Morgunblaðið - 27.05.2000, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Lækkanir í Asíu
_________LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 45^
FRÉTTIR '
Dagskrá opins háskóla í dag
Jaðarmenning og skuggahliðar'
borgarlífsins
GENGI hlutabréfa í Bandaríkjunum
lækkuði lítillega í gær og virtist sem
fiárfestar væru nokkuö óvissir um í
hvaða fyrirtækjum borgaði sig aö
festa fé og hvaða bréf þeir ættu að
selja. Dow Jones vísitalan lækkaði
um 0,24% og er nú 10.299,24 stig.
Nasdaq vístalan hélst nær óbreytt
eða f 3.204,72 stigum og S&P 500
lækkaöi um 0.25% og er nú 1378,02
stig.
Gengi hlutabréfa á evrópskum
verðbréfamörkuðum stóð í stað í gær
eða lækkuði lítillega en gengi bréfa í
banka- og fjármálastofnunum lækk-
aði þó heldur meira. Gengi bréfa í
fjarskiptafýrirtækjum hækkaði þó al-
mennt f Evrópu í gær. FTSE 100 í
Lundúnum lækkaði um 14,2 stigeða
0,2% en vísitalan er þó 2,8% hærri
en í upphafi vikunnar. CAC 40 í París
stóð því sem næst í stað í 6.129,15
en hefur hækkað um 1,1% í liöinni
viku. Dax vísitalan í Frankfurt lækk-
aði um 0,6% og er nú 1% lægri en í
upphafi vikunnar.
Nikkei vísitalan lækkaöi um
239,68 stig í gær og Flang Seng
lækkaði um 1,4% og sömuleiðis
Straits Times.
DAGSKRÁ Menningar- og fræðahá-
tíðarinnar Líf í borg:
Laugardagur 27. maí.
Borgarfjölskyldan
Oddi, stofa 202 kl. 14-17:30.
Listasmiðja - leikur og sköpun
Oddi stofa 201 kl. 14-17:30.
Islenska fjölskyldan, tónverk,
myndir og pallborðsumræður.
Borgarlíkaminn
Hátíðasalur í Aðalbyggingu kl. 14-
16:45
„Genetics in the next millenium".
Fæðing: Heimafæðingar, „Ófrísk-
ar“ konur. Líkami borgarbúa og lík-
ami borgarinnar: Veggjakrot: húð-
flúr borgarinnar, Líkamlegur
vamingur.
Borgarmenning - listalíf
Hátíðasalur í Aðalbyggingu kl.
9:30-13.
Borgarmenning: Framandi borgir:
borg, sæborg, spilaborg: borgin og
tæknisamfélagið. Einkavegir: Líf í
borg.
Borgin og bókmenntimar: Borgin,
uppspretta söguílæðisins. Borgin er
opin bók. Staðlausar stórborgir:
Sýndarvemnd og niðurníðsla í vís-
indaskáldskap.
Framtíð íborg.
Lögberg stofa 101 kl. 12-17:30.
Framtíð borgarbúa: Atvinnutæki-
færi framtíðarinnar. Heilsugæsla á
Netinu. Framtíð afbrota í borg.
Framtíð tjáskipta og staða íslenskrar
tungu í borgarsamfélagi framtíðar-
innar. Fjölmenningarlegt borgar-
samfélag. fbúðakaup og uppbygging
heimilis.
Framtíð borgammhverfis: Útvíkk-
un borgarinnar, mótun borgar og
borgarmenningar, skipulag og fram-
tíð náttúm í borg.
Oddi stofa 101 kl. 14-17:30.
Jaðarmenning: ögmn við samfé-
lagið eða fjölbreytni borgarlífsins?
Náttúra og umhverfí í Reykjavík.
Endurmenntunarstofnun kl. 10-
13.
Pað sem náttúran gefur og maður-
inn skapar: Um verðmæti náttúm og
umhverfis í Reykjavík og muninn þar
í milli.
Vettvangsferð kl. 13-17
Fuglar og gróðurfar í Heiðmörk.
Lagt upp með hópferðabifreið frá
húsi Endurmenntunarstofnunar.
Tækni og vísindi í þágu borgarans
Korpúlfsstaðir kl. 9:30-12.
Erfðabreytt matvæli - hollustu-
sjónarmið, umhverfissjónarmið og
lífríkið í heild. Þjónusta borgarinnar í
gömlum og nýjum hverfum - í Ijósi
umhverfissjónarmiða og sjálfbærrar
þróunar.
Gengið um nýbyggingahverfi,
skoðuð útivistarsvæði, laxveiði í Úlf-
arsá og fleira. Heimsóttur gmnnskóli
í Engjahverfi, hressing.
