Morgunblaðið - 20.05.2000, Page 60

Morgunblaðið - 20.05.2000, Page 60
80 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Bókasafni slátrað í 'v. menningarveislunni MENNING, menn- ing, menning. Það er menningarveisla og ekkert til sparað. Ein lítfl leið tfl spamaðar hefur þó fundist og læðst inn á menningar- ári hjá Reykjavíkur- borg. Litla bókasafns- útbúið í Vesturbænum verður lagt niður svo lítið beri á, ekki opnað aftur eftir sumarleyfi. Spamaðurinn er einn maður í þrjá tíma fjóra daga vikunnar, kl. 2-5, og til kl. 7 á föstudög- um, og safnið lokað á sumrin þegar hann Tryggvi fer í frí. Húsnæðið á Reykja- víkurborg, svo og útbúnaðinn, m.a. litla barnahornið þar sem maður sér böm grúska og velja sér bækur þeg- ar fram hjá glugganum er gengið. Þótt safnið sé ekki stórt bætir hann Tryggvi það upp með því að fletta upp í tölvunni og koma iðulega dag- Inn eftir með umbeðna bók. Þegar byggðir vom verkamanna- bústaðir fyrir fjölskyldur láglauna- manna í Reykjavík við Asvallagötu þótti ástæða tfl að opna þar árið 1936 útibú Borgarbókasafns (þá Alþýðu- bókasafns) þai' sem bamafjöldinn var svo mikill og í nánd mikið af eldra fólki. Þessu litla safni í leiguhúsnæði kynntust flest börn, sem ólust upp í Vesturbænum næstu 50 árin. Fyrir um áratug, þegar bama- fjöldinn hafði færst vestur undir Granda með nýrri byggð, eins og þörfin á skólum og barnaheimilum á því svæði sýnir, og í bygg- ingu vom stórar blokk- ir fyrir aldraða með þjónustumiðstöð í einu þeÚTa, er gerði öðrum öldraðum fært að halda áfram að búa heima, var keypt húsnæði mið- svæðis við Grandaveg og safnið flutt og stækkað, enda hafði íbúum fjölgað mikið, ekki síst eldra fólki. Var sér- staklega lögð áhersla á að hafa góða bamadeild í þessu safni, sem hefur heppnast vel, enda geta krakkamir komið sjálfir og óhultir, gangandi eða hjólandi, eftir göngustígunum sem við hönnun hverfisins vora gerðir, því stórar umferðai-æðar era í kring. Hvers vegna verður safninu lokað? spyr hver annan. Svarið er að nú, þegar aðalsafnið í Þingholtsstræti verður flutt í nýtt húsnæði í safnahúsi í Hafnarstræti, góðu heilli, þvl fyrir aðalsafni með allri vinnuaðstöðu sem slíkt safn þarfnast hefur verið barist í Sparnadur? Ég trúi því enn að það skipti máli að laða börn að bókum, segir Elfn Pálmadóttir, og leyfa þeim að kynnast bóka- söfnum sem eðlilegum þætti í tilverunni. áratugi, geti fólk úr öllum Vestur- bænum bara farið þangað. Ef ekki, þá út á Seltjarnames. Vísast getur fullorðið fólk á bíl ekið þangað, ef það finnur þá nokkurt bílastæði í Hafnar- strætinu sem þarf auðvitað að borga fyrir, nú með hótunum um að stór- hækka stöðumælagjöld og sektir í miðborginni. Fer þá lítið fyrir ára- tugalöngum ívilnunum á bókasafns- skírteininu svo að aldraðir þurfi ekki að neita sér um bók. Það dugar skammt ef þeir komast ekki á stað- inn. Og hvað bömin varðar, þá vona ég sannarlega að foreldrar hvetji þau ekki út í þessa gífurlegu umferð sem er um Hringbrautina og Grandaveg- inn og niður í miðbæinn. Ég hefi nefnt þetta bæði við borgarstjóra og borgarbókavörð, því mér hefur verði Elín Pálmadóttir annt um Borgarbókasafnið síðan ég var þar stjórnarformaður um árabfl, og tiúi því enn að það skipti máli að laða börn að bókum og leyfa þeim að kynnast bókasöfnum sem eðlilegum þætti í tflveranni. Þegar 4-5 ára hnáta heimsækir mig er orðin föst regla, sem hún vill ekki sleppa, að fara í bókasafnið á Grandavegi, þar sem hún grúskar í mjög aðgengileg- um bókum í bamahorninu, velur eina og við föram heim og lesum hana saman. Þetta kemur heim og saman við það sem Ragnheiður Ti-yggva- dóttir, framkvæmdastjóri Rithöf- undasambandsins, sagði um daginn í viðtali vegna úthlutunar