Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 38
38 C ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
.
.
‘JflSflLA.
S: 533-6050
Runólfur Gunnlaugsson Mana Haraldsd:
Vidskiptafræðingur Söiumadur
Lögg. fasteigna- og skipasali Sölustjóu
Ásmundur Skeggjason Ásdís Guðrún Jönsdóttir Guðjón Guðmundsson Brynjar Agústsson Elva Björk Runólfsdöttir
Sölumadtir Lögg, fasteigna- og skipasali Skrifstofustjon Sölumodur Solumadur Rttari
HAMRABORG. 2ja herb. íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi með opnu stæði í bilageymsiu.
Rúmgóðar suðursvalir. Verð 6,8 m.kr.
(119Ö)
AUSTURSTRÖND. Vorum að fá í sölu 2ja
herb. ibúð á 2. hæð á þessum eftirsótta
stað. 24,8 fm stæði i bílageymslu fylgir
með. Ca 20 fm norður svalir. Frábært
útsýni. Já, misstu nú ekki af þessari. Verð
7,5 m.kr. (1001)
SAMTÚN. Falleg og mikið endurnýjuð 60
fm ósamþykkt !búð í kjallara á þessum
eftirsótta stað. Sér inngangur. Parket er á
gólfum. Verð 5,3 millj.
LAUGATEIGUR Laus strax. Góð ca 77
fm 2ja herbergja ósamþ. íbúð I kjallara á
þessum vinsæla stað. Parket og flísar að
mestu á gólfum. Verð 6,9 millj.
HVERFISGATA. Mjög góð og mikið
uppgerð 51 fm 2ja herbergja íbúð á 1.
hæð. Nýtt parket á gólfum. Eignin er
LAUS. Verð 4,9 millj.
VÖLVUFELL. Vorum að fá í sölu tvær 35
fm ósamþykktar íbúðir í góðu standi.
Ibúðirnar eru seldar saman. Ibúðimar eru
í útieigu. Áhv. 3,7 millj. Verð 7,3 millj.
( «M.
11 m
RAUÐALÆKUR. Vorum að fá í sölu
notarlega 82 fm íbúð í þríbýli i lítið
niðurgröfun kj. á þessum úrvals stað.
Sérinngangur, nýlega endurnýjað
rafmagn og sér hiti. Góður garður og
barnavænt umhverfi.
HRÍSRIMI. Falleg 3ja herb. íbúð 86 fm,
ásamt opnu stæði í bílageymslu. Héðan
er stutt í skóla og alla þjónustu. Þessi
stoppar stutt. Verð 9,9 (1101)
BÁRUGRANDI. Vorum að fá í sölu
glæsilega 87 fm 3-4ra herbergja
endaíbúð á 2. hæð. íbúðinni fylgir sér
stæði í bílageymslu. Parket á gólfum.
Fyrstur kemur fyrstur fær. Áhv. 5,0 millj.
bsj. Verð 12,5 millj.
HRISRIMI. Erum með í sölu 96 fm 4ra
herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu nýlegu
Permaformhúsi í Grafarvoginum með sér
inngangi. Aðeins sex íbúðir í húsinu, stutt
í alla þjónustu. Verð 10,5 millj.
HÖRPUGATA Litli Skeqafjörður. Á
þessum eftirsótta stað vorum við á fá I
sölu 4ra herb. íbúð í tvíbýli, sérinngangur.
Bílskúrsréttur fyrir 36 fm bílskúr. Sólstofa,
sér pallur í garði. Mikil lofthæð og þessi
eign er mikið endurnýjuð. Sjón er sögu
ríkari. Verð 11,9 millj.
LAUFRIMI. 4ra herb. 96 fm íbúð á 2. hæð
með sérinngangi í þessum vinsælu
Permaformshúsum. Þvottaherb. í íbúð. 3
svefnh. Útsýni af svölum. Getur lostnað
um miðjan maí 2000. Verð 10,5 (1102)
EIÐISTORG. Vorum að fá í sölu glæsi-
lega 106 fm íbúð á þessum eftirsótta
stað. Hér er öll þjónusta við hendina.
Parket og flísar á gólfum. íbúðin skiptist
m.a. í tvær stofur og tvö herbergi. Sjón er
sögu ríkari. Verð 12,9 millj.
SÓLHEIMAR 23. 4-5 herb. íbúð á 5.
hæð í þessu eftirsótta húsi. Húsvörður sér
um sameign. Glæsilegt útsýni. Hér
verður nú fint að vera um næstu áramót.