Stjómstöð Landsvirkjunar, Bú-
staðavegi kl. 14-17:30.
Frá olíu til innlendra vistvænna
orkugjafa - Reykjavík í fararbroddi.
Veitur sem homsteinn byggðar.
Gengið í Perluna, skoðuð tækni-
mannvirki á leiðinni. Hressing í boði
Orkuveitu Reykjavíkur.
Útivist og borgarskipulag
Norræna húsið kl. 10-13.
Skipulagsmál og arkitektúr:
Reykjavík - höfuðborgin okkar, vöxt-
ur og möguleikar, Þróunaráætlun
miðborgarinnar. Háskólasvæðið,
skipulag og fagurfræði. Framsækinn
arkitektúr - endurskoðaðar áherslur
í umhverfismálum.
Samgöngumál: Samgöngur og um-
hverfismál, Samspil flugvallar og
byggðar.
Vettvangsferð kl. 13-15:30
Bátsferð með Ámesinu um Sundin
(2-3 klst.). Lagt verður upp frá Ægis-
garði.
-------t-H----------
Athugasemd
frá Fjármála-
eftirliti
MORGUNBLAÐINU hefur borist
eftirfarandi athugasemd fi'á Fjár-
málaeftirlitinu:
„í viðskiptablaði Morgunblaðsins
á fimmtudag birtist frétt undir fyrir-
sögninni „Upplýsingar um bréf á
gráa markaðinum", þar sem greint
er frá því að Búnaðarbanki íslands,
Íslandsbanki-FBA, Kaupþing og
Lánstraust hafi opnað markað á Net-
inu með óskráð verðbréf.
I umræddri frétt er sérstaklega
tekið fram að Fjármálaeftirlitið hafi
veitt samþykki sitt fyrir „starfsemi
nýja markaðarins". Áf þessu tilefni
og til þess að koma í veg fyrir hugs-
anlegan misskilning telur Fjármála-
eftirlitið nauðsynlegt að taka fram
eftirfarandi:
Að undanfömu hafa staðið yfir við-
ræður Fjármálaeftirlitsins og for-
svarsmanna Mark.is um upplýsinga-
vef félagsins m.a. með tilliti tii
ákvæða laga nr. 34/1998, um -
starfsemi kauphalla og skipulegra
tiiboðsmarkaða. Fjámálaeftirlitið til-
kynnti forsvarsmönnum Mark.is í
apríl sl., að með hliðsjón af 1. mgr. 34.
gr. fyrmefndra laga gæti Fjármála-
eftirlitið ekki fallist á starfrækslu
þess hluta upplýsingavefjarins sem
ætlunin var að yrði opinn almenningi.
Hins vegar gerði Fjármálaeftirht-
ið ekki athugasemdir við að Mark.is
starfrækti svonefndan lokaða hluta
upplýsingavefjarins, sem eingöngu
er ætlaður til notkunar fyrir sérfræð-
inga á verðbréfamarkaði. Þó óskaði
Fjármálaeftirlitið eftir reglulegum
upplýsingum um viðskipti sem fram
fara með óskráð verðbréf í upplýs-
ingavef Mark.is, þannig að unnt sé að
leggja mat á hvort ástæða sé til að
Mark.is afli sér starfsleyfis sem
kauphöll eða skipulegur tilboðsmark-
aður, sbr. 2. mgr. 34. gr. laga um
starfsemi kauphalla og skipulegra.
tilboðsmai-kaða.“
GENGISSKRANING
GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA (SLANDS
2605-2000 „ _
Gengl Kaup Sala
Dollari 76,610 76,4000 76,8200
Sterlpund. 113,010 112,710 113,310
Kan. dollari 50,9000 50,7400 51,0600
Dönskkr. 9,40600 9,37900 9,43300
Norskkr. 8,47600 8,45200 8,50000
Sænskkr. 8,39100 8,36600 8,41600
Finn. mark 11,7967 11,7601 11,8333
Fr.franki 10,6928 10,6596 10,7260
Belg. franki 1,73870 1,73330 1,74410
Sv.franki 44,8100 44,6900 44,9300
Holl. gyllini 31,8281 31,7293 31,9269
Þýsktmark 35,8620 35,7507 35,9733
ít. líra 0,03622 0,03611 0,03633
Austurr. sch. 5,09730 5,08150 5,11310
Port. escudo 0,34990 0,34880 0,35100
Sp. peseti 0,42150 0,42020 0,42280
Jap.jen 0,71420 0,71190 0,71650
írsktpund 89,0594 88,7830 89,3358
SDR (Sérst.) 100,570 100,260 100,880
Evra 70,1400 69,9200 70,3600
Grísk drakma 0,20810 0,20740 0,20880
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 26. maí
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis-
markaöi í Lundúnum.
