Morgunblaðið - 27.05.2000, Page 9

Morgunblaðið - 27.05.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Nemendur 10. bekkjar Grunnskólans í Stykkishólmi Við vefsíðugerð að aflokn- um samræmdum prðfum Stykkishólmi. Morgunblaðið. Nú fer senn skóla að ljúka í Stykkis- hólmi á þessu vori. Eftir að sam- ræmdum prófum lauk hjá 10. bekk grunnskólans hefur verið óhefð- bundin kennsla. Nemendum hefur verið boðið upp á námskeið í skyndi- hjálp, Búnaðarbankinn kynnti fyrir þeim bankastarfsemi og þeir hafa heimsótt ýmis fyrirtæki í bænum og fylgst með starfi þeirra. Lokaverkefni þeirra var síðan að gera vefsíður með upplýsingum fyr- ir ferðafólk og alla þá sem hafa áhuga á Stykkishólmi. Verkefnið nefndist Stykkishólmur, bær sem býður ferðamönnum heim. Bekkn- um var skipt í hópa og hver hópur tók fyrir ákveðin verkefni sem tengdust bænum. Bekkurinn skilaði verkefni sínu með heimsókn í Ráðhúsið og sýndi starfsmönnum og bæjarstjórnar- Morgunblaðið/Gunnlaugur Amason Nemendur 10. bekkjar Grunnskólans í Stykkishólmi kynna starfsmönn- um Stykkishólmsbæjar verkefni sín f vefsíðugerð þar sem fram kemur fróðleikur um Stykkishólm. mönnum vefsíðurnar sem þau höfðu um Stykkishólmi, þar sem ferðafólk gert. Fréttaritara var sagt að vefsíð- og aðrir sem leita sér upplýsinga um unum yrði komið inn á Netið, tengd- Stykkishólm geta nálgast þær. Námskeið í starfsmanna- stjórnun SAMTÖK verslunarinnar, félag stórkaupmanna standa fyrir nám- skeiðum í starfsmannasijórnun um þessar mundir. A námskeiðunum er m.a. Ijallað um starfsmannaviðtöl, framkvæmd frammistöðumats og gerð ráðningarsamninga. Námskeiðið er haldið í framhaldi af kjarasamningi samtakanna við Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og Landssamband fslenskra verzlun- armanna, sem undirritaður var þann 23. janúar sl. En kjarasamn- ingur þessara aðila er fyrsti mark- aðslaunasamningurinn sem gerður hefiir verið hér á Iandi. Samkvæmt kjarasamningnum eiga starfsmenn skilyrðislausan rétt á formlegu starfsmannaviðtali a.m.k. einu sinni á ári þar sem fjalla má um innihald starfs, launakjör o.fl. Samtök versl- unarinnar, félag stórkaupmanna efha því til þessara námskeiða í þeim tilgangi að búa félagsmenn undir að starfa f þessu nýja umhverfi. ---------------- 298 komur í Kvennaat- hvarfíð í fyrra Á SÍÐASTA ári voru komur 298 kvenna skráðar hjá Kvennaathvar- finu, þar af voru skráðar 117 komur kvenna til dvalar og 181 viðtal. 80 börn dvöldu með mæðrum sínum í Kvennaathvarfinu og símtöl í neyð- arsímavoru 1.794. Samkvæmt ársskýrslu Samtaka um Kvennaathvarf eru eiginmenn og sambýlismenn kvennanna gerendur í meira en helmingi tilfella. Einnig vekur það athygli skýrsluhöfunda hversu fyrrverandi eiginmenn og sambýlismenn eru ofarlega á lista gerenda, en þeir voru samaniagt skráðir gerendur í tæpum 25% til- fella. Samtök um Kvennaathvarf segja það staðreynd að heimilisofbeldi geti þrifist eftir hjónaskilnað og sambúð- arslit og að mannréttindi séu brotin á konum jafnt sem börnum þeirra jafnt fyrir sem eftir skilnað. Erlendum konum fjölgar Kvennaathvarfið hefur starfað í 17 ár og fjölgaði erlendum konum, sem leita í athvarfið, úr 7% árið 1998 í 15% árið 1999. Þá hefur meðalaldur skjólstæðinga Kvennaathvarfsins hækkað lítillega eða úr 34 árum 1994 til 1997 í 36 ár 1998. Yngsta konan, sem leitaði til Kvennaathvarfsins á síðasta ári, var 16 ára og sú elsta 69 ára. Meðaldvalartími kvenna var 11 dagar og lengsta dvölin 61 dagur. • laia fIFT'Áífe1 /'; 1 ^ j«y. r. liRsíf pp Sj^'* jWf Morgunblaðið/Kristinn Verslunarmenn hafa að undanförnu setið námskeið í starfsmannasfjórnun. Ljósakrónu og gjafavör r, veggljós ii r _ /1?ítvfth/PiMVTT\ Opið mán. til fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-14 cmtttKödMYTp ÁrmúlaT Símí 533 1007 Ný sending Bermudabuxur og vesti Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. ________________ Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, TfSKUVERSLUN lau. 10-15. NÝ SENDING KIÓLAR DRAGTIR PILS og TOPPAR Q\eea tíekuhúe Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Rita LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 9 Stretsbuxur, síðar og kvart Margir litir og gerðir hjá-QýGafiúuUi — Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum Ath. einungis ekta hlutir Opiö lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. REGATTA TILBOÐSDAGAR SÉRTILBOÐ Þtjár flíkur í einni, verö áöur 19.990, NÚ AÐEINS 12*900 EIGUM TAKMARKAÐ MAGN AF ÞESSARI EINSTÖKU FLÍK. Regn- og vindhelt ytrabyrði með lausum flísjakka innan í (280 flís). Saman frábær kuldaflík. Tegund: A-159, X-ERT ÚTGÁFA jsOT^X □ InX POSTSENDUM ELIIINGSEN Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500. Opið virka daga 8-18 og laugard. 10-14 BROADWAE RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI jLM Forsala miöa og borðapantanir r V alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is Laugardagur 3. júní 2000 Húsiö opnaö (§§§ kl. 19:00. Guömundur Hallvarösson, íormaöur sjómannadags- þm’ ráös setur hóíiö. mW Sjá varú tvegsráöherra, Árni M. Mathiesen ílytur ávarp. Sérstakur gestur: Jorgen Niclasen, landstýrismaður 1 fisk- vinnslumálum Færeyja. BEE GEES SÝNING: DANSSVEIT Gunnars Þóröarsonar ásamt söngstjörnum Broadway leikur fyrir dansi Dansatriöi: Jóhann Öm ogPetra sýna. Fjöldi glæsilegra skemmtiatrída. Verdlaunaafhendingar. Kynnir kvöldsins: Jóhann Örn Ólafsson MATSEÐILL: Sjávarréttasúpa meö rjomatopp. Koníaksleghm gnsahryggur ásamt kjuklingabringu, fylltum jaröeplum, grænmetisþrennu og rjomasveppasósu. Kokosis meö Pinacolacla-sósu. Verö í mat, skemmtun og dansleik kr. 5.400. synmg

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.