Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 28
28 C ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNASALA Hafnafirði Fjarðargata 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is Myndir í gluggum Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga frá kl. 11-14 Eigendur fasteigna athugið: Lífleg sala Skoöum og verömetum samnægurs LANDIÐ MARARGATA - GRINDAVIK Vorum að fá í sölu rúmgott talsvert endur- nýjað 143 fm EINBÝLi á einni hæð, ásamt 50 fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Góð stað- setning. Viðgerð stendur yfir utanhúss. Áhv. 40 ára HÚSBRÉF. ASLAND - PARHUS Vorum að fá ( sölu glæsilegt 183 fm PARHÚS, ásamt 29 fm bflskúr. Húsið skilast fullbúið að utan og fokhelt aö innan. Lóð frágengin. Góð stað- setning. Komið og fáið teikningar á skrif- stofu. llllflllllllllllllllllllllllllllllllllllllllT IIIHIIII =..=IIL IB ; ÚTVÍT SUÐUR MKV MOQ HAMRABYGGÐ - GLÆSILEG Vor- um að fá í sölu glæsleg 191,4 fm PARHÚS, ásamt 29 fm bílskúr. Fokhelt að innan tilbúið að utan. Afhending júni/júlí 2000 (2091) SUÐURHOLT - EFRI HÆÐ vor- um að fá ( sölu fallega 190 fm EFRI SÉR- HÆÐ, ásamt 30 fm innbyggðum BÍLSKÚR. Miklir möguleikar. Húsið skilast fullbúið að utan, fokhelt eða lengra komið að innan. LÓÐ FRÁGENGIN. Teikninqar á skrifstofu. EINBYLI VIKURBRAUT - GRINDAVIK Vor um aö fá i sölu taisvert endurnýjaöa 136 fm EFRI SÉRHÆÐ, ásamt 29 fm BÍLSKÚR og óinnréttuðu RISI. Húsiö er nýlega kiætt að ut- an meö STENI-KLÆÐNINGU. Stór ræktuð SÉRLÓÐ með gróðurhúsi. SKIPTI MÖGULEG Á STÆRRI EIGN. Verð 7,5 millj. (1989) I SMIÐUM BLIKAAS - ASLANDI - „AÐEINS 2 EFTIR” Vorum að fá í sölu falleg 190 fm RAÐHÚS á tveimur hæðum meö innbyggðim bílskúrum. Húsin skilast fullbúin að utan fok- held eða lengra komin að innan eftir sam- komulagi. FALLEG HÚS Á FRÁBÆRUM STAÐ. Verö 12,5 millj. (1948) BLIKAAS Vorum að fá í sölu falleg 183 fm PARHÚS á tveimur hæðum, ásamt 29 fm inn- byggðum bílskúr. Húsin seljast fullbúin að ut- an og fokheld eða lengra komin að innan. Teikningar á skrifstofu. (2090) ÖLDUGATA - MEÐ AUKAÍBÚÐ Vorum að fá í sölu fallegt mikið endurnýjað 159 fm eldra EINBÝLI. Húsið skiptist niður í tvær íbúðir, efri hæð oa ris 104 fm og 49 fm séríbúð í kjallara. Gott útsýni. Verð 15,0 millj.(2128) HRINGBRAUT - LYFTUHUS - „EIN ÍBÚÐ EFTIR „ Vorum að fá í sölu fallegt fjölbýli á góðum stað í Hafnarfirði. Um er að ræða 3ja herbergja íbúðir, ásamt stæði í bílskýli. Húsið er klætt að utan, þ.e. viðhalds- frítt. íbúðir seljast fullbúnar án gólfefna. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFU. (1811) SUÐURHVAMMUR - FALLEGT FULLBÚIÐ Vorum að fá í einkasölu fallegt og vandað 195 fm RAÐHÚS á tveimur hæö- um, ásamt 30 fm innbyggðum BlLSKUB_á góðum staö í Hvömmum. Vandaöar innrétting- ar. Parket og flísar. SÓLSKÁLI. Falleg og björt eign. ÁHVÍUNDI GÓÐ LÁN.