Morgunblaðið - 22.08.2000, Síða 39

Morgunblaðið - 22.08.2000, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 39 PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABREFAVISITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aöallista 1.528,485 0,03 -0,02 FTSE100 í London 6.542,20 XETRA DAX í Frankfurt 7.199,34 -0,46 CAC 40 í París 6.571,63 -0,34 OMX í Stokkhólmi 1.311,89 0,04 0,24 FTSE NOREX 30 samnorræn Bandaríkin 1.422,09 DowJones 11.079,81 0,30 Nasdaq 3.953,18 0,58 S&P 500 Asía 1.499,47 0,52 Nikkei 225 íTókýó 16.040,20 -1,48 HangSeng í Hong Kong Viðskipti með hlutabréf 17.501,48 0,35 deCODE á Nasdaq 27,4375 0,02 deCODE á Easdaq 28,50 0 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 2000 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 21.8.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FMSÁÍSAFiRÐI Annar afli 90 59 71 2.029 144.708 Hlýri 120 120 ■ 120 470 56.400 Karfi 37 37 37 290 10.730 Keila 24 10 15 67 978 Langa 74 74 74 5 370 Lúóa 300 170 201 21 4.220 Skarkoli 185 180 184 438 80.469 Steinbítur 122 97 111 1.933 214.524 Ufsi 31 31 31 262 8.122 Undirmálsfiskur 88 40 82 900 73.818 Ýsa 180 97 130 15.599 2.024.594 Þorskur 180 70 106 30.742 3.248.200 Samtals 111 52.756 5.867.134 FAXAMARKAÐURINN Karfi 58 32 58 5.333 307.501 Keila 60 10 13 150 1.950 Langa 100 63 82 242 19.776 Lúða 390 90 271 97 26.240 Lýsa 33 33 33 675 22.275 Sandkoli 5 5 5 143 715 Skötuselur 210 70 149 110 16.365 Steinbítur 98 50 88 677 59.285 Sólkoli 134 134 134 59 7.906 Tindaskata 9 9 9 88 792 Ufsi 55 33 44 1.535 66.834 Undirmálsfiskur 167 142 154 3.237 499.275 Ýsa 129 30 89 6.502 578.093 Þorskur 200 81 117 16.439 1.918.596 Samtals 100 35.287 3.525.602 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Annarafli 93 72 80 1.150 91.747 Keila 10 5 8 61 510 Lúða 485 195 302 87 26.245 Sandkoli 52 52 52 25 1.300 Steinbítur 113 113 113 355 40.115 Ýsa 163 90 136 6.695 910.855 Þorskur 179 92 106 2.996 318.385 Samtals 122 11.369 1.389.157 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 112 105 107 1.907 204.106 Samtals 107 1.907 204.106 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (IM) Karfi 32 32 32 259 8.288 Lúða 480 270 302 52 15.680 Sandkoli 60 60 60 421 25.260 Skarkoli 209 100 144 4.454 639.505 Steinbítur 98 50 92 355 32.571 Sólkoli 134 134 134 233 31.222 Ufsi 51 30 48 5.172 248.308 Undirmálsfiskur 165 127 141 1.423 200.358 Ýsa 176 50 137 7.254 993.725 Þorskur 189 71 116 64.287 7.434.149 Samtals 115 83.910 9.629.067 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 108 108 108 12 1.296 Karfi 45 45 45 59 2.655 Keila 21 21 21 50 1.050 Steinbítur 105 105 105 1.065 111.825 Ufsi 30 30 30 56 1.680 Undirmálsfiskur 87 84 84 2.489 209.972 Ýsa 112 112 112 75 8.400 Þorskur 117 117 117 1.624 190.008 Samtals 97 5.430 526.886 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Annarafli 95 87 88 1.431 125.327 Lúöa 425 145 258 50 12.910 Skarkoli 163 163 163 144 23.472 Steinbítur 120 113 116 2.174 251.401 Ufsi 31 31 31 54 1.674 Ýsa 175 97 130 9.227 1.200.894 Samtals 124 13.080 1.615.678 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Annar afli 90 90 90 242 21.780 Keila 10 10 10 238 2.380 Langa 74 74 74 215 15.910 Lúða 410 200 221 190 41.990 Skarkoli 163 163 163 575 93.725 Steinbítur 120 113 117 1.960 229.046 Ufsi 40 40 40 501 20.040 Undirmálsfiskur 82 82 82 147 12.054 Ýsa 169 106 148 4.424 653.469 Þorskur 180 97 130 14.676 1.902.010 Samtals 129 23.168 2.992.403 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH Karfi 69 60 63 6.185 388.604 Langa 101 85 100 505 50.333 Lúöa 315 165 182 149 27.175 Lýsa 25 25 25 249 6.225 Skarkoli 142 142 142 99 14.058 Skata 100 100 100 24 2.400 Skötuselur 225 200 221 416 91.799 Steinbftur 116 40 115 