Ekki komust allir en 8 manns létu sjá sig. Þeir eru tryggir viðskiptavinir sem koma hver á sínum tíma en svo hafa þeir fyrir sið að hittast allir sam- STURLA Böðvarsson, samgöngu- ráðherra, segir að orð Halldórs As- grímssonar, formanns Framsóknar- flokksins, í setningarræðu á mið- stjórnarfundi Framsóknarflokksins á föstudag, að til greina komi að einka- væða Landssímann en halda eftir flutningskerfi símans í ríkiseigu, hafí komið svolítið á óvart, en hann líti svo á að formaður Framsóknar- flokksins sé að velta fyrir sér öllum hugsanlegum möguleikum til þess að tryggja sem best áframhaldandi upp- byggingu á línukerfinu um landið. BJÖRN Bjarnason, menntamálaráð- herra, segir að það sé ánægjulegt að formaður Framsóknarflokksins taki undir þau sjónarmið að breyta þurfí rekstrarfyrirkomulagi Ríkisútvarps- ins, en Halldór Ásgrímsson ræddi málefni þess í setningarræðu á mið- stjórnarfundi Framsóknarflokksins á föstudag. Sagði hann að framsókn- armenn hefðu talið að ekki kæmi til greina að selja stofnunina, en gera þyrfti ákveðnar grundvallarbreyt- ingar á stjórnskipulagi hennar og losa hana undan flokkspólitísku stjórnvaldi. „Ég hef lagt það til eins og margoft hefur komið fram að sjónar- mið einkarekstrar fengju að njóta sín meira í Ríkisútvarpinu en verið an á stofunni í hádeginu á gaml- ársdag. Gunnar Theódórsson, innan- húsarkitekt, verður áttræður á næsta ári. Hann var við nám í Danmörku um líkt leyti og Leif- ur. „Ég er búinn að koma til Leifs siðan í nóvember 1938. Hann vantaði haus til þess að æfa sig á þarna úti í Danmörku og fékk þennan lánaðan. Hann hef- ur síðan klippt mig í hvert ein- asta skipti að undanskildum tveimur. Ég hef alltaf haldið tryggð við hann og fer ekki að breyta til héðan af.“ skoða allar hliðar málsins, en hann hefði metið það þannig að ef sem mest ætti að fást út úr Landssíman- um væri ekki skynsamlegt að brjóta hann upp í margar einingar heldur reyna að selja hann í því formi að sem mest fáist fyrir hann. Uppbygging flutningskerfisins tryggð með lögum Hann sagði að hugmynd hans væri sú að tryggja uppbyggingu flutnings- kerfisins um landið í löggjöf og þess vegna væri í fjarskiptalagafrumvarp- inu, sem hann hefði lagt fyrir þingið hefur og ég tel að það verði að gera Ríkisútvarpinu kleift að laga sig að nýjum kröfum vegna breytts starfs- umhverfís og aukinnar samkeppni," sagði Björn í samtali við Morgun- blaðið. Hann sagði að í framhaldi af til- mælum forsvarsmanna Ríkisút- varpsins þess efnis að stofnuninni yrðu breytt í hlutafélag í eigu ríkis- ins hefði hann hafíð undirbúning mótunar slíkra hugmynda í frum- varpsformi. „En mér hefur alltaf verið ljóst að tilgangslaust sé að hreyfa málinu á pólitískum vettvangi nema um það yrði sæmileg sátt. Ég tel að slíkar breytingar og hugmynd- ir eins og komið hafa fram frá Ríkis- útvarpinu, séu þær róttækustu sem Georg Ólafsson, forstjóri Sam- keppnisstofnunar, hefur dálitla sérstöðu í hópnum. Hann er yngstur en hefur þó í raun tengst stofunni manna lengst. „Ég er sjálfur 54 ára en Leifur kom heim til mín þegar ég var sex mánaða og klippti mig, en pabbi var þá hjá honum í Eim- skipafélagshúsinu. Síðan hef ég komið hingað. Alla mína hunds og kattar tíð. Aldrei sleppt úr nema þá þegar ég hef búið er- lendis. Þetta er hefð sem ég held fast í og er mér mikils virði,“ segir