Morgunblaðið - 13.02.2000, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.02.2000, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2000 B 19 með þurfti. En þeir halda enn áfram þrátt fyrir breyttar aðstæður. Pessi framkoma er dapurlegur vitnisburð- ur um hve lítið fjölmiðlar skeyta um þau mál sem þeir fjalla um. Nýjasta dæmið í þessum dúr er þegar tals- maður stórmarkaðanna kvartaði nýverið mikinn yfir 4% verðhækkun á mjólkurvörum. Þessi uppákoma er auðvitað til þess fallin að slá ryki í augu fólks og um leið að draga at- hyglina frá og réttlæta allar hinar verðhækkanimar. Þama hitti ein ein- okunin aðra. Munurinn er samt mik- ill. Annars vegar Mjólkursamsalan, sem með hærra verði stuðlar að áframhaldandi ræktun landsins og búskap. Þetta má flokkast undir hug- sjón, sem réttlæta má á ýmsa vegu. Hins vegar er um að ræða stór- markaðina, sem böðlast áfram með það eitt að leiðarljósi að maka krók- inn og sjá hlutabréfin hækka. Hug- sjón án réttlætiskenndar er lítils virði. Nýir viðskiptahættir; Pappír í stað alvörupeninga Annar atburður í íslenskri verslun- arsögu á þessum tíma átti líka eftir að hafa ófyrirsjáanlegar afleiðingar og tengist m.a. þessum verðhækkun- um, en það var þegar heildsali og ofurhugi keypti heilt olíufélag með því að láta fyrirtækið sjálft borga brúsann. Virðulegir bankamenn htu á þetta sem „skandal" aldarinnar. Þessi atburður varð síðan fyrirmynd fyrir gamla sem unga athafnarmenn á íslandi, ekki síst bankana. Menn hafa þróað þessa aðferð enn fi-ekar, því nú er ekki greitt með venjulegum peningum heldur eru prentaðir mið- ar sem heita hlutabréf og heill skari vatnsgreiddra unglinga í þar til gerð- um stofnunum auglýsa og bjóða til sölu. Fjölmiðlar taka hugsunarlaust þátt í leiknum og æsa venjulegt fólk til að taka þátt í nýja matadorinu. All- ar hugsjónir og réttlætiskennd eru víðs fjarri. Rétt eins og sögurnar gamalkunnu um mikla gi'óðann af keðjubréfunum, fáum við okkar dag- lega skammt af hlutabréfafárinu í að- alfréttatímum fjölmiðlanna. Græðgi, samanburður og öfund eru í hásæti. Hvað er til ráða? Þetta sjálfskaparvíti ríkisstjómar- innar sýnir ekki fagleg vinnubrögð. Samkeppnisstofnun hefur máhð til athugunar, en þeir hafa að óbreyttu lítið vald tii að skerast í leikinn. Einn forystumaður Neytendasamtakanna benti á gr. 17 í samkeppnislögum, en þeir sem hafa lesið hana sjá að hún er handónýt í þessu máh. Ef við byggð- um við jafnstrangar reglur og Banda- rílrin í sambandi við frelsi markaðar- ins mundi ekki vera komið svona illa fyrir okkur. Frelsispostulamir ættu þó ekki eftir að taka upp gamla verðlagseftir- litið? Þá gætu starfsmenn Sam- keppnisstofnunarinnar loksins farið að vinna að einhverju sem þeir era færir um að sinna og kunna frá fornu fari. Það era margir þættir þessa pistils sem þyrftu miklu ítarlegri umfjöllun, en fjölmiðlar vilja ekki shkt, plássið er takmarkað eins og hjá CNN, plássið er takmarkað og tíminn of naumt skammtaður til þess að gefa fólki tækifæri til að hugsa. Höfundur er fyrrv. varaformaður Félags matvörukaupmanna og fyrrv. formaður verðlagsnefndar sama félags. 11111 fí ftjj !É mt jifiiiiiiáií |« 1 ftf if % 111 lli 1 ííli h í ÍiliiliifS»81 mi II |j Vor á vesturströndinni Qlóandi Jlugtilboð Verð aðeins A I 77fl 1^ * “■ 1 • # IVI • !:am iv lil b.ii,.i 11 leö iitn'X'.til.HNk Los Angeles Sláist í hóp með stjömum og strandvörðum San Francisco Sækið á brattann og í óbeislað §ör hjá Gullna hliðinu Seattle Njótið náttúrufegurðar og kynnist nýrri hlið á Bandaríkjunum Flugferðir ski>. þessu tilboðigefa atiar 5.000ferðapunkta. Flogið er um Minneapolis. Lágmarksdvöl yfir a.m.k. einn sunnudag. Hámarksdvöl: 21 dagur Síðasti heimkomudagur 30. apríl Böm, 2ja dl 11 ára, fá 25% afilátt. Böm, yngri en 2ja ára. greiða 10% af fargjaldi. Hafið samband við söluskrifstofúr Hugleiða eða Fjarsöludeild Flugleiða í sítna 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-20, laugard. fiá kl. 9-17 og á sunnudögum fiá kl. 10 - 16.) Vefúr Flugleiða: www.icdandair.is Netfing: info@icdandair.is *Innifalið: flug,fram og til baka, ogflugvatiarskattar. v 4- ICELANDAIR WAP er glæný tækni þar sem hægt er að tengjast Netinu í gegnum GSM-símann. Islandsbanki hefur fleiri virkar aðgerðir fyrir vefsíma en nokkur annar banki. ÍSLANDSBANKI www.isbank.is flltNSIA AUCtfSINCASTOFAN tHt./SÍA.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.