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 0.926 0.9265 0.9113
Japansktjen 98.6 99.15 97.84
Sterlingspund 0.6239 0.6244 0.6183
Sv. franki 1.5646 1.567 1.5598
Dönsk kr. 7.4585 7.4595 7.4572
Grísk drakma 337.07 337.18 336.92
Norsk kr. 8.302 8.308 8.259
Sænsk kr. 8.4018 8.4025 8.3265
Ástral. dollari 1.6266 1.6275 1.597
Kanada dollari 1.3903 1.3903 1.3695
Hong K. dollari 7.1477 7.1491 7.1082
Rússnesk rúbla 26.18 26.18 25.81
Singap. dollari 1.5907 1.5907 1.5807
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLIU frá 1. desember 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
26.05.00 Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar-
veró veró veró (kiló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Hlýri 65 65 65 40 2.600
Keila 13 13 13 78 1.014
Skarkoli 104 104 104 22 2.288
Steinbítur 70 69 70 803 56.049
Undirmálsfiskur 90 90 90 75 6.750
Ýsa 181 181 181 370 66.970
Þorskur 121 111 116 919 106.530
Samtals 105 2.307 242.202
FMS Á ÍSAFIRÐI
Steinbítur 150 150 150 65 9.750
Samtals 150 65 9.750
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 325 325 325 70 22.750
Hlýri 72 62 72 239 17.129
Karfi 56 56 56 306 17.136
Keila 30 30 30 475 14.250
Langlúra 41 41 41 270 11.070
Rauömagi 50 48 48 67 3.244
Sandkoli 58 58 58 368 21.344
Skarkoli 129 70 126 1.663 209.006
Skötuselur 105 85 103 122 12.510
Steinbítur 79 42 57 6.535 369.228
Sólkoli 145 136 139 567 79.062
Ufsi 45 20 35 1.051 36.312
Undirmálsfiskur 155 155 155 242 37.510
Ýsa 195 70 151 10.285 1.548.304
Þorskur 175 120 159 4.733 751.790
Samtals 117 26.993 3.150.645
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Steinbítur 71 70 71 1.090 77.390
Þorskur 130 130 130 5.268 684.840
Samtals 120 6.358 762.230
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 105 91 98 156 15.210
Karfi 30 5 29 336 9.905
Keila 30 28 30 126 3.736
Kinnar 375 375 375 55 20.625
Langa 97 20 89 129 11.515
Langlúra 70 70 70 172 12.040
Lúöa 495 335 429 252 108.040
Skarkoli 154 124 130 3.181 414.325
Skrápflúra 45 45 45 124 5.580
Steinbítur 79 62 66 1.515 100.732
Sólkoli 143 122 129 413 53.244
Tindaskata 10 10 10 61 610
Ufsi 43 28 39 1.359 52.797
Undirmálsfiskur 174 120 163 9.292 1.513.481
Ýsa 218 85 143 7.038 1.008.616
Þorskur 180 95 128 126.53816.133.595
Samtals 129 150.747 19.464.051
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 45 45 45 30 1.350
Blálanga 80 80 80 91 7.280
Karfi 47 47 47 941 44.227
Keila 56 56 56 1.527 85.512
Langa 100 81 96 947 90.903
Lúöa 355 100 343 22 7.555
Lýsa 11 11 11 20 220
Skötuselur 220 220 220 479 105.380
Steinbítur 53 50 51 64 3.242
Sólkoll 100 100 100 3.000 300.000
Ufsi 44 44 44 2.295 100.980
Ýsa 136 126 132 492 64.993
Þorskur 134 122 131 423 55.206
Samtals 84 10.331 866.848
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Ufsi 43 43 43 505 21.715
Þorskur 121 121 121 600 72.600
Samtals 85 1.105 94.315
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 300 250 254 170 43.250
Blálanga 60 60 60 260 15.600
Hlýri 73 73 73 589 42.997
Humar 1.245 1.220 1.231 22 27.090
Karfi 54 45 48 8.689 417.767
Keila 25 25 25 300 7.500
Langa 101 50 88 3.177 280.148
Langlúra 50 20 48 876 42.328
Lúöa 465 205 419 600 251.532
Lýsa 13 13 13 202 2.626
Sandkoli 65 65 65 4.205 273.325
Skarkoli 132 104 127 4.449 565.468
Skata 175 175 175 13 2.275
Skrápflúra 25 25 25 284 7.100
Skötuselur 220 110 205 697 142.843
Steinbítur 80 30 75 2.934 219.815
Stórkjafta 10 10 10 217 2.170
svartfugl 35 35 35 302 10.570
Sólkoli 145 100 126 2.389 301.348
Ufsi 51 30 42 8.043 334.187
Undirmálsfiskur 91 91 91 235 21.385
Ýsa 190 60 136 48.352 6.557.982
Þorskur 184 110 133 14.425 1.916.361
Samtals 113 101.430 11.485.667
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 290 270 280 192 53.760 .
