Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 56

Morgunblaðið - 07.11.1999, Side 56
56 SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Á. FÓLK í FRÉTTUM Söngkonan Britney Spears Frægðin hefur ekki breytt mér « > <v * FJÖLVITAMIN MEÐ STEINEFNUM NÁTTURULEGT 180 töflur Öll helstu vítamín og steinefni í einni töflu Éh, leilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi /<VaBU0 Næturgalinn — alltaf lifandi dans- tónlist fyrir fóik á öllum aldri líka nokkuð strembið.“ í myndbandinu fer Britney í heljarstökk og leikur ýmsar hunda- kúnstir.„Eg hef verið í fimleikum frá því að ég var smábarn. Það vefst því ekki fyrir mér að fara nokkur heijarstökk." Britney segist alin upp við tónlist en að helstu áhrifavaldar hennar séu tónlistarmenn á borð við Whitney Houston og Prince. „Tónlistarmaður- inn Prince er alger goð- sögn í mínum augum. Gömlu lögin hans eru al- veg hreint ótrúleg og ég elska röddina í Whitney Houston, hún syngur af mikilli tilfinningu." Mikil útgeislun Nokkur lög af plötu Britney hafa verið gefin út á smáskífu og notið mikilla vinsælda. „Þetta er mjög skemmtileg plata sem inniheldur lög sem höfða til allra, ekki síst fólks á mínum aldri,“ fullyrðh- Britney. Söngkonan unga hefur birst á forsíðum tísku- og tónlistarblaða og þykir hafa mikla útgeislun. „Eg hef átt kærasta en það er erfitt að eiga kærasta núna vegna allra ferðalag- anna en ef maður elskar einhvem virkilega þá mun það auðvitað ekki skipta máli,“ segir Britney um ást- arlífið. „Fyrir mér er það ást þegar manni þykir virkilega vænt um ein- hvem. I samböndum held ég að mikilvægast sé að vera með ein- hverjum sem skilur mann algjör- lega.“ Að vera þekktasti táningur í heimi getur varla verið auðvelt og því hafa margir velt því fyrir sér hvort Britney hafi breyst eftir að hún varð fræg. „Líf mitt hefur breyst mjög mik- ið, ég er stanslaust á ferðinni," seg- ir hún. „En ég elska að koma fram og sé ekki eftir neinu. Eg nýt þess að vera til í augnablikinu. A meðan ég fæ nægan svefn finnst mér jjetta í lagi,“ segir hún hlæjandi. „Eg fæ mín frí og þá heimsæki ég vini mína, við fíflumst og förum saman að versla, þannig að sambandið við þá er mjög eðlilegt og hefur ekkert breyst. Ég hef ekkert breyst.“ EF ÞÚ FÆRÐ HANA EKKI HJÁ OKKUR ÞÁ ER HÚN EKKI TIL Arnarbakka, Eddufelli, Grimsb®. HAIagarði, Sólvallagötu, Þorlák8höfn og Shell Selfossi 5S7-6611 587-0555 553-8522 557-4480 552-8277 483-3966 482-3088 SÖNGKONAN unga Britney Spears gaf út breiðskffu á dögunum sem ber nafnið ...Baby one more time. Tónlistarferill Britn- ey Spears hófst er hún var átta ára gömul og er hún var fimmtán komst hún á samning hjá Jive-útgáf- unni. „Það var virkilega taugastrekkjandi að fara í áheyrnarprófið hjá Jive,“ rifjar Britney upp. „Ég var vön því að koma fram fyrir fjölda manns svo það var erfitt að syngja fyrir aðeins tíu menn hjá útgáfunni sem sátu þama og störðu á mig. En ég hugsaði: „Ég ætla að loka augunum og gera mitt besta,“ og það virkaði, þeir buðu mér samning," segir hún og hlær. Æfði fimleika Fyrsta lag Britney sem vakti verulega lukku var titillag plötunnar, Baby one more time. Myndbandið við það var fullt af skemmtileg- um dönsum og fjörugum unglingum að leik og segir Britney að skemmtilegt hafi verið að gera það. „Nigel Dick leikstýrði mynd- bandinu,“ segir Britney og hlær létt. „Það var tekið upp í Los Angel- es og það var heilmikið fjör því allir dansaramir vom þarna með mér og við fengum að leika okkur að vild og grínuðumst mikið. En þetta var 9{(Zturga[inn Smiðjuvejji 14, J(ópavojji, sími 587 6080 Loksins loksins! í kvöld verður kántrí-kvöld með Viðari Jónssyni Húsið opnar kl. 21 ERLENDAR ODDNÝ Þóra Logadóttir, þrettán ára fimleikamær, fjallar um plötu Britney Spears, „Baby one more time“ ★★★ Grípandi og skemmtileg lög BRITNEY Spears er venjuleg unglingsstelpa sem hefur gaman af ástarsögum og litríkum fötum. Hún varð fræg á einni nóttu þegar lagið hennar „Baby one more time“ kom út. Myndbandið við lagið varð líka mjög vinsælt en í því dansar hún af mikilli list því hún hefur æft fim- leika í mörg ár og kann að hreyfa sig. Hún semur reyndar ekki lögin sjálf en gefur þeim mjög persónu- legan stíl með söngnum. Plata hennar „Baby one more ti- me“ kom út í sumar og þegar ég hlustaði á diskinn fyrst hafði ég heyrt þrjú fyrstu lögin á honum sem eru, auk titillagsins, „Crazy“ og „Sometimes" því þetta eru lög sem hafa verið mikið spiluð í út- varpi undanfarið. Engin eftirherma Mér finnst „Sometimes" og „Born to make you happy“ vera skemmtilegustu lögin á disknum. „Sometimes" er frekar rólegt og maður kemst strax í mjög gott skap við að hlusta á það, það er heldur ekki líkt neinu öðru lagi sem ég hef heyrt þannig að hún er ekki að herma eftir öðrum. „Born to make you happy“ er líka frekar rólegt lag, það er mjög gott undirspil í því og skemmtilegt og grípandi viðlag. Lögin sem mér finnst lélegust eru „Soda pop“ og „The beat goes on“. Mér finnst „Soda pop“ hafa leiðinlegt viðlag og þess vegna nenni ég sjaldan að hlusta á það. „The beat goes on“ er með leiðin- legu undirspili og í því er svo oft sögð sama setningin að það er hreinlega þreytandi að hlusta á það. Diskurinn er mjög blandaður með ólíkum lögum sem eru bæði ró- leg og fjörug þannig að maður verð- ur ekki strax leiður á tónlistinni. Þetta eru samt allt lög í léttum dúr og diskurinn í heild rennur ljúflega í gegn því Britney hefur fallega og blíða rödd sem þægilegt er að Reuters Britney Spears syngur eins og engill. hlusta á. Það verður gaman að fylgjast með henni í framtíðinni og vonandi á hún eftir að halda áfram að gefa út svona góð lög því sumar hljómsveitir og söngkonur sem verða frægar mjög ungar gleymast eftir nokkur ár. Britney Spears er með skemmti- lega heimasíðu á slóðinni www.peeps.com/britney og þangað ættu allir aðdáendur hennar að kíkja í heimsókn. Þar er t.d. hægt að gerast áskrifandi að fréttabréfi og skoða viðtöl sem hafa verið tekin við hana. Naglalakkið þornar á mínútunni N agjal akksti Ibojy í apótekinu Þ'nu l/ Endist b<;tiiivibrotnar c;l<l<i né klofnar, nfwig verndaii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.