Í2110) ALFTANES - BJARNASTAÐA- VOR Glæslegt og fullbúið einb.hús á einni haeð. Innréttinaar oa aólfefni frá 1996-97. Frábær staðsetning. Húsið er 176 fm bílskúr 41.5 fm Samtals 217.1 fm (2087) HÆÐIR GRENIGRUND - KOPV. - MEÐ BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu fallega EFRI SÉRHÆÐ í góðu þríbýli, ásamt 26 fm BÍLSKÚR, 3 svefnherbergi. Parket. Góð staðsetning. Verð 11,8 millj. HOLTSGATA - GOTT STEINHUS Talsvert endurnýjað 153 fm EINBÝLI á tveim- ur hæðum, ásamt 32 fm BÍLSKÚR. Góöar inn- réttingar. Möguleg 5 herb. Heitur pottur í garöi. Verð 16,1 millj. (2115) HRAUNHVAMMUR - EFRI SÉRHÆÐ Mikið endumýjuö EFRI SÉR- HÆÐ í góðu tvíbýli. Sérinngangur. STENI- KLÆTT að utan. Gott ris yfir íbúð sem gef- ur möguleika á.stækkurL Verð 10,9 millj. LINDARBERG - GLÆSILEG - EFRI SÉRHÆÐ Vorum að fá í sölu 159 fm EFRI SÉRHÆÐ. ásamt 26 fm inn- bvaoðum BÍLSKÚR á FRÁBÆRUM ÚT- SÝNISSTAÐ. Vandaðar innréttingar. ÚL SÝNI (ALLAB.ÁTTIB, SMYRLAHRAUN - FRABÆR STAÐSETNING Vorum að fá I einkasölu fallegt 198 fm EINBÝLI, ásamt 52 fm TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR. 4 svefnherbergi. (Möguieg fieiri). Hús í góðu viöhaldi. FRÁBÆR STAÐSETNING í HRAUNINU.(2051) BREIÐVANGUR - FALLEG - 5 HERBERGJA Vorum að fá í sölu fal- lega talsvert ENDURNÝJAÐA 5 herbergja íbúö á góðum stað ( Norðurbæ. Parket og fKsar. BJÖRT OG FALLE.Q. .EIQNt Verö 11,2 millj. FJARÐARGATA - LYFTUHÚS í HJARTA HAFNARFJARÐAR - „4 ÍBÚÐIR EFTIR“ Erum með í sölu fallega NÝBYGGINGU á góðum stað í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR. Um er að raeða glæsilega innróttaðar 111 fm 3ja herbergja íbúðir á 2. Og 3. Hæð í LYFTUHÚSI, ásamt stæði í BÍLGEYMSLU. Tbúðirnar selj- ast fullbúnar án gólfefna og afhendast í ágúst 2000. Verð frá 14,8 millj. ATVINNUHUSNÆÐI ÞRASTALUNDUR - GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu glæsilegt talsvert endurnýjað 243 fm RAÐHÚS. FALLEGT ÚTSÝNI. Hús sem gefur mikla möguleika. Verð Tilboð. EYRARTRÖÐ - GÓÐ LOFT- HÆÐ Mikið endumýjuð skemma, gólf- flötur 290 fm ásamt 85 fm millilofti. Iðnaðargóif, nýtt rafmagn, ný einangrun ofl. Stórar innkeyrsludyr. BYGGINGAR- RÉTTUR fyrir 200 fm hús á lóð fylgir. GQTXVEBa FLATAHRAUN - LYFTUHUS Vorum aö fá í sölu 499 fm VERSLUNAR og SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI á 2. hæð í fallegu NÝJU Húsi. Húsið skiiast fullbúið að utan og plan frágengið, tilbúið undir tréverk að innan. Selst í minni einingum eða sem ein heild. Teikningar á skrifstofu. (1947) FJORÐUR-MIÐBÆR HAFNAR- FJARÐAR Glæsilegt verslunarrými eöa til Hótelrekstur. LAUS STRAX. Sanngjarnt verð. Stærð 320 fm HELLUHRAUN - GÓÐ STAÐ- SETNING - GOTT HÚS Vorum að fá ( sölu gott 484 fm atvinnuhús á einni hæð með góðu innkeyrsludyrum. Byggingaréttur er við húsið fyrir 2 X 200 fm Frábær stað- setning á HORNLÓÐ.