Morgunblaðið - 12.12.1999, Side 52

Morgunblaðið - 12.12.1999, Side 52
52 SUNNUDAGUR 12. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13/12 Stöð 2 20.00 Steindór Jónsson fæddist árið 1975 meö Williams-heil- kenni. Hann flutti að heiman fyrir fjórum árum og leigöi með tveimur fé- lögum sínum sem eru öryrkjar, en býr nú með einum vina sinna. Steindór fullyrðir að þroskaheftir geti lært allt, þeir þurfi bara meiri tíma en aðrir. Kvöldstund hjá Agli Rás 115.03 Eftir þrjúfréttir í dag er á dagskrá áhuga- verður þáttur frá árinu 1971. Stef- án Jónsson ræðir við Egil Jónasson á Húsavík í fýrri þætti sfnum, sem nefnist Kvöld- stund hjá Agli. Egill á Húsavík var landskunnur hagyrðingur á sinni tíð. Hann gaf aldrei út Ijóða- bók, en vfsur hans og bragir, sem oft eru með gaman- sömu yfirbragöi, flugu um allt land. Seinni þátt- urinn veróur á dagskrá að viku liðinni. { þessum samtalsþáttum segir Egill hinum snjalla útvarpsmanni frá ævi sinni og fer með eig- in kveðskap. Þátturinn verður aftur á dagskrá nk. miðvikudagskvöld. 11.30 ► Skjáleikurinn 16.00 ► Fréttayfirlit [11139] 16.02 ► Leiðarljós [200018416] 17.00 ► Heimsbikarmót á skíð- um Bein útsending frá fyrri ferð á heimsbikarmóti í svigi í Madonna di Campiglio á Italíu þar sem keppt er í flóðlýstri braut. Kristinn Björnsson er á meðal keppenda. Geir Magnús- son lýsir. [94058] 17.50 ► Táknmálsfréttir [5920232] 18.00 ► Ævintýri H.C. Ander- sensj Þýskur teiknimynda- flokkur. ísl. tal. (36:52) [3936] 18.30 ► Örninn (Aquila) Bresk- ur myndaflokkur. (11:13) [1955] 19.00 ► Fréttir, íþróttir og veður [41955] 19.50 ► Jóladagatalið Jól á leið til jarðar (12+13:24) [559329] 20.05 ► Heimsbikarmót á skíð- um Heimsbikarmót í svigi í Ma- donna di Campiglio, bein út- sending frá síðari ferð. [337394] 21.00 ► Markaður hégómans (Vanity Fair) Breskur mynda- flokkur. Aðalhlutverk: Natasha Little, Frances Grey, Tom Ward, Nathaniel Parker, Jer- emy Swift, Miriam Margoyles og Philip Glenister. (6:6) [2660619] 22.05 ► Greifinn af Monte Cri- sto (Le Comte de Monte Cristo) Franskur myndaflokkur frá 1998. Aðalhlutverk: Gérard Depardieu, Ornella Muti, Jean Rochefort og Pierre Arditi. (6:8) (e) [2358706] 23.00 ► Eliefufréttir [73348] 23.15 ► ísland og Atlantshafs- bandalagið - Leiðin frá hiut- leysi, 1940-1949 Fyrsti þáttur af þremur sem gerðir eru í til- efni af 50 ára afmæli Atlants- hafsbandalagsins. (e) [3005690] 23.45 ► Sjónvarpskringlan 24.00 ► Skjáleikurinn 07.00 ► ísiand í bítið [5478139] 09.00 ► Glæstar vonir [35313] 09.25 ► Línurnar í lag (e) 09.40 ► A la carte (e) [8479972] 10.10 ► Það kemur í Ijós (e) [1539416] 10.35 ► Draumalandið (9:10) (e) [4558400] 11.25 ► Núll 3 íslenskur þáttur um lífið eftir tvítugt. (8:22) [7162597] 11.55 ► Myndbönd [3519145] 12.35 ► Nágrannar [36619] 13.00 ► 60 mínútur [31918] 13.50 ► íþróttir um allan heim (e) [972481] 14.45 ► Verndarenglar (Touch- ed by an Angel) (25:30) [1742348] 15.30 ► Simpson-fjölskyldan (21:128) (e) [9961] 16.00 ► Eyjarklíkan [95145] 16.25 ► Andrés önd [6592413] 16.45 ► Tobbi trítill [7128139] 16.50 ► Svalur og Valur [6192684] 17.15 ► Giæstar vonir [2580936] 17.40 ► Sjónvarpskringlan 18.00 ► Fréttir [28428] 18.05 ► Nágrannar [8335416] 18.30 ► Vinir (11Í23) (e) [9597] 19.00 ► 19>20 [110] 19.30 ► Fréttir [481] 20.00 ► Mitt líf - Steindór Jónsson Þáttaröð um lífsbar- áttu þroskaheftra sem búa sjálf- stætt í íslensku nútímaþjóðfé- lagi. 1999. (2:3) [84684] 20.35 ► Lífið sjálft (This Life) Bresk þáttaröð. (8:11) [157145] 21.20 ► Stræti stórborgar (10:22)[5427787] 22.10 ► Ensku mörkin [279771] 22.35 ► Svart regn (Black Ra- in) Aðalhlutverk: Andy Garcia, Michael Douglas og Ken Takakura. 