Morgunblaðið - 28.03.2000, Page 7

Morgunblaðið - 28.03.2000, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000 C 7 íf ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Viggó Jörgensson, lögg. fasteignasali. Ljósaberg - Hafnarfirði Stórglæsilegt og vel staðsett pallabyggt 293 fm einbýlishús með 46 fm innb. bílskúr auk 19 fm sólskála. Innréttingar og gólfefni af vönduðustu gerð. Húsið skipt- ist í anddyri, borðst. og stofu með arni, rúmgott eldhús, þvottah., sjónvarpshol, baðherb. og 5 svefnherb. Stór verönd með heit- um potti. Falleg aðkoma. Áhv. byggsj. 2,4 millj. o.fl. Lynghæð - Garðabæ Glæsilegt 208 fm einbýlishús á einni hæð með innb. 43 fm bílskúr á fallegum útsýnisstað. Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar og vönd- uð gólfefni. Góð setustofa og borðstofa, 3 svefnherb. auk for- stofuherbergis. Falleg ræktuð lóð með stórum sólpalli. Áhv. húsbr. 5,7 millj. Þingholtsstræti - Heil húseign Til sölu þetta reisulega steinhús í hjarta borgarinnar. Eignin sem er 1.500 fm að stærð hefur öll verið endurnýjuð frá grunni bæði að ut- an sem innan. Húsið sem er allt í útleigu er að mestu nýtt undir hótelíbúðir auk verslana og veit- ingahúss. Góð arðsemi. Góð langtímalán áhv. TILVALIÐ TÆKIFÆRI FYRIR FJÁRFESTA. Tindasel. Ibúðar- og iðnaðarhúsn. Glæsilegt 140 fm endaraðhús á tveimur hæðum með vönduðum innrétt. og gólf- efnum. Áhv. húsbr./lífsj. 6,1 millj. auk 108 fm iðnaðarhúsn. á jarðhæð með innkeyrslud. Og góðri lofthæð. Verð 21,0 millj. Aragata. Vel byggt og vandað 260 fm einbýlishús ásamt 29 fm bllskúr ( Háskóla- hverfinu. Húsið sem er á þremur pöllum er í dag nýtt sem þrjár íbúðir en auðvelt að sameina það aftur (tvær (búðir. Stór rækt- uð lóð. Hiti ( stéttum. Hús í góðu viðhaldi. Víðigrund - Kóp. Nýkomið I sölu 130 fm einbýlishús á einni hæð á þessum eftirsótta stað Fossvogsmegin (: Kópavogi. Stofa og 3 svefnherb., eikar- innrétt. ( eldhúsi. Bílskúrsréttur. Verð 17,5 millj. Granaskjól. Fallegt og vel stað- sett 212 fm einb.hús á tveimur hæðum með innb. bdskúr á þessum eftirsótta stað. Niðri er forst., gesta w.c., stofa, borðstofa og eldhús. Uppi er sjónvarps- hol, 3-4 herb., baðherb. og þvottah. Góðar innrétt, flísar og parket á gólfum. Falleg ræktuð lóð, viðarpallur ( suður. Hiti (stéttum. Verð 22,8 millj. Ásbúð - Gbæ. Fallegt og vel staðsett 294 fm einbýlishús, hæð og kj., með 51 fm innb. bílsk. Húsið skiptist í 146 fm efri hæð þar sem í dag er séríbúð og jarðhæð þar sem er bflskúr, geymslur og skrifstofur. Auðvelt að útbúa 2ja - 3ja herb. Ibúð á jarðhæð. Gott aðgengi. Glæsil. ræktuð lóð með sundlaug. Frábært útsýni. Verð 25,0 millj. Jöldugróf. Nýkomið ( sölu 199 fm einb.hús á einni hæð með 36 fm innb. bílskúr í grónu hverfi ( Fossvogi. Stór stofa, eldhús og 5 svefnherþ. Áhv. hús- br. 6,5 millj. Verð 19,0 mlllj. Framnesvegur. 