Laus strax. Verð 11,5 m.kr.
LAXAKVÍSL. 4ra herb. 90 fm íbúð á 1.
hæð á þessum vinsæla stað. Parket á holi
og stofu. Tvennar svalir úr stofu og
hjónaherbergi. Þessi stoppar stutt. Verð
10,9 m.kr. (1141)
5LVALLAGATA. Vorum að fá í sölu
þessa fallegu 252 fm neðri sérhæð og
kjallara. Hæðin er 161 fm og kj. er 92 fm.
fbúðin skiptist m.a. í 6 herbergi, tvær
stofur og stóra vinnustofu. Hér er mikil
lofthæð og vítt til veggja. Parket á flestum
gólfum og ný mahony eldhúsinnr. Verð
20,5 millj.
KJARRMÓAR, GARÐABÆ. Vorum að fá
í sölu qott 135 fm (gólff. stærri)
endaraðhus á tveimur hæðum m. bílskúr
á þessum vinsæla stað. 4 svefnherb.,
parket og flísar á gólfum, grillverönd,
gróinn, fallegur garður í suð-vestur. Varst
þú ekki einmitt að bíða eftir þessu ? Verð
15,8 m.kr.
DALSEL. Vorum að fá í einkasölu raðhús
á 2 hæðum, auk kjallara þar sem er
sérinngangur og möguleiki á séríbúð. 4
svefnh. uppi. Stæði í bílageymslu. Verð
15,8 (1097)
STORITEIGUR MOSFELLSB. Vorum að
fá í einkasölu 155 fm endaraðhús á 2
hæðum, ásamt innbyggðum bílskúr. 5
svefnh. Nýlegur sólpallur. Fjölskylduvænt
hverfi. Verð 14,9 (1103)
MOSFELLSBÆR. Vorum að fá í sölu
glæsilegt 212 fm einbýli á einni hæð.
Húsið er sérstaklega glæsile.gt og eru
innréttingar m.a. hannaoar af Öglu Mörtu
innanhúsarkitekt. Glæsilegur parður með
verönd og heitum potti. Sjon er sögu
ríkari. Verð 22,8 millj.
FOSSVOGSDALUR, Kópavogsmegin.
Vorum að fá í sölu stórglæsilegt 260 fm
einbýli sem skiptist í 130 fm hæð og 130
fm kjallara, ásamt frístandandi 36 fm
bílskur. 5 svefnh. Þarna er allt 1. flokks.
Nýtt járn á þaki. Já, myndirnar tala sínu
máli, skoðaðu þær á netinu. Þetta er
staðsetning sem margir hafa beðið eftir.
Verð 23,9 millj.
VESTURFOLD. Vorum að fá í sölu 303
fm einbýli á tveimur hæðum á þessum
eftirsótta stað. Húsið er rúmlega tilbúið til
innréttinga, en íbúðarhæft. Innbyggður 70
fm bílskúr. Fimm svefnherbergi. Verð
19,3 millj. (5098)
VATNSSTÍGUR - SKIPTI Á ÓDÝRARA.
Vorum að fá í sölu vægast sagt
stórglæsilegt einbýli sem er meira og
minna allt endurnyjað. Húsið er kjallari
hæð og ris. Sér bilastæði, hellulögð lóð.
Sjón er sögu ríkari. Verð 14,7 millj. Húsið
er laust strax, svo nú er bara að drífa sig
og skoða.
GRETTISGATA. Vorum að fá í sölu
fallegt og mikið endurnýjað 150 fm
tveggja íbúða einbýli í steinhúsi í gamla
bænum. Sér tveggja herbergja 61 fm íbúð
á jarðhasð og 89 fm íbúð með sérinngangi
á efri hæð og í risi. Sjón er sögu rikari.
Verð 16,5 millj.
ASPARTEIGUR Mosfellsbær. Fallegt
143 fm einbýlishús á einni hæð, ásamt
frístandandi 60 fm bílskúr. Sumarhús 10
fm á lóðinni. 4 svefnh. Verð 18,5 millj.
HÁALIND - LOKSINS. Loksins eru
komin í sölu glæsileg parhús á tveimur
hæðum efst I Lindarnverfinu. Skemmti-
lega hönnuð hús á frábærum útsýnisstað.
4 svefnherb. og 2-3 stofur. Fyrstu húsin
til afhendingar núna í janúar. Teikninga-
sett og allar nauðsynlegar upplýsingar á
skrifstofu. Verð 12,8 millj.
