Morgunblaðið - 28.03.2000, Blaðsíða 36
36 C ÞRIÐJUDAGUR 28. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
W/
©588 55 30
Bréfsimi 588 5540
^_______J
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og
skipasali,
Háaleitisbraut 58,
sími 588 5530
Gsm 897 6657
FELLSÁS - MOS.
HÖFUM TIL SÖLU EINBÝLISHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM, 286 FM,
MEÐ 58 FM TVÖFÖLDUM BÍLSKÚR. Á JARÐHÆÐ ER 4RA HER-
BERGJA l'BÚÐ, EFRI HÆÐIN ER NÁLÆGT TILBÚIN TIL INNRÉTT-
INGA. STÓR HÚSEIGN MEÐ MÖGULEIKA Á TVEIMUR ÍBÚÐUM
OG FRÁBÆRRI STAÐSETNINGU. KAUPTILBOÐ. SKIPTI MÖGU-
LEG.
IÐNAÐARHUSNÆÐI OSKAST
Höfum trausta kaupendur að 100-500 fm iðnaðar-
húsnæði í Mosfellsbæ, Ártúnsholti, Höfða og Kópavogi
GARÐASTRÆTI - EINBYLIS-
HUS Höfum til sölu einbýlishús á tveimur
hæðum 195 fm Mikið endumýjað í góðu
ástandi. UNUHÚS V. 19,5 6086
ESJUGRUND - TVÆR IBUÐIR
Höfum í einkasölu á tveimur hæðum 262
fm og sökklum fyrir 50 fm tvöfaldan
bílskúr. íbúð á jarðhæð 2ja herbergja ca
70 fm, með sérinngancj. GÓÐ STAÐ-
SETNIGN MIKIÐ ÚTSYNI EIGN MEÐ
MIKLA MÖGULEIKA V. 15,5 Áhv. 6,3 M
1442
Raðhús
HVERFISGATA - RAÐHUS Höf-
um til sölu raðhús 80 fm á tveimur hæð-
ORRAHÓLAR - 3JA HERBERGJA
Höfum í einkasölu mjög fallega 3ja herbergja
íbúð 88 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Tvö svefnher-
bergi. Gólfefni parket/teppi/dúkur. Stórar suð-
ursvalir. BYGGINGARRÉTTUR, STÆÐI í
BÍLAGEYMSLU V. 8,9 m 1171
MIKLABRAUT- SÉRINNGANG-
UR Höfum í einkasölu 3ja herbergja íbúð
63 fm, á jaröhæð í þríbýlishúsi, með sér-
inngangi. Nýjir gluggar og þrefalt hljóðein-
angrunargler með hljóðvörn. Tvö herbergi.
V. 6,9 Áhv. 3 M. 1607
2ja herb.
ÁLFTAHÓLAR
2JA HER-
Opið mán.-fim.
frá kl. 8-18 og
föstud. frá kl. 8-17
Einbýli
HJARÐARLAND - MOS Höfum í
einkasölu fallegt einbýlishús á tveimur
hæðum 275 fm, með tvöföldum bílskúr 54
fm Stofa, 7 herbergi, suðursvalir, sólstofa
með heitum potti. GLÆSILEG EIGN MEÐ
MIKLA MÖGULEIKA V. 21,9 m 1677
REYKJAMELUR - MOS. Höfum til
sölu einb. 116 fm, með byggingarrétti fyrir
bílskúr. Þrjú herbergi, Ný sólstofa, nýtt þak
og timburverönd.EIGN í ÚTJAÐRI PÉTT-
BÝLIS V. 11,9 m. Áhv. 5,2 m 1678
um. Tvö svefnherbergi. Tvær stofur. Sér-
inngangur. V. 7,2 m 1692
Sérhæð
KLEPPSVEGUR - M. BÍLSKÚR
Höfum til sölu góða 5 herbergja hæð 100
fm, ásamt 34 fm bílskúr. Þrjú herbergi,
stofa, borðstofa. Suðursvalir. V. 11,5 Áhv.
