Morgunblaðið - 20.05.2000, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.05.2000, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ LISTIR BÓKASALA í apríl RoðVar Titill/ Höfundur/ Útgefandi 1 Harry Potter og leyniklefinn/ Joanna Rowling/ Bjartur 2 Rétt mataræði fyrir þinn blóðflokk/ Peter J. D’Adamo/ Leiðarljós 3 íslensk orðabók/ Ritstj. Árni Böðvarsson/ Mál og menning 4 íslensk samheitaorðabók/ Ritstj. Svavar Sigmundsson/ Mál og menning 5 Ensk-íslensk skólaorðabók/ Ritstj. Jón Skaptason/ Mál og menning 6 Sagan af bláa hnettinum/ Andri Snær Magnason/ Mál og menning 7 Stúart litli/ E. B. White/ Mál og menning 8 Sálmabók íslensku þjóðkirkjunnar/ Róbert A. Ottóssonvaldi/ Skálholt 9 Ljóð Tómasar Guðmundssonar/ / Mál og menning f 0 ísl.-ensk/Ensk-ísl. orðabók/ Ritstj. Sigurður Ö. Bogas. og Arngrímur Sigurðss./ M & m Einstakir flokkar. ÍSLENSK OG ÞÝDD SKÁLPVEBK 1 Englar alheimsins/ Einar Már Guðmundsson/ Mál og menning 2 Djöflarnir/ Fjodor Dostojevskíj/ Mál og menning 3 Hobbitinn/ J. J. R. Tolkien/ Fjölvi 4 Góðir íslendingar/ Huldar Breiðfjörð/ Bjartur 5-6 Glataðir snillingar/ William Heinesen/ Mál og menning 5-6 Uppvöxtur litla trés/ Forrest Carter/ Mál og menning 7 Smásögur/ Halldór Kiljan Laxness/ Vaka-Helgafell 8 Ljúf er sumarnótt í Færeyjum/ Jógvan Isaksen/ Mál og menning 9 Auga Evu/ Karin Fossum/ Mál og menning 10 Saga af stúlku/ Mikael Torfason/ Forlagið ÍSLENSK QG ÞÝDP LJÓÐ 1 Sálmabók íslensku þjóðkirkjunnar/ Róbert A. Ottósson valdi/ Skálholt 2 Ljóð Tómasar Guðmundssonar/ / Mál og menning 3 Passíusálmar/ Hallgrimur Pétursson/ Mál og menning 4 Spámaðurinn/ Kahlil Gibran/ Muninn 5 Hávamál og Völuspá/ / Bjartur 6 Gullregn úr Ijóðum Hallgríms P./ Þorsteinn frá Hamri tók saman/ Forlagið 7-8 Fegurstu Ijóð Jónasar/ Kolbrún Bergþórsdóttir valdi/ Stofnun Jóns Þorlákssonar 7-8 Gimsteinar: Ljóð 16 höfunda/ Ólafur Haukur Árnason valdi/ Hörpuútgáfan 9-10 Ljóðasafn Steins Steinars/ / Vaka-Helgafell 9-10 Perlur úr Ijóðum ísl. kvenna/ Silja Aðalsteinsdóttir valdi/ Hörpuútgáfan ÍSLENSKAROG ÞÝDDAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR 1 Harry Potter og leyniklefinn/ Joanna Rowling/ Bjartur 2 Sagan af bláa hnettinum/ Andri Snær Magnason/ Mál og menning 3 Stúart litli/ E. B. White/ Mál og menning 4 Landnámsmennirnir okkar/ Stefán Aðalsteinsson/ Mál og menning 5-6 Galdrastafir og græn augu/ Anna Heiða Pálsdóttir/ Mál og menning 5-6 Vísnabók iðunnar/ Myndskr. Brian Pilkington/ Iðunn 7 Tarzan og Terka/ Walt Disney/ Vaka-Helgafell 8 Stafrófskver/ Sigrún Eldjárn. Þórarinn Eldjárn Ijóðskreytti/ Forlagið 9 Palli var einn í heiminum/ Jens Sigsgaard/ Björk 10 Gettu hve mikið ég elska þig/ Sam McBratney/ Mál og menning ALMENNT EFNI OG HANDBÆKUR 1 Rétt mataræði fyrir þinn blóðflokk/ Peter J. D’Adamo/ Leiðarljós 2 íslensk orðabók/ Ritstj. Árni Böðvarsson/ Mál og menning 3 Islensk samheitaorðabók/ Ritstj. Svavar Sigmundsson/ Mál og menning 4 Ensk-íslensk skólaorðabók/ Ritstj. Jón Skaptason/ Mál og menning 5 ísl.-ensk/Ensk-l'sl. orðabók/ Ritstj. Sigurður Ö. Bogas. og Arngrímur Sigurðss./ M & m 6 Drykkja - Ástarsaga/ Caroline Knapp/ Mál og menning 7 Biblían/ / Hið íslenska biblíufélag 8 Bókin um London/ Dagur Gunnarsson/ Mál og menning 9 Ensk-enskorðabók m. ísl. lykilorðum/(slenskþýðingGeirSvansson/M&m 10-11 Líkami fyrir lífið/ Bill Phillips og Michael D’Orso/ Hvítt og svart 10-11 Tilfinningagreind/ Daniel Goleman/ Iðunn Bókabúðir sem tóku þátt í könnuninni Höfuðborgarsvæðið: Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi Bókabúð Máls og menningar, Síðumúla Bókabúðin Hlemmi Bókabúðin Mjódd Bóksala stúdenta, Hringbraut Eymundsson, Kringlunni Penninn-Eymundsson, Austurstræti Penninn, Kringlunni Bókabúðin Hamraborg, Kópavogi Penninn-Eymundsson, Hafnarfirði Utan höfuðborgarsvæðisins: Bókabúð Keflavíkur, Keflavík Bókval, Akureyri KÁ, Selfossi Samantekt Félagsvísindastofnunar á sölu bóka í apríl 2000. Unnið fyrir Morgunblaðið, Félag íslenskra bókaútgefenda og Félag bóka- og ritfangaverslana. Ekki