DOFRABORGIR. Vorum að fá í sölu
fallegt 197 fm einbýli á einni hæð á
frábærum útsýnisstað. 4 svefnh. Rúmgott
eldhús. Innbyggður 37 fm bílskúr. Verð
18,4 millj.
FJALLALIND, KÓP. Bara eitt hús eftir.
Fallegt 155 fm parhús með 29 fm innb.
bílskúr á úrvalsstað. Afh. fullbúið að utan
og fok. að inna. Teikningar og frekari uppl.
á skrifst. Höfða. Verð 12,3 m.kr.
HRISRIMI. Skemmtilega hönnuð 193 fm
Barhús ásamt bílskúr + 30 fm svalir.
tsýni vestur yfir borgina. Afhend
fokheld að innan en fullbúin að utan.
Möguleiki á að fá húsin tilbúin til
innréttinga.
Félag Fasteignasala
Tryggvagata
Vorum að fá í sölu vægast sagt
stórglæsilega 93 fm 3-4ra
herbergja íbúð á 4.hæð í
Hamarshúsini. Hér er einstakt
útsýni yfir sundin blá. Grill
suður svalir. Parket á gólfum.
fbúðin er laus strax. Verð 11,8
millj. (1138)
Básbryggja 5-9
Enn stækkar Bryggjuhverfið.
Vorum að fá í sölu 2ja, 3ja, 4ra og
5 herb. íbúðir i þessu glæsilega og
viðhaldsfría húsi. íbúðirnar eru til
afh. fullbúnar án gólfefna. Mögu-
leiki er á að kaupa bílskúra. Líttu
við hjá okkur á Höfða og fáðu
nánari upplýsingar.
DALVEGUR, KÓP. Erum með í sölu
tæpl. 450 fm verslunar- og
iðnaðar/lager húsnæði á þessum
frábæra stað. Tvennar stórar
innkeyrsludyr. Viðskiptavinavænt
umhverfi og aðstaða. Teikningar og
allar nánari uppl. gefur Guðjón a
Höfða.
FUNAHÖFÐI. Tvö iðnaðarhúsn.
ásamt skrifstofubygg. samtals um
3500 fm, þar sem Ármannsfell var
áður til húsa, er nú til sölu hjá okkur
á Höfða. Útisvæði ca 4300 fm
steypt plan. Hluti eignarinnar er (
leigu. Ahv. um 80 millj. í hagst.
lánum. Teikningar á skrifstofu
ásamt nánari uppl. Verð 200 millj.
LYNGÁS, GARÐABÆ. Erum með
á skrá rúml. 600 fm skrifstofuhæð á
2. hæð á þessum fína stað. Ágætt
útsýni fra hæðinni. Góðir fjár-
mögnunarmöguleikar. Verð 29 millj.
FJÁRFESTAR. Vorum að fá í sölu
verslunarhúsnæði í Miðbænum.
Húsnæðið er í 10 ára leigu,
mánaðarteiga 295 þús. Áhv. eru um
25 m.kr. Verð 31 m.kr.
LAUGAVEGUR 163. Vorum að fá í
sölu 112 fm verslunarpláss á
jarðhæð I nýlegu húsi á frábærum
stað fyrir ofan Hlemm. Plássinu
fylgir að auki sér stæði i bíla-
geymslu sem er 30 fm auk sam-
eignar. Auglýsingagildi er mikið. I
dag er rekin fornbókabúð í plássinu
og er einnig hægt að kaupa þann
rekstur fyrir 2,0 millj, en það er ekki
skilyrði. Verð 11,7 milljónir
LAUGAVEGUR. Vorum að fá í sölu
heila húseign við Laugaveg sem
skiptist í verslunarhæð, kjallara og
efri hæð. Mögulegur byggingar-
réttur, eignarlóð. Eignin er laus til
afhendingar strax. Fyrstur kemur
fyrstur fær.
KÁRSNESBRAUT KÓP. Erum
með í sölu iðnaðarhúsnæði, 161 fm
á einni hæð. 7 herbergi í útleigu,
ásamt ágætri sameign, eldhús,
alrýrmi, þvottaherb. og 2 salerni.
Leigutekjur 2,1 millj. á ári. Áhv. ca
5,7 millj. Verð 13,9 millj.