Georg. en biði umræðu, gert ráð fyrir mjög miklum kröfum gagnvart símafyrir- tækjunum um svokallaða alþjónustu. Það væri meðal annars hugsað til þess að tryggja að uppbygging á lagnakerfínu verði um allt land, þannig að þjónustan verði sem best og öruggust og jafnframt gagnvart gagnaflutningunum. Sturla bætti við að hann teldi hægt að tryggja jafnan aðgang að þjónustunni og jafnræði í gjaldskrá án þess að ríkið ætti flutningskerfíð. Hins vegar vildi hann ekki slá á nein- ar góðar hugmyndir á þessu stigi. unnt sé að gera á starfsemi þess til að laga það að breyttum aðstæðum og þar er tekið mið af því sem gerst hefur víða erlendis. Það er ánægju- legt að formaður Framsóknarflokks- ins skuli taka undir þau sjónarmið að það þurfi að breyta rekstrarfyrir- komulagi Ríkisútvarpsins og ég vænti þess að hann muni þá einnig kynna mér hvaða hugmyndir Fram- sóknarflokkurinn hefur í því efni,“ sagði Björn ennfremur. Hann sagðist aðspurður aldrei hafa lagt til að Ríkisútvarpið yrði selt. Hann hefði ekki stutt hugmynd- ir þar um og breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins annars vegar og sala hins vegar væru tvö algjörlega óskyld mál. Borgarstjórn vill að byggð þróist norður ►Því er spáð að íbúum höfuð- borgarsvæðisins fjölgi um 56 þús- und á næstu 20 árum. Nú velta sveitarstjórnir því fyrir sér hvort leggja eigi áherslu á að byggð teygist í norður- eða suðurátt. /10 Frá vísindum til viðskipta ►Vísindin og viðskiptin deila æ oftar sömu sæng, sem aftur vekur spumingar um hið akademíska frelsi, tekjuskiptingu milli vísinda- mannsins og vinnuveitandans, há- skólans. /22 Forvarnir hafa allt að segja ►Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari segir frá hvernig forðast megi álags- og íþróttameiðsli. /28 Nota tímann vel ►Viðskiptaviðtalið er við Ragn- hildi Pálsdóttur Erwin sem rekur fyrirtækið Chase Erwin í London. /30 ► l-28 í rósagarði frosta ►Slegist í fór með væntanlegum Norðurpólsförum í æfingaferð þeirra á Langjökul./l&14-15 Samvinnan er það sem gildir! ► Heimilisfólkið á félagsbúinu að Snorrastöðum á Snæfellsnesi sótt heim. /6 Algör hryllingur ►Við aldarlok virðist hrollvekjan í uppsveiflu. Tveir af helstu vin- sældasmellum síðustu mánaða em þeirrar gerðar. /10 C#F£f7ÐALÖG ► 1-4 Eins og greifar og greifynjur ► Matar- og sælkeraferð til Frakklands skipulögð á Netinu. /2 í álögum ► Uppáhaldsiðja Magna R. Magn- ússonar er að gleyma sér á góðum markaði.-/4 D WK0BILAR ► 1-4 Jepparnir í Tókýó ►Sjá mátti nokkra spennandi jeppa og jepplinga á bílasýning- unni í Japan. /1 Reynsluakstur ► Fjölhæfur X5 lúxusbíll frá BMW./4 Eatvinna/ RAÐ/SMÁ ► 1-20 Veislusmiðjan flytur ► Hefur einnig tekið við rekstri á sal Ferðafélags íslands. /1 FASTIR ÞÆTTIR Fréttir 1/2/4/8/bak Hugvekja 50 Leióari 34 Brids 50 Helgispjall 34 Stjörnuspá 50 Reykjavíkurbréf 34 Skák 50 Afmæli 34 Fólk í fréttum 54 Minningar 36 Utv/sjónv. 52,62 Viðhorf 42 Dagbók/veður 63 Myndasögur 48 Mannl.str. 16b Bréf til blaðsins 48 Dægurtónl. 26b ídag 50 INNLENDAR FRÉTTIR: 24-8-BAK ERLENDAR FRÉTTIR: 1&6 Samgönguráðherra um einkavæðingu Landssímans Ekki skynsamlegt að brjóta upp í margar einingar Sturla sagði að sjálfsagt væri að Menntamálaráðherra vegna yfírlýsinga um málefni RÚV Verður að gera RUV kleift að laga sig að nýjum kröfum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.