Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 16
16 C ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Kaupendaþjónustan Okkur vantar flestar gerðir eigna á höfuðborgarsvæðinu. Við höfum m.a. leitendur sem vilja kaupa: ► 3ja herb. íbúð í Kópavogi eða Vesturbæ Reykjavíkur. Verðhugmynd 7-9 millj. - SÓ. ► Fjársterkur kaupandi utan af landi leitar að 2ja herb. íb. vestan Elliðaáa. - SÓ. ► Hjón óska eftir 3ja herb. íb. nálægt KR-vellinum. Möguleg skipti á 3ja herb. í Grafarvogi. - HB. ► Félagasamtök óska eftir 3ja herb. íb. í Austurbænum helst á 1. hæð eða í lyftuhúsi. - HB. ► Tvær fjölskyldur óska eftir húsi með tveimur íbúðum 2ja og 3ja herb. - HB. ► Eldri hjón óska eftir íbúð ofarlega í lyftuhúsi með útsýni. - EHÁ. ► Ung hjón leita að 3ja herb. íbúð, má þarfnast viðgerðar. - EHÁ. ► Ung hjón óska eftir 4ra herb. íb. m. bílskúr eða rað- parhús m. bíl- skúr. - EHÁ. Einbýli Vættaborgir Vandað, ve! byggt 196 fm einbýlishús með 25 fm bílsk. á frábær- um útsýnisstaö. Húsið er á 2 hæðum Áhv. 6,1 m. V. 18,5 m. 1904 Vitastígur Vorum að fá í sölu mið- svæðis í Reykjavlk timburhús með auka- (búð I kjallara Verð 9 millj. 2032 Vesturvangur - Hf. Faiiegt iso fm einbýli á einni hæð. 4 svefnherb. Góðar innr. Bllskúr, verönd, fallegur garður. Áhv. ca 700 þ. V 17,5 m. 2000 Gerðarkot Áltanesi Höfum fengið i einkasölu þetta fallega einbýlishús með tvöföldum bílskúr sem innréttaður er sem íbúð, eignin er öll mjög glæsileg. áhv 2,5 m V. 22 m 1871 Hæðir Sólvallagata Glæsileg neðri sérhæð með kjallara samtals 252 fm Vandaðar inn- réttingar, mikil lofthæð. Parket ofl. á gólf- um. Möguleiki á aukaíbúð í kj. Verð 20,5 M. (2214). Kársnesbraut m sðiu 143 fm íb. i tvíbýli með 26,7 fm bilskúr. Sérinng. Áhv. 4 m. V. 14,8 m. 1597 Sólvallagata Frábær 83 fm íbúð á 2. hæð í þríbýli. Áhv.5,9 m V. 9,7 m 1862 Þverholt Vorum að fá 66 fm 4ra herb. (b. á 2. hæð í nýlegu fjölbýli. Mikl- ar leigutekjur. Áhv. 5,4 millj. Byggingasj. Verð 8,7 millj. Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík Sími: 585 9999 Fax: 585 9998 : ! Félag fasteignasala Háholt Hf Einstaklega góð 100,9 fm (b. á jarðhæð með sé garð. fbúðin er afar björt og rúmgóð m. þvottaherb. Getur losnað fljótlega. V. 9,6 m 1713 Hólmgarður Vorum að fá ( sölu stórgóða sérhæð sem nýlega hefur verið endurnýjuö. Ný eldhúsinnrétting og parket á gólfum. Yfir (búðinni er teppalagt risloft. Mjög barnvænn staður í góðu hverfi. Þessi stoppar stutt! V. 10,5 millj. Áhv. 5,6 millj. 1887 4ra til 7 herb. Lækjasmári - Kóp. góö 4-5 herb (búð í litlu fjölbýli. (búðin skilast fullb. án gólfefna Mögul. á stæði ( bdageymslu. 11,5 millj. 2017 Klapparstígur. Til sölu tvær sam- llggjandi Ib. á 2. hæð. Henta vel sem ein rúmgóð íb. V. 4,2 og 5.5 m. 2120 Hringbraut Rétt við Háskólann. 79 fm endaib. á 2. hæð í nýuppgerðu fjölbýli. Malbikuð, upplýst bílastæði. Rúmgott herb í risi með símalögn og aðg. að snyrtingu. Losnar í april. Áhv. langtímalán 6,9 m. Þarf ekki greiðslumat. 