Morgunblaðið - 12.12.1999, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1999 45C.
FRÉTTIR
Kári Stefánsson talar á jólafundi Íslensk-ameríska
verslunarráðsins í New York
Mikill áhugi á deCode
Genetics
DR. KARI Stefánsson var aðal-
ræðumaður á jólafundi Islensk-am-
eríska verslunarráðsins sem fram
fór í Harvard-klúbbnum í New
York fyrir fullu húsi. Kári fór yfir
aðdraganda að stofnun deCode
Genetics og þá möguleika sem
fólgnir væru í rannsóknum fyrir-
tækisins.
Mikill áhugi er á deCode Genet-
ics í Bandaríkjunum, t.d. hafa allir
helstu fjölmiðlar samanber Wall
Street Journal, New York Times,
Boston Globe, Los Angeles Times,
Washington Post, ABC, CBS,
NBC, PBS, CNN o.s.frv. fjallað um
fyrirtækið á undanfömum misser-
um.
Að sögn Magnúsar Bjarnasonar,
viðskiptafulltrúa og framkvæmda-
stjóra Islensk-ameríska verslunar-
ráðsins, bendir allt til þess að Is-
lensk erfðagreining verði fyrsta ís-
Bókhaldskerfi
KERFISÞROUN HF.
Fákafeni 11 • Sími 568 8055
www.islandia.is/kerfisthroun
liime®
Skólavöröustíg 21 a
101 Reykjavík
Sími/fax 552 1220
Netfang:
blanco@itn.is
Veffang:
www
í Bandaríkj unum
lenska fyrirtækið til þess að fá
skráningu á stóran alþjóðlegan
hlutabréfamarkað. Umfjöllun um
fyrh'tækið hefur vakið mikla athygli
í Bandaríkjunum, ekki aðeins á Is-
lenskri erfðagrejningu heldur líka
t.d. ættfræði, íslendingasögunum
og háu menntunarstigi þjóðarinnar.
Að sögn kunnugra manna á banda-
ríska fjármálamarkaðinum er beðið
eftir því með eftirvæntingu að
deCode verði skráð á hlutabréfa-
markaðinn en ekki hefur verið til-
kynnt hvenær það gerist.
Bókasafn kennt við Laxness
A jólafundi Islensk-ameríska
verslunarráðsins tilkynnti jafnramt
forseti Islands, dr. Olafur Ragnar
Grímsson, að stjóm American
Seandinavian Foundation hefði
ákveðið að kenna bókasafn í nýrri
byggingu samtakanna á Park
Avenue við Halldór Laxness; „The
Halldór Laxnes library“.
Auk þess hafa íslenskir stjómar-
menn í ASF ákveðið að stofna sjóð
sem notaður verður til þess að
kynna íslpnska menningu í bygg-
ingunni. I framhaldi af ávarpi for-
seta Islands þakkaði framkvæmda-
stjóri ASF, Ed Gallagher, íslensk-
um stjómvöldum og fyrirtækjum
fyrir mikinn skilning á byggingunni
sem verður miðstöð fyrir norræna
viðburði í Bandarflqunum. Islensk
fyrirtæki hafa gefíð 500.000 banda-
ríkjadali og íslensk stjómvöld
250.000 dali til þessa verkefnis,
áætlaður byggingarkostnaður er
tæplega 18 milljónir dala eða u.þ.b.
1,3 milljarðar króna. Aætlað er að
húsið verði opnað með viðhöfn í
október 2000. Fyrstu viðburðirnir í
húsinu eru íslenskir menningarvið-
burðir á vegum landafundanefndar.
-Sæviðarsund-
Einstakt tækifæri — Ný hús í grónu hverfi við Laugardalinn
Mótás ehf. byggir parhús og einbýli við Sæviðarsund.
Húsin eru 187-190 fm, fjögur svefnherb., rúmgóðar stofur, stór og góður bílskúr. Vönduð og góð
hús, glæsileg hönnun.
Húsin seljast á tveimur byggingarstigum:
1. Fullfrágengin að utan og tilbúin undir tréverk að innan
2. Fullfrágengin að utan og innan án gólfefna, garður frágenginn.
FULLBÚIÐ HÚS TIL SÝNIS
Einbýli t.u.tr.v.
Einbýli fullbúið
Parhús t.u.tr.v.
Parhús fullbúið
kr. 19,4 millj.
kr. 24,0 millj.
kr. 16,9 millj.
kr. 21,0 millj.
rDÆÍvir UM GR-EIÐslÚR
v/samning kr. 2,0 míllj.
Húsbréf kr. 7,6 míllj.