3,3 M. 1662
3ja herb.
URÐARHOLT - MOS Höfum í
einkasölu rúmgóða 3ja herb. íbúð 91 fm á
1. hæð, í litlu fjölbýlishúsi. Tvö svefnher-
bergi, stofa. Furuparket á gólfum. Stórt
baðherb. með flísum. Sérgarður. EIGN
MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU V. 9,0 m
1600
BERGJA Höfum í einkasölu rúmgóða
2ja herbergja íbúð 60 fm á 6. hæð í lyftu-
húsi. Gólfefni parket og dúkur. Svalir.
LAUS MAÍ/JÚNÍ V. 6,5 m 1693
HJALLAHLÍÐ - MOS Höfum til sölu
nýlega 2ja herbergja íbúð 66 fm, á 1. hæð
með sérinngangi. Suöurgaröur. EIGN SEM
BEÐIÐ ER EFTIR 1690
Atvinnuhúsnæði
HAMARSHÖFÐI - VERSLUN -
IÐNAÐARHÚSNÆÐI Höfum til sölu
600 fm verslunar og iönaðarhúsnæði á
tveimur hæðum. Varahlutaverslun er rekin í
hluta húsnæðsins, sem er einnig til sölu.
Allar nánari upplýsingar hjá Sæberg á
skrifstofunni. 1681
MIÐBÆR - MOS. - VERSLUNARHÚSNÆÐI
HÖFUM TIL SÖLU 600 FM VERSLUNARHÚSNÆÐI Á 1. HÆÐ ÁN
INNRÉTTINGA. FLlSALAGT GÓLF. HÚSNÆÐIÐ ER LAUST NÚ
ÞEGAR. MÖGULEIKI Á AÐ BREYTA í TVEGGJA HERB. ÍBÚÐ.
VERSLUNAR- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI
HÖFUM TIL SÖLU 600 FM VERSLUNAR- OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Á TVEIMUR HÆÐUM VIÐ HAMARSHÖFÐA. VARAHLUTAVERSLUN
ER REKIN I HLUTA HÚSNÆÐISINS, SEM ER EINNIG TIL SÖLU.
MÖGULEIKI AÐ SELJA I MINNI EININGUM ALLAR NÁNARI UPP-
LÝSINGAR HJÁ SÆBERGI Á SKRIFSTOFU.
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ, SKOÐUM SAMDÆGURS
Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, sími 588 55 30
MINNISBLAÐ
SEUENDUR
■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fasteigna-
sala er heimilt að bjóða eign til sölu,
ber honum að hafa sérstakt söluum-
boð frá eiganda og skal það vera á
stöðluðu formi sem dómsmálaráðu-
neytiö staðfestir. Eigandi eignar og
fasteignasali staðfesta ákvæði sölu-
umboðsins með undirritun sinni á
það. Allar breytingar á söluumboði
skulu vera skriflegar. í söluumboði
skal eftirfarandi koma fram:
■ TILHÖGUN SÖLU - Koma skal fram,
hvort eignin er í einkasölu eöa al-
mennri sölu, svo og hver söluþóknun
er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbin-
dur eigandi eignarinnar sig til þess að
bjóða eignina aðeins til sölu hjá ein-
um fasteignasala og á hann rétt til
umsaminnar söluþóknunar úr hendi
seljanda, jafnvel þótt eignin sé seld
annars staðar. Einkasala á einnig við,
þegar eignin er boðin fram f maka-
skiptum. - Sé eign f almennri sölu má
bjóða hana til sölu hjá fleiri fasteigna-
sölum en einum. Söluþóknun greiðist
þeim fasteignasala, sem selur eign-
ina.