úr bóka- safnssjóði, þar sem með tölvuvæðing- unni er hægt að sjá hvaða einstakar bækur era lánaðar út. Aðspurð hvaða hópar það væra sem mest fengju lán- aðar bækur í söfnunum svaraði hún ákveðið: Börnin! Nú segja bæði borgarstjóri og borgarbókavörður að verið sé að tala um að lengja e.t.v. viðdvöl bókabílsins úr einum klukkutíma í viku við aldraðrablokk- ina við Aflagranda í tvo tíma. Og að krökkum þyki gaman að koma í bóka- bíl. Það var víst misskilningur þegar sumir héldu að hætt hefði verið við þennan menningarsparnað er borg- arbókavörður, eftir að hafa í útvarps- viðtali sagt stefnu safnsins að hafa útibú í öllum hverfum, var spm-ður hvort önnur bókasöfn en Þingholts- safnið fengju að halda sér og svaraði því játandi. Grandasafnið mun sem- sagt ekki opna aftur eftir sumarlok- un. Mér rann til rifja þegar ég var stödd í safninu um daginn og gömul kona sagði með trega í röddinni: ,A- virkilega að loka hér? Þá verð ég að hætta að lesa! Ég kemst ekki svo langt!“ Hún er 82ja ái-a, komin vel yf- ir þann aldur sem tekinn er með í könnunum um bókanotkun í söfnun- um, en hann nær ekki til nema til 65 eða 70 ára, að því er fram kom í fyrr- nefndu viðtali. Varla er það af því að aldraðir eigi að hætta að lesa á þessu ákveðna aldursári, miklu líklegra er að þar sé farið í fótspor stjórnvalda, sem í rökum um lífeyrisgreiðslur veifa tölum um tekjur fólks frá 67 ára, þegar 60% eru enn í launaðri vinnu og hættir við 75 ára aldurinn til að sanna að allir ellilífeyrisþegar til 100 ára aldurs hafi það svo gott að meðaltali. Hvað er til ráða? Það er aðal- ástæða þess að ég lét verða af því að vekja á þessu athygli. í Borgarbókasafni er mjög góð þjónusta: Bókin heim! Nú vil ég benda lesendum í Vestur- bænum sem þá verða fjarri bókasafni - og raunar í Austurbænum líka - á að nota þessa ágætu þjónustu Borg- arbókasafnsins. Það þarf bara að hringja í Borgarbókasafn og fá sam- band við réttan aðila, ræða við hann og biðja um bækur og þá era þær sendar heim. Engin sérstök skilyrði era fyrir því að fá bækur sendar heim. Það fer víst ekki á milli mála, að mér finnst þessi litla spamaðarleið dálítið lágkúruleg í allri menningar- súpunni, sem ég nýt af alhug, enda vel ferðafær, bílfær og vinnufær til að geta borgað. Mest af þessum stór- kostlegu viðburðum era þó einnota atburðir, sem lýkur þegar árið renn- ur út. En þá verður litla bókasafnið, sem notað er til menningarneyslu í daglega lífinu, horfið. Höfundur er blndamadur og rithöfundur. CVftamin ▼ Sockcifíf le máá*) Apótekin rHUSASKILTI |f 10% afsláttur ef pantað er fyrir 15. maí. PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 ^ Sími 562 3614 | Bylting ¥ Fjölnota byggingaplatan sem allir hafa beðið eftir! V1R0C byggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf. VIR0C byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóöeinangrandi. VIR0C byggingaplatan er umhverfisvæn. VIR0C byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað nánast blint. Staðalstærð: 1200x3000x12 mm. Aðrar þykktir: 8,10,16,19,22, 25, 32 & 37 mm. Mesta lengd: 305 cm. Mesta breidd: 125 cm Vlroc utanhússklæðning ÞP &CO Leltlð upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚIA 29 S: S53 8640 8 568 6100 Go eykur ferða- frelsi Islendinga í Morgunblaðinu 19. maí sl. skrifar Tómas Jónsson, íþróttanudd- ari, grein um lágfar- gjaldaflugfélagið Go í eigu British Airways, sem er að hefja áætlun- arflug milli London og Reykjavíkur nú í sum- ar. Hann ásakar Go um „að hafa íslendinga að fíflum“ vegna þess að flest ódýrastu fargjöld- in seldust á stuttum tíma. Þetta er í fyrsta sinn um nokkurt skeið sem erlent áætlunarflugfé- lag hefur reglubundið íslandsflug. Go er eitt