Morgunblaðið - 13.02.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 13.02.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2000 53 Tölvuskóli Reykjavíkur FRAMTÍÐARBÖRN r\i/> Tölvunám fyrir börn Skemmtilegt og þroskandi nám í tölvum og upplýsingatækni fyrir böm á aldrinum 5-14 ára. Hér er á ferðinni hið skemmtilega námsefni Framtíðarbama. Kennsluaðferðir í sérflokki og sérmenntaðir kennarar. Bömunum er skipt eftir aldri og kennt í litlum hópum. ; K Nýir hópar fara af stað 19. febrúar. Jt Lært á laugardögum Frábær hugmynd fyrir fjölskylduna. Mamma og pabbi verða samferða bömunum að kynna sér heim tölvutækninnar. Bömin verða í sérútbúnum kennslustofum Framtíðarbama og kynnast námsefni þeirra. Foreldrar geta valið milli byijendanámsefnis eða farið í nám fyrir lengra komna. Kennsla hefst 19. febrúar. (fj^ Tölvunámskeið Mikið úrval tölvunámskeiða 10 til 15 kennslustunda löng. Hægt er að velja milli 14 mismunandi námskeiða. Einnig em í boði hraðnámskeið fyrir þá sem vilja fara hratt í gegnum námsefnið. Ný námskeið í hverri viku. Skrifstofutækni Starfsnám fyrir þá sem vilja öðlast þá þekkingu og þjálfun sem þarf til að starfa á skrifstofu. Námið samanstendur af tölvu- og bókhaldsgreinum auk þess sem farið er í viðskiptaensku, verslunarbréf, tollskýrslugerð, atvinnuumsóknir og ffamsögn. Lengd námsins er 365 kennslustundir. Hagnýtt tölvunám Fimm mismunandi valkostir fyrir þá sem vilja ná tökum á tölvutækninni. Námskeiðin em frá 40 til 100 kennslustunda löng og ýmist fyrir byijendur eða lengra komna. Næsti hópur byrjar 11. febrúar. Tölvulæsi Námskeiðsröð fyrir þá sem vilja verða tölvulæsir. Áhersla er lögð á góða undirstöðukennslu og góðan tíma til æftnga. Þessi námskeið em ýmist 40 eða 60 kennslustunda löng og samtals mynda þau 140 kennslustunda samfellt nám. Nýir hópar fara af stað 19. febrúar. Fjarnám Fjamám getur verið góður kostur fyrir þá sem ekki geta/vilja sækja hefðbundin námskeið. Bæði er boðið upp á fjarnám fyrir bytjendur í tölvunotkun og þá sem em lengra komnir. Kennsia hefst 15. febrúar. Hringdu og fáðu sendan kynningarbœkling. Borgartúni 28*105 Reykjavík • Símí 561 6699 • Fax 561 6696 www.tolvuskoli.is • tolvuskoli@tolvuskoli.is & mrf EFUNG lUMTtl m Eigendur skólans eru: Efling stéttarfélag, Framtíöarbörn og RTV-menntastofnun ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.