181 fm heii húseign sem skiptist í tvær hæðir og ris. Eignin er mikið endumýjuð m.a. nýjar innrétt. og gólfefni, lagnir, gler og gluggar nýtt. Blla- stæði á lóð. Verð 16,9 millj. Suðurgata. Skemmtilegt 225 fm einbýlishús, tvær hæðir og kjallari ásamt 43 fm bflskúr. Nánari uppl. á skrifst. Hegranes - Gbæ. Fallegt og vel skipulagt ca 170 fm einbýlishús á einni hæð auk 56 fm tvöf. bílskúrs. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stofa og 3 svefn- herb. Garðstofa með ami. Falleg ræktuð lóð sem er 1.288 fm Frábær staðsetning. Kambasel. Mjög vandað 180 fm rað- hús á tveimur hæðum með innb. bllskúr. Húsið sem er með vönduöum innréttingum og gólfefnum skiptist (gesta-w.c., hol, eld- hús, saml. stofur, 3 herbergi auk forstofu- herb., nýl. flisal. baðherb. og þvottaherb. Möguleiki á 60 fm í risi. Áhv. byggsj. 2,1 millj. Verð 18,4 millj. Þórsgata - heil húseign. 291 fm heil húseign með sex vel innréttuðum íbúðum sem allar eru ( útleigu. Verð 30,0 millj. (H HÆDIR Fýlshólar - Útsýni. Falleg 234 fm íbúð á tveimur hæðum (tvíbýli auk 35 fm bllsk. Saml. rúmg. stofur, stórt eldhús, 3 - 4 rúmg. herb. Parket og flísar á gólfum. Svalir, griðarlegt útsýni. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Verð 18,5 millj. Nýbýlavegur - Kóp. Giæsiieg efri sérhæð. Allt sér. Rúmgóð stofa og eldhús, 3 svefnherb. Suðursvalir meðfram allri Ibúðinni. Parket. Geymsluris yfir allri ibúðinni. Áhv. byggsj. 1,8 millj. Verð 11,5 millj. Frakkastígur- sérinng. Mjög falleg 3ja - 4ra herb. nýmáluð rislbúð með sérinng. Saml. stofur og uppgerðar innrétt. Parket. Stutt í allt. Áhv. byggsi. / húsbr. 4,7 millj. Verð 9,9 millj. GOÐ (BÚÐ. L Markland. Nýkomin í sölu 68 fm 2ja - 3ja herb. (b. á 2. hæð. Stofa og herb. auk herb. inn af eldh. Suðursvalir, þvottah. ( (búð. Áhv. húsbr. 2,7 millj. Verð 8,9 millj. VANTAR - VANTAR 3JA HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST Á SELTJARNARNESI. FYRIR TRAUSTAN KAUPANDA. SKRIFSTOFUHÆÐ ÓSKAST. Óskum eftir 100-200 fm góðri skrifstofuhæð fyrir trausta kaupendur. ATVINNUHUSNÆÐl r Hrauntunga - Kóp. Nýkomin (sölu góð 121 fm neðri sérhæð með sérinng. ( tvfbýli. Stofa og 3 herb. Nýl. innr. í eldhúsi. Þvottah. ( íb. Áhv. húsbr. 6,4 millj. Verð 11,9 millj. Hverfisgata. H7fmíbúðirá2.,3. og 4. hæð I reisulegu steinhúsi í mið- bænum. Miklir möguleikar. Bílskúr getur fylgt. Stutt I alla þjónustu. Barðastaðir - útsýni. Giæsiiegar 259 fm „penthouse“-íbúðir á tveimur hæð- um f nýju lyftuhúsi. Ahf. fullbúnar, ( ág. og okt nk., en án gólfefna. Stæði f bllskýli. Þrennar svalir. Frábær staðsetn. við golf- völlinn. Grettisgata - sérinng. góö 86 fm ibúð i tvíbýli auk geymsluskúrs á lóð. Stofa og 3 herb. Furugólfborð. Lagnir endurn. Falleg ræktuð lóð. Áhv. húsbr. 