Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 55 <-
FÓLK í FRÉTTUM
Henning Moritzen fer með hlutverk föðurins í Veislunni, mynd sem
fær þá dóma að vera sterk, óvenjuleg og vel leikin mynd gerð eftir
reglum dogma-sáttmálans.
Góð myndbönd
Svín í borginni
(Babe: Pig in the City) ★★★'/2
Övenju vel hepnuð og þræl-
skemmtileg fjölskyldumynd. Frá-
bær persónusköpun, vönduð saga
og stórkostleg sviðsmynd. Ekki
síður fyrir unglinga og fullorðna
en ungra böm.
Nornafár (Witch Way Love) ★★’/2
Þokkaleg mynd sem sækir í hefð
franskra gamanmynda frekar en þá
engilsaxnesku, þó að í myndinni sé
nær eingöngu töluð enska. Verður
dálítið framandleg íyrir vildð. Fín-
asta afþreying og ágæt tiibreyting
frá Hollywood gamanmyndunum.
Phoenix ★★‘/2
Dökk glæpamynd af sígildri gerð.
Leikur í góðu lagi en herslumun-
inn vantar.
Belgur (Belly) ★★★
Alvarleg og góð klíkumynd. Mað-
ur finnur fyrir heilindum og góðu
samræmi í ólíkum þáttum mynd-
arinnar og hún er bæði töff í útliti
og ágætlega leikin.
Fortíðarhvellur
(Blast from the Past) ★★★
Brendon Fraser lætur einkar vel
að leika furðuleg og sérlunduð
góðmenni og er mjög sjarmerandi
í hlutverki sínu. Þetta er fín gam-
anmynd, vel fyrir ofan meðallagið.
Strætóland (Metroland) ★★★
Vel byggð og vandlega unnið
drama með frábærum leikurum.
Það er óhætt að mæla með þessari
við þá kröfuhörðustu.
Mulan ★★★
Þrælskemmtileg fjölskyldumynd
sem sver sig í ætt sína með því að
bjóða upp á allt það sem búast má
við af góðri Disney mynd. Tækni-
lega er myndin stórkostleg, þótt
mikið glatist við færslu frá risa-
tjaldinu á sjónvarpsskerminn.
Viðvarandi miðnætti
(Permanent Midnight) ★★★
Ben Stiller fer á kostum og skapar
trúverðuga ímynd dópista sem
nýtur velgengni um skeið. Svartur
húmor og vandað drama.
Spillandinn (The Corruptor)★ ★ ‘/2
Hæfilegur skammtur af spreng-
ingum og hávaðasömum bardaga-
atriðum í bland við sígildar löggu-
félaga klisjur. Fín afþreying og
sumstaðar eilítið meira.
Menntun Litla Trés (The Edu-
cation of Little Tree) ★★V2
Sígild saga með skýrum andstæð-
um milli góðs og ills. Leikur til fyr-
irmyndar, ekki síst hjá hinum
komunga Joseph Ashton sem fer á
kostum. Ljúf og innileg lítil saga
sem veitir ánægjulega afþreyingu,
þótt hún skilji lítið eftir sig.
Simon Birch ★★‘/2
Vönduð dramatík byggð á skáld-
sögu hins fræga höfundar John Ir-
ving. Myndin er áferðarfalleg en
helst til væmin. Frábær fyrir að-
dáendur fjölvasaklútamynda.
Patch Adams ★★'/2
Robin Williams er hér í mjög
kunnuglegu hlutverki. Mikið er
spilað á tilfinningasemina en boð-
skapurinn er jákvæður og sjálf-
sagt þarfur.
Gjaldskil (Payback) ★★★
Endurvinnsla hinnar frábæru
„Point Blank“. Hröð, harðsoðin,
töff og ofbeldisfull. Eftirminnileg
persónusköpun og góður leikur.
Ekki fyrir alla, en að mörgu leyti
dúndur glæpamynd.
