Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.03.2000, Qupperneq 8
8 B SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ \ mmm mennimir á brott um leið og þeir frétta að konan sé komin með al- næmi. Þær eru skildar eftir í reiði- leysi með bömin. Við fengum garn að gjöf nýlega þannig að núna geta þær prjónað vetrarpeysur á börnin og það hjálpar auðvitað til.“ Rauði kross íslands hefur styrkt starfíð í Khayelitsha í rúmt ár og ætlar að gera það áfram. Ef vel tekst til með fjársöfnun meðal styrktar- manna félagsins verður hægt að færa starfsemina út til fleiri staða, bæði í Suður-Afríku og í nágrannar- íkjum, með það fyrir augum að lina þjáningar þeirra sem hafa veikst af alnæmi og standa fyrir fræðsluher- ferð þannig að færri smitist af sjúk- dómnum. „Það eina sem dugar er forvarnar- starf í formi fræðslu," segir Ashraf Grimwood, ungur læknir sem er ákafur talsmaður þess að stórátak verði gert .í alnæmismálum í Suður- Afríku. „Þetta er nýja baráttan, nú þegar búið er að vinna bug á kyn- þáttaaðskilnaðarstefnunni. Það er til fólk sem heldur því fram að alnæmi sé ekki til og þetta fólk er meira að segja í valdastöðum." Tvær milljónir deyja á ári En staðreyndir um útbreiðslu al- næmis í sunnanverðri Afríku tala sínu máli. Alnæmi er helsta dánar- orsök Afríkubúa og dregur tíu sinn- um fleiri tii dauða en stríð, eða rúm: lega tvær milljónir manna á ári. í Botswana voru lífslíkur við fæðingu 62 ár á árinu 1995. Alnæmi hefur lækkað þær í 47 ár nú og því er spáð að þær verði 41 ár árið 2005. Þriðja hver barnshafandi kona í sveitum Malawi er smituð alnæmi. Þessar þöglu hamfarir eru þegar farnar að hafa djúpstæð áhrif á þjóð- félag og aldursskiptingu Afríkuþjóða og í sumum tilvikum eru áhrifin öf- ugmælakennd. Eftir áratuga baráttu gegn því að konur gefi nýfæddum bömum sínum þurrmjólk em lækn- ar nú famir að hvetja til þurrmjólk- urgjafar vegna þess að annars er svo mikil hætta á að bömin smitist með brjóstamjólkinni. í heilu þorpunum hefur fólk á miðjum aldri þurrkast út og eftir era einungis gamalmenni og böm. Hið hefðbundna afríska fjöl- skyldumunstur riðar til falls því ömmuraar geta ekki endalaust tekið við munaðarlausum barnabörnum. í Malawi, þar sem búa tíu milljónir manna, era 300.000 börn munaðar- laus af völdum alnæmis. Áður en al- næmi reið yfir vora víðast hvar um tvö prósent bama í flestum löndum munaðarlaus en nú er talan sjö til 11 prósent. Mörg þessara bama era smituð en þau sem era það ekki eiga á hættu að lenda á götunni. Alnæmi er dauðadómur Á Vesturlöndum eiga þeir sem sýkjast góða von til þess að lifa með því að taka lyf, sem hafa ýmsar auka- verkanir en halda veiranni niðri. Langflestir Afríkubúar láta sig ekki einu sinni dreyma um að hafa efni á slíkum lyijum. „En það er hægt að gera margt með bættri næringu," segir Ashraf Grimwood. „Ef við gætum bara að- stoðað þá sem fá ekki nóg að borða þá mætti halda lífinu í þeim lengur. Margir þeirra sem smitast af alnæmi deyja úr berklum eða öðram sjúk- dómum, og miklu skiptir fyrir bata- horfur að líkamlegt ásigkomulag sé gott. Starfsfólk Rauða krossins í Höfða- borg benda á Nowethu Bessie sem dæmi um þetta. Nowethu situr á bekknum heima hjá sér í Khayel- itsha. Hún var greind fyrir fimm ár- um með alnæmisveiruna. „Hún var í hópnum okkar í hverf- ismiðstöðinni og við héldum hvað eft- ir annað að hún væri að fara að gefa upp öndina,“ segir Colleen Jacob, sem stjórnar alnæmisverkefnum Rauða krossins í Höfðaborg. „En hún náði sér alltaf á strik og hefur sýnt alveg ótrúlegt baráttuþrek. Það hefur hjálpað til að okkur tókst að fá AZT-lyfið fyrir hana og það hjálpar eitthvað.“ Eiginmaður Nowethu er löngu farinn en henni hefur tekist að ala Alnæmi ræðst á öflugasta hluta þjóðfélagsins, ungt fólk sem far- iðeraðláta tll sín taka íat- vinnu- ogþjóðlífi. Þetta par rekur saumaverkstæði vlð þjóðveginn út úr Maputo í Mósambík og þrátt fyrir flóð undanfarinna vikna ernógað gera við sauma- véllna. Nowethu Bessie erennálífiþó oft hafí hún virst vera að dauða komin. Starfs- fólkl Rauða krosslns tókst að koma hennl inn ítfírauna- verkefni ogþess vegna fékk hún AZT-lyfum tíma. Það hefur lík- lega bjargað lífí hennar. Nú ótt- ast hún að son- urslnnSiphosé velkur. upp tvo syni. Hún hefur miklar áhyggjur af hinum eldri, sem er 18 ára og hefur lent í slæmum félags- skap. Sá yngri, Sipho (sem þýðir Gjöf), er myndarlegur þrettán ára drengur og hann stendur fyrir utan heimili sitt á meðan við spjöllum við móður hans. Sipho hefur verið veiklulegur undanfarið og nú er Nowethu farið að grana að hann sé líka smitaður. Þeir sem vinna gegn alnæmi í Af- ríku sjá Uganda sem íyrirmynd að þvi hvernig hægt sé að hefta út- breiðslu sjúkdómsins. Þar breiddist alnæmi út eins og eldur í sinu þangað til stjómvöld tóku á málum af alvöra. Forystumenn í samfélaginu, frá for- seta til þorpshöfðingja, vora fengnir til að ræða opinskátt um sjúkdóm- inn, sem áður hafði verið tabú. Þar hefur stjómvöldum einnig tekist að fá trúarleiðtoga í lið með sér, meðal annars islamska klerka sem fengu fræðslu um kynsjúkdóma og komu henni síðan áleiðis til safnaða sinna með þeim árangri að körlum fækkaði sem höfðu kynmök utan hjónabands og notkun á smokkum jókst vera- lega. Smám saman er þannig að tak- ast að breyta afstöðu fólks. Árang- urinn hefur ekki látið á sér standa. Fyrir nokkrum árum vora 40 prós- ent þungaðra kvenna í borgum Ug- anda smitaðar en einungis 15 prós- ent nú. Þennan árangur vilja menn líka sjá annars staðar í Afríku. En Ashraf Grimwood sér engin merki þess að stjómvöld í Suður-Afríku

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.