Morgunblaðið - 20.05.2000, Síða 59

Morgunblaðið - 20.05.2000, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 59 AUGLVSIIMGA ATVIIVIIMU- AUGLÝSINGAR IÐNSKÓLINN f HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði, sími 585 3600, fax 585 3601. Framhaldsskóla- kennarar Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður fyrir næsta skólaár í eftirtalið erframlengdur til 26. maí: Rafgreinar, bæði veik- og sterkstraums, verkl. og bókl., 2 stöður. Málmgreinar; verkl. og bókl., ásamt stærð- fræði, teikningu og raungreinum, 3 stöður. Tölvufræði og tölvuteikning, 1/2 staða. Hársnyrting, galagreiðslur, 1/2 staða. Hársnyrting, herraklippingar, 1/2 staða. Steinaslípuri, stundakennsla. Markaðsfræði, stundakennsla. Gluggaútstillingar, stundakennsla. Launakjör samkvæmt kjarasamningum KÍ. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari í síma 585 3600 og skulu umsóknir hafa borist undirrituðum fyrir 26. maí nk. Skólameistari. Vélstjóra vantar Vélstjóra vantar strax á 65 tonna bát sem stundar lúðuveiðar. Upplýsingar í síma 426 8094. Bifreiðasmiður Óskum eftir bifvélavirkja eða bifreiðasmið, vanan jeppabreytingum. Mikil vinna. Áhugasamir hafi samband í síma 895 8564. ATVINNUHÚSNÆÐI Geymsluhúsnæði 55 fm geymsluhúsnæði við Hverfisgötu, upphitað, er til leigu frá 1. júní. Upplýsingar í síma 861 2319. FUNDIR/ MAIMNFAGNAÐUR VVorfagnaður sjálf- stæðisfélaganna í Hafnarfirði Laugardaginn 27. maí Mæting í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu. Húsið opnað klukkan 17.00 (stundvíslega). Klukkan 17.30 Skoðunarferð um Hafnarfjörð með bæjarfull- trúum. Bæjarfulltrúar kynna helstu framkvæmdir. Kukkan 19.00 Kvöldverður á veitingastaðnum A. Hansen. Gestur: Geir H. Haarde Miðaverði erstillt í hóf, 1.700 kr., (takmarkað sætaframboð). Miðar seldir í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 22. maí kl. 19.00—20.00. Auk þess er hægt að nálgast miða í eftirtöldum símanúmerum: Magnús Ægir, sími 555 4083, Bergur Már, sími 896 5087, Bára Mjöll, sími 698 4146, Guðlaug, sími 898 7452, Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn að lokinni guðsþjónustu sunnudaginn 28. maí kl. 12:00 í safnaðarheimili Neskirkju. Sóknarnefnd. HJALLAKIRKJA Hjallasókn Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Hjallasóknar verður hald- inn sunnudaginn 21. maí nk. að lokinni messu sem hefst kl. 11.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál, löglega fram borin, samkvæmt samþykkt- um Hjallasóknar. Sóknarnefnd. Aðalfundur Kópavogslistans Framhaldsaðalfundur Kópavogslistans verður haldinn í Þinghóli, Hamraborg 11, mánudaginn 29. maí nk. kl. 20.00. Dagskrá skv. 10. grein laga félagsins. Rætt verður um framtíð félagsins, kosið til embætta og reikningar afgreiddir. Skorað er á alla félagsmenn að mæta og taka þátt í líflegum umræðum. Stjórn félagsins. HÚSNÆÐI í BOÐI 2ja herb. íbúð til leigu 2ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ með stæði í bílageymslu. Leigist minnst í eitt ár frá 1. júní. Einhver fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 861 2319. HÚSNÆÐI ÓSKAST Sendiráð — Einbýlishús Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu einbýlishús eða raðhús án húsgagna. Stærð 4—5 svefnherbergi og tvö baðherbergi með sturtu eða baðkari. Leigutími erað minnsta kosti 3 ár. Húsnæðið þarf að vera í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingará skrifstofutíma í síma 562 9100 *284 og fax 562 9123. Húsnæði óskast til leigu Fjölskylda óskar eftir einbýlishúsi til leigu á höfuðborgarsvæðinu frá 1. júlí eða 1. ágúst í að minnsta kosti eitt ár. Upplýsingar í síma 565 0305. KENNSLA Söngskólinn í Reykjavík Skólaslit og lokatónleikar í íslensku óperunni sunnudaginn 21. maí. Skólaslit og afhending prófskírteina kl. 14.30. Fjölbreyttir lokatónleikar kl. 16.00: íslensk sönglög, erlendir Ijóðasöngvar, atriði úr söngleikjum, óperettum og óperum. Allir velkomnir — ókeypis aðgangur. Inntökupróf fyrir næsta skólaár: Miðvikudaginn 24. maí. Upplýsingará skrifstofu skólans, sími 552 7366, frá kl. 10.00—17.00 daglega. Skólastjóri. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á Hólma- vik sem hér segir: M/b Sæbjörg ST-5, skskmr. 0554, þingl. eigandi Höfðavík ehf. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki (slands. Gerðin fer fram í skrifstofu sýslumanns, Hafnarbraut 25, föstudaginn 26. maí 2000, kl. 14.00. Hafnerbraut 22, Hólmavík, þingl. eigandi Vesturleiðir ehf. Gerðar- beiðandi er Sparisjóður Strandamanna. Gerðin ferfram á fasteigninni sjálfri, föstudaginn 26. maf 2000, kl. 15.00. Sýslumaðurinn 6 Hólmavík, 19. maí 2000. Bjarni Stefánsson. Uppboð Framhald uppboðs ð eftirfarandi eignum verður háð á Hólma- vík sem hér segir: v M/b Sæbjörg ST-5, skskrnr. 0554, þingl. eigandi Höfðavík ehf. Gerðarbeiðandi er Búnaðarbanki (slands. Gerðin ferfram i skrifstofu sýslumanns, Hafnarbraut 25, föstudaginn 26. maí 2000, kl. 14.00. Hafnarbraut 22, Hólmavík, þingl. eigandi Vesturleiðir ehf. Gerðarbeið- andi er Sparisjóður Strandamanna. Gerðin fer fram á fasteigninni sjálfri, föstudaginn 26. maí 2000, kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Hólmavík, 19. maí 2000. Bjami Stefánsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu sýslumannsins í Vestmannaeyjum, á Heiðarvegi 15, mánudag- inn 29. maf 2000 kl. 14.00: Ólafur Magnússon VE-16 (skipaskrárnr. 0711), þingl. eig. Einidrangur ehf., gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Austurstr., Olíufélagið hf., sýslumaðurinn í Stykkishólmi og Vátryggingafélag (slands hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 19. maí 2000. TILKYNNINGAR M KÓPAVOGSBÆR Lóðaúthlutun Kópavogsbær auglýsir eftirfarandi lóðir til úthlutunar: Hólahjalli 1a, einbýlishúsalód Um er að ræða lóð fyrir einbýlishús á tveim hæðum (ofan götu) í Digraneshlíðum í aust- urbæ Kópavogs. Hverfið er því sem næst full- byggt. Lóðin er um 725 m2 og er byggingarreit- ur húss 14x14 m. Lóðin er byggingarhæf. Salahverfi — Rjúpnasalir nr. 1 — verslunarlód Um er að ræða lóð fyrir hverfisverslun, við hliðina á leikskóla og nálægt þéttri íbúða- byggð. Byggingin má vera á einni eða tveim hæðum og getur stærð hennar verið á bilinu 400 m2 (ein hæð)—700 m2 (tvær hæðir). Lóðin verður byggingarhæf í september nk. Salirer íbúðahverfi suðaustan Lindahverfis í Kópavogi. Þar er ráðcjert að búi um 3.000 manns i framtíðinni. I hverfinu verða tveir leik- skóiar, gæsluvöllur, hverfaverslanir auk þróttasvæðis og grunnskóla. Skiputagsuppdrættir, skípulags- og byggingarskilmálar ásamt umsóknareyðublöðum fást afhent á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6,2. hæð, alla virka daga frá kl. 8.30 til kl. 16.00. Umsóknir þurfa að hafa borist Bæjarskipulagi í siðasta lagi fyrir kl. 15 miðvikudaginn 31. maí 2000. Bæjarstjórinn í Kópavogi. SMAAUGL YSIIMG AR FÉLAGSLÍF Sunnudagur 21. maí kl. 10.30 Fjallasyrpa Útivistar 1. ferð Kistufell — Brennisteinsfjöll Gengið um Grindaskörð á Kistu- fell og endað í Herdísarvík. Verð 1.700 kr. f. félaga og 1.900 kr. f. utanfélaga. Miðar I farmiðasölu. Verið með frá byrjunl Fræðslufundur jeppadeildar miðvikudaginn 24. mai kl. 20.30 í Stakkahlíð 17. Ferðakynning og Ari Trausti kynnir bók sína: Fólk á fjöllum. Fjölmennið, félagar sem aðrir. Fuglaskoðunarferð á þriðju- dag kl. 20, Álftanes og Ástjörn. Sjá heimasíðu (Á döfinni): uti- vist.is Sjáumst! Útivist — ferðafélag Hallveigarstíg 1, 101 Reykjavik. Sími 561 4330. Fax 561 4606. http://www.utivist.is FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Fetað f fótspor biskupanna. 1. áfangi Biskupaleiðar frá Skálholti að Apavatni sunnu- daginn 21. maí. Brottför frá BSÍ 'T og Mörkinni 6 kl. 9.00. Fararstjóri Hjalti Kristgeirsson. Verð 2.600.- Brottför frá Skálholti um 10.30. Rúta frá Apavatni aftur í Skálholt fyrir þá sem þess óska. Verð 1.200 kr. Allir velkomnir. Ferðakynning í F(-salnum mið- vikudaginn 25.5. kl. 20.30. Vinnuferð í Þórsmörk 26.-28. mai. Vinnufúsir gafi sig fram á skrifstofu FÍ í s. 568 2533. — Eyrnasuð Velkomin á RABB- FUND, mánudag- inn 22. maí kt. 18.00 á Snorrabraut 29. Um- ræðuefni: Eyrnasuð - lyf og/eða þjálfun? Gestir fundarins verða Aðal- steinn Þorbergsson og Kristján Linnet. Félagið Heyrnahjálp.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.