■ AUGLÝSINGAR - Aöilar skulu semja
um hvort og hvernig eign sé auglýst,
þ.e. á venjulegan hátt í eindálki eða
með sérauglýsingu. Fyrsta venjulega
auglýsing í eindálki er á kostnað fast-
eignasalans en auglýsingakostnaöur
skal síöan greiddur mánaðarlega skv.
gjaldskrá dagblaðs. Öll þjónusta fast-
eignasala þ.m.t. auglýsing er viröis-
aukaskattsskyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal hve
lengi söluumboðið gildir. Umboðið er
uppsegjanlegt af beggja hálfu með 30
daga fyrirvara. Sé einkaumboði breytt
í almennt umboð gildir 30 daga frest-
urinn einnig.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLUYFIRLIT Áð-
uren eignin erboðintil sölu, verðurað
útbúa söluyfirlit yfir hana. Seljandi
skal leggja fram upplýsingar um eign-
ina, en í mörgum tilvikum getur fast-
eignasali veitt aðstoð við útvegun
þeirra skjala sem nauðsynlegeru. Fyr-
ir þá þjónustu þarf að greiða, auk
beins útlagðs kostnaðarfasteignasal-
ans við útvegun skjalanna. í þessum
tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ - Þau kosta
nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsem-
bættum. Opnunartíminn er yfirleitt
milli kl. 10.00 og 15.00. Á veöbókar-
vottorði sést hvaða skuldir (veöbönd)
hvfla á eigninni og hvaóa þinglýstar
kvaðireru á henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt við kvittanír
allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem
eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem
á að aflýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér er um að
ræða matsseðil, sem Fasteignamat
ríkisins sendir öllum fasteignaeigend-
um í upphafi árs og menn nota m.a.
við gerð skattframtals. Fasteignamat
ríkisins er til húsa að Borgartúni 21,
Reykjavfk sími 5614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveitarfélög
eöa gjaldheimtur senda seðil með
álagningu fasteignagjalda í upphafi
árs og er hann yfirleitt jafnframt
greiðsluseðill fyrir fyrsta gjalddaga fa-
steignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf
vegna greiöslu fasteignagjaldanna.
■ BRUNABÓTAMATSVOTTORÐ - Vott-
orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem
eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin
eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um
greiöslu brunaiðgjalda.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að ræða yf-
irlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu
húsfélags um væntanlegar eða yfir-
standandi framkvæmdir. Formaður
eóa gjaldkeri húsfélagsins þarf að út-
fylla sérstakt eyðublaö Félags fast-
eignasala í þessu skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf að liggja
fyrir. Ef afsaliö erglataö, er hægt að fá
Ijósrit af því hjá viökomandi sýslu-
mannsembætti og kostar það nú kr.
100. Afsalið er nauösynlegt, því að
það er eignarheimildin fyrir fasteign-
inni og þar kemur fram lýsing á henni.
■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt er fram
Ijósrit afsals, er ekki nauðsynlegt aö
leggja fram Ijósrit kaupsamnings. Það
er því aöeins nauðsynlegt í þeim tilvik-
um, aö ekki hafi fengist afsal frá fyrri
eiganda eða því ekki enn veriö
þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMNINGUR - Eigna-
skiptasamningur er nauðsynlegur, því
að í honum eiga að koma fram eignar-
hlutdeild í húsi og lóð og hvernig af-
notum af sameign og lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi annast ekki
sjálfur sölu eignarinnar, þarf umboðs-
maöur að leggja fram umboð, þar sem
eigandi veitir honum umboö til þess
fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl
vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sérstakar kvaðir
eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, um-
ferðarréttur, viðbyggingarréttur o. fl.
þarf að leggja fram skjöl þar að lút-
andi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yf-
irleitt hjá viðkomandi fógetaembætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja þarf fram
samþykktarteikningar af eigninni. Hér
er um að ræða svokallaðar byggingar-
nefndarteikningar. Vanti þær má fá
Ijósrit af þeim hjá byggingarfulltrúa.
