Morgunblaðið - 20.05.2000, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 59
AUGLVSIIMGA
ATVIIVIIMU-
AUGLÝSINGAR
IÐNSKÓLINN f HAFNARFIRÐI,
Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði,
sími 585 3600, fax 585 3601.
Framhaldsskóla-
kennarar
Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður
fyrir næsta skólaár í eftirtalið erframlengdur
til 26. maí:
Rafgreinar, bæði veik- og sterkstraums,
verkl. og bókl., 2 stöður.
Málmgreinar; verkl. og bókl., ásamt stærð-
fræði, teikningu og raungreinum, 3 stöður.
Tölvufræði og tölvuteikning, 1/2 staða.
Hársnyrting, galagreiðslur, 1/2 staða.
Hársnyrting, herraklippingar, 1/2 staða.
Steinaslípuri, stundakennsla.
Markaðsfræði, stundakennsla.
Gluggaútstillingar, stundakennsla.
Launakjör samkvæmt kjarasamningum KÍ.
Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari
í síma 585 3600 og skulu umsóknir hafa borist
undirrituðum fyrir 26. maí nk.
Skólameistari.
Vélstjóra vantar
Vélstjóra vantar strax á 65 tonna bát sem
stundar lúðuveiðar.
Upplýsingar í síma 426 8094.
Bifreiðasmiður
Óskum eftir bifvélavirkja eða bifreiðasmið,
vanan jeppabreytingum. Mikil vinna.
Áhugasamir hafi samband í síma 895 8564.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Geymsluhúsnæði
55 fm geymsluhúsnæði við Hverfisgötu,
upphitað, er til leigu frá 1. júní.
Upplýsingar í síma 861 2319.
FUNDIR/ MAIMNFAGNAÐUR
VVorfagnaður sjálf-
stæðisfélaganna í
Hafnarfirði
Laugardaginn 27. maí
Mæting í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu.
Húsið opnað klukkan 17.00 (stundvíslega).
Klukkan 17.30
Skoðunarferð um Hafnarfjörð með bæjarfull-
trúum.
Bæjarfulltrúar kynna helstu framkvæmdir.
Kukkan 19.00
Kvöldverður á veitingastaðnum
A. Hansen.
Gestur: Geir H. Haarde
Miðaverði erstillt í hóf, 1.700 kr., (takmarkað
sætaframboð). Miðar seldir í Sjálfstæðishúsinu
mánudaginn 22. maí kl. 19.00—20.00.
Auk þess er hægt að nálgast miða í eftirtöldum
símanúmerum:
Magnús Ægir, sími 555 4083,
Bergur Már, sími 896 5087,
Bára Mjöll, sími 698 4146,
Guðlaug, sími 898 7452,
Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði.
Aðalsafnaðarfundur
Nessóknar
verður haldinn að lokinni guðsþjónustu
sunnudaginn 28. maí kl. 12:00 í safnaðarheimili
Neskirkju.
Sóknarnefnd.
HJALLAKIRKJA
Hjallasókn
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður hald-
inn sunnudaginn 21. maí nk. að lokinni messu
sem hefst kl. 11.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur
mál, löglega fram borin, samkvæmt samþykkt-
um Hjallasóknar.
Sóknarnefnd.
Aðalfundur Kópavogslistans
Framhaldsaðalfundur Kópavogslistans verður
haldinn í Þinghóli, Hamraborg 11, mánudaginn
29. maí nk. kl. 20.00.
Dagskrá skv. 10. grein laga félagsins.
Rætt verður um framtíð félagsins, kosið til
embætta og reikningar afgreiddir.
Skorað er á alla félagsmenn að mæta og taka
þátt í líflegum umræðum.
Stjórn félagsins.
HÚSNÆÐI í BOÐI
2ja herb. íbúð til leigu
2ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ með stæði
í bílageymslu. Leigist minnst í eitt ár frá 1. júní.
Einhver fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 861 2319.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Sendiráð — Einbýlishús
Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu
einbýlishús eða raðhús án húsgagna. Stærð
4—5 svefnherbergi og tvö baðherbergi með
sturtu eða baðkari. Leigutími erað minnsta
kosti 3 ár. Húsnæðið þarf að vera í mjög góðu
ásigkomulagi.
Upplýsingará skrifstofutíma í síma 562 9100
*284 og fax 562 9123.
Húsnæði óskast til leigu
Fjölskylda óskar eftir einbýlishúsi til leigu
á höfuðborgarsvæðinu frá 1. júlí eða
1. ágúst í að minnsta kosti eitt ár.
Upplýsingar í síma 565 0305.
KENNSLA
Söngskólinn í Reykjavík
Skólaslit og lokatónleikar
í íslensku óperunni sunnudaginn
21. maí.
Skólaslit og afhending prófskírteina kl. 14.30.
Fjölbreyttir lokatónleikar kl. 16.00:
íslensk sönglög, erlendir Ijóðasöngvar, atriði
úr söngleikjum, óperettum og óperum.
Allir velkomnir — ókeypis aðgangur.
Inntökupróf fyrir næsta skólaár:
Miðvikudaginn 24. maí.
Upplýsingará skrifstofu skólans, sími 552 7366,
frá kl. 10.00—17.00 daglega.
Skólastjóri.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á Hólma-
vik sem hér segir:
M/b Sæbjörg ST-5, skskmr. 0554, þingl. eigandi Höfðavík ehf.
Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki (slands. Gerðin fer fram í skrifstofu
sýslumanns, Hafnarbraut 25, föstudaginn 26. maí 2000, kl. 14.00.