1.492 172.311 Stórkjafta 16 16 16 422 6.752 Ufsi 60 45 55 4.949 271.849 Ýsa 161 62 141 2.913 409.626 Þorskur 207 135 192 5.848 1.120.477 Þykkvalúra 147 147 147 80 11.760 Samtals 110 23.331 2.573.368 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 96 51 96 4.037 387.068 Blálanga 50 50 50 117 5.850 Karfi 65 52 59 5.235 310.331 Keila 20 10 13 94 1.210 Langa 100 67 92 277 25.503 Lúða 450 450 450 486 218.700 Lýsa 40 40 40 14 560 Skarkoli 134 134 134 48 6.432 Skötuselur 195 60 149 94 14.035 Steinbítur 115 91 104 2.032 210.637 Tindaskata 12 12 12 2.232 26.784 Ufsi 54 30 45 8.851 398.295 Undirmálsfiskur 78 60 78 2.714 211.339 Ýsa 177 61 130 9.093 1.184.454 Þorskur 205 110 164 9.388 1.540.759 Þykkvalúra 150 147 147 324 47.754 Samtals 102 45.036 4.589.711 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Lúða 640 270 353 86 30.335 Skarkoli 133 133 133 249 33.117 Steinbítur 92 92 92 1.500 138.000 Undirmálsfiskur 132 132 132 1.175 155.100 Ýsa 131 80 111 3.713 412.737 Þorskur 149 78 99 49.938 4.945.860 Samtals 101 56.661 5.715.148 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 40 40 40 229 9.160 Karfi 56 56 56 952 53.312 Keila 60 10 39 466 18.360 Langa 99 97 99 851 83.875 Lýsa 20 20 20 352 7.040 Skarkoli 115 115 115 147 16.905 Skata 185 185 185 61 11.285 Skötuselur 280 280 280 127 35.560 Steinbítur 97 96 96 278 26.691 Sólkoli 121 121 121 204 24.684 Ufsi 47 30 45 3.509 156.396 Ýsa 136 20 97 10.901 1.060.885 Þorskur 189 85 158 1.511 238.285 Samtals 89 19.588 1.742.438 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Þorskur 117 117 117 402 47.034 Samtals 117 402 47.034 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 60 32 60 2.310 138.323 Lúða 545 190 219 354 77.554 Skötuselur 280 155 186 227 42.311 Steinbítur 105 105 105 1.399 146.895 Ufsi 53 53 53 170 9.010 Undirmálsfiskur 78 78 78 503 39.234 Ýsa 135 70 116 4.726 550.343 Þorskur 110 110 110 262 28.820 Samtals 104 9.951 1.032.489 FISKMARKAÐURINN HF. Annarafli 94 65 84 106 8.862 Karfi 54 54 54 221 11.934 Keila 10 10 10 53 530 Langa 66 66 66 182 12.012 Lúða 600 335 553 34 18.810 Skarkoli 100 100 100 6 600 Steinbítur 88 88 88 224 19.712 Ufsi 51 33 44 1.219 53.197 Undirmálsfiskur 65 40 48 68 3.245 Ýsa 94 80 88 424 37.350 Þorskur 156 107 150 3.266 490.912 Samtals 113 5.803 657.165 FISKMARKAÐURINN Á 5KAGASTRÖND Undirmálsfiskur 78 66 73 2.198 159.751 Þorskur 176 70 94 5.558 523.842 Samtals 88 7.756 683.592 FISKMARKAÐURINN 1GRINDAVÍK Skata 80 80 80 309 24.720 Steinbítur 115 115 115 2.106 242.190 Undirmálsfiskur 169 169 169 1.137 192.153 Ýsa 157 118 129 972 125.378 Samtals 129 4.524 584.441 HÖFN Karfi 58 40 56 638 36.009 Langa 107 107 107 260 27.820 Lúða 220 100 203 7 1.420 Skarkoli 86 86 86 2 172 Skötuselur 100 100 100 27 2.700 Steinbítur 88 88 88 39 3.432 Ýsa 108 100 108 2.332 251.296 Þorskur 20 20 20 7 140 Samtals 98 3.312 322.989 SKAGAMARKAÐURINN Lúða 670 245 519 185 95.974 Lýsa 14 5 13 285 3.719 Steinbítur 96 50 79 96 7.542 Ufsi 53 50 51 1.877 96.253 Undirmálsfiskur 167 144 160 415 66.292 Ýsa 126 70 116 1.095 126.932 Þorskur 200 114 153 11.333 1.735.536 Samtals 139 15.286 2.132.248 TÁLKNAFJÖRÐUR Annarafli 400 400 400 15 6.000 Karfi 30 30 30 25 750 Langa 74 74 74 22 1.628 Lúða 255 100 114 67 7.630 Sandkoli 52 52 52 277 14.404 Skarkoli 160 144 156 3.604 560.710 Steinbítur 106 106 106 1.513 160.378 Ufsi 24 24 24 381 9.144 Undirmálsfiskur 79 79 79 159 12.561 Ýsa 163 100 129 7.127 917.815 Þorskur 154 90 116 6.647 769.324 Samtals 124 19.837 2.460.344 UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síðasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá í% síðasta útb. Ríkisvíxlar 17. maí ’OO 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf mars 2000 11,05 - RB03-1010/K0 