1092 Klukkuberg - Hf. Góð 4ra herb. 105,8 fm íbúð á tveimur hæðum. Parket á gólfum, viðarinnr. Frábært útsýni Áhv. 6,5 m V. 11,7 m 1949 3ja herb. Vallarás Frábær 83 fm ib. ( mjög góðu og vel viðhöldnu fjölbýli. Sérstakt tækifæri enda íbúð í sérflokki. Ibúðin er á 4. hæð j Ivftuhúsi. Áhv. 4 m. V. 9,5 m. 5656 Álfhólsvegur 223 fm Húsnæði sem að hluta til er leigt undlr sölutum með góðum tekjum, og að öðrum hluta ósamþ. ib. sem er öll endumýjuð. Áhv. ca 9 m V. 15,5 m 1960 1 smiðum Fellsás - Mos. Vorum að fá i einka- sölu glæsilegt 205 fm parhús með innb. bil- skúr, á besta útsýnisstaö á s-vesturlandi. Teikningar á skrifstofu. Verð 12,9 millj. 1957 Háalind - Kóp Glæsileg 207 fm parh. á tveimur hæðum m. innb bllskúr á fallegum útsýnisstað. Afh. fullbúin að utan, fokh. að innan. Fyrstu húsin tilbúin til afh. V. 13,5 1947 Þingholtsstræti - Laus. 3ja-4ra herb. falleg ca 60 fm risibúð á þessum eftir- sótta stað í miðbænum. Húsið og ibúðin eru nýuppgerð, m.a. lagnir og rafm V9.6m 1989 2ja herb. Klapparstígur Til sölu tvær samliggj- andi 67 og 35 fm (búðir á 2. hæð. V. 4,1 og 5,5 m. 1658 Jörfagrund, Kjalarnesi Endarað- hús 145 fm með 31 fm bilskúr. Frábær staðsetning. Selst tilb. til innréttinga. V. 12,8 m. 1812 Hamrabyggð - HF. Tvö glæsileg 171 fm einbýli með 31,5 fm bílskúr. Húsin seljast fullfrág. að utan og að hluta frág. að innan. V.13,5 m. 1910-1 Lóðir Fellsás Mos. Parhúsalóð með púða á besta stað í Mosfellsbæ. Verð 7,8 millj 1900 Einarsnes - Skerjafirði Höfum fengið á sölu góða einbýlishúsalóð. Tilboð óskast1933 Atvinnuhúsnæði Eyjarslóð Nýtt á skrá! 1139 fm stein- steypt atvinnuhúsnæði á 2 hæðum. Góð lofthæð á neðri hæð, stórar aðkeyrsludyr. Möguleiki að skipta eigninni i fleiri hluta, teikningar hjá Eignavali. Mikið áhvílandi. Verð 64 millj. (2212) Tryggvagata - lyftuhús. Nýtt á skrá! Vorum að fá i einkasölu þessa skemmtilegu 56 fm (b. á 4. hæð í lyftuhúsi. Parket á gólfum, suðursvalir, frábært út- sýni. Áhv. 2,9 millj. Byggingssj. Verð 6,2 millj. Nökkvavogur Vorum að fá í sölu, rúmgóða 72,5 fm íb. í þríbýlishúsi. Sérinn- gangur. Áhv 3,6 m Verð 7,2 millj. 2028 Snorrabraut. Höfum fengið í sölu tvær 2ja herb glæsilegar íbúðir sem seljast saman sem ein, góðar leigutekur massíft parket á öllu Áhv 7,5 Millj. Verð 12,5 Millj. tilvn 1870 Einstaklingsibúðir Hraunbær Afar snotur og vel skipu- lögð ca 49 fm íb á góðum stað I Árbænum. Ný uppgerð V 5,8 m Eiqn sem vert er að skoða 1980 ibúðir i sérflokki Sóleyjargata Nýkomíð á söiu 375 fm reisulegt 3-4 hæða hús með 40 fm bilskúr. í húsinu er nú rekið gistiheimili með 10 her- bergjum. Ásett verð er 47 m. Áhv. hagstæð lán. Nánari uppl. á skrifstofu Eignavals. 1888 Álafossvegur - Mos 450 fm eign á fallegum stað. Hægt er að kaupa hluta eignar sem rýmir 2 íb. eða alla eignina. V. 24 m 1912 Hólmaslóð 1869 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Innréttingar geta fylgt með. Góðar leigutekjur (2213). Viðarhöfði Vorum að fá i einkasölu 1386 fm hæð með góðri lofthæð, 3 inn- keyrsludyr og milliloft. Verð 105,6 millj. 