Morgunblaðið - 07.11.1999, Page 19

Morgunblaðið - 07.11.1999, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 19 Samvinnuferðir-Landsýn býður fyrst íslenskra ferðaskrifstofa upp á ferð í beinu leiguflugi til paradísareyjunnar Arúba í Karíbahafi. Þetta er kjöriö tækifæri til þess aö upplifa fádæma veðursæld og ævintýralegt umhverfi. Hvítar, sendnar strendur breiða úr sér við Karíbahafið og veðurfarið er heitt og notalegt allan ársins hring, um 26 stiga hiti og ferskur andblær frá hafi, alltaf sumar og sól. íbúarnir eru gestrisið og alúðlegt fólk og taka ferðamönnum opnum örmum. Á Arúba hljómar dillandi reggae og salsa takturinn um allt og um að gera að hrífast með, enda möguleikarnir til afþreyingar og skemmtana nánast ótæmandi! VISA 71.744 kr. staðgreítt á mann I tvíbýli. - Tilboð!------------------ Fyrstu 100 farþegarnir sem bóka ferð og greiða með Visakorti fá 5.000 kr. afslátt. Þú getur skoðað vetrarbæklinginn á www.samvinn.is Austurstræti 12: 569 1010 Hótel Saga við Hagatorg: 562 2277 Hafnarfjöröur: 565 1155 Keflavík: 421 3400 Akranes: 431 3386 Akureyri: 462 7200 Vestmannaeyjar: 4811271 ísafjörður: 456 5390 Einnig umboðsmenn um land allt. Samvinnuferðir Landsýn Á ver ð i fyrir þig!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.