Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 07.11.1999, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1999 6S* VEÐUR m\ 25m/s rok ' 20mls hvassviðri -----'Sv 15 m/s allhvass ^ ÍOm/s /ratói \ 5m/s go/a O-ö-á-Éí) Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað » :» ^ & Vi * * * * Rigning *Slydda * * * * Snjókoma Q Él Skúrir Slydduél J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöörin =s vindhraða, heil fjööur t t er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig = Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestanátt, 8-13 m/s, og skúrir sunnan- og vestantil en hægari og léttskýjað á Norðaust- urlandi. Hiti yfirleitt á bilinu 1 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður vestlæg átt, 8-13 m/s, og skúrir eða slydduél vestantil en léttskýjað austantil. Hiti 1 til 5 stig. Á þriðjudag verður sunnanátt, 10-15 m/s, og rigning vestantil en hægari suðlæg átt og skýjað að mestu austantil. Hiti 4 til 8 stig. Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag verður sunnan- og suðvestanátt, hlýtt og vætusamt, einkum vestantil á landinu. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Skammnt austur af landinu er hæðarhryggur sem hreyfist austur. Á suðvestanverðu Grænlandshafi er 973 millibara lægð sem þokast til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 2 slydda Amsterdam 8 skúr Bolungarvik 2 alskýjað Lúxemborg 7 skýjað Akureyri -1 skýjað Hamborg 10 hálfskýjað Egilsstaðir -1 léttskýjað Frankfurt 9 rigning Kirkjubæjarkl. 1 alskýjað Vin 9 þokumóða JanMayen -1 skafrenningur Algarve 16 heiðskírt Nuuk -1 þokuruðningur Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq 0 snjókoma Las Palmas - vantar Þórshöfn 4 skúr á sið. klst. Barcelona 10 mistur Bergen 7 rigning á síð. klst. Mallorca 10 léttskýjað Ósió 6 súld Róm 14 skýjað Kaupmannahöfn 8 þokumóða Feneyjar 12 þokumóða Stokkhólmur 7 þokumóða Winnipeg -2 heiðskírt Helsinki 8 alskýjað Montreal 10 heiðskírt Dublin 3 heiðskirt Halifax 10 skýjað Glasgow 6 léttskýjað New York - vantar London 7 léttskýjað Chicago 6 heiðskírt Paris 6 hálfskýjað Orlando 17 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 7. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.53 3,9 12.03 0,4 18.05 3,8 9.29 13.11 16.53 12.50 ÍSAFJÖRÐUR 1.49 0,3 7.53 2,1 14.07 0,3 20.24 2,1 9.48 13.16 16.43 12.55 SIGLUFJÖRÐUR 3.58 0,2 10.07 1,3 16.08 0,2 22.28 1,2 9.30 12.58 16.24 12.37 DJÚPIVOGUR 1.38 0,6 7.23 1,5 13.35 0,6 20.01 1,6 9.00 12.40 16.20 12.18 Siávartiæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands fjjggtmfflgftlft Krossgátan LÁRÉTT: 1 skessa, 4 bjarta, 7 þreyttur, 8 vottar fyrir, 9 vond, 11 elskuðu, 13 skjótur, 14 svera, 15 hrúgu, 17 lofa, 20 hrygg- ur, 22 spjalla, 23 fast- heldni, 24 veslast upp, 25 virðir. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 gjörvuleg, 8 hendi, 9 tylft, 10 púa, 11 flani, 13 narra, 15 stutt, 18 órögu, 21 arg, 22 lamið, 23 ellin, 24 glaðnings. Lóðrétt: 2 jánka, 3 reipi, 4 urtan, 5 eflir, 6 óhóf, 7 átta, 12 nyt, 14 aur, 15 súld, 16 urmul, 17 taðið, 18 ógeði, 19 öílug, 20 unna. LÓÐRÉTT: 1 borguðu, 2 ágengur, 3 fífl, 4 stutta leið, 5 hygg- ur, 6 hinar, 10 jurt, 12 ótta, 13 skip, 15 vitur, 16 heimild, 18 logið, 19 ver- ur, 20 drepa, 21 brosa. í dag er dagur 7. nóvember, 311. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífíð og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sálm. 66,9.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Torben og Dettifoss kom á morgun. Han- seduo kemur og fer á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Kyndill kemur og fer í dag. Hanseduo kemur á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8.30 leikfimi, kl. 14 félagsvist. Á morgun 8. nóvember hefst keppni í félagsvist, spilað verður fimm næstu mánudaga, verða stig reiknuð út frá fjór- um bestu dögum hvers keppenda. Góð loka- verðlaun eftir keppni. Venjuleg spilaverðlaun eftir hvern mánudag. Árskógar 4. Á morgun kl. 9-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfími, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 smíðastofan opin, kl. 13.30 félagsvist. Bólstaðarhh'ð 43. Á morgun kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 9-12 bútasaumur, kl. 9.30-11 kaffi kl. 10.15-11 sögust- und, kl. 11.15 matur, kl. 13-16 bútasaumur, kl. 15-15.45 kaffí. Fólag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist spiluð í Gullsmára 13 á mánudögum kl. 20.30. Húsið öllum opið. Skrif- stofa FEBK er opin á mánud. og fímmtud. kl. 16.30-18, sími 554 1226. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Á morgun spiluð félags- vist kl. 13.30. Laugar- daginn 13. nóvember er ráðgerð ferð í Háskóla- bíó að sjá kvikmyndina „Ungfrúin góða og Húsið“. Skráning í Hraunseli. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin virka daga frá kl. 10-13. Mat- ur í hádeginu. Mánu- dagur brids kl. 13. Danskennsla Sigvalda fellur niður næstu vik- ur, hefst aftur 6. desem- ber. Söngvaka mánu- dagskvöld kl. 20.30, undirleik annast Sigur- björg Hólmgrímsdóttir, stjórnandi Eiríkur Vig- fússpn. Þriðjud. skák kl. 13. Árshátíð FEB verð- ur haldin laugardaginn 13. nóvember, fjölbreytt skemmtiatriði. Hljóm- sveit Hjördísar Geirs leikur fyrir dansi. Miða- og borðapantanir frá og með hádegi nk. mánu- dag. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588 2111, milli kl. 9-17 virka daga. Félagsheimilið Gull- smúri, Gullsmára 13. Leikfimi á mánudögum og miðvikudögum kl. 9.30 og kl. 10.15 og á fóstudögum kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánudögum og miðviku- dögum kl. 9.30-13. Opið alla virka daga frá kl. 9- 17. Allir velkomnir. Félagsstarf eldri borg- ara, Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli á þriðju- dögum kl. 13. Tekið í spil og fleira. Boðið upp á akstur fyrir þá sem fara um lengri veg. Uppl. um akstur í síma 565 7122. Leikfimi í Kirkjuhvoli á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 12. Leikhúsferð. Efnt verður til hópferðar í Þjóðleikhúsið laugard. 13. nóv. Sýningin heitir Tveir tvöfaldir. Skrán- ing og nánari upplýsing- ar í síma 525-8500. Vin- samlega skráið ykkur fyrir 9. nóv. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerðir og myndlist, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.10 leikfimi, kl. 11.30 matur, kl. 13 handa- vinna og föndur, kl. 13.30 enska, kl. 15 kaffi. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 bókband, aðstoð við böðun kl. 12 matur, kl. 13 ganga, kl. 13.15 létt leikfimi, kl. 14 sögulest- ur kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 9-16.30 vinnustofur opnar, kl. 10 koma börn úr Öldusels- skóla í heimsókn, frá hádegi spilasalur opinn. Dans hjá Sigvalda fellur niður. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin. Leiðbein- andi á staðnum frá kl. 9- 17, kl. 13. lomber. kl. 9.30 keramik kl. 13.30 skák, kl. 13.30 og 15 enska, frímerkjahópur- inn hittist kl. 16, kl. 17 framsögn. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulín og opin vinnustofa, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12 hádegismatur, kl. 13- 17 hárgreiðsla, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 fótaaðgerð- ir, keramik, tau- og skilldmálun hjá Sigrúnu, kl. 9.30 boccia, kl. 13 frjáls spilamennska. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9 morgun- kaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9-17 hár- greiðsla og böðun, kl. 11.30 matur, kl. 14 félagsvist, kl. 15. kaffi. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðastof- an opin. Bókasafnið opið frá kl. 12-15. Kl. 13- 16.30 handavinnustofan opin, leiðb. Ragnheiður. Basar verður í Norður- brún 1 sunnud. 21. nóv. frá kl. 13.30-17. Tekið á móti handunnum mun- um alla daga nema miðvikudaga kl. 10-16. Vesturgata 7. Á morgun kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9.15 handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 kóræf- ing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun kl. 9- 12 smiðjan, kl. 9-hjtag bókband.kl. 9.30-ll^ stund með Þórdísi, kl. 10- 11 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt, kl. 13-14 leikfimi, kl. 13-16.30 brids-aðstoð, kl. 14.30 kaffi. Húnvetningafélagið í Reykjavík. Árlegur kirkju- og kaffisöludag- ur er í dag kl. 14. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju. Kaffisala kl. 14 í Húnabúð, SkeifunnS^* 11. Aglow, Iteykjavi'k. Fundur verður í Korn- hlöðunni/Lækjarbrekku, þriðjud. 9. nóv. kl. 20. Ræðumaður kvöldsins Valdís Magnúsdóttir frá KFUM og K og mun Kanga-kvartettinn flytja nokkur lög. Allar konur velkomnar. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. Brids-deild FEBK í Gullsmára. Spilað mánu- daga og fimmtudaga kl* 13 í Gullsmára 13. Digraneskirkja. I tilefni af fimm ára afmæli kirkjustarfsins og IAK verður kvöldfagnaður í safnaðarheimili kirkj- unnar í kvöld kl. 20. Allir velunnarar velkomnir. Kirkjustarf aldraðra í Digraneskirkju. Opið hús frá kl. 11 þriðjudag- inn 9. nóvember. Val^r gerður Gísladóttir kem- ur í heimsókn ásamt or- lofsgestum ú sumardvöl- inni í Skálholti í sumar. Félag harmónikkuunn- enda. Skemmtifundur verður í dag kl. 15 í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Allir vel- komnir. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁÁ, Síðumúla 3-5, Reykjavík. Kristniboðsfélag karla. Fundur í Kristni- boðssalnum, Háaleitis- braut 58-60, mánudag- inn 8. nóvember kl. 20.30. Gísli Arnkelsson sér um fundarefnið. Allir karlmenn velkomnir. Kvenfélag Bústaða- sóknar heldur fund á Grand hóteli í Reykjavík mánudaginn 8. nóvem- ber kl. 20. Tískusýning. Einsöngvari syngur við undirleik Guðna Þ. Guð- mundssonar. Mætið vel og takið með ykkur gesti. • Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Félagsvist verður í Skógarhlíð 8 í Reykjavík kl. 20.30 mánudaginn 8. nóvember. Góð verðlaun í boði. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins verður með basar og kaffisölu í dag i Breiðfirðingabúð , Faxa^ feni 14. Húsið opnað k^v 14. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu, Hátúni 12. Brids á morgun kl. 19. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SIMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 11/*.., sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANCP' RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 160 kr. eintakið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.