2218 Hringbraut 1720 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Húsnæðið býður uppá ýmsa möguleika m.a. stækkun um 420 fm Verð 85 millj. 1946 Faxafen Höfum fengið á einkasölu ca 740 fm verslunar- og lagerhúsn. í kjallara. Góðar innkeyrsludyr. Húsnæðinu má skipta niður. Góð fjárfesting. Nánari updI. á Eiona- val 1883 Þingholtsstræti Höfum fengið í sölu tvær (búðir, 90 fm á 2. hæð og 61 fm ris- íbúð, á þessum eftirsótta stað í miðb. Húsið og ibúðirnar eru nýuppgerðar. Nánari uppl. á Eignaval 1989 Miðhraun - Gbæ. tíi söiu 428 fm gott atvinnuhúsn. Uppl. á skrifst. 1697 Aðalstræti - Rvk. Frábært 128 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð. Uppl. á skrifst. V. 16,7 m. 1686 c tvtvtvæignavalmis Fundargerð og fundarritari Viðarhöfði. Mjög góð skrifstofuhæð sem er tilbúin til innréttinga góð lofthæð með góðu útsýni f norður og svalir í suður eftir allri hlið húsins Verð 16 Millj tilvn 2221 Drangahraun - Hf. 770 fm, vei byggt atvinnuhúsnæði. 80 fm milliloft. Áhv. 38 m. V. 49 m. 4020 Auðbrekka - Kóp. 214fmsnyrtilegt atvinnuhúsn. á jarðhæð. Áhv. 6,1 m. V. 12,5 m. 1939 Miðhraun Garðabæ Giæsiiegt, tæpl. 3000 fm iðnaðarhúsnæði á tveim hæðum sem kaupa má í minni einingum. Uppl. á skrifstofu. 1971 Vesturvör Kóp 1.820 fm atvinnu- húsnæði á 2 hæðum. 4 innkeyrsludyr. Góð lofthæð, sem býður upp á möguleika. Verð 136,3 millj. 1893 Bakkabraut - Kóp. tíi söiu 211 fm glæsilegt iðnaðarh. nálægt höfninni. Á neðri hæð er iðnaðarrými m. innk., en á efri hæð er skrifstofurými sem skilast tilb. til innr. Áhv. 7 m V. 13,5 m 1937 Dugguvogur. Til sölu 95 fm atvinnu- húsn. á 2. hæð i góðu húsi. Milliloft. Áhv. 5,1 m. V. 10. m. 1943 Bæjarlind Kóp. Glæsilegt 218,9 fm skrifstofu- atvinnuhúsnæði í útleigu. Glugg- ar allan hringinn. Verð 24 millj. 2010 Faxafen Vorum að fá í einkasölu 1.418 fm efri hæð með góðri lofthæð, möguleiki að skipta plássinu í smærri einingar. Verð 110,6 millj. 2217 Fossaleini Grafarvogur Höfum fengið i sölu 2054,6 fm hús verður skilað í október fullfrágengnu að utan með mal- bikaðri lóð, að innan rúmlega tilbúið til inn- réttinga verð 175 Millj. tivn 1840 Sumarbúsfaðir Bjáikahús Vomm að fá á I sölu glæsi- lega sumarbústaði með eða án lóða. Uppl. og teikningar á skrifstofu. 2030 Klapparás - Munaðarnes Fai- legur 60 fm sumarbústaður i þessu eftir- sótta sumarbústaðarlandi, byggður 1998. V 5,8 m Leiguhúsnæði Miðhraun Mjög glæsiegt 424,4 fm iðnaðarhúsn. með allt að 8 m. lofthæð. GEGNUMKEYRANLEGT Nánari upplýsing- ar gefur Guðmundur. Veitingastofa með vínleyfi í miðbæ Reykjavlkur til leigu með öllum tækjum og tólum. Nánari upplýsingar veitir Guðmund- ur (1965) Jarðir > JÖrð VÍð HvolfSVÖII. Erum með í einkasölu mjög vel staðsetta jörð rétt við Hvolfsvöll. Allt land grasi