Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ £ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 C 31 e FASTEIGNASALA Opib Mán.-Fös. 9-17 533 4300 Viljálmur Bjarnason Sölumabur Siguröur Sv. Sigurðsson Sölumabur Jason Guðmundsson Sölumabur Díana Hilmarsdóttir Ritari Sigur&ur Örn Siguröarson Suðurlandsbraut 50, Rvík. Símatími laugardag frá kl. 12-14 vi&sk.fr.&iögg.fastei9nasaii 4ra til 7 herb. í sraíðum Bauganes, Skerjafjörður. Erum með í einkasölu skemmti- legt einbýlishús með bflskúr á góðum stað. Húsið stendur á stórri lóð sem gefur því mikla möguleika. Verö 16 millj. Einbvli _____* Hringbraut, Rvk. 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð í tvíbýli. Suðursvalir. Verð 8,5 m. 2ja herb. Seljaland, Rvk. Fossvogur. Lítil snyrtileg 24 fm ein- staklingsíbúð í kjallara í góðu fjölbýli. íbúðin er lítið niðurgrafin en ósamþykkt. Verð 3,5m. Leifsgata, Rvk. 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Nýtt rafmagn, nýtt gier og giuggar, nýtt baðherb. Verð 7,4 m. Hrísholt. Garðabæ. Einbýii. 318,2 fm + ca 50 fm óskráð rými á 2. hæðum ásamt tvöf, 48,7 fm bílskúr. Fallegt og svipmikið hús í enda á götu. Stórkostlegt útsýni. Verð 35m. (2474) Smdrahvammur. Hafnar- fjörður Sérlega vel skipulagt og fjöl- skylduvænt 222,3 fm einbýli á einni hæð með ca 30 fm innb. bílskúr. 5 rúm- góð svefnherb. arinn og suðurverönd. Verð 21,9 m. (2586) Bjamastaðavör. Álftanesi. 177 fm einbýli á einni hæð ásamt 40 fm bíl- skúr. 4 svefnh. og 3 stofúr. Mikið endur- nviað hús á qóðum stað. Veið 17.5 m. (2013) Hæðir ' . Álfhólsvegur. Kóp. 100 fm 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíb.húsi ásamt bílskúr. Stór garður. Verð 10,6 m. Framnesvegur, Rvk. Stórglæsileg 122 fm 4ja herb. íbúð á tveimur hæð- um. Allt nýtt í íbúðinni s.s. parket, eld- húsinnr., rafmagn, pípulagnir, gluggar oq qler. Gott útsýni úr stórri stofu. Veið 13.9 millj Ásgarður, Rvk. Um er að ræða fal- iega 2ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað. Nýtt parket á gólfum, rúmg. suðursvalir og sérinng. Verð 8,0 m. A tvin nuh ú sn æði Krókháls, Rvk. 270 fm húsnæði í byggingu, góð lofthæð og stórar inn- keyrsludyr. Hentar fyrir „allan" rekstur. Áhv. 14,5 m. Verð 23 millj. Brautarholt, Rvk. 210 fm verslun- arhúsnæði á jarðhæð, stórir gluggar. 70 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð, kaffist. 150 fm lagerhúsn. í lokuðu porti. Miklir möguleikar. Alls 430 ftn Verð 30 millj. Hlíðarsmári, Kóp. Húsnæði sem er í dag notað undir veitingarekstur, allar innréttingar og tæki fylgja. Stækk- andi hverfi. Áhv. 14millj. Veið 26,5 m. Flfuhnd, Kop. Þessi frábæra íbúð er í einkasölu hjá okkur. 130 ffn 4-5 herb. íbúð á tveimur hæðum. Parket á allri íbúðinni, kirsuberja-innréttingar, stórar suðursvalir. Veið 13,9 millj. Hæðargarður Rvk. 5 herb. 131 fm íbúð á jarhæð með sérinngangi. 