Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.01.2000, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 2000 B 13 Dreifing Morgunblaðsins Þarftu spank í... fltta vikna aðhaldsnámskeið Gauja iitla hetjast í Worid Class 10. janúar Skráning stendur yfir núna í síma 8961298 Námskeið þan sem feitir kenna feitum í allan vetur! Innifalið í námskeiðinu er eftirfarandi: Yogaspuni 3 til 5 sinnum í viku • Vigtun • Fitumæling • Ýtarleg kennslugögn Matardagbækur • Mataruppskriftir • Æfingabolur • Vatnsbrúsi Fræðsludagur • Hvetjandi verölaun • Viötal við næringarráögjafa Vaxtamótun meö íþróttarkennara • Einkaviðtal við Gauja litla Ótakmarkaður aðgangur að World Class < * Við Austurvall REYKJAVÍK - AKUREYRI ^yérhentar N1 Sérverslun hlauparans Nú er hægt að finna allar upplýsingar um þá sem dreifa blaðinu á lands- byggðinni á þjónustusíðum Morgun- blaðsins, á hverjum útgáfudegi! ÁSKRIFTABDEILO Sfmi: 569 1122/800 6122 • Bréfasími: S69 1115* Netfcng:askrift@mbl.is Okkar þriggja ára reynsla tryggir þér trábæran árangur 1. október 1996 NIKE BÚÐIN Laugavegi 6 Edda Björgvinsdóttir leikkona er einlægur aðdáandi Karin Herzog húð-snyrti-varanna: „Ég er nú þannig gerð að ég er alltaf til í að prófa allt og trúi öllu auglýsin- gaskrumi. Þar af leiðandi er ég öruggle- ga búin að prófa öll krem og rafmagn- snuddtæki sem til eru! En ég sá ekki raunverulegan mun fyrr en ég fór að nota Karin Herzog húð-snyrtivörurnar, sem ég er mjög ánægð með og finnst hafa skilað virkilegum árangri.1' Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland Edda Björgvinsdóttir leikkona ...ferskir vindar í umhirðu húðar Ertu að hef|a atvianureHstur? Ríkisskattstjóri auglýsir námskeið um almenn skattskil og virðisaukaskatt Á árinu 2000 verða í boði námskeið um almenn skattskil og virðisaukaskatt fyrir þá sem eru að hefja atvinnurekstur. Námskeiðin verða haldin einu sinni í mánuði og standa yfir í tvo daga frá kl. 17.00-20.00. Námskeiðin verða haldin sem hér segir: Reyhjavih: 19. og 20. janúar 23. og 24. febrúar 22. og 23. mars 26. og 27. apríl 17. og 18. maí 20. og 21. september 25. og 26. október 22. og 23. nóvember Egilsstöfluui: 24. og 25. maí 7. og 8. júní AKureyri: 14. og 15. júní Námskeiðin í Reykjavík verða haldin í húsakynnum rikisskattstjóra að Laugavegi 166, 4. hæð. Nánar verður auglýst síðar í hvaða húsakynnum námskeiðin utan Reykjavíkur verða haldin. Þátttökugjald er kr. 3.000. Skráning fer fram í síma 563 1100 eða 800 6311 (grænt númer). RSK RfKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.