Morgunblaðið - 20.05.2000, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.05.2000, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 15 AKUREYRI Myndlistarskdli Arnar Inga Fjórir nemendur útskrifast úr Myndlistarskóla Arnar Inga í vor, frá vinstri: Halla Gunnlaugsdóttir, Ingibjörg Eiríksdóttir, Margrét Traustadóttir og Jóhanna Friðfinns. Fjórir nemendur útskrifast og sýna Randalín kynnir vörur í Býflugunni og blóminu FJÓRIR nemendur útskrifast nú í vor úr Myndlistarskóla Arnar Inga á Akureyri eftir þriggja ára nám. Af því tilefni efna þeir til sýninga á verkum sinum fjórar næstu helgar. Fyrst sýnir Margrét Trausta- dóttir verk sín nú um helgina, dag- ana 20. og 21. maí í Klettagerði 6, en þar er skólinn til húsa. Um næstu helgi, 27. og 28. maí, sýnir Halla Gunnlaugsdóttir í Kletta- gerði 6. Jóhanna Friðfinns sýnir verk sín í Klettagerði 6 fyrstu helgina í júní, dagana 3. og 4. júní og loks sýnir Ingibjörg Eiríksdótt- ir verk sín í Sveinbjarnargerði dagana 9. til 12. júni'. Sýningarnar í Klettagerði eru opnar frá kl. 14 til 18 þá daga sem þær standa yfir, en sýning Ingi- bjargar verður opnuð kl. 17 föstu- daginn 9. júní næstkomandi. RANDALÍN ehf. á Egilsstöðum heldur kynningu á vörum sínum í versluninni Býflugunni & blóminu á Akureyri um helgina. Sérstaklega verður kynnt ný lína í ljóskerum úr bómullarkvoðu og ný hönnun á lömpum. Þeir eru samstarfsverkefni Randalínar og Álfasteins, unnir úr óslípuðu nátt- Daníel hlaut styrkinn DANIEL Þorsteinsson, píanókenn- ari við Tónlistarskólann á Akur- eyri, hlaut styrk úr Vísindasjóði Starfsmannafélags Akureyrarbæj- ar að þessu sinni. Styrkurinn er að upphæð 170 þúsund krónur og hlýt- ur Daníel styrkinn til rannsókna á sönglögum eyfirskra tónskálda með tilliti til fyrirhugaðrar heildarút- gáfu. Sjóðurinn styrkir kennara við Tónlistarskólann á Akureyri. úrugrjóti og lampaskermarnir úr litaðri bómullarkvoðu. Randalín býður viðskiptavinum sínum einnig að koma með gömlu lampana og fá á þá sérunna skerma við hæfi. Þá verða kynntar hand- unnar gestabækur fyrir ýmis tæki- færi, s.s. brúðkaup, útskriftir, erfi- drykkjur, heimili og sumarbústaði. Ársfundur FSA ÁRSFUNDUR Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri árið 2000 verður haldinn mánudaginn 22. maí og hefst hann kl. 14 í fundarsal Fiðlarans á 4. hæð í Skipagötu 14. Fundurinn er öllum opinn, en þar verða fluttar skýrslur um starfsemi sjúkrahússins á liðnu ári og fjallað um stöðu þess nú. Viðurkenningar verða veittar þeim starfsmönnum sem starfað hjá FSA í 25 ár. Vinabæja- mótíjúní VINABÆJAMÓT verðm- haldið á Akureyri dagna 17. til 22. júní næstkomandi og er gert ráð fyrir að 85 gestir frá vinabæjum Ak- ureyrar sæki mótið. Eins og á fyrri vinabæjamót- um á Akureyri er fyrh’hugað að bjóða gestunum upp á gistingu í heimahúsum meðan á dvölinni á Akureyri stendur. Þátttakendumir munu taka þátt í þremur mismunandi við- fangsefnum. Stærsti hópurinn tekur þátt í dagskrá um bók- menntir, ljóðlist og myndlist og verður það sem þau semja og mála jafnóðum sett inn á sér- staka vefsíðu. Hinir hópamir fást annars vegar við þjóðlaga- tónlist og hins vegar þær greinar sem tengjast þriþraut í íþróttum. Ennþá vantar gistirými fyrir hluta af gestunum og em því þeir bæjarbúar sem gætu hugsað sér að taka í gistingu og morgunverð hress ungmenni frá vinabæjun- um þessa daga beðnir að hafa sem fyrst samband við Unni Þorsteinsdóttur á skrifstofu menningarmála. frá 1.778.000 kr. erð 1 1200 Söludeild 575 1220 Laguna Nevada - rneiri búnaður, meira pláss í Rcnault Laguna Ncvada er meira pláss fyrir ökumann og farþega en gengur og gerist í fólksbílum. Nevada er með 520 lítra farangursrými og svo ríkulega búinn að það er hrein unun að keyra hann. Hann fæst líka í Evolution útgáiú með sjálfskiptingu, „cruise control“, álfelgum o.fl. o.fl. Komdu og prófaðu meiri búnað og meira pláss í Renault Laguna Nevada. RENAULT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.