5,4 millj. Verð 11,9 millj. GÓÐ EIGN. Iðnbúð - Gbæ. Sérinng. 120 fm vel innréttuð íb. með sérinng. 3 herb., eld- hús og parketl. stofa. Áhv. byggsj. 2,4 millj. Verð 9,5 millþ____________________ Veghús - frábært útsýni. Góð 101 fm 4ra herb. íbúð á 10. hæð í lyftuhúsi. Þvottahús í (búð. Stórkostlegt útsýni. Stæði ( bdskýli. Verð 12,5 millj. Austurströnd - Seltj. 112 fm ósamþykkt Ibúð á 2. hæð með sérinng. Laus (aprd nk. Verð 9,3 millj. Vesturgata. góö 107 fm (búð á 3. hæð í reisulegu steinhúsi. (búðin er öll ný uppgerð. ® 3JA HERB. Dalshraun 1 - Hafnarfirði Heil húseign auk byggingarréttar 1.715 fm heil húseign, sem er kjallari og tvær hæðir. Um er að ræða iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði. Byggingarréttur að 1.500 fm byggingu á lóðinni. Eignin er frábærlega vel staðsett við ein fjölförnustu gatnamót á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Selst i einu lagi. Nánari uppl. á skrifstofu. Austurströnd - Seltjarnarnesi Til sölu eða leigu Tvær skrifstofu og verslunareiningar á 1. hæð sem eru 84 og 82 fm Selj- ast hvor í sínu lagi. Húsnæðið getur hentað vel undir heildverslun eða hvers konar þjónustu. Starmýri - byggingaréttur. Byggingaréttur að 720 fm skrifstofuhæð við Starmýri. Uppl. á skrifstofu. StÓrhÖfðÍ. Stórglæsileg 210 fm skrif- stofuhæð sem er öll innréttuð á vandað- an hátt. 2 skrifstofur, fundaherb., eldhús, 2 w.c. og geymsla. Opið rými á millilofti. Stórkostlegt útsýni. Verð 18,5 millj. Ármúli. Um er að ræða ca 200 fm verslunarhæð (götuhæð) auk 451 fm lag- ershúsnæðis ( bakhúsi og 700 fm at- vinnuhúsnæði. Teikn. á skrifst. Frakkastígur. 143 fm verslunar- húsnæði á jarðhæð. Verð 8,0 millj. Bikhella - Hf. 784 fm stálgrindar- hús. Um er að ræða iönaðarhúsn. með góðri lofthæð og innkdyrum. Skrifstofur á efri hæð. Kringlan - skrifstofuhæð. Skrifstofuhúsnæði á 4. hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Laugavegur. 136 fm verslunarhæð og 41 fm vörugeymsla f kjallara. Veitinga- staður í dag. Laust um nk. áramót. Verð 13,5 millj. Lyngháls. 459 fm iðnaðar- og versl- unarhúsn. Húsnæðið skiptist f 299 fm á t----------------------- 2. hæð og 230 fm á 1. hæð með 2 stór- IðnbÚð - Garðabæ um innkeyrslud. Afh. tilb. til innr. að inn- an. Húsið klætt að utan með álkæðningu. ' 120 fm ; gott verslunarhúsnæði. Verð 9,5 millj. Berjarimi - fín íbúð. Mjög faiieg 95 fm endaíb. á 2. hæð m. sérinng. I ný- legu fjölbýli. St. í bílskýli. Innrétt. og gólf- efni af vönduðustu gerð. Þvottaðst. á baði. Áhv. húsbr. 5,6 millj. Verð 10,9 millj. Asholt. Góð 48 fm Ib. á 3. hæð í ný- legu lyftuhúsi. Suðv.svalir. Stæði í bíl- skýli. Laus fljótlega. Áhv. húsbr. 3,8 millj. Verð 8,7 millj. NYBYGGINGAR Njarðargata. góö 95 fm 3ja - 4ra herb. (búð á 2. hæð og f risi ásamt bllskúr. Tvær stofur og 2 svefnherb. Áhv. húsbr. 