Ýsa 159 136 148 86 12.731
Samtals 239 278 66.491
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 50 30 30 1.327 40.447
Keila 55 10 33 290 9.535
Langa 102 95 97 6.394 623.351
Langlúra 41 41 41 401 16.441
Sandkoli 58 58 58 661 38.338
Skata 200 170 173 129 22.351
Skötuselur 225 170 192 149 28.671
Ufsi 49 37 44 20.442 905.581
Ýsa 147 86 124 235 29.161
Þorskur 188 94 157 34.494 5.403.485
Samtals 110 64.522 7.117.360
F1SKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 104 104 104 159 16.536
Ýsa 169 162 168 532 89.137
Samtals 153 691 105.673
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 49 49 49 4.129 202.321
Langa 89 89 89 348 30.972
Langlúra 20 20 20 810 16.200
Skata 185 185 185 56 10.360
Skötuselur 230 210 217 1.569 340.410
Steinbftur 73 73 73 290 21.170
Ufsi 44 30 36 196 7.029
Undirmálsfiskur 80 80 80 118 9.440
Ýsa 139 139 139 917 127.463
Þorskur 184 100 161 2.892 465.005
Samtals 109 11.325 1.230.369
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 50 50 50 50 2.500
Blandaóur afli 2 2 2 14 28
Gellur 200 200 200 30 6.000
Karfi 20 20 20 60 1.200
Keila 10 10 10 50 500
Langa 40 40 40 50 2.000
Lúöa 205 205 205 5 1.025
Skötuselur 90 90 90 2 180
Steinbítur 59 59 59 313 18.467
svartfugl 10 10 10 5 50
Ufsi 40 40 40 1.500 60.000
Ýsa 141 90 123 922 113.683
Þorskur 163 103 126 6.254 788.067
Samtals 107 9.255 993.699
HÖFN
Annar afli 73 73 73 278 20.294
Humar 1.305 1.275 1.294 120 155.250
Karfi 27 27 27 1.070 28.890
Keila 52 13 32 700 22.477
Langa 100 100 100 2.417 241.700
Langlúra 5 5 5 23 115
Lúöa 385 205 335 92 30.830
Lýsa 12 12 12 60 720
Skötuselur 225 125 210 345 72.409
Steinbftur 71 71 71 1.005 71.355
Sólkoli 80 80 80 8 640
Ufsi 41 20 41 1.339 54.712
Ýsa 160 88 128 2.474 316.796
Þorskur 173 118 171 625 106.806
Samtals 106 10.556 1.122.993
SKAGAMARKAÐURINN
Skarkoli 129 129 129 900 116.100
Steinbítur 57 42 53 373 19.941
Ufsi 44 39 40 2.180 86.110
Undirmálsfiskur 95 54 95 5.624 533.324
Ýsa 179 60 167 1.354 226.741
Þorskur 174 95 117 38.696 4.521.241
Samtals 112 49.127 5.503.456
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS
26.05. 2000
Kvótategund Vlðskipta- Vlðsklpta- Hastakaup- Lsgstasóiu- Kaupmagn Sóiumagn Vegtðkaup- VegJðsókt- Sðasta
magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tHboð(kr) efUr(kg) efUr(kg) verð(kr) verð(kr) meðahf.(kr)
Þorskur 74.485 111,00 110,00 0 570.085 117,85 114,19
Ýsa 34.300 69,68 69,37 0 106.466 69,62 69,82
Ufsi 100 28,00 25,00 0 65.929 29,26 29,02
Karfi 40 38,00 38,00 38,89 99.460 92.940 38,00 40,98 38,51
Steinbftur 11.519 31,00 32,00 10.440 0 32,00 31,90
Grálúóa 6.040 107,26 0 0 107,26
Skarkoli 2.300 112,91 110,10 112,82 9.938 93.811 110,10 113,01 112,98
Þykkvalúra 75,00 75,10 500 5.931 75,00 75,71 74,98
Langlúra 368 42,52 44,00 0 5.200 44,00 43,22
Sandkoli 20,00 0 30.024 21,00 21,01
Úthafskarfi 500 28,00 0 200.000 28,00 26,00
Ekki voru tilboö f aörartegundir