af þremur lágfargjaldaflugfélögum Breta, sem hafa haslað sér völl í áætlunarflugi í Jón Hákon Magnússon r IM V LITAPRENTVEL HAGÆÐA FILMUUTKEYRSLA HÖNNUN OG UMBROT FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA FILMUGERÐ: • mjög hraövirk útkeyrsla • stæröir allt aö 550 mm x 609 mm • Rastaþéttni allt aö 200lpi • upplausn allt aö 3000 dpi • útskot i A2 stæröum • útskotnar filmur geta komiö tilbúnar punchaöar • styöur PostScript Level 1 og 2, PostScript 3. PDF 1.2, TIFF 6.O. EPS og JPEG • möguleiki é útkeyrslu I slembirasta PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA ACCCCTDDCMT_______ UrrOC I rnOM I EHF. AUÐBREKKU 8 • 200 KÓPAVOGUR • SÍMAR 564 6020 - 564 6021 • FAX 564 6022 Evrópu með undra- verðum árangri. Þessi félög hafa skapað ótrú- legum fjölda fólks möguleika á að ferðast mun ódýrara með flugi en áður þekktist. Go hefui- flutt yfir 2,5 milljónir farþega milli 18 borga f Evrópu frá því að það var stofnað fyrir tveimur áram, sem segir sína sögu. Forráðamenn Go fengu augastað á Is- landi þegar þeim varð Ijós mikill áhugi Breta á að ferðast til fslands, en í hugum þeirra er Reykjavík „eool“ staður. Þeir ákváðu því að hefja flug tfl íslands nú í sum- ar til að svara eftirspurn í Bretlandi eftir ódýru flugi til íslands. Yfir 4.000 breskir ferðamenn tryggðu sér fljótt lægstu fargjöldin til Islands og á áttunda hundrað íslendinga hefur þegar bókað far á sama gjaldi frá Keflavík. í fyrsta sinn njóta íslend- ingar betra verðs en Bretar á þessari flugleið. Héðan kostar lægsta fargjaldið með flugvallarskatti um £80 meðan Bretar verða að greiða um £120. Go mun fljúga fjóram sinnum í viku með Boeing 727-þotum sem taka 148 farþega í hverri ferð. Þetta þýðir að a.m.k. 6.000 erlendir ferða- menn koma til landsins í sumar, sem annars hefðu sennilega ekki lagt land undir fót og komið hingað. Þessi viðbót er mikil búbót fyrir ferðaþjón- ustu landsmanna og skapar auknar tekjur af ferðamönnum. I auglýsingum Go er boðið upp á fargjöld frá 10.000 krónum. Flest sæti era seld á þessu verði en ekki öll. Go rétt eins og önnur áætlunar- flugfélög býður upp á mismunandi fargjöld í hverri ferð, en nærri lætur að um helmingur sæta sé boðinn á lægsta fargjaldi, sem er miklum mun hærra hlutfall en tíðkast hjá eldri áætlunarflugfélögum. Dýrasta far- gjaldið er um 24 þúsund krónur sem er helmingur af apex-fargjaldi ann- Flugferðir Go, rétt eins og önnur áætlunarflugfélög, býð- ur upp á mismunandi fargjöld í hverri ferð, segir Jdn Hákon Magn- ússon, en nærri lætur að um helmingur sæta sé boðinn á lægsta far- gjaldi, sem er miklum mun hærra hlutfall en tíðkast hjá eldri áætlun- arflugfélögum. arra félaga. Tómas Jónsson sakar Go um að „sigla undir fölsku flaggi“ og „að hafa Islendinga að íifium“ vegna þess að hann fékk ekki það fargjald sem hann vildi af því að aðrir urðu á undan honum. Ef maður fær ekki miða á vinsælt leikrit í Þjóðleikhús- inu vikum saman af því að það er uppselt, er þá leikhúsið „að hafa Is- lendinga að fíflum“? Ef stór verslun- arkeðja býður ótrúlegt tilboð á kjöti á föstudegi og ekkert er til þegar maður kemur úr vinnu klukkan 5, er þá verslunin að „að hafa íslendinga að fíflum“? I markaðssamfélagi fer allt eftir framboði og eftirspurn og fyrstir koma - fyrstir fá. Það væri nær að þakka Go fyrir að auka ferðafrelsi íslendinga og fyrir það eitt að hefja hingað reglubundið áætlunarflug. Það er rétt sem höf- undur segir, að ef ekki er til heppi- legt fargjald hjá einu fyrirtæki má leita til annarra ferðasala, sem þegar era nokkrir fyrir. Go hefur nú bæst í þennan hóp okkur Islendingum til hagsbóta. Höfundur er talsmaður Go á Islandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.