Lán seljanda kr. 3,0 millj.
Á 12 mánuðum kr. 4.3 millj.
j Samtals kr. 16,9 millj.j
Mótás ehf
Stangarhyl 5,
sími 567 0765.
HRINGBRAUT. Góð 3ja herb. 68 fm íb. á 3. hæð. Parket .Nýl. stand-
sett. Gott hús. Rafmagn, gler og gluggar endumýjaðir. Áhv. 3,9 millj. Verð
7.6 millj. 9823
BÁRUGRANDI - BÍLSK. Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Verð 11,2 millj.
Áhv. 5,3 m. byggsj. Laus fljótl. 9817
KLEPPSVEGUR - ÚTSÝNI. Mjög falleg og góð 3ja herbergja íbúð
á 4. hæð með suðursvölum. Nýtt parket. Þvottahús í íbúð. Geymsluris. Áhv.
3.6 millj. Verð 8,4 millj. Fallegt útsýni. 9819
LAUGAVEGUR - LAUS. Nýi . standsett 3ja herbergja íbúð á jarðhæð
með sérinngangi. Nýtt eldhús. Stærð 61,2 fm. Verð 6,5 millj. LAUS STRAX.
9815
RAUÐAGERÐI - LAUS. Ný standsett og fallega innr. 3-4ra herbergja
íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þríbýli. 2 svefnherb. Góðar stofur.
Aðgengi út í garð. Parket og flísar. Stærð 97,5 fm. Verð 10,8 millj. LAUS
STRAX. Topp eign á góðum stað. 9824
LANGHOLTSHVERFI - BÍLSKÚR. Mjög góð 134 fm sérhæð á 1.
hæð í fjórbýlishúsi með sérinngangi ásamt 28 fm bílskúr með hita og rafm.
4 svefnherbergi, 2 saml. stofur. Tvennar svalir. Góð staðsetning. 9760
Atvinnuhúsnæði
TANGARHÖFÐI - REKSTUR. Til sölu 240 fm atvinnuhúsnæði á
jarðhæð með góðum innkeyrsludyrum og gluggum að framnverðu. 3 metra
lofthæð. Góð lóð. í húsnæðinu er rekin vélsmiðja og er reksturinn, tæki, tól
og lager, ásamt viðskiptasamböndum, til sölu. Selst í einu lagi. Verð ca 20
millj. Góðir atvinnumöguleikar LAUS STRAX. 9803
ENGIHJALLI - LAUST. Bjart og gott verzlunar- og þjónusturými á
götuhæð, með stórum gluggum, í verslunamiðstöð með góðri aðkomu.
Snýr út í götu. Stærð ca 300 fm. Verð 22,5 millj. LAUST STRAX. 9243
GARÐABÆR. Fullbúið 600 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð með fallegu
útsýni yfir flóann. Sérinngangur. 17 skrifstofuherb., fundarherb., móttaka
o.fl. Allar lagnir til staðar, loftræstikerfi o.fl. Laust strax. 9062
NÝBÝLAVEGUR - LAUST. Gott 351 fm skrifstofu- og verzlunarhús-
næði með aðkomu frá Dalbrekku. Góðir gluggar, fallegt útsýni. Innkeyrslu-
dyr. LAUST STRAX. Teikn. og lyklar á skrifstofu. 9384
SELJAVEGUR. Til sölu gott 863 fm atvinnuhúsnæði á götuhæð með
stórum innkeyrsludyrum bakatil og gluggum sem snúa að götu. Mikil
lofthæð. Laust fljótlega. 9748
HAMRABORG - KÓP. Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð sem skiptist í
anddyri, 7 misstór herbergi, snyrtingar, móttöku og geymslu. Stærð 192 fm.
LAUST STRAX. Ýmsir möguleikar. 9764
OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 12-14.
Sími 533 4040 Fax 588 8366
Armúla 21
DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali.
Vtljólmur Bjamason
Sigurbur Sv. Sigurbsson
Sðlumobur
Jason Gubmundsson
FASTEIGNASALA
smíðum
533 4300
Díana Hilmarsdóttir
Mtari
Sigurbur Öra Sigurbarson
Hljóðolind - Kópavogi. Eigum
einungis 1 hús eftir á þessum eftir-
sótta stað. Raðhús á einni hæð
m/innbyggðum bílskúr. Húsin skilast
tilbúin að utan, tilbúið til innréttinga
að innan í ágúst 2000. Verð 14,7 m.
Einarsreitur - Haftiorfirði.
