Morgunblaðið - 27.05.2000, Side 25

Morgunblaðið - 27.05.2000, Side 25
S (A VELFRÆÐINAM FRABÆRT fyrir lykilmenn framtíðarinnar Ákveddu núna næstu skrefin á mennta- brautinni. Þú getur hafið vélfræðinám strax að loknu grunnskólaprófi. IMámið býður upp á fjölda tækifæra á mörgum spennandi sviðum, góða tekjumöguleika og opnar þér dyr að frekara framhaldsnámi. Skoðaðu maskina.is því framtíðin byrjar strax í dag. FRAMTIÐ Nú er rétti tíminn til að taka ákvöröun. Umsóknarfrestur fyrir framhaldsnám í vélfræöi rennur út 7. júní hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri og 9. júní hjá Vélskóla íslands í Reykjavík. Faröu strax á netiö á www.maskina.is til að veröa þátttakandi í tækniþjóðfélagi framtíðarinnar. MENNTUN Þú getur byrjaö vélfræðinám strax eftir grunnskólapróf og lært í 1-5 ár, allt eftir því hversu miklum réttindum þú sækist eftir. Vélfræöin er kennd til hæstu réttinda bæði í Vélskóla íslands í Reykjavík og Verkmenntaskólanum á Akureyri en einnig kenna ýmsir framhaldsskólar um allt land vélfræöi til lægri stiga. MOGULEIKAR Námiö býöur upp á mikla möguleika á afar vel launuöum störfum á sjó og landi og greiöir leiö að frekara framhaldsnámi. Eftirspurn eftir tæknimenntuöu fólki er mikil og eykst nánast dag frá degi og launin hækka í réttu hlutfalli við þaö. Þess vegna er vélfræöi góöur kostur sem gæti hentaö þér fullkomlega. Kynntu þér uélfræðinám á www.maskina.is Þaö kemur þér skemmtilega á óvart

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.