Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999
Opið hús í dag
Stóriteicjur 20,
Mosffellsbæ
Vorum að fá í sölu 263 fm endaraðhús sem skiptist í kjallara og
tvær hæðir. í kjallara er hægt að hafa séríbúð og er þar Á aðal-
hæð eru stofur, eldhús o.fl. Á efri hæð eru svefnherbergi, bað-
herbergi og stórar svalir. Húsið nýmálað. Áhv. 7,0 millj.
Verð 14,8 millj. Hulda tekur á móti þér og þínum í dag á milli kl.
14 og 16.
Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099.
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/
Kjarrvegur 3 - neðan Borgarspítala
OPIÐ HÚS
Stórglæsilegt 330 fm einbýlishús með innbyggðum
bílskúr á einum besta stað í Fossvogi. Bjartar rúmg.
stofur með arni. Mögul. á aukaíb. í kj. Falleg afgirt lóð
með heitum potti. Áhv. 11,0 millj. í hagst. langt. lánum.
Verð 32,0 millj.
Húsið verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16.
VERIÐ VELKOMIN.
GARÐHÚS
Glæsilegt ca 150 fm raðhús ásamt 26 fm bílskúr á frábærum stað.
Frábært barnasvæði. 4 svefnherb. Sérsmíðaðar innréttingar. Áhv.
6.5 millj. húsbr. 5,1% vextir. Verð 14,9 millj. Seljendur leita að 4
herb. í sama hverfi.
BREIÐAVÍK - RAÐHÚS
Til afhendingar strax. fallegt 160 fm raðhús með innb. 30 fm
bílskúr. Húsið er rétt rúmlega tilb. til innréttinga. Frábær staðsetn-
ing neðst við Víkina. Áhv. 8,5 millj. langtímalán. Verð 13,9 millj.
FURUGRUND - 2JA HERB.
Glæsileg rúml. 60 fm íbúð við Furugrund. Parket. Gott hús. Aðeins
4 ib. í stigagangi. Áhv. byggsj. ca 3,5 millj. Verð 7,2 millj.
' LINDIR
4RA HERB. - SÉRHÆÐIR
Vorum að fá í einkasölu nýtt 6 íb. hús á frábærum stað. Eftir eru 3
122 fm íbúðir á 1. og 2. hæð. Allar íb. með sérinngangi og
sérþvottahúsi. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð 13,6 millj.
Teikningar á skrifstofu.
GARÐABÆR
- NÝJAR SÉRHÆÐIR
Vorum að fá í einkasölu nýtt 8 íbúða hús á frábærum stað. íb. eru
allar með sérinngangi og sérþvottahúsi. Skilast fullbúnar að innan
án gólfefna. 2ja herb. 79 fm, verð 8,9 millj. 3ja herb. endaíbúðir
101 fm, verð 11,2 millj. 4ra herb. 128 fm, verð 12,8 millj.
BÁSBRYGGJA
- Höfum í einkasölu íbúðir í glæsilegu nýju fjölbýlishúsi sem allt
verður klætt að utan með viðhaldsfrírri álklæðningu, viðhaldsfrfum
og álklæddum gluggum. íb. á jarðhæð eru með sérgarði.
Sérþvottahús í öllum íbúðum. Áætluð afhending í júní 2000 full-
búnar að innan. Um er að ræða 3ja herb. 86 fm, verð 9,8 millj., 4ra
herb. 116 fm og 125 fm, verð 12,6-12,8 millj., og 145—162 fm,
verð 14,5—14,9 millj. Lystigarður verður við húsið.
BJÖRTUSALIR
Til sölu glæsilegar 4ra—5 herb. íbúðir, 110 fm—124 fm, á 1., 2. og
3. hæð. Afhendast fullbúnar að innan án gólfefna. Verð á 4 herb.
11.5 millj. Verð á 5 herb. (4 svefnherb.) 12,8 millj. Sérþvottahús í
öllum fbúðum.
VALHÖLL
I Síðumúla 27 - Sími 588 4477 - Fa« 588 4479 ~|
Opið í dag frá kl. 12-14
1
FRAMNESVEGUR - GRANDAVEGUR
Góð 5 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi á þessum
vinsæla stað í vesturbænum. Húsið er á horni Framnesvegar
og Grandavegar. íbúðin skiptist í tvær samliggjandi stofur, 3
svefnherb., eldhús, o.fl. Parket. Suðursvalir. íbúðin getur losn-
að fljótt. Verð 10,3 m.
Fasteignamiðlunin, Síðumúla 11,
108 Reykjavík. Sími 575 8500
HLUNDUR
Bliin F A S I EI G X 4 5 i L A
Suðurlanclfiljraut. 10 - 2.li«cð* 1.08 RevUjavíU
Simi: 533 1616 l-’ax; 533 1017
Opið sunnudag kl. 12 til 14.
Mávahlíð — mjög góð risíbúð
Mjög góð 2ja herbergja risíbúð í góðu húsi. Stigi stigapallur, gott hol. Hjóna-
herbergi með skáp. Baðherbergi, þar er tengt fyrir þvottavél. Eldhús með
góðri innréttingu og stofa með suðursvölum. Góð vel skipulögð íbúð í góðu
húsi. V. 7,2
Berjarimi — 2ja herbergja
Mjög góð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í 2ja hæða 8 fbúða húsi,
„permaform". Sérinngangur, forstofa, hol, góð stofa, stórar vestursvalir frá
stofu og útsýni yfir sundin. Eldhús með góðum innréttingum og borðkrók.
Gott svefnherbergi með skápum. Baðherbergi með kari. Frá holi er gengið í
þvottahús. Geymsluris er yfir íbúðinni. í kjallara er almenn sameign og sér-
geymsla. Gólfefni: dúkur. Góð íbúð í þægilegu fjölbýli þar sem lögö er
áhersla á að allt sé sem mest sér. Góð staðsetning. íbúðin getur verið laus
fyrir jól.