4 svefnherb. og stofa, parket og flísar á gólfum, sólpallur og suðursvalir. Allt sér, engin sameign. Verð 16,6 Ásgarður, Rvk. Aukaíb. Raðhús með 4ra herb. íbúð á tveimur hæðum ásamt iítilli aukaíb. í kjallara. Nýtt þak, nýir gluggar, flísar á gólfum, suðurverönd, sérgarður. Verð 12,7 m. Kleppsvegur, Rvk. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í litlu snyrtilegur fjölbýli. 3 svefnherb. og stofa. íbúðin snýr inn að Rauðalæk. Verð 9,8 m. Dalshraun, Hafnarfirði. íos fm snyrtilegt atvinnuhúsnæði með góðri ínnkeyrsluhurð og gönguhurð. 3ja fasa rafinagn, lofthæð ca 3,2 - 3,3 m. góð hurð ca 2,2 - 2,3 metrar á hæð. Hentugt fyrir lítið verkstæði, eða hobbý eins og t.d. jeppa og vélsleðamenn. Áhv 3,5 m. Verð 6,5 m. Akralind. Kóp. Til sölu eða leigu 1200 fm, húsnæði, tilb. til innr. á 2 hæðum, 600 fm hvor hæð, gott aðgengi og fjöldi innk. dyra á báðum hæðum. Húsið er mjög fallegt og snyrtilegt, ál- klætt, stór fúllffágengin lóð, malbikuð og snyrtileg. Húsnæðið er til afhending- ar strax. Áhv. 55m. 6,75 % vextir tll 25 ára. Verð 106 m. Gistiheimili Gistiheimili miðsvæðis í Reykjavík. Húsnæðið skiptist í 13-14 herbergi og þar af eru 6 herbergi 2-3 manna. Allur búnaður fylgir með svo sem rúm, sængurfatnaður sjónvarp vídeo og fleira. Húsnæðið er til afhend- ingar strax. Einkasala. Verð. 25 millj. áhv. 13 mlllj. lörfagmnd, Kjalamesi. lóö fyr- ir fjórbýlishús. Allar teikningar lylgja. Hver íbúð er 2-3 ja herbergja ca 91 fm samkvæmt teikningu. Veið 5,5 millj. Fjallalind, Kóp. Erum með í sölu 127 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 28,5 ffn bílskúr. Húsin eru til af- hendingar strax fullbúin að utan og fokheld að innan. Verð 12,4 m. Háaleitisbraut, Rvk. 4ra herb. 102 fm lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í fjölbýli. 3 svefnherb. og stofa, þvotta- hús innan íbúðar. Veið 9,8 m. (2575) Flétturimi,. Rvk. 3ja herb. 84 ffn íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. 2 her- bergi og stofa. Flísar og parket og gólf- um, suð-austursvalir. Veið 9,6 m. Hamraborg, Kóp. Snyrtileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð í góðu lyituhusi ásamt bílgeymslu. Stutt í alla þjónustu. Mjög hentug íbúð fyrir eldri borgara. Verð 8,5 m. Hringbraut, Rvk. 76 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin snýr öll að Grandavegi. Verð 8,5 m. Gullengi, Rvk. 3ja herb. 83.2 fm virkilega falleg íbúð í nýlegu fjölbýli. Parket á öllum gólfum, mahony-inn- réttingar, suðurverönd. Verð 9,7 m. Lindasmári, Kóp. Falleg 3ja herb. 92 fm íbúð á jarðhæð. Eikarparket á öllu, sérsmíðuð kirsuberja-eldhúsinnr. Sérgarður. Verð 12,2 m. Bárugrandi, Rvk. virkiiega fiott 3ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýli á þessum frábæra stað. Parket og flísar á öllu, útg. hellul. á verönd. Verð 9,5 m. - áhv. 5,3 m. í Bygg.sj. Laufrimi, Rvk. 3-4ja herb 91,5 fm falleg íbúð með sérinngangi á annarri hæð í snyrtilegu permaform-húsi. Allt sér. Áhv 5,2 m. Veið 10,6 m. (2617) HLÍÐARÁS, MOSFELLSBÆ Fasteignasalan Húsið hefur fengið í einkasölu tvö parhús á ffábærum útsýnisstað í Mosfellsbæ. Hvert hús er alls 163,4 frn, þar af 135,6 fm íbúð og 27,8 fm bílskúr. Húsín eru steinsteypt og skilast fullfragengin að utan, fok- held að innan og lóðin giófjöfhuð. Teikningar og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Hússins fasteignasölu. Húsin verða tilbúín til afhendingar ca 1.9. 