Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 C 5
í iá
l rwc n B
•SS33 4800
MIÐBORG
Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Örugg fasteignaviðskipti!
Bjöm Porri
hdl. lögg. fastsali
sólumaður
Kari Georg
hdl. lögg. fastsall
sðlumaöur
PéturÖm
hdl. lögg. fastsali
sölumaöur
Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00, sunnudaga kl. 12.00-15.00.
Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is
FELAGIIFASTEIGNASALA
Eignir óskast
Sérbýli óskast. Traustur kaupandi utan at
landi hefur beðið okkur að útvega 160-250 fm
sérbýli (einb., par- eða raðhús) með bílskúr.
Traustar greiðslur í boði og rúm afhending
(ágúst/sept. nk). Nánari uppl. veitir Björn Þorri.
Selás. Fyrir ákveðinn kaupanda óskum við
eftir góðu ca 250-450 fm einbýlishúsi í
Seláshvefi. Upplýsingar gefur Pétur Örn.
í nágrenni Rvk. Óskum eftir sumarbústað
eða litiu húsi fyrir ákv. kaupanda í nágrenni
Reykjavíkur, helst við vatn. Allar upplýsingar gef-
ur Örlygur.
Óskum eftir. Höfum ákv. kaupendur að 3-4ra
herb. íbúð f hverfum 104,105 eða 108. Traustar
greiðslur ( boði og rúmur afhendingartími. Nán-
ari uppl. veitir Björn Þorri.
Einbýli m. stórum skúr. Traustur við-
skiptavinur óskar eftir einbýli með a.m.k. fjórum
svefnherbergjum og stórum (45-70 fm) bílskúr.
Verðhugmynd 20-30 millj. Nánari uppl. veitir
Björn Þorri.
íbúð m. bflskúr. Kaupandi sem búinn er að
selja sína eign óskar eftir 3ja-5 herb. íbúð eða
hæð með bflskúr. Verðhugm er 8-12 millj. Nánari
uppl. veitir Björn Þorri.
Vantar skrifstofuhúsn. Stórfyrirtæki hefur
beðið okkur að útvega 2000-5000 fm húsnæði til
kaups miðsvæðis í Reykjavík. Allar nánari uppl á
skrifstofu
Óskum eftir. Vegna mikillar eftirspurnar ósk-
um við eftir tveggja herbergja íbúðum á skrá,
mega þarfnast lagfæringa. Einnig höfum við
kaupanda að sérhæð á skrá.
Óskum eftir. 2-3ja herbergja íbúð, 70-
100 fm fyrir aðila sem búin er að selja.
Staðgr. í boði fyrir réttu eignina. Æskileg
staðsetning er Fossvogur, smáíbúðahverfi,
Hlfðar eða við Dalbraut.
Vesturbær. Fyrir ákveðinn kaupanda óskum
við eftir sérhæð í Vestubæ. Góðar greiðslur í
boði. Uppl gefur Björn Þorri.
Óskum eftir. Vegna mikillar eftirspurnar ósk-
um við eftir öllum geröum atvinnuhúsnæðis á
skrá.
Hús á fyrsta byggingarstigi. Lóðareig-
endur.Gerum ykkur hagstæðari tilboð í timbur-
einingahús td. á fokeldísstigi.Styttri byggingar-
tími - veðhæft - minni fjármögnunarkostnaður.
Yfir 20 ára reynsla. Hönnunarþjónsta
Sumarhús
Sveitasetur Sveitasetur.Hágæða fslensk
frístundahús til heilsársnotkunar.Yfir 20 ára
reynsla. RB-vottun. Kamínur - Heitir pottar-
saunaofnar. 2245
Súlunes - Gbæ. Fallegt 200 fm einbýli á einni
hæð, með 43,5 fm innb. bíiskúr. f húsinu er m.a.
góðar stofur með glæsil. parketi og mikilli loft-
hæð, stórt eldhús með vandaðri innr, sjónvarps-
hol og þrjú svefnherb. Góð sólverönd. Snyrtilegur
bílskúr. Ahv. hagst. lán. V. 24,0 m. 2624
Súlunes - einb/tvíb. Glæsilegt einbýli á
tveimur hæðum ásamt 50 fm bilskúr. Fjögur
góð svefnherbergi, glæsilegar stofur með arni
og stórkostlegu útsýni, sólstofa og fallegur
garður. Húsið er einstaklega vandað og vel
byggt. Marmari og vandaðar innr. Á neðri hæö
er u.þ.b. 40 fm stúdio-íbúð með sérinngangi.
