Morgunblaðið - 27.05.2000, Síða 56

Morgunblaðið - 27.05.2000, Síða 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 GRILLMARKAÐUP -Gassrillfrá 15.9CX)-* samsett og heimsent UMRÆÐAN Kostir og gallar einkaframkvæmdar Grandagarði 2, Rvík, sími 580-8500 1 nágrannalöndunum þar sem einkafram- væmdin hefur þróast hvað mest, segir Gunn- ar I. Birgisson, hefur ríkið stuðlað að fram- gangi hennar og gert hana að raunhæfri fjár- mögnunarleið fyrir sveitarfélög. og skila þjónustu fyrir lægri kostnað. 2. Einkaframkvæmdin virðist njóta sín best við lausn á arðbærum verkefnum sem fjármagna sig sjálf með notendagjöldum. Þannig getur myndast góð sátt við skattgreiðend- ur um ráðstöfun fjármagns í opin- berar framkvæmdir með notenda- gjöldum. 3. Einkaframkvæmd getur leitt til þess að uppbyggingu verði flýtt til hagsbóta fyrir alla. 4. Einkaframvæmd getur dregið úr áhættu ríkis og sveitarfélaga við framkvæmdir og rekstur. Til eru dæmi um mjög vel heppn- aðar einkaframkvæmdir þar sem verkefni aftarlega í forgangsröð hins opinbera hafa verið leyst farsællega á grundvelli arðsemis þeirra. Þau hafa þá gjarnan fjármagnað sig sjálf með þjónustugjöldum notenda t. d. veggjaldi eða vægu skuggagjaldi eft- ir árangursríkan samtakamátt margra aðila. Notendur hafa sætt sig við þjónustugjöld vegna flýtingar verkefnis og/eða þegar í boði er val- kostur um aðra leið án notendagjalds sem keppir við verkefnið. Má nefna Hvalfjarðargöngin sem dæmi í þessu sambandi. I slíkum tilfellum er áhættan á herðum einkaaðila sem myndað hafa með sér félagsskap sér- staklega um verkefnið. Félagsskap sem hefur fjárhagslega burði til að mæta ábyrgðinni og hugsanlegum áföllum tengdum verkefninu. I lok samningstímans, þegar notendur hafa gi'eitt fjárfestinguna að við- bættum arði til fyrirtækisins, á hið opinbera skuldlausa eign og hefur staðið fyrir framboði á gæðum miklu fyrr en upphaflega stóð til. Gallar Hagkvæmni einkaframkvæmdar er ekki sjálfgefln og undir vissum kringumstæðum gæti einkafram- kvæmd reynst dýr valkostur. Tvö at- Tilboð um fría heimsendingu gilda aðeins á höfuðborgarsvæöinu. 'Gaskútur fyígir ekki. 0PIÐ í DAG 10-14 Á SÍÐUSTU árum hefur markaðskerfið hlotið viðurkenningu fyrir hagræna kosti sína út um allan heim og talið af hinu góða að virkja þá þar sem þeim verður við komið. Ópin- ber rekstur hefur þannig verið einka- væddur með sölu opin- berra fyrirtækja og op- inber þjónusta hefur verið boðin út til einka- aðila. Ein athyglisverð markaðslausn á opin- berum verkefnum sem skotið hefur upp kollin- um er verkefnafjár- mögnun og hefur hlotið heitið einka- framkvæmd. Um einkaframkvæmd er að ræða þegar hið opinbera fær einkaaðila til að byggja mannvirki, axla hluta af ábyrgðinni og reka þjónustu fyrir einka- fjármagn gegn greiðslu frá notendum eða hinu opinbera. Kostir l.Ódýrari rekstur og lægri viðhaldskostnað- ur. Einkaaðilar eru taldir njóta sín betur en opinberir aðilar við val á hagkvæmum rekstr- arlegum lausnum verk- efna. Á þetta sérstak- lega við á byggingarstigi mannv- irkis þar sem einkaaðil- ar eiga það til að leggja meira í bygginguna í upphafi til að lágmarka viðhald- skostnað. Þetta er án efa ein helsta skýringin á því hvers vegna einka- aðilum hefur tekist hvorutveggja í senn, að hagnast á einkaframkvæmd Gunnar I. Birgisson i Char-Brail Komdu og skoðaðu árgerð 2000. EIGUM VARAHLUTI OG FYLGIHLUTI FYRIR GASGRILL. GRILLÁHÖLD í ÚRVALI. iNetfoá^ INNRÉTTINGAR VORTILBOÐ 20-30% afsláttur wFriform | HÁTÚNI6A (í húsn, Fönix) SlMI: 552 4420 Eínkaframkvæmdir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.