1989. Stranglega bönnuð börnum. (e) [1495023] 00.40 ► Ráðgátur (X-Files) (11:21)(e) [7055743] 01.25 ► Dagskrárlok 18.00 ► Ensku mörkin [7706] 18.30 ► Gillette-sport [9597] 19.00 ► Sjónvarpskringlan 19.20 ► Fótbolti um víða veröld [379706] 19.55 ► Enski boltinn Bein útsending. Ipswich Town - Southamton. [8484348] 22.00 ► ítölsku mörkin [68684] 22.55 ► Fundið fé (Fast Money) Líf blaðamannsins Jacks Mart- ins tekur óvænta stefnu þegar hann lendir í slagtogi við hina fögru Francescu Marsh. Aðal- hlutverk: Matt McCoy og Yancy Butler. 1995. Stranglega bönnuð börnum. [156232] 00.25 ► Hrollvekjur (Tales from the Crypt) (29:66) [53998] 00.50 ► Vesturförin (Buddy Goes West) Aðalhlutverk: Bud Spencer, Joe Bugner, Piero Trombetta, Andrea Heuer og Amidou. (e) [4384207] 02.20 ► Dagskrárlok/skjáleikur Skjár 1 18.00 ► Fréttir [59752] 18.15 ► Topp 10 Vinsælustu myndböndin og kvikmyndirnar. Umsjón : María Greta Einars- dóttir. [1439400] 19.10 ► Skotsilfur Farið yfir Viðskipti vikunnar. Umsjón: Helgi Eysteinsson. (e) [8819058] 20.00 ► Fréttir [89348] 20.20 ► Bak við tjöldin Dóra skyggnist á bak við tjöldin á innlendum menningarviðburð- um. Fjallað verður um erlendar kvikmyndir og birt viðtöl við helstu stjörnurnar. Umsjón: Dóra Takefusa. [3126874] 21.00 ► Happy Days [81348] 22.00 ► Jay Leno Bandarískur spjallþáttur. [54481] 22.50 ► Axel og félagar Viðtalsþáttur með Axeli og húshljómsveitinni Uss það eni að koma frétir. Umsjón: Axei Axelsson. (e) [765329] 24.00 ► Skonrokk 06.00 ► Keiian (Kingpin) Aðal- hlutverk: Bill Murray, Randy Quaid og Woody Harrelson. 1996. [5467023] 08.00 ► Svínin þagna (Silence ofthe Hams) Aðalhlutverk: Dom Deluise, Billy Zane og Martin Balsam. 1994. [5550787] 10.00 ► North Aðalhlutverk: Elijah Wood, Jason Alexander, Julia Louis-Dreyfus og Bruce Willis. 1994. [1892503] 12.00 ► Keilan (Kingpin) [369139] 14.00 ► Svínin þagna (Silence of the Hams) [803503] 16.00 ► North [727139] 18.00 ► Reki (Driftwood) Aðal- hlutverk: James Spader og Anne Brochet. 1995. Bönnuð börnum. [181313] 20.00 ► Arfur lávarðarins (Bloodlines: Legacy of a Lord) Aðalhlutverk: Richard Lintern, Jon Finch, Beatie Eadney og Rosemary Leach. 1997. Strang- lega bönnuð börnum. [95936] 22.00 ► Ótemjur (Wild Things) Aðalhlutverk: Matt DiIIon, Denise Richards, Neve Camp- bell, Kevin Bacon og BiII Murray. 1998. Stranglega bönnuð börnum. [86400] 24.00 ► Reki (Driftwood) Bönnuð börnum. [738801] 02.00 ► Arfur lávarðarins (Bloodlines: Legacy of a Lord) Strangiega bönnuð börnum. [1585086] 04.00 ► Ótemjur (Wild Things) Stranglega bönnuð börnum. [8836918] RÁS 2 FM 90,1/99,9 0.10 Næturtónar. Fréttir. AUðlind. (e) Úrval dægurmálaútvarps. (e) Veður, færð og flugsamgðngur. 6.05 Morgunútvarpið. Umsjón: Hrafnf ildur Halldórsdóttir, Bjðm Friðrik Brynjólfsson, Þóra Amórs- dóttir. 6.45 Veðurfregnir, Morg- unútvarpið. 9.05 Poppland. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.10 Dægur- málaútvarpið. 18.00 Spegiliinn. Fréttir og fréttatengt efni. 19.35 Tónar. 20.00 Hestar. Umsjón: Sol- veig Ólafsdóttir. 21.00 Tímavélin. (e) 22.10 Vélvirkinn. Umsjón: ísar Logi og Ari Steinn Amarsyni. LANDSHLUTAÚTVARP Útvarp Norðurlands. 8.20-9.00 Og 18.35-19.00. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarpið. 6.58 ísland í bftið. 9.05 Kristófer Helgason. Framhaldsleikritið: 69,90 mínút- an. 12.15 Albert Ágústsson. FramhaIdsleikritið: 69,90 mínút- an. 13.00 íþróttir. 13.05 Albert Ágústsson. 16.00 Þjóðbrautin. 17.50 Viðskiptavaktin. 18.00 J. Brynjólfsson & Sót. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. 24.00 Næturdag- skrá. Fréttlr kl. 7, 7.30, 8, 8.30, síðan á hella tímanum tll kl. 19. FNI 95,7 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttlr á tuttugu mínútna frestl kl. 7-11 f.h. GULL FM 90,9 Tónlist allan sólarhringinn. KLASSÍK FM 100,7 Aðventu- og jólatónlist í dag er sérstök áhersla lögð á sænska jólatónlist í tílefni af Lúsíudegin- um. Fréttlr af Morgunblaðlnu á Netlnu kl. 7.30 og 8.30 og BBC kl. 9,12 og 15. UNDIN FM 102,9 Tónlist og þættir. Bænastundlr: 10.30, 16.30, 22.30. MATTHILDUR FM 88,5 Tónlist allan sólarhringinn. Fréttln 7, 8, 9,10, 11,12. HUÓÐNEMINN FM 107 Talað mál alian sólarhringinn. MONO FM 87,7 Tónlist allan sólarhringinn. Frétt- Ir. 8.30, 11,12.30,16.30, 18. ÚTVARP SAGA FM 94,3 íslensk tónlist allan sólarhringinn. STJARNAN FM 102,2 Jólalög allan sólarhringinn. Frétt- lr 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16. LÉTT FM 96,7 Tónlist allan sólarhringinn. X-H) FM 97,7 Tónlist allan sólarhringinn. ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 Tónlist allan sólarhringinn. FROSTRÁSIN FM 98,7 Tónlist. Fréttlr: 5.58, 6.58, 7.58, 11.58, 14.58, 16.58. íþróttlr: 10.58. RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Helga Sofffa Konráðs- dóttir flytur. 07.05 Árla dags. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson á Akureyri. 09.40 Raddir skálda. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 11.03 Samfélagið f nærmynd Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Siguriaug M. Jónasdóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Allt og ekkert. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Dóttir landnemans eftir Louis Hémon. Kart ísfeld þýddi. Sigrún Sól Ólafsdóttir les. (2:14) 14.30 Nýtt undir nálinni. Leikið af nýút- komnum íslenskum hljómdiskum. 15.03 Kvöldstund hjá Agli. Stefán Jóns- son ræðir við Egil Jónasson á Húsavík. Fyrri hluti, Hljóðritað 1971. 15.30 Miðdegistónar. Bðlukonsert nr. 5 í a-moll eftir Henri Vieuxtemps. Viktoria Mullova leikur á fiðlu með St.Martin-in- the-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjómar. 15.53 Dagbók. 16.10 Vasafiðlan. Tónlistarþáttur Bergljót- ar Önnu Haraldsdóttur. 17.03 Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir og Ævar Kjart- ansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. (e) 20.30 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 21.10 Sagnaslóð. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson.(e) 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Hrafn Harðarson fiytur. 22.20 Tónlist á atómöld. Fjallað verður um nýjan disk með tónlist. Árna Egils- sonar. Umsjón: Tryggvi M. Baldvinsson. 