Morgunblaðið - 19.03.2000, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
Morgunblaðið/Sverrir
KAUPMAÐURINN - Þorvarður Björnsson byrjaði að vinna hjá Silla og Valda
á horni Rauðararárstígs og Háteigsvegar árið 1973. Núna rekur hann þar
matvöruverslunina Háteigskjör. „Ég er ekki með neinn í vinnu núna, en var
áður með tvær stúlkur. “ Þorvarður á einnig bát með föður sínum, sem hann
gerir út á grásleppuveiðar frá Grímsstaðahreppi í Reykjavík.
BÍLSTJÓRINN - Hreiðar S. Albertsson leigubílastjóii hjá Hreyfii,
sem hefur m.a. bækistöð við Rauðarárstíg, hefur veríð við stýrið í 31 árá
stöðinni. Hann bjó sem drengur á Rauðai-árstíg með fjölskyldu sinni
eða á árunum 1950-1956.
FISKSALINN - „Ég varð frjáls í sveitinni, “ segir Einar Magnússon físksali á
Rauðarárstíg en hann erfrá Meðallandi í Skaftafellssýslu. „Ég byrjaði á bát-
um árið 1957, svo var égísiglingum hjá Eimskipum. Éghef alltafviljað vera
sjálfs mín herra. “ Einar hefur verið físksali á Rauðarárstíg í sex ái- og er víða
þekktur fyrír fískibollur sem hann matreiðh- og selur í búðinni. Áður seldi
hann físk íSogamýri eða frá áiinu 1974.
SUNNUDAGUR 19. MARS 2000 B 21
Fermingarmyndatökur
Svipmyndir
Hverfisgötu 18, sími 552 2690.
Gleraugnasalan,
Laugavegi 65.
^Rósa Ingólfsdóttir eru
yfir sig hrifin
Rósa Ingólfsdóttir er mjög hrifin af Karin Herzog
súrefniskremunum og segir að þau henti sér af-
skaplega vel. „Þessi frábæru krem samræmast al-
veg mínum lífsstíl en ég leitast við að nálgast upp-
runann sem mest. Ég er með blandaða húð en er
heldur betur búin að finna lausn á því með Vita-A-
Kombi 2 og 3. Þau vinna vel á þurrki í húð og líka
bólum. Eins er mjög gott að bera þau á húðina
þegar maður er þreyttur, því þau eru endurnær-
andi. Ég nota kremin alltaf undir farða og þá helst
hann vel á allan daginn. Með fullri virðingu fyrir
öðrum merkjum þá er ég á þeirri skoðun, að Karin
Herzog vörurnar séu húðsnyrtivörur framtíðarinn-
ar.“
Súrefnisvörur
Karin Herzog
Switzerland
——JT
1 6.-1 9. MARS
Taktu forskot á vorsæluna!
Fáöu fallegar vorvörur á frábæru verái,
njóttu Ijúfra veitinga og þiggðu góða
þjónustu á Kringlukasti.
Fylgstu vel meb sérkjörunum!
Nokkrar verslanir og þjónustuaöilar
veita dag hvern 15% viðbótarafslátt
af sérvaldri vöru eða þjónustu
ofan á Kringlukastsafsláttinn.
Kringlukasti lýkur í dag.
NÝJ AR VÖRUR
með sérstökum afslætti
20%-50%
Upplýsingar í sima 588 7788