Suðurlandsbraut 20 • Sími: 533 6050 • Fax: 533 6055 • www.hofdi.is • Opið kl. 9:00 -18:00 virka daga og kl. 13:00 -15:00 á laugardögum
Útreikningar í nýju
greiðslumati
■»
/
Greiðslumatið sýnir hámarksfjár-
mögnunarmöguleika með lánum
íbúðalánasjóðs miðað við eigið fé og
greiðslugetu umsækjenda. Forritið
gerir ráð fyrir að eignir að viðbætt-
um nýjum lánum s.s. lífeyrissjóðs-
lánum eða bankalánum til fjár-
mögnunar útborgunar séu eigið fé
umsækjenda og séu 10,30 eða 35%
heildarkaupanna. Síðan eru há-
marksfjármögnunarmöguleikar hjá
Ibúðalánasjóði reiknaðir út miðað
við eigið fé, hámarksgreiðslugetu til
að greiða af íbúðalánum og vaxta-
bætur.
Útreikningur á greiðslugetu:
Heildartekjur
- skattar
- lífeyrissjóður og félagsgjöld
- framfærslukostnaður
- kostnaður við rekstur bifreiðar
- afborganir annarra lána
- kostnaður við rekstur fasteign-
ar
= Ráðstöfunartekjur/hámarks-
geta til að greiða af íbúðalánum
A greiðslumatsskýrslu kemur
fram hámarksgreiðslugeta um-
sækjenda til að greiða af íbúðalán-
um og eigið fé umsækjenda. Þegar
umsóknin kemur til Ibúðalánasjóðs
fylgir henni yfirlit yfir greiðslu-
byrði af yfirteknum og nýjum lánum
í kauptilboði. Hámarksgreiðslugeta
skv. greiðslumatsskýrslunni er þá
borin saman við raungreiðslubyrði á
kauptilboði og eigið fé í greiðslu-
matsskýrslu borið saman við út-
borgun skv. kauptilboði. Eftir atvik-
um getur þurft að reikna vaxta-
bætur m.v. raunverulegt kauptilboð
aftur þegar umsókn er skilað til
Ibúðalánasjóðs.
Verð eignarinnar og samsetning
fjármögnunar getur svo verið önnur
en gert er ráð fyrir í greiðslumati
eftir því hvaða mögulega skulda-
samsetningu hin keypta eign býður
upp á. Ekki er gert ráð fyrir að um-
sækjendur endurtaki greiðslumatið
ef aðrar fjármögnunarleiðir eru
famar en gengið er út frá í greiðslu-
mati.
Tökum dæmi:
Umsækjandi sem er að kaupa
sína fyrstu eign gæti t.d. fengið
greiðslumat sem sýnir hámarks-
verð til viðmiðunar 7.000.000 kr.
miðað við 2.100.000 í eigið fé og
hámarksgreiðslugeta hans væri
40.000 kr. þegar allir kostnaðarliðir
hafa verið dregnir frá tekjunum.
Þessi umsækjandi gæti svo
keypt íbúð fyrir 8.000.000 án þess
að fara í nýtt greiðslumat ef for-
sendur hans um eignir og greiðslu-
getu ganga upp miðað við nýja
lánasamsetningu.
Dæmi:
Kaupverð 8.000.000
Útborgun 2.080.000
Fasteignaveðbréf 5.600.000
(70%, greiðslubyrði m.v. 25 ára lán
= 33.000 á mánuði)
Bankalán 320.000 (greiðslubyrði
t.d. 10.000 á mánuði)
Það er ljóst ef kauptilboð, yfirlit
yfir greiðslubyrði yfirtekinna og
nýrra lána í kauptilboði og
greiðslumatsskýrsla er borin sam-
an án þess að farið sé í nýtt greiðsl-
umat að þessi kaup eru innan
ramma greiðslumatsins þrátt fyrir
að stungið hafi verið upp á 7.000.000
íbúðarverði m.v. upphaflegar for-
sendur. Útborgunin er innan marka
eigin fjár hans og greiðslubyrði lán-
anna innan marka greiðslugetunn-
ar.
Fyrsta greiðsla er að jafnaði tals-
vert hærri en síðari greiðslur, hún
er á þriðja reglulega gjalddaga frá
útgáfu fasteignaveðbréfsins (sé um
mánaðarlega gjalddaga að ræða) og
samanstendur af einnar mánaðar
afborgun, vöxtum frá fyrsta vaxta-
degi (a.m.k. þrír mánuðir) og vísi-
tölu frá grunnvisitölumánuði
(a.m.k. þrír mánuðir).
Gjalddagar húsbréfalána Ibúða-
lánasjóðs geta verið mánaðarlega
eða ársfjórðungslega. Hægt er að
breyta gjalddögum lánanna eftir
útgáfu þeirra.