Morgunblaðið - 27.05.2000, Síða 83

Morgunblaðið - 27.05.2000, Síða 83
morgunblaðið LAUGARDAGUR 27. MAÍ 2000 83 DAGBOK VEÐUR 25 m/s rok 20m/s hvassviðri ' % 15 m/s allhvass I0m/s kaldi \ 5 m/s gola Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4\ f\ú‘ú &msm (gzmSsis/ * Ý é > Skýjað Alskýjað Rigning é Slydda V* Skúrir Slydduél | Snjókoma Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrín SSS vindhraða, heil fjöður ^ 4 er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig EE Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 5-8 m/s. Víða léttskýjað en þó hætt við síðdegisskúrum sunnan og vestantil. Skýjað að mestu og stöku skúrir á Norðurlandi og á Austfjörðum. Hiti 3 til 13 stig, svalast á annesjum norðanlands, en hlýjast sunnantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hæg norðanátt á sunnudag. Léttskýjað en stöku síðdegisskúrir sunnantil, en sums staðar lítilsháttar rigning með köflum norðanlands. Hæg breytileg átt á mánudag, þriðjudag og miðvikudag, skýjað með köflum, smáskúrir. Lítur út fyrir austlæga átt og rigningu á fimmtudag. Fremur svalt í veðri. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök spásvæði þarf að 'veija töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Um 600 km. suður af landinu er lægð sem þokast suðsuðaustur. Yfir Ermasundi er vaxandi lægð sem hreyfist norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gærað isl. tíma °C Veður °C Veður 10 léttskýjað Amsterdam 16 skýjað 4 skýjað Lúxemborg 17 skýjað 7 skýjað Hamborg 17 skýjað 5 Frankfurt 19 skýjað 11 léttskýjað____ Vín 24 léttskýjaö skýjað léttskýjað Reykjavik Bolungarvik Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. Jan Mayen Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló Kaupmannahöfn Stokkhólmur Helsinki 4 skýjað 5 7 léttskýjað 9 skýjað 12 skýjað 13 skýjað 15 skúr á síð. klst. 11 Winnipeg 9 rigning á síð. klst. Montreal 11 hálfskýjað Halifax New York 12 rigning Chicago 20 skýjað Orlando Amsterdam Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga Las Palmas Barcelona Mallorca Róm Feneyjar léttskýjað léttskýjað heiðskírt Dublin Glasgow London Paris Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu islands og Vegagerðinni. heiðskirt alskýjað alskýjað heiðskírt skýjað þokumóða ( 27. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- deglsst. Sól- setur Tungl í suóri REYKJAVÍK 0.38 3,0 7.06 1,3 13.22 2,8 19.25 1,4 3.35 13.25 23.17 8.22 ÍSAFJÖRÐUR 2.39 1,5 9.12 0,5 15.24 1,4 21.25 0,6 3.03 13.30 0.00 8.27 SIGLUFJÖRÐUR 4.55 1,0 11.16 0,3 17.54 0,9 23.48 0,5 2.44 13.13 23.46 8.10 DJÚPIVOGUR 4.05 0,7 10.13 1,4 16.17 0,7 22.52 1,6 2.56 12.54 22.55 7.51 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands fHórgttttMiifcift Krossgáta LÁRÉTT: 1 vitur, 4 beitir tönnum, 7 skips, 8 mynnið, 9 haf, 11 gort, 13 gufusjóða, 14 í vafa, 15 brytjað Ig'öt, 17 himna, 20 á bitjárni, 22 konungur, 23 tölur, 24 byggingu, 25 meiða. LÓÐRÉTT; 1 buxur, 2 fugls, 3 valdi, 4 skinn, 5 gleðskapur, 6 stokkur, 10 þjálfun,12 lít- ill maður, 13 bókstafur, 15 vopn, 16 erfingjar, 18 veslast upp, 19 híma,20 geðvonska, 21 afkvæmi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU; Lárótt:-1 snarráður, 8 skylt, 9 andar, 10 inn, 11 afann, 13 nýrað, 15 svaðs,18 galli, 21 kær, 22 ruddi, 23 öldur, 24 rigningur. Lóðrétt:-2 neyða, 3 ritin, 4 árann, 5 undar, 6 assa, 7 gráð, 12 nið, 14 ýsa,15 sorg, 16 aldni, 17 skinn, 18 grönn, 19 lyddu, 20 iðra. I dag er laugardagur. 27 maí, 148. dagur ársins 2000. Orð dagsins: Sé því líkami þinn allur bjartur og hvergi myrkur í honum, verður hann allur í birtu, eins og þegar lampi lýsir á þig með loga sínum. (Lúk. 11,36.