3,9 millj. Verð 13,2 millj. Laugavegur. góö 67 fm ibúð á 1. hæð ( hjarta Reykjavlkur. Góðar innr. og spónaparket á gólfum. Falleg aflokuð bak- lóð með hellul. verönd. Stutt I allt. 12 fm geymsla á baklóð. Verð 7,6 millj. (B 2JA HERB. Snorrabraut - byggsj. 3,3 millj. 61 fm íbúð á 2. hæð. Parket. Austursvalir. Innbú fylgir. Áhv. byggsj. ! 3,3 millj. Verð 6,7 millj. Mánagata. 54 fm íbúð á 1. hæð ! Norðurmýrinni. Stofa og 1 herb. Áhv. hús- br. 1,6 millj. Verð 6,5 millj. Grettisgata. Tvær ósamþ. íbúðir í risi, ca 25 fm hvor. Hús í góðu standi á ytra byrði. Verð 5,7 millj. I---------------------------------1 Þingholtsstræti - sérinng. Góð 67 fm ósamþykkt Ib. [ kjallara miðsvæðis í Rv(k. Þvottaaðst. [ fb. Verð 6,7 millj. Ásvallagata. 2ja herb. Ibúð á 2. hæð með sérinng. af svölum. Suðursvalir út af stofu. Verð 6,5 millj. Grettisgata. 42 fm húsnæði [ kjallara/ jarðhæð. Þarfnast lagfæringa. Verð 5,0 millj. Smárinn - Kóp. Verslunarhúsn. á jarðhæð ca 350 fm Góð langtímalán áhv. Hverfisgata. 111 fm verslunarhús- næði á jarðhæð. Möguleiki að kaupa 44 fm skúr á baklóð. > cn z > > 33 X > O C 5 z z Skipholt. Vel staðsett verslunar-, lager- og skrifstofuhúsnæði á 1., 2. og 3. hæð. Selst saman eða 1 hlutum. Nánari uppl. á skrifstofu. Smiðjuvegur - Kóp. 361 fm iðnaðarhúsn. með millilofti. 4-5 m loft- hæð. Verð 23,0 millj. Kópavogur - Lindir. 1.067 fm glæsilegt verslunarhúsnæði á jarðhæð (aðalhæð) á einum besta stað i verslunar- /þjónustukjarna í Kópavogi. Húsnæðið skiptist í þrjár einingar sem eru allar f traustri langtlmaleigu. Bakkabraut - Kóp. i.ossfm í atvinnuhúsnæði sem skiptist í 7 bil. Hvert bil ca 115 -120 fm auk millilofts. Verður skilað fullbúnu að utan, máluðu að innan. Lóð frágengin og malbikuð. Teikn. á skrifstofu. c Barðastaðir - 3ja og 4ra herb. Skemmtilegar og rúmg. 3ja og 4ra herb. íb. auk „penthouse“-(b.[ vel staðsett- um 6 hæða lyftuhúsum. (b. verða afhentar fullbúnar með vönduðum innréttingum en án gólfefna næsta haust. Þvottahús í íbúð. Frábær staðsetning. Mjög fallegt útsýni. Stæði ( bílgeymslu. Teikn. á skrifst. Seltjarnarnes. 190 fm vei skipuiagt einbýlishús á tveimur hæðum með bdsk. Húsið afh. tilb. til innréttinga að innan, frág. að utan. Lóð frágengin. Vel staðsett eign. Teikn. á skrifst. Skúlagata. 2ja, 4ra og 5 herb. fb. á 2. 3. og 4 hæð í endumýjuðu lyftuhúsi. Ibúðimar afh. tilb. til innrétt. eða fullbún- ar. Góð lofthæð, útsýni. Sameign í góðu ástandi. Teikn. og frekari uppl. á skrif- stofu. SBBBSBSSnSBSBnBZSBB&BSESaBSBSgSEBS&f^ ■■■■■■■■——■ II i —— 11 ■ M ■■■■■■—— MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR EIGNA Á SKRÁ ■tlWTIHIMMMBM——Mty Lægri vextir létta fasteignakau p l ■I Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.