Fálkahraun og Lóuhraun. Húsin skil-
ast fullbúin að utan, en í fokheldn-
isástandi að innan. Verð 13,5 m -
14,8 m. Hægt er að fá húsin fullbúin
ún gólfefna.
Einbyii
Hrísholt - Garðabæ. Einbýii.
318,2 fm. Stórglæsilegt og svipmikiö
hús með fallegum garði. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofu Verð 35,0 m.
Seljahverfi. Glæsilegt einbýlishús
á einni hæð. Húsið er 192 fm,
tvöfaldur bflskúr. 4 herb. og 2 stofur.
Nýlegt parket, hnota í eldhús- og
baðinniéttingum. Gott baðherb.
Þvottah. innaf eldhúsi. Garður er stór
og fallegur, suður sólpallur. Bílskúr-
inn er tvöfaldur, h+k vatn. Fallegt
hús í mjög góðu ástandi. Verö 20,5
m.
Starhólmi - Kópavogi. 301 fm
einbýli með aukaíbúð og bílskúr. 5
herb. og stofur, suðursólstofa, fallegur
garður, allt nýtt á baði, ný eld-
húsinnr. Góð 3ja herbergja aukaíbúð.
Hús sem vert er að skoða. Verð 22 m.
(2091)
21 a til 3tu lu'ih
Lautarsmári - Kópavogi Fai-
leg 59,7 fm íbúð á jarðhæð með góðu
aðgengi í litlu fjöíbýli. Verð 7,3 m,
áhv. 4,8 m.
4r« til 7 J»p>l>
Ásvallagata - Rvík. Sérlega fal-
leg 103,5 fm 4ra herb sérhæð á
neðstu hæð í þríbýli. Tvö herb. og
tvær stofur. Nýleg innrétting, nýlegt
parket og flísar. Nýtt þak á húsinu,
nýtt rafm, dren, gler og póstar. íbúðin
getur losnað fljótlega. Áhv byggsj, 5,7
m. Verð 10,6 m. (2502)
E'
•T-4
Barónsstígur - Rvk. 90,9 fm 4ra
herb íbúð á 2 hæð. 3 herb og stofa.
Ný innrétting á baði og flísalagt í
h+g. Áhv 5,3 m. Verð 9,2 m. (2408)
Seljabraut - Rvík. 93,8 fm 4ra
herb íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bíl-
geymslu. 3 herbergi og stofa.
Suð/vestur svalir. Verð 8,7 m. (2396)
Hverfisgata - Rvík. 3ja herb.
íbúð í tvíbýli, efri hæð. Sérinng. Stórt
baðherb. og þv.hús m/nýjum flísum.
Eldhús með nýrri innr., ný tæki. Herb.
m/parketi. Nýjir ofnar og rafmagn.
Byggingarleyfi fyrir rishæð.
Berjarimi - Rvík. Stórglæsileg
3ja herb. íbúð ásamt bílgeymslu á
góðum stað í Rimahverfi. Sérinn-
gangur. Mjög falleg innr. í eldhúsi.
Parket og flísar á gólfum. Stæði í bíl-
geymslu. Góð eign sem fer fljótt. Áhv.
ca 4 millj. Verð 10,5 millj. (2517)
Vallarás - Rvík. 3ja herb 83,1
fm falleg íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi.
Suðursvalir, útsýni. Áhv. 2,3 m.
byggsj. Verð 8,3 m. (2366)
Iðnaðar husnæði.
Akralind 9 - Kópavogi. Ný-
bygging til afhendingar strax, sem er
heil húseign, 2 hæðir, 600 fm hvor.
Innkeyrsluhurðir og aðgengi á báðar
hæðir. Fullbúið að utan, malbikað
bílaplan, 2924 fm lóð. Vandað og vel
byggt hús, álklætt. Verð 106 m. Ahv,
50 m hagstæð lán.
Gylfaflöt - Reykjavík. vorum
að fá í sölu glæsilegt iðnaðar/verslun-
arhúsnæði miðsvæðis í borginni.
Húsið er límtréshús í byggingu ca 800
fm og skilast fullbúið að utan með
malbikaðri lóð, en að innan verður
það með vélslípaðri plötu. Nánari
upplýsingar og teikningar á skrif-
stofu.
Miðhraun - Garðabæ. vorum
að fá í sölu glæsilegt iðnaðar/verslun-
arhúsnæði í nýlegu hverfi. Húsið er
stálgrindarhúshús í byggingu ca 1200
fm, og skilast fullbúið að utan, með
malbikaðri lóð, en að innan verður
það með vélslípaðri plötu. Nánari
upplýsingar og teikningar á skrif-
stofú.