Morgunblaðið - 13.02.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.02.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ BRIDS llnisjón Arnór G. Ragnarsson Dregið í fyrstu umferð í bikarkeppni Suðurlands Dregið hefur verið í 1. umferð í bikarkeppni Suðurlands og spila þessai- sveitir saman: Sveit Össurar Friðgeirssonar, Hveragerði - sveit Ólafs Steinasonar, Selfossi. Sveit Sigurjóns Pálssonar, Hvolsv. Eyf. - sveit Garðars Garðarssonar, Selfossi. Sveit Sigfúsar Pórðarsonar, Selfossi - sveit Óskars Pálssonar, Hvolsvelli. Sveit Kristjáns M.Gunnarssonar, Selfossi - sveit Gísla Þórarinssonar, Selfossi. Þátttökugjald fyrir hverja umferð er kr. 2000 á sveit og á sú sveit sem á heimaleik að sjá um greiðsluna. 1. umferð skal vera lokið fyrir 6. mars. Suðurlandsmót í tvímenningi Suðurlandsmót í tvímenningi fer fram laugardaginn 11. mars 2000. Spilastaður hefui- ekki verið ákveð- inn ennþá, en Tryggvaskáli er líkleg- ur. Þátttaka tilkynnist til Sigfúsar Þórðarsonar, sími 482-1406. Bridsfélag Hafnarfjarðar Onnur umferð í SÍF-hraðsveita- keppninni var spiluð miðvikudaginn 9. febrúar. Hæstu skor það kvöld náðu eftirtaldar sveitir: Sveit Hafþórs Kristjánssonar 654 Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 635 Sveit Huldu Hjálmarsdóttur 619 Sveit Guðna Ingvarssonar 610 Síðasta umferðin verður spiluð næstkomandi miðvikudag, en fyrir hana er heildarstaðan þannig: SveitHafþórsKristjánssonar 1345 Sveit Guðna Ingvarssonar 1230 SveitHulduHjálmarsdóttur 1210 Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 1133 Þrjár efstu sveith’nar í lokin fá frítt keppnisgjald í sveitakeppni Bridgehátíðar BSÍ og Flugleiða í boði SÍF. Bridsdeild FEBK í Gullsmára 10. feb. var spilaður tvímenningur á 9 borðum, 8 umferðir, meðalskor 168. Efstu pör: NS Sigurður Björnss. - Sigurður Ingólfss. 189 Kristján Guðmss. - Sigurður Jóhannss. 187, Helga Helgad. - Þórhildur Magnúsd. 185 AV Sigurpáll Ámas. - Sigurður Gunnlaugs. 187 Hannes Alfonss. - Kristinn Guðmss. 185 JónAndréss.-Guðm.Á.Guðmundss. 182 Aðsendar greinar á Netinu <§> mbUs -'U-LTAfz e/777/MÐ NÝTT Laugavegi 62, s. 511 6699 Ekki missa af febrúartilboðinu okkar! margskipt gleraugu með umgjörð kr. 25.000,- umgjörð og gler kr. 9.900,- Þemafundur um ferðamál. Fundarefni: KANNANIR í FERÐAÞJÓNUSTU NOTKUN NIÐURSTAÐNA Fundurinn verður haldinn í Komhlöðunni, Bankastræti 2. þriðjudaginn 15. febrúar klukkan 13. Á fundinum munu starfsmenn ráðsins gera grein fyrir umfangi kannana þess, svo og notkun niðurstaðna. Þá munu fulltrúar eftirtalinna fyrirtækja: FLUGLEIÐA. RADISSON SAS og BLÁA LÓNSINS skýra frá hvemig þeir nýta umræddar niðurstöður í markaðssetningu og í þjónustuþáttum. Loks verða almennar umræður um málefnið. Fundurinn er öllum opinn og aðgangur er ókeypis. Sérstaklega eru aðilar sem vinna að markaðs- setningu og í þjónustuþáttum ferðaþjónustu hvattir tilað mæta. Ferðamálaráð íslands Anna María snyrtifræðingur segir: Vörur sem virkilega virka! „Ég byrjaði að nota Silhouette. kremið eftir barnsburð. Árangurinn af því leiddi til þess að ég fór að nota andlitskremin og árangurinn af því varð til þess að ég vildi endilega vinna með vöruna.“ Súrefnisvörur Karin Herzog Switzerland Anna María Jónsdóttir, snyrtifræðingur ...ferskir vindar í umhirðu húðar SUNNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2000 29 -------------------------c Samviskuviðbit */ Gottfyrir bjartað / Gottfyrir heilann / Gottábrauðið i/ Inniheldur Omega-3 Vertu í sátt við samviskuna. Plús3 er fituskert viðbit með smjörbragði sem inniheldur hinar eftirsóttu Omega-3 fitusýrur sem fást að öðrum kosti helst úr sjávarfangi og lýsi. www. ostur. is ttf. ð að Omeg4 ., naUð- „Mdtob.Wb <• svnlegar^fráfÓSmrSUg f I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.