23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 00.10 Vasafiðlan. Tónlistarþáttur Bergljót- ar Önnu Haraldsdóttur. (e) 01.00 Veðutspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. FRÉTTIR OG FRÉTTAYFIRLIT A RÁS 1 OG RÁS 2 KL 2, S, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. YMSAR Stoðvar OMEGA 17.00 ► Netnámskeiðið með Dnight Nelson. Um- fjöllunarefni: Ellefta túlk- unin: Nútímalegar rann- sóknir á endalokum ver- aldar. [556023] 18.00 ► Þorpið hans Villa Barnaefni. [908923] 18.30 ► Líf í Orðinu með Joyce Meyer. [118232] 19.00 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [955110] 19.30 ► Samverustund (e) [939787] 20.30 ► Kvöldljós Ýmsir gestir. [469503] 22.00 ► Líf í Orðinu með Joyce Meyer. [309078] 22.30 ► Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. [421459] 23.00 ► Líf í Orðinu með Joyce Meyer. [120077] 23.30 ► Lofið Drottin 17.45 ► Jólaundirbúningur Skralla Trúðurinn undir- býr jólin með sínu lagi. Þáttur fyrir börn á öllum aldri. 9. þáttur. 18.15 ► Kortér Frétta- þáttur. (Endurs. kl. 18.45, 19.15,19.45,20.15, 20.45) 20.00 ► Sjónarhorn Fréttaauki. 21.00 ► Svaðilför (White Squall) Aðalhlutverk: Jeff Brídges. 1996. 22.35 ► Horft um öxl 22.35 ► Dagskrárlok ANIMAL PLANET 6.00 Kratt’s Creatures. 6.55 Harry’s Pract- ice. 7.50 Lassie. 8.45 Zoo Story. 9.40 Animal Doctor. 11.05 Conflicts of Nature. 12.00 Emergency Vets. 13.00 All-Bird TV. 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life. 15.00 Judge Wapner's Animal Court. 16.00 Animal Doctor. 17.00 Going Wild with Jeff Corwin. 18.00 Emergency Vets. 19.00 Animals of the Mountains of the Moon. 20.00 People of the Forest. 21.00 Untamed Africa. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets Special. 23.30 Country Vets. 24.00 Dagskrárlok. BBC PRIME 5.00 Leaming from the OU: Wheels of Innovation. 5.30 Learning from the OU: Wayang Golek - Puppeteers of West Java. 6.00 The Visual Arts Season: Another Way of Telling 1. 6.30 The Visual Arts Season: Another Way of Telling 2. 7.00 Jackanory: Puppy Fat. 7.15 Playdays. 7.35 Blue Pet- er. 8.00 Grange Hill. 8.30 Going for a Song. 8.55 Style Challenge. 9.20 Real Rooms. 9.45 Kilroy. 10.30 Classic EastEnders. 11.00 Songs of Praise. 11.35 Dr Who: The Creature from the Pit. 12.00 Learning at Lunch: Ozmo English Show 6. 12.25 Animated Alphabet. 12.30 Ready, - Steady, Cook. 13.00 Going for a Song. 13.25 Real Rooms. 14.00 Style Chal- lenge. 14.30 Classic EastEnders. 15.00 Country Tracks. 15.30 Ready, Steady, Cook. 16.00 Jackanory: Puppy Fat. 16.15 Playdays. 16.35 Blue Peter. 17.00 Top of the Pops. 17.30 Dad’s Army. 18.00 Last of the Summer Wine. 18.30 Floyd’s Amer- ican Pie. 19.00 Classic EastEnders. 19.30 Back to the Floor. 20.00 The Black Adder. 20.35 Heartburn Hotel. 21.05 Born to Run. 22.00 Top of the Pops 2. 22.45 Ozone. 23.00 Inside Story. 24.00 Casual- ty. 1.00 Leaming for Pleasure: The Great Picture Chase. 1.30 Learning English: Muzzy in Gondoland 1-5. 2.00 Learning Languages: Italianissimo. 3.00 Learning for Business: Twenty Steps to Better Management 11. 3.30 Leaming from the OU: Twenty Steps to Better Management 12. 4.00 Learning from the OU: Which Body? 4.30 Leaming from the OU: Noise Annoys. CARTOON NETWORK 5.00 The Fruitties. 