Áhv. hagst. langtímalán u.þ.b. 14,2 millj. Ákv.
sala. V. 35,0 m. 2626
Selbrekka - Kóp. Gott u.þ.b. 240 fm einb.
með u.þ.b. 32 fm innb. bllskúr á þessum frábæra
útsýnisstað. Fjögur góð svefnherbergi. Nýleg
gólfefni, parket og flísar. Nýlegt eldhús og nýr
sólskáli. Stór og gróin suðurlóð. Ákv. sala. V.
19,5 m. 2627
Skildinganes - nýbygging. Vorum að fá f
einkasölu glæsilegt 234 fm einbýli á einni hæð
með 40 fm bílskúr á þessum eftirsótta stað. Fjög-
ur góð svefnherbergi og góðar stofur. Húsið mun
standa á góðri 805 fm eignarlóð og er til afhend-
ingar vor/sumar 2000, fullbúið að utan en tilb. til
Innréttinga að innan. V. 23,0 m. 2533
Móabarð - Hf. Höfum fengið I sölu fallegt 160
fm einbýlishús ásamt 50 fm bllskúr á góðum stað í
Hafnarfirði. Gott skipulag, fjögur svefnherbergi og
stofur. Parket, flísar og nýlegar innréttingar. Fallegur
garður I góðri rækt með sólpalli. V. 19,8 m. 2599
■
Hrísholt - tvíb. Stór og vönduð eign með
tveimur samþ. íbúðum. Á efri hæð er 170 fm
vönduð 5-6 herb. hæð með glæsilegum stofum
og 42 fm bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Á neðri hæð
er 75 fm 3ja herb. íbúð með sérinng. Á millihæö
eru einnig 130 fm með sérinng. og lögnum fyrir
td. 3. fbúðina (eða skipta á milli hinna tveggja).
Eign með mikla nýtingarmöguleika. Ákv. sala. V.
26,0 m. 2236
Við Vatnsstíg. Um 150 fm einbýli á góðum
stað í miðbænum. Fjögur svefnherbergi. Húsið er
að hluta til endurnýjað m.a. nýtt lagnakerfi og raf-
magnstafla gólfefni o.fl.. Útleigumöguleiki á
jarðhæð. V. 13,2 m. 2064
Hléskógar - tvíb. Sárlega glæsilegt hús á
tveimur hæðum meö lítilli sér (búð. Glæsil. stofur
og 5 svefnherb. Húsið er mikið endurn. á einstak-
lega smekkl. hátt. Fullbúinn rúmg bílskúr. Áhv.
7,3m. V. 22,9 m. 1929
Suðumtýri - Seltjnes Höfum fengið í sölu
glæsilegt nýtt parhús í þessu eftirsótta hverfi á
Seltjarnarnesi. Eignin selst allt að því fullbúin, þ.e.
án gólfefna. Mjög vandaðar Innréttingar og gott
skipulag. Góð eign á fallegum stað. Stutt í alla
þjónustu. V. 24,0 m. 2585
Langholtsvegur 138 fm gott raðhús á pöllum
með 3-4 svefnherb. Rúmgóð stofa með útgangi f
gróinn sérgarð. Rúmgott eldhús. Góð eign f
grónu hverfi. V. 14,7 m. 2559
Hæðir
Skaftahlíð. Vorum að fá bjarta og vel skipu-
lagða 5 herbergja 137 fm sérhæð á 1. hæð ásamt
24,5 fm bílskúr í góðu 4-býli. íbúðin er í uppruna-
legu horfi og þarfnast endurnýjunar. Stórar stof-
ur. Góð staðsetning. 2622
Álfossvegur. Nýkomin f sölu stórglæsileg
340 fm hæð og vinnustofa/gallerí (TOLU) I
gamla Álafosshúsinu. Glæsilega uppgerð hæð
með gegnheilu parketi á gólfum, allt nýtt s.s.
gler, gluggar, lagnir, gólfefni o.s.frv. Sjón er
sögu ríkari. V. Tilboð 2313
4-6 herbergja
Skógarás m. bílskúr. Falleg 104 fm íbúð á
tveimur hæðum ásamt 25 fm bílskúr. Á neðri hæð
eru hol, stofa, eldhús, þvottahús, baðherbergi og
svefnherbergi. Á efri hæð er stórt sjónvarpshol og
rúmgott svefnherbergi (mögul á tveimur). Húsið
er allt nýlega klætt að útan. V. 11,8 m. 2567
Krummahólar. Vorum að fá fallega 100,9 fm
fbúð á 5. hæð í klæddu lyftuhúsi. Parket á holi og
stofu. Þrjú svefnherbergi. Fallegt útsýni. Áhv.
u.þ.b. 3,9 m. húsbréf. V. 9,3 m. 2609
Átvinnuhúsnæði
íbúðarhús við Laugaveg. Húsið er samtals u.þ.b.