eru taldar með þær bækur sem seldar hafa verið á mörkuðum ýmiss konar á þessu tímabili, né kennslubækur. Óreimaðir skór orsök fímm slysa Morgunblaðið/Kristinn Það er í tísku hjá börnum og unglingum að hafa reimarnar lausar. Þetta eru skómir hans Elíasar. Vitað er um fimm slys, þar af eitt alvarlegt, sem komið hafa upp á skömmum tíma í grunn- skóla á höfuðborgar- svæðinu vegna þess að börn og unglingar reima ekki skóna sína. Komið hefur í ljós að það er í tísku að hafa reimarnar lausar. HERDÍS Storgaard, fram- kvæmdastjóri Arvekni, segir að skólahjúkrunarfræðingur hafi haft samband við sig, sem vissi um fimm atvik, þar af eitt alvarlegt, þar sem slys hefðu orðið vegna þess að reimar hefðu verið lausar. „Ekki er eingöngu um strigaskó að ræða heldur þunga skó eins og kuldaskó. Skólahjúkrunarfræðing- urinn vildi koma þessu á framfæri til foreldra, enda sagðist hann hafa tekið eftir því í vetur að það væri áberandi að börn og unglingar hreinlega nenntu ekki að reima skóna sína og einnig að þetta væri orðið tískufyrirbrigði," segir Her- dís. Aðspurð segir Herdís að í stað þess að reima skóna eins og venju- lega stingi börnin og unglingarnir reimunum einhvern veginn ofan í skóna. „Skólahjúkrunarfræðingur- inn fór að taka eftir þessu þegar hann fór að gera að sárum barn- anna og heyra slysasögur þeirra," segir Herdís. Tískufyrirbrigði að reima ekki „Við viljum beina því til foreldra sem og barnanna og unglinganna að þeir reimi skóna sína, en það tekur enga stund,“ segir Herdís. Aðspurð segir hún að skóla- hjúkrunarfræðingurinn hafi talað við krakkana og þá kom í ljós að það þótti flott að hafa reimarnar lausar og þetta væri tískufyrir- brigði. „Yfirleitt eru meiðslin ekki al- varleg, skrámur á andliti eða togn- un, en þetta alvarlega slys sem átti sér stað segir okkur að þetta mál þurfi að skoða enn frekar. Það er kannski ekki tími til að vera ræða um hálkuna núna, en það tengist þessu samt. Embætti Gatnamálastjóra Reykjavíkur bað Borgarspítalann fyrir nokkrum ár- um um tölulegar upplýsingar um af hverju fólk væri að detta og meiða sig í hálkunni þrátt fyrir allan þann sand sem borinn væri á göturnar. Þá kom í ljós að yfirleitt voru það ungir einstaklingar sem meiddu sig en ekki gamla fólkið. Það er alltaf verið að tala um gamla fólkið í hálkunni en þetta er flest ungt fólk sem er að brjóta sig, gamla fólkið fer yfirleitt ekki út í hálku nema þá helst á mannbroddum. Þá kom líka í ljós að mörg þessara meiðsla áttu sér stað innan lóðar- marka fólks því það var t.d. að fara út á inniskónum," segir Herdís. Morgunblaðið/Svernr Nýtt húsnæði VERSLUNIN Djásn og grænir flutningnum hafa nýjar vörur skógar hefur nú flutt í nýtt hús- bæst í hópinn, meðal annars nátt- næði á Laugavegi 64. Samfara úruvænar baðbombur. • • Orbylgju- franskar DREIFING ehf., umboðsaðili McCain, hefur hafið innflutning á örbylgjufrönskum. Kartöfl- urnar koma í tveimur tegund- um, rifflaðar og sléttar, og eru seldar í 4x100 gramma öskjum. Hitunin á kartöflunum tekur í kringum 3 mínútur. Nýtt Úttektir með krítarkortum úr hraðbönkum Europay helming'i ódýrara en VISA ÚTTEKT reiðufjár með krít- arkorti úr hraðbönkum hér- lendis er mishá eftir kortafyr- irtækjum. Hjá Europay ísland kostar ein færsla úr hraðbanka með Mastercard, 50 krónur auk þess sem 1,5% leggjast ofan á úttektarupp- hæðina. Hjá VISA ísland kostar hver færsla hins vegar 75 krónur auk þess sem 1,5% leggst ofan á úttektarupphæð- ina. Munurinn á úttekt reiðufjár með krítarkortum í hraðbönk- um er því 50%. Sama gjald í útlöndum Þegar krítarkort Europay og VISA, eru notuð í erlend- um hraðbönkum er verðið það sama hjá báðum fyrirtækjum. 2,5% leggjast ofan á úttektar- upphæð og lágmarksupphæð- in er fjórir Bandaríkjadalir. Sparikort í Bónus Bónus hefur um nokkurt skeið boðið Sparikort til við- skiptavina sinna sem unnt er að nota í verslunum Bónuss. Úttektargjaldið er 20 krónur auk þess sem 1,2% bætast við heildarreikninginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.