Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 B 9 ERLENT Þrír franskir ferðamenn myrtir í fyrirsát Windhoek. Reuters, AFP. ÞRÍR franskir ferðamenn biðu bana er þeim var gerð fyrirsát nálægt landamærum Angóla og Namibíu á þriðjudag. Eru sveitir UNITA upp- reisnarmanna í Angóla sagðar hafa staðið fyrir árásinni. NAMPA-fréttastofan segir hina látnu vera þrjú böm franskra hjóna sem þar voru á ferð. Hjónin særðust í árásinni, sem og Breti og Namibíu- búi sem starfa hjá danskri hjálpar- stofnun á svæðinu. Fyrirsátin var gerð um 40 km austur af Bagani landamærastöðinni og segir suður-afríska fréttastofan SAPA vopnaða menn hafa hafið skot- hríð á fjóra bíla. Fyrsti bíllinn slapp við skothríðina, en annar bíllinn sem frönsku hjónin voru í varð verst úti. Farþegar í tveimur síðustu bílunum voru síðan starfsmenn hjálparstofn- unarinnar og eru sár þeirra sögð al- varleg. Hermenn UNITA handteknir „Þetta var greinilega UNITA fyr- irsát,“ sagði Martin Shalli herforingi og yfirmaður starfsmannamála hjá namibíska vamarliðinu. Svæðið þar sem fyrirsátin var gerð er vinsæll ferðamannastaður og sögðu eigend- ur gistiskála að hópur vopnaðra manna, sem síðar vora sagðir UNITA-hermenn, hefði verið hand- tekinn í kjölfar árásarinnar. „Nokkr- ir UNITA-hermenn vora handtekn- ir, en ég veit ekki hvort þeir áttu þátt fyrirsátinni," sagði eigandi eins gisti- skálans. Miklir bardagar hafa staðið yfir milli angólska hersins og uppreisnar- manna UNITA við landamæri Nami- bíu undanfamar vikur. Stjómvöld í Namibíu forðuðust lengi vel þátttöku í þessari lengstu borgarastyrjöld Afríku, en samþykktu síðan í síðasta mánuði að leyfa angólskum hersveit- um að nota landamærastöðvar sínar til að ná inn liðsauka. Þessi aðstoð Namibíu hefur kynt undir reiði upp- reisnarmanna UNITA. Eldavél með blástursofni og grilli, grillteini, undir- og yfirhita. Geymsluskúffa. HxBxD: 85 x 59,5 x 60 cm >- Verð áður kr. 57.900 Zanussi veggháfur úr ryðfríu stáli Mikil sogafköst. Hljóðlátur. Gott Ijós og þvoanleg fitusía. >■ Verð áður kr. 32.900 Zanussi kæliskápur með frysti Rúmmál kælis 220 lítrar og frystis 60 lítrar. Sjálfvirk afþíðing I kælihluta HxBxD: 165 x 55 x 60 cm. ► Verð áður kr. 57.900 Zanussi kæli- og frystiskápur Stór 200 lítra kælir og 85 lítra frystir að neðan. HxBxD: 170 x 59,5 x 60 cm. >■ Verð áður kr. 69.900 Zanussi þurrkari sem veltir f báðar áttir Viðrunarkerfi. Val um 2 hitastig. 3ja ára ábyrgð. >- Verð áður kr. 37.900 Kæliskápur með innb. 20 lítra frysti Kjörinn undir borðplötu. HxBxD: 85 x 55 x 60 cm. >- Verð áður kr. 34.900 Kröftug 1400W ryksuga Fjölmargir fylgihlutir. Sérstaklega hljóðlát. Skilar 99,9% hreinu lofti. >- Verð áður kr. 13.400 Teba innbyggður veggofn Með undir- og yfirhita og grilli >- Verð áður kr. 24.900 Teba ofn með helluborði Undir- og yfirhiti og grill í ofninum. Hraðsuðuhella. >■ Verð áður kr. 42.900 Ufesa kaffivél Skilar rjúkandi heitu kaffi. Tekur 10 bolla. >- Verð áður kr. 2.490 Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 SÝNISHORN - NÝTT OG LÍTH) NOTAÐ Mesti afsl. Verð frá kr.j Kaffivélar Gufustraujárn 70% 60% 990 1.495j Brauðristar Handþeytarar “éÖ%~“ 30% 1.590j Handryksugur Ryksugur ”60% 40% 1.995 6.900j Samlokugrill Örbylgjuofnar 5Ö%““ 30% iTSföö 12.900| Hárþurrkur 50% Djúpsteikingarpottar 30% 490 2.990j Grillofnar Safapressur 30% 70% "'""4.T90' 590j Hraðsuðukönnur Baðvogir 1TÓ%“’ 30% 1.495 690j Eldhúsvogir digital Borðhella 18 cm 60% 30% 2.390 3.490j Hitablásarar Teflonpönnur 50% 35% 1.890 1.620; Olíufylltir rafm.ofnar Wok pönnur 35% 36% 5.190 6.9901 Áieggshnífar Töfrasprotar 30% 70% 3.Áaó ... M9I ELLl NGSEN-UTSALAN HEFST FIMMTUDAGINN13. JAN. A NYJU KORTATÍMABIU Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500 og 800-6288

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.