322 fm Á jarðhæð er söluturn og hárgreiðslu-
stofa. Á 2. og 3. hæð eru þrjár litlar Ibúðir og
vinnustofa. Eignin er öll í útleitu. Miklir möguleik-
ar. 2629
Til leigu. Höfum til leigu 230 fm skristofuhæð
á 2. hæð í glæsilegu húsi við Bæjarlind f Kópa-
vogi. Húsnæðið leigist tilbúið til innréttinga eða
lengra komið eftir samkomulagi. Uppl gefur Pétur
Örn.
Eyjarslóð - leiga. Höfum fengið til leigu gott
u.þ.b. 300 fm verkstæðispláss á jarðhæð. Mal-
bikuð aðkoma og góðar innkeyrsludyr. Góð lýs-
ing og u.þ.b. 4,3 m. lofthæð. Húsnæðið getur
losnað 15. mars n.k. Hagstætt leiguverð. Uppl.
veitir Björn Þorri. 2571
Akralind - Atvinnuhúsnæði. Vorum aö fá
f sölu fallegt atvinnuhúsnæði með innkeyrsludyr-
um. Húsnæðið skiptist I tvær 600 fm hæðir. Hvor
hæð um sig er með fernum innkeyrsludyrum.
Mikil lofthæð og frábært útsýni. Áhv. 63 millj. í
mjög góðum lánum. 2549
Skrifstofuhúsn. til leigu. Vorum að fá um
360 fm skifstofuhúsnæði á 4. hæð að Laugavegi
178. Glæsilegt útsýni og miklir möguleikar. Allar
uppl. veita Björn Þorri og Þröstur.
Siðumúlí -skrifstofuhúsnæði Til sölu fal-
legt skrifstofuhúsnæði á 3ju hæð á þessum eftir-
sótta stað. Eignin er um 200 fm og skiptist í 10
skrifstofuherbergi. áhv. 8,5 V. 17,0 m. 2468
SkiphoK. Höfum fengið i sölu um 135 fm
húsnæði sem skiptist I skrifstofur og kaffistofu
um 60 fm og lager um 80 fm Gott skipulag og
fallega innréttað. V. 8,3 m. 2625
Viðarhöfði. 349 fm atvinnuhúsnæöi á 2. hæð I
góðu húsi. Húsnæðið er í dag stór salur sem er
tilb. til innr. og gæti hentað vel undir skrifstofur
eða annan rekstur. Góðar svalir og útsýni. Eignin
selst með allt að 80% fjármögnun frá seijanda. V.
15,0 m. 2454
Akralind - Nýbygging. Glæsilegt nýtt versl-
unar-, þjónustu- og skriftofuhús á þessum
vinsæla stað. Um er að ræða byggingu á þremur
hæðum samtals 1600 fm auk 250 fm millilofts og
76 fm bílgeymslu. Aökoma er að húsinu frá fyrstu
og annarri hæð. Teikningar og nánari upplýsingar
á skrifstofu Miðborgar. 2389
Bæjarlind - Fjárfestar Höfum fengið í
einkasölu skrifstofuhúsnæði þar sem eru leigu-
samningar til 5-10 ára. Góð kjör í boði. 2368
Laust strax. Á Höfðanum er til sölu um 1500
fm atvinnuhúsnæði á þremur hæðum. Verð kr. 50
þús fermetrinn. 2301
Matvöruverslun Vorum að fá í sölu litla mat-
vöruverslun, söluturn og myndbandaleigu f grónu
hverfi I Vesturbæ Reykjavíkur. Velta u.þ.b. kr. 3,5
millj. á mán. Lager u.þ.b. kr. 2,0 millj. Tilboð
óskast. 2297
Lækjargata - Hafnarfj. Erum með í sölu
150 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð á þessum
vinsæla stað í Hafnarfirði. Næg bílastæði og gott
aðgengi. Hentar undir margvíslega starfsemi.