Egypski prinsinn
(The Prince of Egypt) ★★★
Vel heppnuð biblíusaga sem sann-
ar að teiknimynd hentar vel fyrir
slík ævintýri. Myndin er ekki síð-
ur ætluð fullorðnum en börnum og
er jafnvel dálítið óhugnanleg á
köflum.
Veislan
(Festen) ★★★I/2
Þessi kvikmynd Thomasar Vinter-
berg, sem gerð er samkvæmt leik-
stjómarreglum Dogma-sáttmálans
danska, er einkar vel heppnuð.
Sterk, óvenjuleg og vel leikin
mynd.
Ég heiti Jói
(My name is Joe) ★★★★
Kvikmynd breska leikstjórans
Ken Loach er hreint snilldarverk,
ljúfsár, raunsæ og hádramatísk.
Leikaramir, með Peter Mullan í
fararbroddi, era ekki síðri snilling-
ar.
The Impostors
(Svikahrapparnir) ★★★í/2
Sprenghlægileg gamanmynd í sí-
gildum stíl eftir hinn hæfileikaríka
Stanley Tucci sem jafnframt leik-
ur annað aðalhlutverkið. Frábært
samsafn leikara kemur fyrir í
þessari ágætu mynd.
Guðmundur Asgeirsson/Heiða
Jóhannsdóttir/Ottó Geir Borg
Lau. 13. nóv. kl. 19.00
Lau. 20. nóv. kl. 19.00
Lau. 27. nóv. kl. 19.00
Miðasalan er opin kl. 16—23
og frá kl. 13 á sýningardag.
Sími 551 1384
BlÓLCIKHÚHD
BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
é
SALURINN
Þriðjud. 9. nóv. kl. 2Q.J0
TÍBRÁ - Trio Parlando - RÖÐ 2
Kammertónleikar
Rúnar Óskarsson klarinett, Hóléne
Navasse flauta og Sandra de Bruin
píanó flytja verk eftir
m.a. Andrew Ford, Oliver Kentish,
Elínu Gunnlaugsdóttur, Astor Piazz-
olla, Kjartan Ólafsson og Robert Mucz-
ynski.
Laugard. 13. nóv. kl. 16.00
TÍBRÁ — Píanótónleikar — RÖÐ 3
150 ára ártíö Chopin
Jónas Ingimundarson leikur fyrstu og
síðustu sónötu Beethovens og valsana
fjórtán eftir Fr. Chopin.
Sunnud. 14. nóv. kl. 16.00
Kammertónleikar
Færeyski kvartettinn Aldubáran flytur
verk eftir færeyska tónskáldið Sunleif
Sunnud. 14. nóv. kl. 20.30
Einleikstónleikar CAPUT
Guðni Franzson leikur nokkur af helstu
einleiksverkum líðandi aldar fyrir klarí-
ÞrlÖJud. 16. nóv. kl. 20.00
Lúörasveitin Svanur leikur verk eftir Árna
Björnsson, Karl O. Runólfsson, William
Boyce, Sigvalda Kaldalóns o.fl.
Miðapantanir og sala í Tonlistarhúsi
Kópavogs virka daga frá kl. 9:00 -16:00
Tónleikadaga frá kl. 19:00 - 20:30
Aðsendar greinar á Netinu
Qagnrýnendur eru á einu máli
HD(( WIlL I 5
1/2
★ ★★
ÓFE Hausverkur
★★★ 1/2
Kvikmyndir.is
■J'íýf-.
■
Rás 2
f L hihgarvitid
EKKí ERU ALLfR H/fefrlLElKAR TIL G ó D S
„Frábær sviðsetning,
frábær leikur,
frábær saga,
frábær mynd.
Sjátð hana!“
★ ★ ★ ★
Arnaldur Indriðason Mbl
„The Sixth Sense er þessi
sjaldgæfa tegund Hollywood
kvikmyndar; gretndarleg,
blæbrigðarík og full af
göldrum“
★ ★★
Ásgrímur Sverrtsson Dv
Mynd sem þú verður að sjá
35.000 áhorfendur á 3 vikum