Spariskírteinl áskrift 10,05 5 ár 5,90 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiðslugjald mánaðarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA u sn n I 10,6- 10,4- 10,2- o o o cö 8<! o o o> w cö Júní Júlí Ágúst VIÐSKIPTI A KVOTAÞINGIISLANDS 21.8.2000 Kvótategund Viðskipta- Vlðsklpta- Haesta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Solumagn Vegiðkaup- Vegiðsöiu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftir(kg) eftir(kg) verð (kr) verð(kr) meðalv. (kr) Þorskur 156.667 94,46 81,10 95,00 1.000 238.793 81,10 101,08 101,12 Ýsa 93.886 79,45 78,90 0 9.149 78,90 79,24 Ufsi 12.318 40,50 41,00 41,50 154.054 849 38,07 41,50 38,66 Karfi 11.160 39,94 0 0 40,68 Steinbítur 4.405 37,28 36,90 0 96.407 36,90 36,83 Grálúða 12 102,99 107,00 2.701 0 107,00 104,95 Skarkoli 3.180 89,75 87,44 0 10.538 89,10 94,75 Þykkvalúra 3.000 85,30 84,50 0 706 84,50 86,12 Langlúra 1.227 45,02 0 0 45,80 Sandkoli 1.817 24,74 25,50 19.683 0 25,34 24,35 Skrápflúra 24,17 41.908 0 24,17 24,11 Humar 460,00 146 0 460,00 460,00 Úthafsrækja 11,00 11,50 7.440 209.714 11,00 11,76 11,91 Ekkl voru tilboð í aðrar tegundir Ellefu ára veiðimaður með sinn fyrsta lax úr Vesturdalsá í Vopnafirði. Hann heitir Haukur Hannesson og laxinn fékk hann við Vakurstaðabrú. Eystri Rangá verður langhæst ^ MJÖG hefur dregið af laxveiðiánum að undanförnu, enda farið að styttast í vertíðarlok. Að vísu hafa aflatölur í nokkrum þekktum ám hækkað nokkuð að undanfömu þar eð hin umtöluðu maðkaholl hafa mætt grá fyrir járnum, en veiði hefm- dottið jafnharðan niður aftur eftir stórveiði á fyrstu vöktunum. Enda er víðast lítið af laxi og munar þá um hvern fisk sem næst ekki á þurrt. Ljóst er að Eystri Rangá verður langhæst og þar hefur veiði verið all- góð í sumar þótt fregnir hermi að hún hafi dottið nokkuð niður síðustu daga. Um þessar mundir ætti áin að vera með alveg um 2.000 laxa veiði. Næst á eftir henni er Norðurá sem hefur verið í góðum gír í sumar og var með alveg um 1.600 laxa um helgina. Þar hefur þó veiði dofnað mjög að undanförnu, en það gerist ævinlega í Norðurá er líður á ágúst. Veiði lýkur um mánaðamótin og því engin líkindi til að efsta sætið náist aftur, enda Eystri Rangá með góða forystu og þar er veitt fram í októ- ber. Ekki kæmi á óvart þótt talan 3.000 sæist þar einn góðan haustdag. Mikið af laxi er víða í ofanverðri * Norðurá, einkum fyrir ofan Glanna, en þar fyrir neðan er bekkurinn mun þunnskipaðri. Fréttir úr ýmsum áttum Fregnir af afladeyfð norðan heiða bárust nýverið frá Laxá í Aðaldal þar sem tíu stanga holl var nýverið með aðeins 16 laxa. Annað dæmi var úr Laxá á Refa- sveit þar sem tveggja stanga holl í tvo daga var með einn lax og annað engan. I laxafæðinni hafa margir omað sér í staðinn við líflega silungsveiði. Tveir félagar, sem hafa landað sára- fáum löxum í ferðum sínum í sumar, brugðu sér á silungasvæðið í Mið., fjarðará og fundu þá loks fyrir lífi á hinum endanum, en þeir fengu 15 vænar sjóbleikjur á einum degi. Þeir hittu laxveiðimann sem hafði verið í tvo og hálfan dag á laxasvæðinu með þaulvönum leiðsögumanni, en átti samt eftir að fá fyrsta laxinn. Sagði hann flesta í hollinu vera á svipuðu róli, með þetta engan lax og upp í 3 í besta falli. Þetta var rétt á undan maðkahollinu, en þá lifnaði heldur yfir veiðimönnum í Miðfirði. Fleiri fréttir af silungum Enn er hægt að gera það gott m- Þingvallavatni. Einn sem var þar um síðustu helgi veiddi milli 40 og 50 murtur í einum grenjandi spreng og átta vænar bleikjur í bland og var sú stærsta 2,5 pund, en hinar 1 til 2 pund. Þetta var í Vatnsvikinu. All- mörg dæmi eru um að menn hafi lent í óðatöku þegar murtutorfur hafa komið inn á grunnið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.