(2113) FJARÐARGATA - FYRSTA- FLOKKS SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI Til afhendingar nú þegar (lyftuhúsi. tvisvar sinnum 374 fm skrífstofuhúsnæði á 3. og 4. hæð. Afhendist tilbúið undir tróverk að innan, fullbúið aö utan. Öll þjónusta í nágrenninu, t.d. bankar, veitinga- og kaffi- hús, dómshús, pósthús o.fl. (2108) TRONUHRAUN - HAFNAR- FIRÐI Vorum að fá ( sölu gott atvinnu- húsnæði sem býður upp á mikla mögu- leika. Um er að ræða hús á einni hæð meö innkeyrsludyrum og góðri lofthæð 288 fm, með 60 fm millilofti, góðri starfs- mannaaðstöðu o.fl. Eignin er í góðu ástandi og lóð frágengin. GÓÐ STAÐ- SETNING. 4RA TIL 7 HERB. ALFHOLT - LAUS STRAX Vorum að fá í sölu 110 fm 4ra herbergja íbúð ( góöu fjöl- býli. Suðursvalir. GOTT ÚTSÝNI. Verö 10,1 millj. BREIÐVANGUR orum að fá góða 109 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Park- et á gólfum og nýir skápar. VERÐ 10,7 millj. GRENIGRUND - KÓP. - SÉR- 3JA HERB. INNGANGUR Falleg og talsvert end- umýluö 88 fm 4ra herberaja SÉRHÆÐ í góðu þríbýli á góðum stað. Allt nýtt á baði og fl. Verö 9,9 millj. KELDUHVAMMUR - GLÆSILEG RISÍBÚÐ Vorum að fá GLÆSILEGA 87 fm RISÍBÚÐ í góðu þríbýli. Ibúðin er nánast öli endurnýjuð. Frábært útsýni. Verð 9,7 millj. SUÐURBRAUT - TALSVERT ENDURNÝJUÐ Falleg 112 fm 4ra her- beraja íbúð. mikið endurnviuð. Sameian oa ástand blokkar að utan ( góðu lagi. VERÐ 10,7 HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Loks- ins komin glæsileg 81 fm Ibúð á 2. hæð í aóðu Ivftuhúsi. Tvennar svalir. Góð aólfefni og innréttinpar. Verð 9.7 milli. miiij. MIÐVANGUR - FALLEG - END- URNÝJUÐ Vorum að fá f sölu fallega tals- vert endurnýjaða 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli á góðum stað. Nýleg eldhúsinnrétting og tæki, bað og fl. Parket. FALLEG EIGN. Verð 10,9 millj. (2100) SUÐURBRAUT - FALLEGT UT- SYNI Fullbúinn og falleg 92 fm 3ja her- bergja íbúð á 3. hæð. Sérþvottahús. Góð gólf- efni. Stórkostlegt útsýni. Verð 10,3 millj. (2131) 2JA HERB. BIRKIHLIÐ - FALLEG MEÐ SER- INNGANGI Vorum að fá I sðlu NÝLEGA fallega 2ja herberpja íbúð á 1. hæð ( fallegu litlu fjölbýli með SERINNGANG. Góð staðsetn- ing. Stutt í alla þjónustu. —----- jj" Kári Halldórsson löggiltur fasteignasali, Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon Sælureitur í skugga ABAROKKTIMABILI garð- sögunnar var stundum út- búinn hellir í görðum, eða „grotto“, og var hann einkum ætlaður til íhugunar. í hellinum var svalt og gott skjól frá heitum sólargeislun- um. í fínni bæjum og borgum Eng- lands voru promenade, eða breið- götur, þar sem heldra fólk spókaði sig, meðal annars í leit að maka af sömu stétt. Eitt af einkennum þessara gatna voru trjáraðir beggja vegna. í skugga þeirra gekk fína fólkið, enda þótti ófínt að vera sólbrúnn á þessum tíma. % Ylur frá eldstæði Mjög auðvelt er að útbúa hug- leiðsluhorn þar sem sól nær ekki að skína í garðinum. Þar er hægt