gróið, þar af um 80 ha. tún. Töluverður trjágróður. Sérlega áhugaverður staður fyrir fólk sem vill búa f dreifbýli en njóta nálægðar við þéttbýli, með áhuga á útivist, hestum, skórækt eða annarri ræktun, sumarhúsabyggð ofl. ofl. Möguleikar eru nær ótæmandi. Nánari upp- lýsingar gefur Sigurbjöm. Tilv. 1934. Hús og lög Fundargerð telst heimild og sönnun um fund og það, sem þar hefur gerst, segir Elísabet Sigurðardóttir, löfffræðingur hjá Húseigendafélafflnu. Fundargerðin þarf því að vera traust og færð af fullkomnu hlutleysi. u NDIR umsjá og ábyrgð fund- fundargerðarbók meginatriði allra arstjóra skal rita í sérstaka mála, sem tekin eru fyrir og allar ákvarðanir sem teknar eru og hvernig atkvæði hafa fallið. Fundarritari sér um að rita í fundargerðarbók og því er mikil- vægt að hann hafi góða rithönd og rithraða og kunni vel að greina á milli aðalatriða og aukaatriða. Hvað er fundargerð? Fundargerð er rituð á húsfundi húsfélags. Hún telst heimild og sönnun um fund og það sem á fundum hefur gerst. Hún er sú heimild sem leitað er til þegar færa þarf sönnur á að eitt eða ann- að hafi gerst eða verið samþykkt á fundi. Því er mikilvægt að fundar- gerðin sé traust og færð af full- komnu hlutleysi. Fundargerðin skal lesin upp í lok fundar, leiðrétt og athugasemdir skráðar. Hún skal síðan undirrituð af fundar- stjóra og af a.m.k. einum öðrum félagsmanni, sem fundurinn hefur tilnefnt til þess. Þetta teljast lágmarkskröfur en það er hið besta mál ef fundargerð er undir- rituð af öllum viðstöddum. Mörg húsfélög notfæra sér nýja tækni sem gerir það mögulegt að rita fundargerð á tölvutæku formi. Reglur um frágang tölvuvæddrar fundargerðar er á margan hátt öðru vísi. Fundargerðin er lesin upp og leiðrétt í tölvu en staðfest með undirritun af fundarmönnum eftir á. Hins vegar þarf að binda svo um hnútana að útprentunin sé tryggilega varðveitt, þar sem hún er mikilvægt sönnunargagn. Þá er best að líma útprentunina á blaðs- íður í þar tilgerðri fundargerðabók til varðveislu. Fundargerð er skýrsla um ál- yktanir og ákvarðanir húsfélagsins og verður að vera áreiðanleg og nákvæm. Sum atriði hennar eru bindandi fyrirmæli til stjórnar og er fundargerðin í heild heimild um starf húsfélagsins. Því er áríðandi að félagsmenn geti kynnt sér hana sem best áður en hún er endanlega afgreidd og staðfest með undirrit- un formanns og ritara eða allra fundarmanna. Fundargerðarbókin þarf að vera þannig úr garði gerð að ekki sé unnt að rífa úr henni blöð eða bæta öðrum inn í án þess að merki þess sjáist greinilega. Þá eiga fundargerðir húsfunda að vera að- gengilegar fyrir alla félagsmenn og þeir eiga rétt á því að fá stað- fest endurrit eða ljósrit þeirra. Hvað þarf að tilgreina í fundargerð? Það skal byrja á því að skrá hverrar tegundar fundurinn er, stjórnarfundur, aðalfundur, al- mennur húsfundur eða nefndar- fundur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.