Góðar leigutekjur. V. 15,0 m. 2400
Laugavegur - verslunarhúsn. Höfum
fengið í einkasölu u.þ.b. 300 fm nýbyggingu á
horni Laugavegs og Snorrabrautar. Um er að
ræða hús á þremur hæðum á 1. og 2. hæð er gert
verslunar- eða þjónusturými og á 3ju og efstu
hæð er gert ráð fyrir skrifstofum. Húsnæðiö selst
eða leigist í einu lagi. Húsið verður tilbúið til af-
hendingar þ. 1. júní nk. Nánari uppl gefur Karl á
Skrifstofu Miðborgar. 2295
Hvaleyrarbraut -Hafnarfirði. Vorum að fá
í sölu 660 fm atvinnuhúsnæði við höfnina i Hafn1
arfirði. Innkeyrsludyr, skrifstofur og fleira. Frábær
staðsetn. Hagstæð lán áhvílandi. 2557
Hlíðarsmári - Veitingast. Vorum aö fá til
leigu eða sölu ca 200 fm húsnæði á jarðhæð sem
hentar vel fyrir veitingastarfsemi. í húsnæðinu var
áður rekin pizzastaður. Frábær staðsetning. 2402
Bergþórugata Vorum að fá í sölu góða 4ra
herb. um 100 fm Ibúð á tveimur hæðum i litlu
fjölbýli á þessum eftirsótta stað. Gott skipulag.
Parket og flísar. Grillsvalir. Sameign nýlaga yfir-
farin. Áhv. 4,1 m. húsbréf. V. 13,3 m. 2602
Bakkastaðir - Grafarv. Höfum fengið I sölu
fallega 106 fm íbúð f litlu fjölbýli. Gott skipulag.
Sérinngangur. Þvottahús f Ibúð og vandaðar inn-
réttlngar. Tvennar svalir. 2630
3 herbergja
Bólstaðarhlíð. Falleg 86 fm íbúð á 4.hæð I
fjölbýli með glæsilequ útsýni. Gott skipulag. Park-
et og flísar. Svalir. Ahvllandi u.þ.b. 4,2 m. V. 8,7
m.2558
Lækjasmári Vorum aö fá f sölu gullfallega
rúmlega 100 fm ibúð á jarðhæð f góðu húsi.
Vandaðar innréttingar, tvö mjög rúmgóð
svefnherbergi, þvottahús í fbúð. Parket og flís-
ar á gólfum. Fullbúin, einstaklega vönduð og
góð eign. Áhv. 5,8 m. húsbréf V. 12,0 m.
2620
Þingholtsstræti. Falleg 3ja herbergja risibúð
á þessum eftirsótta stað í Þingholtunum. Gott
útsýni. Frábær staðsetning. V. 9,6 m. 2438
2 herbergja
Álftamýri. Höfum fengiö f sölu fallega um
50 fm fbúð á jarðhæð ( góðu fjölbýli. Gott
skipulag. Parket og flísar. Mikið geymslupláss.
Áhvflandi u.þ.b. 2,7 m. Byggsj. V. 6,4 m. 2614
Hverfisgata. Til sölu falleg ósamþykkt u.þ.b.
50 fm fbúð á jarðhæð vel staðsett við Hverfisgötu.
Parket og flísar. Nýleg eldhúsinnrétting. Sérinn-
gangur og sólpallur. Áhv. 1,6 m. V. 4,5 m. 2502
Fjögur einbýlishús
við sjávarsíðuna
Fasteignasalan Lyngvík var að fá í
söiu fjögur einbýlishús við Hólma-
tún á Álftanesi, 209 fermetra
hvert. Húsin eru á einni hæð með
innbyggðum, tvöföldum bílskúr,
sem er 38 fermetrar að stærð.
„Þetta eru steypt hús og verða
þau afhent fullbúin að utan og fok-
held að innan í júlí nk.“ sagði Ár-
mann H. Benediktsson hjá Lyng-
vík. „Húsin eru frábærlega
staðsett við sjávarsíðuna.
Hægt er að hafa fimm svefnher-
bergi í húsunum, stofan og borð-
stofa eru 39 fermetrar og eldhús
er við hliðina á borðstofu. Gesta-
snyrting er í húsinu. Lóðinni verð-
ur skilað tyrfðri.
Verð er frá 13,7 millj. kr. upp í
14,4 millj. kr. en ódýrari húsin eru
fjær sjónum.“
Húsin eru 209 ferm. hvert og á einni hæð með innbyggðum tvöföldum bflskúr. Verð er frá 13,7 millj. kr., en hús-
in eru til sölu hjá Lyngvík.