5.30 Blinky Bill. 6.00 The Tidings. 6.30 Flying Rhino Junior High. 7.00 Scooby Doo. 7.30 Ed, Edd ’n’ Eddy. 8.00 Tiny Toon Adventures. 8.30 Tom and Jerry Kids. 9.00 The Flintstone Kids. 9.30 A Pup Named Scooby Doo. 10.00 The Ti- dings. 10.15 The Magic Roundabout. 10.30 Cave Kids. 11.00 Tabaluga. 11.30 Blinky Bill. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 Looney Tunes. 13.00 Popeye. 13.30 Droopy. 14.00 The Jetsons. 14.30 2 Stupid Dogs. 15.00 Flying Rhino Junior High. 15.30 The Mask. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Dexteris Laboratory. 17.00 Ed, Edd ’n’ Eddy. 17.30 Johnny Bra- vo. 18.00 Pinky and the Brain. 18.30 The Flintstones. 19.00 Tom and Jerry. 19.30 Looney Tunes. NATIONAL GEOGRAPHIC 11.00 Painted Dogs of the Okavango. 12.00 The Golden Dog. 13.00 Explorer’s Joumal Extra. 14.30 Okinawa: the Gener- ous Sea. 15.00 Side by Side. 16.00 Sp- lendid Stones. 17.00 Wild Horses. 18.00 Hunt for Amazing Treasures. 18.30 Herculaneum: Voices of the Past. 19.00 Tigers of the Snow. 20.00 Dinosaurs. 21.00 Explorer’s Journal. 22.00 Nulla Pambu: the Good Snake. 22.30 Sna- kebite! 23.00 Cyclone! 24.00 Explorer's Journal. 1.00 Nulla Pambu: the Good Snake. 1.30 Snakebite! 2.00 Cyclone! 3.00 Tigers of the Snow. 4.00 Dinosaurs. 5.00 Dagskrárlok. PISCOVERY 8.00 Arthur C Clarke: Mysterious Universe. 8.30 Mysteries of the Unexplained. 9.25 Driving Passions. 9.50 Bush Tucker Man. 10.20 Beyond 2000. 10.45 Animal X. 11.15 State of Alert. 11.40 Next Step. 12.10 Ultra Science. 12.35 Ultra Science. 13.05 Top Marques. 13.30 Top Marques. 14.15 Ancient Warriors. 14.40 First Flights. 15.10 Flightline. 15.35 Rex Hunt’s Fishing World. 16.00 The Inventors. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 Jurassica. 18.30 Mountain Rivals. 19.30 Discovery Today. 20.00 American Comm- andos. 21.00 Children’s Beauty Pageant. 22.00 Cosmetic Surgery: Pursuit of Per- fection. 23.00 The Century of Warfare. 24.00 The Bells of Chemobyl. 1.00 Discovery Today. 1.30 Great Escapes. 2.00 Dagskrárlok. MTV 4.00 Non Stop Hits. 11.00 MTV Data Vid- eos. 12.00 Bytesize. 14.00 Total Request. 15.00 US Top 20. 16.00 Select MTV. 17.00 MTV:new. 18.00 Top 100 Music Vid- eos of the Millennium: MTV 2000. 19.00 Top Selection. 20.00 Stylissimo. 20.30 La Vida Loca. 21.00 Bytesize. 23.00 Super- ock. 1.00 Night Videos. SKY NEWS 6.00 Sunrise. 10.00 News on the Hour. 10.30 World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 NewsToday. 14.30 Your Cali. 15.00 News on the Hour. 16.30 World News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 Business Report 21.00 News on the Hour. 21.30 Showbiz Weekly. 22.00 News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 Evening News. 1.00 News on the Ho- ur. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour. 4.30 The Book Show. 5.00 News on the Hour. 5.30 Evening News. CNN 5.00 CNN This Moming. 5.30 World Business This Morning. 6.00 CNN This Moming. 6.30 World Business This Mom- ing. 7.00 CNN This Moming. 7.30 World Business This Morning. 8.00 CNN This Moming. 8.30 World Sport. 9.00 CNN & Time. 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 CNN.dot.com. 13.00 World News. 13.15 Asian Edítion. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz This Weekend. 15.00 World News. 15.30 World Sport. 16.00 World News. 16.30 The Artclub. 17.00 CNN & Time. 18.00 World News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 Worid News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/ World Business Today. 22.30 World SporL 23.00 CNN World Vi- ew. 23.30 Moneyline Newshour. 0.30 Asi- an Edition. 0.45 Asia Business This Mom- ing. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN Newsroom. TCM 21.00 Above and Beyond. 23.00 Chandler. 0.30 Shoes of the Fisherman. 3.00 Somet- hing of Value. CNBC 6.00 Europe Today. 7.00 CNBC Europe Squawk Box. 9.00 Market Watch. 12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squ- awk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Ton- ight. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market Wrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nightly News. 24.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Tonight. 2.00 Trading Day. 2.30 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Mar- ket Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT 9.00 Norræn tvíkeppni. 10.15 Bobsleða- keppni. 11.00 Alpagreinar. 12.00 Sleöa- keppni. 13.00 Athletics: European Cross Country Championships in Velenje, Slovenia. 14.00 Skíðaskotfimi. 15.00 Skíðastökk. 16.30 ísakstur. 17.00 Alpa- greinar karia. 18.00 fskeila. 19.30 Alpa- greinar karla. 20.30 Hnefaleikar. 21.30 Akstursíþróttir. 22.00 Evrópumörkin. 23.30 Alpagreinar karla. 0.30 Dagskrárlok. THE TRAVEL CHANNEL 8.00 Holiday Maker. 8.30 Panorama Australia. 9.00 A Golfer’s Travels. 9.30 Pla- net Holiday. 10.00 Of Tales and Travels. 11.00 Peking to Paris. 11.30 The Great Escape. 12.00 Festive Ways. 12.30 Eart- hwalkers. 13.00 Hoiiday Maker. 13.30 The Flavours of France. 14.00 The Food Lovers’ Guide to Australia. 14.30 Into Africa. 15.00 Transasia. 16.00 Dream Dest- inations. 16.30 In the Footsteps of Champagne Charlie. 17.00 Panorama Australia. 17.30 Tales From the Flying Sofa. 18.00 The Flavours of France. 18.30 Planet Holiday. 19.00 Travel Asia And Beyond. 19.30 Go Portugal. 20.00 Holiday Maker. 20.30 Floyd On Africa. 21.00 The Far Reaches. 22.00 Into Africa. 22.30 Snow Safari. 23.00 The Connoisseur Collection. 23.30 Tales From the Flying Sofa. 24.00 Dagskrárlok. VH-1 5.00 Power Breakfast. 7.00 Pop-up Video. 8.00 VHl Upbeat. 12.00 Greatest Hits of: Cher. 12.30 Pop-up Video. 13.00 Jukebox. 15.00 The Millennium Classic Years: 1997. 16.00 Top Ten. 17.00 Greatest Hits of: Cher. 17.30 VHl Hits. 19.00 The VHl Alb- um Chart Show. 20.00 Gail Porter’s Big 90’s. 21.00 Hey, Watch This! 22.00 Talk Music News Review of 1999. 23.00 VHl Country. 24.00 Pop-up Video. 0.30 Gr- eatest Hits of: Cher. 1.00 Behind the Music: Def Leppard. 2.00 VHl Late Shift. Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Animal Planet, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Breið- varpið VH-1, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT, Animal Planet, Computer Channel. Einnig nást á Breiðvarpinu stöðvamar: ARD: þýska ríkissjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstöð, RaiUno: ítalska nkissjónvarp- ið, TV5: frönsk menningarstöð.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.