KAUPENDUR
■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt er að
þinglýsa kaupsamningi strax hjá við-
komandi sýslumannsembætti. Þaö er
mikilvægt öryggisatriði. Á kaupsamn-
inga v/eigna í Hafnarfirði þarf áritun
bæjaryfirvalda áður en þeim er
þinglýst.
■ GREIÐSLUSTAÐUR KAUPVERÐS -
Algengast er að kaupandi greiöi af-
borganir skv. kaupsamningi inn á
bankareikning seljanda og skal hann
tilgreindurí söluumboði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal allar greiösl-
ur af hendi á gjalddaga. Seljanda er
heimilt að reikna dráttarvexti strax frá
gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga
greiðslufrestur.
■ LÁNAYFIRTAKA - Tilkynna ber lán-
veitendum um yfirtöku lána.
■ LÁNTÖKUR - Skynsamlegt er að
gefa sérgóðan tíma fyrir lántökur. Það
getur veriö tímafrekt að afla tilskilinna
gagna s. s. veðbókarvottorös, bruna-
bótsmats og veðleyfa.
■ AFSAL - Ef skjöl, sem þinglýsa á,
hafa veriö undirrituð samkvæmt um-
boði, verður umboðiö einnig að fylgja
með til þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum laga um byggingarsamv-
innufélög, þarf áritun byggingarsamv-
innufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu
þess og víða utan Reykjavíkur þarf ár-
itun bæjar/sveitarfélags einnig á af-
sal fýrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKI MAKA - Samþykki
maka þinglýsts eiganda þarf fyrir sölu
og veösetningu fasteignar, ef fjöl-
skyldan býrfeigninni.
■ GALLAR - Ef leyndir gallar á eigninni
koma í Ijós eftir afhendingu, ber að til-
kynna seljanda slíkt strax. Að öðrum
kosti getur kaupandi fýrirgert hugsan-
legum bótarétti sakirtómlætis.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING - Þinglýsingargjald
hvers þinglýsts skjals er nú 1.200 kr.
■ STIMPILGJALD - Það greiðir kaup-
andi af kaupsamningum og afsölum
um leið og þau eru lögð inn til þinglýs-
ingar. Ef kaupsamningi er þinglýst,
þarf ekki að greiða stimpilgjald af af-
salinu. Stimpilgjald kaupsamnings
eða afsals er 0,4% af fasteignamati
húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af hverri
milljón.
■ SKULDABRÉF - Stimpilgjald skulda-
bréfa er 1,5% af höfuðstóli (heildar-
upphæð) bréfanna eða 1.500 kr. af
hverjum 100.000 kr. Kaupandi greiðir
þinglýsingar- og stimpilgjald útgefinna
skuldabréfa vegna kaupanna, en selj-
andi lætur þinglýsa bréfunum.
■ STIMPILSEKTIR Stimpilskyld
skjöl, sem ekki eru stimpluö innan 2ja
mánaða frá útgáfudegi, fá á sig stimp-
ilsekt. Hún er 10% af stimpilgjaldi fyrir
hverja byrjaöa viku. Sektin fer þó
aldreiyfir50%.
■ SKIPULAGSGJALD - Skipulagsgjald
er greitt af nýreistum húsum. Af hverri
byggingu, sem reist er, skal greiða
3%o (þrjú pro mille) f eitt sinn af bruna-
bótavirðingu hverrar húseignar.
Nýbyggingtelst hvert nýreist hús, sem
virt er til brunabóta svo og viöbygging-
arviðeldri hús, efviröingarverö hinnar
nýju viðbyggingar nemur 1/5 af verði
eldra hússins. Þetta á einnig við um
endurbætur, sem hækka brunabóta-
viröingu um 1/5.