Dverghamrar — ekkert greiðslumat
Mjög góð neðri hæð í tvíbýli með sér inngangi og sér bílastæðum. Forstofa
með skáp, gott hol. Stofa sem snýr í suður, eldhús með ágætum Ijósum
innréttingum og borðkrók. Hjónaherbergi með skáp, gott barnaherbergi.
Baðherbergi bæði með kari, sturtu og innréttingu. Geymsla og gott rými
með glugga, sem gæti verið vinnuaðstaða, tómstundaherbergi eða lítil íbúð
með snyrting með sturtu, hægt að hafa sér inngang. Góður garður sem snýr
í suður, hiti í stéttum.
Þverholt — Mosfellsbæ — 2ja herb.
Mjög góð vel skipulögð 2ja herbergja íbúð með sér inngangi í miðbæ Mos-
fellsbæjar. Forstofa með fatahengi. Gott hol með innbyggðum skáp. Hjóna-
herbergi, baðherbergi með kari, tengt fyrir þvottavél á baði og góð geymsla.
Eldhús með vandaðri innréttingu úr hlyn. Innbyggður ískápur fylgir, vönduð
tæki, góð stofa með innbyggðum hillum sem fylgja. Gólfefni: parket og flísar
á gólfum, góð innbyggð rafmagnslýsing, hátt til lofts ca 3 metrar en loft tek-
in niður í eldhúsi. Góð vel skipulögð íbúð.
ATVINWUHÚSWJEDI
Gylfaflöt Grafarvogi
Til leigu verslunar-/þjónustu-/skxifstofuhúsnæði í þessu glæsi-
lega nýja húsi. Stærðir frá ca 100 fm á jarðhæð og efri hæð.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
Dalvegur Kópavogi
Til leigu í ienu eða tvennu lagi, nýtt stórglæsilegt 232 fm skrif-
stofu-/þjónusturými á tveimur hæðum. Á jarðhæð er mjög gott
ca 148 fm húsnæði sem hentar fyrir hvers konar verslun eða
þjónustu. Á 2. hæð er mjög gott ca 84 fm skrifstofuhúsnæði.
Engin sameign. Góð malbikuð bflastæði. Mikið auglýsinga-
gildi. Laust strax. 7433.
Lindasmári
Til leigu ca 90 fm verslunarhúsnæði í stórglæsilegu nýju húsi.
Frábær staðsetning í nýjum vaxandi verslunar- og þjónustu-
kjama, næg bflastæði og góð aðkoma. Til afhendingar strax.
22580-1.
Höfum fjölda annarra eigna á skrá,
ýmist til sölu eða leigu.
ÓSKBM EFTIK ÖLLUM STÆRBUM OG GERDBM ÍE
ATVINNBHÚSNJEBI í SÖLB/LEIGBSKRÁ.
iPÁSBYROIf
SuAurlandcbraut 54
vló Fo.al.n, 10S R.ykjavik,
■imi 568-2444, fax: 568-2446.
FRÉTTIR
Samstarfsnefnd náms-
mannahreyfinga um
samning við LÍN
Tryggir
námsmönn-
um öfluga
þjónustu
SAMSTARFSNEFND náms-
mannahreyfinganna hefur sent frá
sér ályktun þar sem ítrekuð er fyrri
afstaða varðandi þjónustusamninga
hreyfinganna við LIN.
„Samningamir hafa í gegnum tíð-
ina tryggt námsmönnum öfluga
lánasjóðsþjónustu. Það er ótvíræð-
ur kostur fyrir námsmenn að geta
notið aðstoðar jafningja sinna með
lánasjóðsvandræði í stað þess að
fara með öll sín erindi upp á Lauga-
veg, enda er álagið þegar mikið á
skrifstofunni þar. Mikilvægur
hlekkur í þjónustunni er að náms-
mannahreyfingarnar hafa beinlínu-
tengingu við Lánasjóðinn og geta
þannig veitt upplýsingar bæði fljótt
og vel. Hefur fyllsta öryggis verið
gætt við meðferð upplýsinganna og
einungis aðal- og varamenn hreyf-
inganna í stjórn LÍN hafa aðgang
að tengingunni. Ekki hefur borist
ein einasta kvörtun um misnotkun
eða ranga meðferð þeirra.
Nú hefur Vaka fls. lagt inn kæru
til tölvunefndar þar sem athuga-
semd er gerð við þjónustusamninga
námsmannahreyfinganna og LIN.
Samstarfsnefnd námsmannahreyf-
inganna harmar að Vaka hafi ekki
leitað leiða til að koma málinu á
framfæri innan stjómar LIN áður
en hún kærði til tölvunefndar," seg-
ir í yfirlýsingunni.
Sala hafin á
jólakortum
KFUM og
KFUK
ÆSKULÝÐSFÉLÖGIN KFUM og
KFUK í Reykjavík hafa látið
hanna ný jólakort sem boðin
verða til sölu nú fyrir jólin til
styrktar æskulýðsstarfinu en fé-
lögin hafa í nokkur ár staðið fyr-
ir sölu á jólakortum fyrir jólin til
íjáröflunar fyrir æskulýðsstarfið.
Hönnun kortanna var í hönd-
um Hólmfríðar Valdimarsdóttur.
Kortin verða boðin jafnt ein-
staklingum sem fyrirtækjum til
sölu. Afgreiðsla kortanna fer
fram á skrifstofu KFUM og K í
aðalstöðvum félaganna við Holta-
veg alla virka daga frá kl. 10-17.
Verkbókhald
KERFISÞRÓUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islandia.is/kerfisthroun