Hafnerbraut 22, Hólmavík, þingl. eigandi Vesturleiðir ehf. Gerðar-
beiðandi er Sparisjóður Strandamanna. Gerðin ferfram á fasteigninni
sjálfri, föstudaginn 26. maf 2000, kl. 15.00.
Sýslumaðurinn 6 Hólmavík,
19. maí 2000.
Bjarni Stefánsson.
Uppboð
Framhald uppboðs ð eftirfarandi eignum verður háð á Hólma-
vík sem hér segir: v
M/b Sæbjörg ST-5, skskrnr. 0554, þingl. eigandi Höfðavík ehf.
Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki (slands. Gerðin ferfram i skrifstofu
sýslumanns, Hafnarbraut 25, föstudaginn 26. maí 2000, kl. 14.00.
Hafnarbraut 22, Hólmavík, þingl. eigandi Vesturleiðir ehf. Gerðarbeið-
andi er Sparisjóður Strandamanna. Gerðin fer fram á fasteigninni
sjálfri, föstudaginn 26. maí 2000, kl. 15.00.
Sýslumaðurinn á Hólmavík,
19. maí 2000.
Bjami Stefánsson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu
sýslumannsins í Vestmannaeyjum, á Heiðarvegi 15, mánudag-
inn 29. maf 2000 kl. 14.00:
Ólafur Magnússon VE-16 (skipaskrárnr. 0711), þingl. eig. Einidrangur
ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Austurstr., Olíufélagið
hf., sýslumaðurinn í Stykkishólmi og Vátryggingafélag (slands hf.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
19. maí 2000.
TILKYNNINGAR
M KÓPAVOGSBÆR
Lóðaúthlutun
Kópavogsbær auglýsir eftirfarandi lóðir
til úthlutunar:
Hólahjalli 1a, einbýlishúsalód
Um er að ræða lóð fyrir einbýlishús á tveim
hæðum (ofan götu) í Digraneshlíðum í aust-
urbæ Kópavogs. Hverfið er því sem næst full-
byggt. Lóðin er um 725 m2 og er byggingarreit-
ur húss 14x14 m. Lóðin er byggingarhæf.
Salahverfi — Rjúpnasalir nr. 1 —
verslunarlód
Um er að ræða lóð fyrir hverfisverslun, við
hliðina á leikskóla og nálægt þéttri íbúða-
byggð. Byggingin má vera á einni eða tveim
hæðum og getur stærð hennar verið á bilinu
400 m2 (ein hæð)—700 m2 (tvær hæðir). Lóðin
verður byggingarhæf í september nk.
Salirer íbúðahverfi suðaustan Lindahverfis
í Kópavogi. Þar er ráðcjert að búi um 3.000
manns i framtíðinni. I hverfinu verða tveir leik-
skóiar, gæsluvöllur, hverfaverslanir auk
þróttasvæðis og grunnskóla.
Skiputagsuppdrættir, skípulags- og byggingarskilmálar ásamt
umsóknareyðublöðum fást afhent á Bæjarskipulagi Kópavogs,
Fannborg 6,2. hæð, alla virka daga frá kl. 8.30 til kl. 16.00.
Umsóknir þurfa að hafa borist Bæjarskipulagi í siðasta lagi
fyrir kl. 15 miðvikudaginn 31. maí 2000.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
SMAAUGL YSIIMG AR
FÉLAGSLÍF
Sunnudagur 21. maí kl.
10.30
Fjallasyrpa Útivistar 1. ferð
Kistufell — Brennisteinsfjöll
Gengið um Grindaskörð á Kistu-
fell og endað í Herdísarvík. Verð
1.700 kr. f. félaga og 1.900 kr. f.
utanfélaga. Miðar I farmiðasölu.
Verið með frá byrjunl
Fræðslufundur jeppadeildar
miðvikudaginn 24. mai kl. 20.30 í
Stakkahlíð 17. Ferðakynning og
Ari Trausti kynnir bók sína: Fólk
á fjöllum. Fjölmennið, félagar
sem aðrir.
Fuglaskoðunarferð á þriðju-
dag kl. 20, Álftanes og Ástjörn.
Sjá heimasíðu (Á döfinni): uti-
vist.is
Sjáumst!
Útivist — ferðafélag
Hallveigarstíg 1,
101 Reykjavik.
Sími 561 4330. Fax 561 4606.
http://www.utivist.is
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Fetað f fótspor biskupanna.
1. áfangi Biskupaleiðar frá
Skálholti að Apavatni sunnu-
daginn 21. maí. Brottför frá BSÍ 'T
og Mörkinni 6 kl. 9.00. Fararstjóri
Hjalti Kristgeirsson. Verð 2.600.-
Brottför frá Skálholti um 10.30.
Rúta frá Apavatni aftur í Skálholt
fyrir þá sem þess óska.
Verð 1.200 kr. Allir velkomnir.
Ferðakynning í F(-salnum mið-
vikudaginn 25.5. kl. 20.30.
Vinnuferð í Þórsmörk 26.-28.
mai. Vinnufúsir gafi sig fram
á skrifstofu FÍ í s. 568 2533.
— Eyrnasuð
Velkomin á RABB-
FUND, mánudag-
inn 22. maí kt.
18.00 á Snorrabraut 29. Um-
ræðuefni: Eyrnasuð - lyf og/eða
þjálfun?
Gestir fundarins verða Aðal-
steinn Þorbergsson og Kristján
Linnet.
Félagið Heyrnahjálp.