HÚSBYGGJENDUR
■ LÓÐAUMSÓKN - Eftir birtingu
auglýsingar um ný byggingarsvæöi
geta væntanlegir umsækjendur kynnt
sér þau hverfi og lóðir sem til úthlut-
unar eru á hverjum tíma hjá byggingar-
yfirvöldum í viðkomandi bæjar- eða
sveitarfélögum - í Reykjavík á skrif-
stofu borgarverkfræöings, Skúlagötu
2. Skilmálar eru þar afhentir gegn
gjaldi, ef tilbúnir eru. Umsækjendur
skulu fylla út nákvæmlega þar til gert
eyöublaö og senda aftur til viókom-
andi skrifstofu. í stöku tilfelli þarf í
umsókn aö gera tillögu að húshönn-
uði en slíkra sérupplýsinga er þá getið
í skipulagsskilmálum og á umsóknar-
eyöublöðum.
■ LÓÐAÚTHLUTUN - Þeim sem úthlut-
aö er lóð, fá um það skriflega tilkynn-
ingu, úthlutunarbréf og þar er þeim
gefinn kostur á að staðfesta úthlutun-
ina innan tilskilins tíma, sem venju-
lega er um 1 mánuöur. Þar koma einn-
ig fram upplýsingar um upphæðir
gjalda o.fl. Skilyrði þess að lóöaút-
hlutun taki gildi eru að áætluö gatna-
gerðargjöld o.fl. séu greidd á réttum
tíma. Við staöfestingu lóðaúthlutunar
fá lóðarhafar afhent nauðsynleggögn,
svo sem mæliblað í tvíriti, svo og
hæðarblaö í tvíriti og skal annað
þeirra fylgja leyfisumsókn til bygging-
arnefndar, auk frekari gagna ef því er
að skipta.
■ GJÖLD - Gatnageröargjöld eru mis-
munandi eftir bæjar- og sveitarfélög-
um. Upplýsingar um gatnagerðargjöld
í Reykjavík má fá hjá borgarverkfræð-
ingi en annars staðar hjá byggingar-
fulltrúa. Að auki koma til heimæðar-
gjöld. Þessi gjöld ber að greiöa
þannig: 1/10 innan mánaðar frá út-
hlutun, síðan 30% sex mánuðum eftir
úthlutun, 30% tólf mánuðum eftir út-
hlutun og loks 30% átján mánuöum
eftirúthlutun.
■ FRAMKVÆMDIR - Áður en unnt er
að hefjast handa um framkvæmdir
þarf framkvæmdaleyfi. í því felst bygg-
ingaleyfi ogtil að fá það þurfa bygging-
anefndarteikningar að vera samþykkt-
ar og stimplaðar og eftirstöövar
gatnagerðargjalds og önnur gjöld að
veragreidd.
Einnig þarf að liggja fýrir bréf um ióð-
arafhendingu, sem kemur þegar bygg-
ingarleyfi er fengiö og nauösynlegum
framkvæmdum sveitarfélags er lokiö,
svo sem gatna- og holræsafram-
kvæmdum.
í þriðja lagi þarf að liggja fyrir stað-
setningarmæling bygginga á lóð en þá
þarf einnig byggingarleyfi að liggja lýr-
ir, lóðarafhending að hafa farið fram
og meistarar að hafa skrifaö upp á
teikningar hjá byggingarfulltrúa. Fylla
þarf út umsókn um vinnuheimtaugar-
leyfi til rafmagnsveitu og með þeirri
umsókn þarf að fylgja byggingarleyfi,
afstöðumynd sem fylgir byggingar-
nefndarteikningu og umsókn um raf-
orku með undirskrift rafverktaka og
húsbyggjanda.
Umsækjanda er tilkynnt hvort hann
uppfyllir skilyrði rafmagnsveitu og
staöfestir þá leyfiö með því aö greiða
heimtaugargiald. Fljótlega þarf að
leggja fram sökklateikningar hjá bygg-
ingarfulltrúa og fá þær stimplaöar en
að því búnu geta framkvæmdir viö
sökkla hafist. Þá þarf úttektir á ýms-
um stigum framkvæmda og sjá meist-