2000. Verð 11,7 milljónir. H U S I Ð F A S I E I G N A S A L A HEILSHUGAR U M Þ I N N H A G af kolli. Það kæmi mér ekki á óvart af því að ég veit að þar eru margir vaskir og hugmyndaríkir drengir sem framkvæma þær hugmyndir sem kvikna. Tómlæti Til er lítil bók sem heitir „Vel mælt“ sem Sigurbjörn Einarsson biskup tók saman og eru þar sam- antekin margvísleg spakmæli sem fleyg eru. Þar eru m.a. fimm tilvitn- anir í orð Páls ísólfssonar, tón- skálds. Ein þeirra hljóðar svo; „Is- lenska tómlætið, afskiptaleysið af öllu nema því að skipta sér af öllu, finnst mér verst í fari okkar.“ Þetta er spaklega mælt og má vera að sumir okkar finni þar lýsingu á sjálfum sér. það hefur verið mjög erfitt og varasamt að vera gang- andi vegfarandi í borginni að und- anförnu. Þvílíkir svellbunkar og frámunalega erfiðir yfirferðar. Það er hægast að skipta sér af öllu mögulegu og margt hefur verið sér- lega vel gert í undangenginni ótíð og vil ég þakka borgarstarfsmönn- um fyrir það. Ég vona að vinnu- vélamennirnir finni góðar hug- myndir að betri vélum. Gott væri ef takast mætti að flytja snjóinn burt, t.d. í sjóinn svo að snjódyngjur og ruðningar á götum og gangstéttum heyri sögunni til á næstu árum. Ylurinn Þeir sem hlaupa úti eða skokka sér til heilsubótar á degi hverjum finna sennilega manna best hve stór bót er að því að gangstéttir og götur séu byggðar með hitalögnum. Það hlýtur að vera gott dæmi á fjöl- förnum götum eins og t.d. Lauga- vegi þar sem ekki festir snjó vegna yls undir slitlaginu. Þar sparast einhverjir peningar sem annars hefðu farið í snjóhreinsun. Það hefur komið ber- lega í ljós á þessum snjóþunga vetri hvílíkt afbragð það er ef snjókornin bráðna jafnótt og þau falla til jarð- ar. Er röralögn í fleiri götur það kostnaðarsöm að hún svari alls ekki kostnaði? Hitalögn hefur nú þegar verið lögð nokkuð víða við heim- keyrslu húsa og bílskúra. Það er til mikillar prýði og þæginda. Skemmtilegt væri að frétta af umræðum um þetta á fundum þeirra manna er því stjórna og um kostnað samanborið við snjómokst- urskostnað. Margt ber á góma á fundum borgarstjórnar og borgarráðs sem minna máli skiptir en snjómokstur og hálka á götum og gangstéttum. Skemmtilegur stóll Hönnuðurinn Morten Göttler á heiðurinn af stólnum Cuba sem fæst í ýmsum útgáfum, t.d. bæði úr beyki og kirsuberjarviði. Svífandi flíkur Mobil er nafnið á þessum hengjum sem nánast svífa í loftinu á ósýnilegum þræði, fiíkurnar sem hengdar eru á þær svífa líka að því er virðist. Hafðu öryggi og reynslu í fyrirrúmi þegar þú kaupir eða selur fasteign <F Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.