Morgunblaðið - 22.08.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 9
FRETTIR
Umgengnis-
reglur hert-
ar í útvarps-
húsinu
TEKIÐ hefur verið upp öryggis- og
eftirlitskerfi í útvarpshúsinu við
Efstaleiti. Allir starfsmenn bera nú
skírteini með mynd og skrá sig þeg-
ar þeir koma í húsið og gestir fá
gestapassa og fá ekki að fara inn í
húsið nema gera grein fyrir erindi
sínu og hvern þeir eigi stefnumót.
Markús Örn Antonsson útvarps-
stjóri segir að til þessa hafi gestir
getað farið inn með því einu að nefna
erindi sitt við dyravörð en framvegis
verði eftirlitið meira. Auk þess sem
menn fá passa er heimsókn þeirra
skráð og fylgst með því þegar þeir
yflrgefa húsið á ný. Einnig verður
haft samband við þann starfsmann
sem á von á gesti og fylgst með því
að hann taki á móti gesti sínum.
Útvarpsstjóri sagði oft hafa verið
rætt um að herða umgengnisreglur í
útvarpshúsinu. Menn hafí farið sér
hægt í að setja hömlur og viljað trúa
því að hægt væri að hafa aðkomu í
almannastofnun eins og útvarpið
opna og frjálslega. Hins vegar verði
að líta á að rekstur útvarps sé við-
kvæmur. Gera verði ráðstafanir til
þess að til dæmis fólk í annarlegu
ástandi nái ekki að komast þangað
sem það á ekki að vera og láta í ljós
gremju eða reiði og trufla starfsem-
ina.
VETUP.2000
NÝJAR VÖROR
ENGLABÖRNÍN
LAUGAVEGUR 56, SÍMI 552 2201
PS. OILILY VETRABÆKLINGURINN
ER KOMINN!
Nýtt
Góðar fréttir fyrir
þreytta fætur!
SEGULINNLEGG
ÍSKÓ
Nú eru BIOFLEX
segulþynnumar
fánlegar í skóinn-
leggjum. Innlegg-
in henta afar vel
þeim sem þjást
af fótkulda,
þreytu og blóðflæðisvanda i fótum.
BIOFLEX er skilgreint sem lækninga-
búnaður og hafa segluþynnurnar
öflugt segulsvið sem dregur úr sárs-
auka í fótum. Innleggin eru fáanleg
í 6 stærðum og eru seld í flestum
apótekum, lyfja- og heilsu-
búðum. Greinagóðar upplýsingar
á íslensku fylgja
SB
AFMÆLISUTSALA
20-40% AFSLÁTTUR
aóði"S9ö,u7HP®ÍIS Sími 562 8448 i
Nýjar haustvörur
TESS V. NeSst við Dunhaga Opið virka daga kl. 10-18
... x sími 562 2230 Opið laugardaga kl. 10-14
Haustfatnaðurinn streymir inn
**
STJORNUR
Mögnuö
barna- og unglingafatnaður Virt
Mjóddin, Álfabokka 12 • 557 7711 Vel þekkt!
. ainuhíii Vörubifreið, Ökuskóli Ný námskeið
hópbitreiö og eUirvagn. Islands hefjast vikulega.
Suðurlandsbraut 6
Sími 568 3841
AUKIN ÖKURÉTTINDI
______________(MEIRAPRÓF)
Fagmennska í fyrirrúmi
Stærri verslun
full af glæsilegum
haustfatnaði
ktíLQffiafithiMi
^ Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga kl. 10.00—18.00, Iaugardaga kl. 10.00—15.00.
l'lTCil 1 AII
SÍÐUSTU DAGAR
AÐEINS! 990 1.991 1 VERÐ ) 2.990
yt-zi S yS yJ hí KÓVERSLUN [ÓPAVOGS MRABORG 3 • SÍMI 554 1754 Þjónusta í 35 ár
úrval af gluggaijc\lclae.fnum
Við ráðleggjum
og saumum fyrir þig
Skipholti 17a, sími 551 2323
Gleraugnaverslunin Sjónarhóll
Hafnarfirði & Glœsibœ
565-5970 588-5970 www.sjonarholl.ís
ODYRARI SÆBA SLER/ÁUÖU
“íid, ÁVALLT ÓDÝR, ekki bara stundum
Útsölulok
síðasta vika
Allt að 60% afsláttur
af vörum frá EBKHÍE23I
Aðeins litlar stærðir.
Póstsendt
Laugavegi 4, sími 551 4473.
Utsala
Góðarvörur
- mikill aukaafsláttur
Hverfisgötu 78,
sími 552 8980
Nýju haustvörurnar
eru byrjaðar að tínast inn
***
Strets-kvartbuxur margir litir
Ríta
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið mán,—fös. kl. 10—18,
TÍSKU VERSLUN lau. 10-15.
Útsölulok 25 % aukaafsláttur • • • mkm víð Óðinstorg 101 Reykjavík sími 552 5177
Tölvu- og bókhaldsnám
l\lám fyrir byrjendur H Bókhaldsnám
fíO stundir ■ Keitnt tv'txmr i viku.
Hagiiýtt tölvunóni
■ Byrjnr 28. ógúst
Tölvulíesi la
- Bfjtjar 29. ágiíst
144 stundir - Mán,mið ogföst.
Kcnnt frá I7in-20w
Handfœrt yfir i tölvubókhald.
Kcnnt cr á Stólpa fyrir Windoivs.
- Byrjar 18. scptcmbcr
Skrifstofutækni
365 stundir - Ein önn.
Kenntfrá 810-1210 eða 1300-!?00
Tölvugreinar og bókliald.
Kennt er á Stólpa fyrir Windows.
- Byrjar 4. septembcr
Töívuskóli Reykjavíkur
Borgartúni 28 • Sími 561 6699
tolvuskoli@tolvuskoli.is • www.tolvuskoli.is
Horfðu til framtíðar