að vera í næði, hugleiða eða kíkja í bók. Ekki er úr vegi að koma fyrir litlu borði og einum eða tveimur þaegilegum stólum. Gamall trjá- ^Jrumbur getur verið ágætis sæti og ryðgað járnborð fær á sig ævin- týrablæ í skugganum. Gróður og garðar Skuggsælt svæði er oftast norðan eða aust- an megin við hús og verður oft út undan í skipulagi garðsins. Brynja Tomer blaða- maður og Bjöm Jóhannsson landslagsar- kitekt veltu fyrir sér hvernig hægt væri að hafa gagn og gaman af þessum svæðum. Þeim datt ýmislegt sniðugt í hug, meðal annars að setja upp hugleiðsluhorn í anda barokktímans. Eldstæði gefur notalegan yl og útiljós eykur birtuna, sem er þó jafnan næg til lestrar. Fallegt er að hengja gamlar skipsluktir á trjá- greinar, eða gamaldags ljósker sem fást í flestum gjafavöruversl- unum. Handgerðir útiarnar úr leir njóta vaxandi vinsælda hér á landi. Þeir eru sjálfsagt seldir víða, en í búðarápi sáum við t.d. arna í Míru á um 10 þúsund krónur og í Blóma- vali á um 14-16 þúsund krónur. Mosi má gjarnan vaxa milli hellna bak við hús, enda eykur það dulúð, sem er eftirsóknarverð stemmning í skuggahorninu. Rétt er að minna á að í Japan eru marg- ir garðar með ýmsum afbrigðum af aldagömlum mosa. Skuggasvæði bak við hús hentar vel fyrir vinnuaðstöðu garðáhuga- mannsins. Viðkvæmum smáplönt- um hættir til að þorna of hratt upp í sól og auk þess er betra að mála, bæsa og sinna viðhaldi í skugga. Þá er ótalinn sá veigamikli kostur að geta leyft sér að hafa dálítið druslulegt í ki’ingum sig í afviknu horni garðsins. Ekki þarf endilega mikið til að breyta skuggsælu svæði í notaleg- an og nytsamlegan hluta lóðarinn- ar. Þó þarf að skipuleggja svæðið og til dæmis ákveða yfirborðsefni. Hellulögn eða trépallur er góð lausn, en einnig má hugsa sér ódýr- ari leið, til dæmis grasflöt sem breytist í mosabreiðu í skugganum. Þess verður að minnast að mosi getur verið fallegur og er alls ekki alltaf til óþurftar og lýta. Trjákurl kemur einnig vel til greina. Það er mjúkt og minnir mjög á skógarbotn. Umgjörð sælureits í skugga skiptir einnig máli og fallegt er að hafa tré kringum hann. Velja þarf tegundir sem verða háar og falla að smekk viðkomandi garðeiganda. Ilmur þeirra gæti skipt máli og fer íslenska birkið þá umsvifalaust í fyrsta sæti, enda nýtur birkiilmur sín hvergi betur en í skugga, sér- staklega eftir rigningu. Þeir sem eru að flýta sér geta valið hraðvaxta tegundir eins og aspir, en sumar þeirra ilma mjög vel. Vert er að hafa í huga að rætur þeirra eru duglegar að sækja í raka grunna og lekar leiðslur. Silfur- reynir og ilmreynir gætu líka sómt sér vel og einnig greni, sem býr til eigin skógarbotn með barrnálum. Skuggsælar plöntur Hugsanlega þarf að reisa skjól- vegg eða gróðursetja limgerði til að fá skjól. Dæmi um skuggsælar plöntur:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.