Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 35

Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 35 Námskeið um einhverfu og skyldar þroskaraskanir NÁMSKEIÐ á vegum Greiningar- og ráðgjaíárstöðvar ríkisins um einhverfu og skyldar þroskarask- anir verður haldið í Gerðubergi 9. og 10. nóvember. Um er að ræða grunnnámskeið sem er bæði ætlað aðstandendum og þeim sem sinna þjálfun, kennslu og meðferð barna með einhverfu. Tekið verður mið af þörfum yngri barna og fjölskyldna þeirra. Meðal efnis eru grunnatriði ein- hverfu, greining, þróun og horfur. Einnig verður fjallað um þjónustu, meðferð og árangur og sýnt verður nýútkomið íslenskt myndband um hegðunareinkenni einhverfu. Markmið námskeiðsins er að efla skilning og þekkingu á þörfum barna með einhverfu og auka gæði þeirrar þjónustu sem þessum hópi er veitt. Fyrirlesarar á námskeiðinu eru fimm og eru allir sérfræðingar Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins á sviði 4, Einhverfa og mál- hamlanir. Námskeiðið er alls 12 kennslustundir. Upplýsingar um námskeiðið eiu á heimasíðu grein- ingarstöðvar: www.greining.is Nýir eig- endur Gall- erís Móts ÍSLENSKA hönnunargalleríið Gallerí Mót hefur verið selt. Við rekstrinum tekur Guðbjörg Ingv- arsdóttir skartgripahönnuður og verður sama fyrirkomulagi haldið og verið hefur, áfram mun verða boðið upp á fjölbreytta íslenska tískuhönnun, með aukinni áherslu á skartgripi. Verslunin býður öllum viðskipta- vinum gallerísins velkomna og til að rýma fyrir nýjum vörum er boðið upp á 15-50% afslátt næstu daga. Vefmiðstöð almennings / hugvefur.is kemur þínu efni á framfæri á vefsfðu okkar - m.a.: Afmælis- og merkisdagakveðjum, aldarminningum, bamsfæðingum, minningargreinum, ættarmótum, jólakveðjum, rit- og myndverkum og stuttum heimasíðum. Skoðið vinsamlega vefsíðu okkar http://www.hugvefur.is Vefmiðstöð almcnnings info@hugvefur.is p.o box 1464- 121 Reykjavík s. & fax : 562 8033. Fornámið hefst 15. nóvember n.k. og stendur tii 3. febrúar. Neðantaldar námsbrautir hefjast 7. febrúar. Fornám H232 Almennt skrifstofunám grunnbraut Alhliða tölwunám grunnbraut t® # Markaðs- og sölunám framhaldsbraut Fjármála- og rekstrarnám framhaldsbraut Stjórnunar- og viðskiptanám framhaldsbraut VIÐSKIPTA- OG TÖLVUSKÓLINN Faxafem 10 (Framtið) • 108 Reykjavík Sími 588 5810 ■ Bréfasími 588 5822 framtid@vt.is • www.vt.is Viðskipta- og tölvuskólinn býður upp á 10 vikna fornám fyrir þá sem ekki uppfylla inntökuskilyrði á framhalds- brautir skólans, en eru orðnir 20 ára. Kennd eru undirstöðuatriði í tölvum og bókhaldi, alls 160 kennslustundir. GÆÐASTjÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS GÆÐAVIKAN 1999 Aðferðir til árangurs <fí «o 3 <a c c ra E c 3 c cn Í0 >- 3 D) C (0 o o cvi o o I- o> 0J o -Q .. £2 CU V) > O) •O O c > . (0 «- Q. r- -o c v: 'ö5 0)0 4S 3 <0 .3 *-• £-§ U_ h- 1 C « 'O ^ C m ^3 ^ ^ c ,S0 ■c'o S itox 3 5 U. <3 <5 C "O tQ C ca o oq'T c E C ;0 S-S' 42 co <2 > 3: c/} c 3 C tn « o> > JZ E 3 co t— 3 O) c c c ■> '< o o C 00 c o 7. •I- C 3 O > C.Í5, C O) .gcc O ’crt éí '3 > -C «o «o = '<Q -> cc 3 «o -5 'O «o CO § . '' O) (C o ■S Rc ^ C/J I o g u-q c.; á' ioií tL § to C o o 09 k. 9) 45 s §1 'O c N c ■I * a «n i2 c I o f 0) o o o o 00 k. ro «o s - 0) — « , _Q 2.2, e w E JC § -a 5 #.§ § '0> ■£* c w ----------- jo ir °> iS «0 c -o "tZ 3 c ■=, 2 —■ C O) b: r 3 oj O C -O C ■Q C -2 ■2 5) c 5. <2 x> •S 't,5 Sta?*' S'!o § c 1 ° « 21 £ a: 5 o -QX c 2 »0 ^5 ? q3 'sr Qi ^V. O) Q Nánari upplýsingar og skráning: Sími: 533 5666 Símbréf: 533 5667 Netfang: gsfi@gsfi.is http://www.gsfi.is GALLUP Flttgaw olís nuL. IUII FLUGLEIDIR, ’ltaustur íilentkurferiafflagi M íslandspóstur hf ©) SAMTÖK -T- IÐNAÐARINS \ q ,s VSÓ RáðQjðf MenntamAlarAduncyiid ■r (0) Olíufélaglfihf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.