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Laug- ames kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Haukur og Booter komu ígær. Hríseyjarfeijan Sæv- ar. Sumaráætíun frá 15. maí til 14. júní. Frá Hrís- ey kl. 9 til 23 á 2ja tima fresti og frá Árskógs- sandi kl. 9.30 til 23.30 á 2ja tíma fresti. Ath. ekki er boðið upp á morgun- ferðir kl. 7 á sunnudög- um. Upplýsingar um frá- vik á áætlun eru gefnar í símsvara 466-1797 Fréttir Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Ferðaklúbburinn Flækjufótur. Hringferð um landið 15.-22. júlí. Gististaðir: Freysnes, Kirkjumiðst. við Eiða- vatn, Hótel Edda Stóru- Tjömum. Skráning í þessa ferð er fyrir 5. júní nk. í síma 557-2468 eða 898-2468. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er opin alla virka daga kl. 16-18, sími 588-2120. SÁÁ er með félagsvist út mai. Félagsvist laug- ardagskvöld kl 20. Sal- urinn er að Grandagarði 8, 3.h. (Gamla Granda- húsinu). Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um _ í Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjudögum kl. 17:30. Kattholt. Flóamarkað- ur í Kattholti, Stangar- hyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14- 17. Margt góðra muna. Ath.! Leið tíu gengur að Kattholti. Mannamót Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu, ganga frá Perlunni laug- ardaga kl. 11. Nánari upplýsingar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 virka daga, s. 552-5744 eða 863-2069. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10 13. Matur í hádeginu. Mánudagur: Brids kl. 13. Þeir sem hafa skráð sig í hringferð um landið 26. júní til 3. júli þurfa að staðfesta fýrir 1. júni n.k. Eldri borgurum eru boðin afnot í Skólagörð- um Reykjavíkur í sumar ef rými leyfir, nánari upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 8. til 16. Félag eldri borgara Kópavogi. Púttað verður á Listatúni kl.ll. Mæt- um öll og reynum með okkur. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Ferðalag eldri borgara úr Garða- og Bessa- staðasókn á Snæfellsnes á vegum Vídalínskirkju verður 1. júní, skráning í Kirkjulundi. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Ganga frá Hraunseli kl. 10. Rúta frá Miðbæ kl. 9:50 pg frá Hraunseli kl.*w 10. Á mánudag verður spiluð félagsvist kl. 13:30. Miðar í ferðina til Hveragerðis 7. júní verða seldir á mánudag og þriðjudag. Gerðuberg félags- starf. Vikuna 28. til 2. júní verða menningar- dagar, handavinnusýn- ing, fjölbreytt dagskrá. Mánudagur: opið kl. 9- 19, spilasalur opinn, kl.14.30 almennur dans hjá Sigvalda. Þriðjudag- ur: kl. 14. dagskrá ívar Björnsson frá Steðja í Borgarfirði, m.a. upp- lestur, tónlistarflutning- ur í umsjá Þorvaldar Jónssonar og dætra hans. Miðvikudagur: kl. 14. sigurvegarar í ný- sköpunarkeppni grunn- skólana, kl. 16 tölvu- klúbburinn kynntur, umsjón Hróbjartur Árnason, kl. 17 kórsöng- ur, börn frá grunnskól- anum í Borgarnesi og Andakílsskóla í heim- sókn. Föstudagur: kl. 12-13 félagsþjónustan kynnt, „samstarf-sam- vinna“ umsjón Lára Bjömsdóttir félagsmála- stjóri. Veitingar í kaffi- húsi Gerðubergs. Sum- ardagskráin er komin. Allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 575-7720. Kvenfélag Kópavogs Vorferðin „óvissuferð“ verður farin fimmtudag- inn 1. júní kl. 13. frá Hamraborg 10. Konur eru beðnar um að til-*'^' kynna þátttöku í símum 554 0388 Ólöf eða 554 1544 Helga (eftir kl. 17). Gestir velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Vorferðin verður farin 5. júní, lagt af stað frá Kirkju Óháða safnaðarins kl. 20. Farið verður upp á Akranes og skoðaðir ýmsir merkir staðir. Kaffiveitingar, Fjölmennið, gestir vel- komnir. Skráning í sím- um 557-74098 (Ester) eða 588-7778 (Ólöf). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.